Þjóðviljinn - 18.03.1938, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 18.03.1938, Qupperneq 1
3. AKGANGUR FOSTUDAGINN 18. MARS. 1938 64. TOLUBLAÐ KominanÍNtaílokkuriim bodar til ínndar nm gerdardóminn í Gamla Bíó kliikkan 6 i kvold Frnmvarp Hermanns J»iias§onar §amþykt á Alþingi í fyrrinótt af Framsókii, Sjálfstædistlokknum og Bændaflokknum Haraldui* Guðmundsson segir af CHURCHILL sér. DRUMVARP HER MAN NSJÓNASSONAR um lögþvingaðan gerðardóm var keyrt í gegnum sex um- ræður í þinginu á tæpum tólf tímum í fyrradag og fyrri- XlÓtt. Framsóknarfiokkurinn tók ekkert tillit til margend- urtekinna aðvarana frá þiugmönnum verkalýðsflokkanna, en tók höndum saman við óvini verkalýðssamtakanna, íhalds- og Bændaflokkinn, tii að knýja málið fram. Hefir afstaða Framsókna«flokksins haft þær afleiðing- ar að stjórnarsamvinnan er rofin, og Haraldur Guðmunds- son segir af sér. Samþvkt lögþvingaðs gerðardóms er ósvífin og hættu- leg árás á verkalýðssamtökin. Sjómennirnir og verkamenn- irnir í Reykjavík vita hvað við liggur. — mörg hundruð reykvískra sjómanna söfnuðust saman í Alþingishúsinu meðan á umræðunum stóð, — og það eru þeir, sjómenn- irnir, sem hafa úrslitaorðin í þessu máli. I dag, kl. 6, verður haldinn opinber mótmæia- fundur í Gamla Bió að tilhlutun Kommúnistaílokks- ins. látinn. Jón Baldvinsson, forseti Al- þýðusambandsins og forseti sameinaðs þings andaðist í fyrri nótt, að heimili sínu- Miöstræti 10 hér í bænum, eftir langvar- andi veikindi og þunga legu. Jrjn Baldvinsson var fæddur að Strandseljum í ögurhreppi 20. desember 1882, og voru for- eldrar hans Baldvin Jónsson bóndi og kona hans Halldóra Sigurðardóttir. Jón lagði ungur fyrir sig prentiðn og vann að henni hér í Reykjavík og víðar um skeið, uns hann gerðist forstjóri Al- FRAMH. A 2. SIÐU. Enski klofinn Churchill Ihal d s f 1 ok kurinn um Spánarmálin. og 50 íhaldsþÍDgmeim hóta að kljúfa flokkinn og 2 ráð- herrar ad segja af sér. EINKASKEYTI TIL ÞJOUTULJANS KHÖFN I GÆRKVÖLDI A F ÞINGMÖNNUM enska íhaldsflokks- í neðri málstofunni, hafa krafist þess und- Er gerðardómsfrumvarp Her- manns Jónassonar hafði veriö keyrt í gegnum þrjár umræður í Efrideild í fyrradag, var fund- u,r settur í Neðri deild um kl. hálfeitt í fyrrinótt, og þar haldið áfram meðferð málsins. Hófst hún með því.að Hermann Jónas- son flutti langa ræðu, að mestu samhljóða, ræðum sínum í Ed. Næsitur talaði Haraldur Gud- mundsson, atvinnumálaráðh. Svaraði hann forsætisráðherra. »Samstarfsflokkar verða að .standa sarnan, en mega ekki á. úrslitastundum leita til and- stæðingaflokka um lausn mála. .Sé það gert, hlýtur að vanta þá festu í starf stjórnarinnar og meirihluta þingsins, sem þörf er á. Á síðasta þingi var þannig i'arið að í síldarbræðslumálinu, og nú virðist eiga að leysa þetta mál á s.a,ma hátt. Alþýðuflokkur- inn telur, ef frmnrarpið verður að lögum, að hann sjái sér ekki ■annað fcert en að draga ráðherra sinn út úr ríkisstjórwinni. Þetta hef ég tilkynt forsætisráðherra í dag. Eg harma það, að til þessa skuli hafa komið, því að ég hef trú á því, að Alþýðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn geti og eigi að vinna'sam|an«. Ölafur Tlwrs hélt lævíslega ræðu um skyldu Alþingis til að leysa úr togaradeilunni. Lýsti FRAMHALD A 3. SIÐU 50 ir forustu Churchills, að Chamberlain gefi fullnægj- andi yfirlýsingar, um að stjórnin sé þess albúin að tryggja sjálfstæði Tékkoslovakíu og viðunandi lausu Spánarmálanna. Segir Churchill, fyrir hönd þessara 50 þingmanna, að þeir séu albúnir að ganga til andstöðu við stjórnina, ef hún verði ekki við kröfum þeirra. Landbúnaðarráðherrann og ráðherrann fyrir sérmál Skota „Þar sem viljan vantar ekki, vanta ekki ráð“ Litvinoff boðar til allsherjarráðstefnu um framkomu Djóðverja Itölum, Þjóðverjum og Japönum verður ekki boðið. L0ND0N 1 GÆRKV. (F0). Sovét-Rússland hefir boðið þjóðunum að taka þátt í allsherj- arráðstefnu umi framkomu Þýskalands á meginlaiiidinu. Það er reiðubúið til þess að ræða urn þetta mál hvort heldur sem er á vettvangi Þjóðabandalagsins eða utan þess. SovétRússland býð- ur þó ekki Þjóðverjum, Itölum né Japönum á þessa ráðstefnu með þeim rökum að gagnslaust sé að ræða við þær þjóðir, sem sýna yfirgang, sem þær, um það hversu veita eigi yfirgangs- stefnunni viðnám. Litvinotff, uta.nríkis:málaráð- herra Sovét-Rússlands kvaddi erlenda blaðamenn í Moskva á fund sinn í dag og tilkynti, þeim að rússneska stjórnin boðaði til þessarar ráðstefnu. 1 innlijnun Austurríkis í Þýskaland sagði ha,nn, væri falin hætta,, ekki, ein- göngu fyrir þær ellefu þjóðir, sem eiga lönd að Þýskalandi, heldur og fyrir gjörvalla Evrópu og jafnvel allan heiminn. Það leiki lítill vafi á því, að Þjóð- verjar myndu innan skamms seilast inn í, Tékkóslóvakíu, en auk þess væru á hinum stjórn- rnálalega sjóndeildarhring fleiri ský semi boðuðu óveður. Þar á meðal taldi hann deilu þá, sem nu hefði risið upp milli Póllands og Lithauen. Kelloggrsáttmálinn og ýmsir fleiri sáttmálar sagði Litvinoff, legðu nú aðilum þeirra þá skyldu á herðar, að hef jast. þeg- ar handa um ráðstafanir, semi lytu í þá átt að koma í veg fyrir heimísófrið, og vernda þá, sem eru í hættu, staddir. Litvinoff sagðist álíta, að þær þjóðir, sem mótfallnar væru yfirgangs- stefnu fasistaríkjanna, ættu nú þegar að taka ákvarðanir unt sa,meiginlega,r ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir frekara tjón af völdum, hennar. En ef þær ekki fáist til þess að taka FRAMHALD A 4. SIÐU LITVINOFF Sundmótinu lauk í gærkvöldi. Jónas bætir met sitt í 500 m. frjálsri aðferð. Keppnin hófst, stundvíslega. Orslit urðu þéssi: 50 mi. frjáls aðferð, karlar. 1. Logi Einarsson (Æ) 29,2 FRAMIIALD Á BLS 4. hafa einnig hótað að segja af sér ef kröfum Churehill og fylgis- manna hans verði ekki sint. Við umræður, sem, urðu um Spánarmálin í dag í, neðri mál- stofunni lagði hermálaráðherr- ann áherslu á, að afstaða Eng- lendinga í Gibraltar væri ótrygg meðan þýskar og, ítalskar her- sveitir væru á Spáni. FRETTARITARI. Yélbíiínuin ,Iugu4 frá Stokkseyri hlekkist á. Tveíp menn drukna. Seinni liluta dags i gcer vildi það slyp til á Stokkseyri að sjór gekk yfir mótorbátinn »Ingu«. Braut aldan stýrishúsið af bátn- um og drnknuðu tveir menn: Guðni Eyjólfsson formaður báts- ín's 28 ára- gamcdl og Magnús Karlsson mótoristi. Báðir voru þeir ókvceMir. Frá Stokkseyri, réru 8 bátar í gær og gátu 3 þeirra lent heilu og höldnu. Fjórði báturinn, »,Inga.« varö hinsvegar fyrir því slysi, er að framan greinir. Hin- ir bátarnir, 4 að tölu, gátu alls ekki lent vegna brims, og hefir nú Slysavarnafélagið beðið skip, sém kunna að vera á ferð um, þessar slóðir að aðstoða bátana.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.