Þjóðviljinn - 19.03.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.03.1938, Blaðsíða 1
IflulNN 3. AKGANGUR LAUGARDAGINN 19. MARS. 1938 65. TOLUBLAÐ V erkalý d h r 11111 lögþyingudnm einhnga gegn gerdardómi KoitiiiiúnSstaf lokkurÍMii skorar á verkalýð Reykjavík- ur að sameinasí um eins dags mótmælaverkfall. RYDZ SMIGLY Pólverjar draga saniaii lier KommúuistaiTokkurinu skorar á verklýðs- samtökiu o«* pólitísk samtök alþýðunnar að mótmæla sameiginlega gerðardómi íhaldsins með eins dags mótmælarerkíalli. »Reijkja:tnk, 18. mars 1938. Stjórn Alþýöusambands Isluncls, Reykjavík. Vegna þeirra alvarlegu atburða, se>m, gerst liafa síðustu daga og þeirrar hœsttu, sem með þeim liefir skapast fyrir ís- lenska verklýðshreyfingu, álítum við að brýn nauðsyn beri til að allur íslenskur verkalýður taki höndum saman. og komi frani sem ein heild í aðgerðum sínum gegn gerðardómi og samorinnu íhaldsins við hœgri foringja Fra msóknarflokksins. Við leggjum til að stjórn Alþýðusœmbandsins? ásamt verk- lýðsfélögum Reykjuvíkur og Hafnarfjarðar og hinum pólitísku swmtökum verkalýðsins gangist fyrir mótmælaverkfálli einn dag gegn gerðardómslögunum og til samúðar við Sjómannafé- lagið, en Sjómannafélagið lciti ekki hefja vinnu á togurunum fyr en gerðardómurinn er fallinn og ný ákvörðim hefir verið tekin um hvort annnð skxuU undir þeim kjörum, er gerðarclóm- urinn úrskurðar, eða þeim hwfnað. Við viljum jafnframt láta í Ijósi vilja okkar til að ræða við yður um hverja aðra sameiginlega framkomu verkalýðsins, er þér áiítið heppilega út af því alvarlega ástandi, er nú hefir skapast. Við 'nmnum senda samskonar bréf og þetta til Fidltrimráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík, AIþýðuflokksfélags Reylcjavik- ur og Jafnaðarmannafélags Reykjavikur. Við vœntum svars yðar við þessu bréfi liið fyrsta. Virðingarfylst«. (Undirskriftir). Fjölclafundur í Gamla Bló tekur unclir tillögu Kommúnistaflokksins um einingu verkalýðsins og eins dags mótmælaverk- fall í Reykjavík og Hafnarfirði. Fundur sá, er Kommúnista- ílokkurinn boðaði til í Gamla Bíó í g'ær var mjóg fjölsóttur, þrátt fyrír jmð að Sjómannafé- lagáð héldi fund á sama tíma, Bry.njólfur Bjarnason talaði fyrstur. Lýsti hahn því, hve .hættuleg árás á verklýðshreyf- inguna samþykt laga um lög- þvingaðan gerðadóm væri. Með þéssu væri skapað hættulegt. íordæmi. Verkalýðshreyfingin v'erðui' að sýna, styrkleika.sinn. Verkalýðsfélögin verða að rísa upp, öll sem eitt, og svara með voldugu mótmœlaverkfalli. —- Rákti Brsyjó/lfur gang málsins, og sýndi fram á þann pólitíska tilgang, er lá að baki samþyktar gerðardómsfrumvarpsins, og :skýröi fr:á tilraunum Komrnún- istaflokksins til að sameina verklýðshreyfinguna til eins dags mótnnelaverkf'alls í Reykja vík og Hafnarfirði. Þorsteinn Pétursson fjármála- ritari Dagsbrúnar, sikýrði af- stöðu verk]ýðshreyfi.nga,rinnai' til vinnulöggjafarfrumíV. Sigur- jóns Á. Ölafssonar & Co. Yfir- gnæfandi hluti íslenska verka- lýðsins hefir lýst sig andvíga þessu frumvarpi, lýst sig and- víga hverskcinar þrælalögum. Haukur Björnsson flutti snjalla ræðu um framsóikn fas- ismans og vörn verkalýðsins. Björn Bjarnason sagði frá því sem gerðist á fundi Sjóma.nna- félag Reykjavíkur og hvatti til stuðniings við baráttu sjómann- anna. Síðast talaði Binar Olgeirsson. FRAMH. A 2. SIÐU. Sjómenn ákveða að ciga engan þátt í dóm- unnm og fara elcki úr höín íyrr en i fyrsta lagi eftir að dómur er uppkveðinn. S jómannaf élag Rey kj avíkur boðaði til fundar í gær kL 5 e. h. í Nýja Bíó, til að taka afstöðu til gerðardómsinsL I byrjun fundarins lagði for- maður fram tillögu frá stjórn félagsins og nefnd þeirri, er kos- in var á síðasta fundi, henni til aðstoðar, um það að eng'inn. sjó- mannafélagi færi um borð í FRAMHALD Á 2. SÍÐU. við landamæri Lithauen. Rádast þeir iun í landid í dag? KHÖFN I GÆRKV. F.Ú. PÓ L Y E R J A R hafa clregið saman mikinn her við landamæri Lithauen og er búist við að þeir ráðist inn í land- ið á morgun, ef Lithauiska stjórnin verð- ur ekki við kröfum þeirra. Miklar æsing- ar eru í Varsjá í dag. LONDON I GÆRKV. (FO). Haraldur Guð- mundsson sagði af sér í gær. Er fundur hófst í Neðri deilcl i gœr, gaf Hermann J ónasson, forsætisráðherra, eftirfarandi yfirlýsingu: Eg vil ekki láta það drag- ast að tilkynna Alþingi, ao mér hefir í niorgun borist bréf atvimmmálaráðherra, þar sem hann óskar eftir þvi, að ég beiðist lausnar fyrir sig úr ráðuneytinu. Bg hefi þegar svmað til konungs og óskað eftir því, að orðið verði við þessari beiðni. Jafnframi hefi ég lagt til að mér verði falið að gegna störfum at- vinnmnálaráðherra, þar til öðruvisi verður ákveðið. Pólverjar hafa í dag dregið mman her á landamœrum Pól- lands og Lithauen. 1 frétt frá Varsjá segir að Rydz Smigly nuirskálkur liafi farið til Vilna til þess að framkvæma þar lier- skorðun. Sendiherra Breta í Vcirsjá fór í dag á fund pólska ut- anrikismálaráðherrans og fór þess á leit fy,rir bresku stjórn- ina, að Pólverjar notuðu sér ekki atburð þann er gerðist á landamœ.runum á dögunum til þess að vekja mýjar viðsjár. — Sendiherra Lithauen í París, London og Moskva fóru á fund utanrikisráðherranna í þessum borgum. Lithauiska sendisveitin i París hefir sagt að Pólverjar hafi neitað að semja um atbiurð- ina á dögunum, enda þott stjórnin í Lithauen hafi þegar orðið vití ýmusni kröfum Pólverja. Smetana forseti hefir kvatt saman þingið í Lithauen og einn- ig stjórnmálalega leiðtoiga og yf- irforingja hersins. Fréttaritari Reuters í Kaunas álítur að í ráði kdnni að vera að taka þjóðarat- kvæðagreiðslu um breytingu | stjórnarskrárinnar, er heimili stjórninni að viðurkenna yfir- ráðarétt Póllands yfir Vilna, Hanm segir einnig að Pólverjar vilji að Lithauar geri samskonar samining við sig og Austurríki FRAMHALD Á 4. SIÐTJ Syeinasambasid byggingarmanna stöðvae vinnu lajá íúskara. NOEL BAKER Ti'ésmíöameistapi fúskaöi viö málningar og veggfóðrun. I gærmorgun stöðvaðið Sveina samband byggingamanna vinnu hjá Sveinbirni Kristjánssyni trésmíðameistara. — Orsakir vinnustöðvunarinnar eru þær, að Sveinbjörn fúskar við máln- inigu og veggfóðrun í húsii því, sem hann nú er að byggja. á horni Baldursgötu og Lokastígs. Auk þess hefir Sveinbjörn haft ófaglærða verkamenn í. vinnu við iðn sína. Hefir Sveinbjörn að vísu kallað menn þessa nemend- ur, en þeir hafa enga náms- samninga sem skyldu ber til. Sveinasamband byg'gingar- manna og Samband meistara í byggingariðnaði, hafa bæði lagt verkbann á Sveinbjörn. Reyndi hann þá að fá sveina til þess að FRAMHALD A 2. SIÐU. IVocl Bakei* heimtar Þjóöahanda- lagsfumd um málið. Kröfur Póllands til Lithauen urðu að umræðuefni í neðri mál- stofu breska þingsinsi í dag. No- el Baker, úr verkamannaflokkn- um, fór fram á það við Chamb- erlain. að hann miæltist til að Þjóðabandalagsráðið yrði kvatt i saman, og að samskonar ákvarð- I anir yrðu teknar til þess að leysa I FRAMHALD á 4. SI.ÐU r

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.