Þjóðviljinn - 19.03.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.03.1938, Blaðsíða 3
PJOÐVILJINN Lausardaffurinn 19. mars. 1938 Olafur TIióps fæpir sig upp a skaftið I „Með sampykt gerðardómsins hafa útgerðarmenn séð hilla undir ívilnanir pær frá ríkisstjörninni, er þeir hafa farið fram á Umræður á Alpingi um rannsókn á rekstri togaraútgerðarinnar {MðaWUINN M&lgagn Kornmúnistaf lokks Iiland*. Rltstjóri: Einar Olgeirsson. Rititjörnl Bergitaðactræti 30. Slmi 2270. ▲fgreiðila og auglýsingaskrif- *tofa: Laugaveg 38. Slmi 2184. Kamur út alla daga nema mftnudaga. Askriftagjald á mánuði: Eaykjavlk og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 1 lauiaaölu 10 aura eintakið. Prentimiðja Jón* Helgasonar, Bergstaðaatræti 27, simi 4200. T — -rr-w ■-■■ ■■■ ia — ri - — — — —— — — — Verkalýðurinn verð ur að sýna, að hann sé voldugur og sterkur. Ríkisvaldið hefir rekið hnefV ann í andlit verkalýðsins. Það hefir með lögum svift hann samningafrelsi í kaupdeilu sjó- manna og reynt þannig að gera verkfallsrétti hans: að engu. Samskonar ófrelsi og það, sem gerðardómslögin nú búa sjó- mannastéttinni vofir yfir hverju einasta verklýðsfélagi landsins. Atvinnurekendur munu gang-a á lagið og eru strax byrjaðir á því. Strax og fregnin um gerðar- dórninn barst til Siglufjarðar Mptn atvimmrekendur og stjórn síldarverksmiðjanna að sér liend inni um samninga við Verka- mamvafélagið Þrótt en daginn áður höfðu þeir verið langt komn ir með að ganga að kröfum fé- lagsins. Strax og atvi nn ureken daklík- an finnur þefinn, af fasismanum, rennur hún á lyktina og — þrátt. fyrir öll fjálgimeeli Ólafs Thors um samningsfrelsið, — þá kýs hún miklu; frekar að láta gerðar- dótm sem verkfæri sín, kveða upp úrskurði um kaup og kjör verka mannanna, en að semja við þá með verkfall vofandi yfi,r höfði sér. Atvinnurekendastéttin gengur á lagið og heimtar verkalýðinn Imeptan í þrœlahald. Verkalýðurinn verður því taf- arlaust að sýna, að hann sé ekki á því, að láta hneppa sig í þræl- dóm. Verkalýður Islands mun nú sýna í verkinu vilja sinn til að varðveita frelsi sitt Og frelsi hans byggist eingöngu á valdi hans og styrk. Sé verkalýðurinn ekki voldugur og sterkur, þá verður ha,nm smásaman ræntur frelsi sínu. En skilyrðið fyrir valdi og styrkleika hans er ein- ing. Þessvegna, hefir Koonmúnista- flokkurinn í. gær ritað stjórn Al- þýðusambandsins, stjórn full- trúaráðs verklýðsfélaganna, stjórn J af naðarmannafélags Reykjavíkur og Alþýðuflokks- félags Reykjavíkur bréf þao, sem birt er á fyrstu síðu blaðs- ins í dag, tilboð um sameiginlega framkomu allra samtaka verka- lýðsins gegn gerðardámnmn og þeirri hættu, sem nú vofvr yfir verklýðshreyfingunni. Framtíð íslensku verklýðs- hreyfingarinnar getur oltið á því að nú þegar takist. sarneiginleg baráttu allrar verklýðshreyfing- Framsóknarflokkurinn hefir lagt fyrir þingið frumvarp um skipun nefndar til að rannsaka hag og rekstur togiaraútgerðar- innar. Er svo fyrir mælt að nefndin skuli sérstaklega taka til athug- unar hvort; hægt muni að gera rekstur togaranna hagkvæmari og ódýrari, o.g á hvern hátt unt sé að koma á öruggan grund- völl útgerð þeirra. skipa, sem rekin hafa verið með tapi und- anfarin ár. Mætti ætla af frumvarpi þessu að Framsóknai’flokkurinn væri búinn að fá samyiskubit út af því a.ð taka á sig samábyrgð með fjármálaspillingu Kveld- úlfs. *M,á þó vera að annað liggi að baki frv., og bendir afstaða Ól- afs Tihors við 1. umræðu málsins ótvírætt í þá átt. Á fundi Neðri deildar í gær fylgdi Gisli Guðmmidsson frv. úr hlaði., Taldi hann nauðsyn opinberrar raninsóknar á togara- útgerðinni mjög brýna, vegna þess að togaraútgeraðrmenn hefðu nú leitað til ríkisstjórnar- innar um hjálp, og talið sér ó- fært að gera skipin út án slíkr- ar hjálpar. Ölafur Thors lýsti sig sa,m- þykkan frv. Útgerða,rmön,num. hefði ekki þótt rétt að hreyfa skipin, þrátt fyri.r það þó að kaupsaminingar hefðu tekist, fyr en þessar ívilnanir væru fengn- ar. Togaraútgerðarmenn hefðu með smiþykkt þvingimargeröar- dómsins séð hylla undir þær í- vilnamr, er þeir hafa krafist af ríkisstjórmnni. Var auðheyrt á ræðum Ólafs, að hann tialdi sér óhætt að færa sig upp á skaftið. Gekk það svo arinnar gegn því frelsisráni, sem hafið er. — 2. júní 1932 var stj.órn. sósíaldemókrata í Prúss- landi sett frá með yfirgangi aft- urhaldsins'. Komimúnistaflokkur- ínn bauð þýska sósíaldemókrata- flcikknum sameiginlega baráttu gegn þessu ofbeldi, sameiginleg mótrniælaverkföll og aðrar að- gerðir', en sósíaldemokratar höfn uðu. 8 mánuðumi síðan va,r fa,s- isminn kominn, á í Þýskalandi. — 6. febrúar 1934' gerði franska afturhaldið hina fasistísku árás sína á lýðræðið franska og í bar- áttunni gegn þeirri árás, í alls- herjarverkföllunum 9. og 12. febrúar, skapaðist sú volduga og sterka eining franska verka- lýðsins, semi stöðvaði framrás fasisma.ns í Vestur-Evrópu og gerði Frakkland að því vígi gegn fassirnanum, sem það nú er. — Þess er að vænta að íslensk verklýóshreyfing sýni það nú að hún hefir lært nægilegt af at- burðum síðustíu tíma, til að af- stýra einhuga þeirri hættu, sem ' yfir henni vofir. langt, að hann þóttist þess um- kominn að tala um fjármála- spillingu, þessi höfuðpaur fjár- málaspi'lingarinnar íslensku. Finrmr Jónsson deildi á Kveld úlf fyrir að hafa haldið eftir þremur fjórðú hlutum af síldar- lýsinu frá sumrinu sföm leið, í spákaupmenskuskyni, og taldi að nefnd sú, er skipuð yrði, tæki til meðferðar framtíðarskipulag á rekstri togaraútgerðarinnar. Eysteinn Jónsson byrjaði ræðu sína með því, að frv. væri flutt a,ð tilhlutun Sjálfstœðis- flókksins, en leiðrétti sig á því, og sagðist hafa ætlað að segja Fratmsóknarflokksins. Er það skiljanlegt;, að Framsóknarfor- ingjarnir ,séu farnir að ruglast í þessum flokksheitum, nú eftir atburði; síðustu daga. Neitaði FRAMHALD AF 2. síðu. eða þá á Danmörku, og þá er skemra, eftir til Islands. fslensk- ir landráðamenn í, flokki íhalds c.g nasista hér hafa þegar gefio Hitler of mikið undir fótinn tii þess að hann muni með góðu hætta við fyrirætlanir sínar gagmvart, Islandi. En hvað um það, lesandinn fær þegar hneigð til að fyrirgefa íslenska íhaldinu, öll þess föður- landssvik með tilliti til hinnar falslausu iðrunar og hins ákveðna, ásetnings um að bæta íyrir brot. sí.n, sem kemur fram í þessari grein, því að enn er ekki of seint að afstýra ógæf- unni. ★ Og lesandinn les lengra niður á síðuna — og honum hnykkir við. Hann, les þar, að hið erlenda ríki, sem sjálfstæði Islands stafi hætta frá, séu Sovétríkin rúss- nesku! Alt samviskubit íhalds- ins, öll iðrun þess; yfir sjálfs sín landráðum, sem ha,nn þóttist hafa séð sannanir fyrir í, forystu grein Morgunblaðsins, or gufuð upp og orðin að eng,u. Hún var aldrei til annars stiaðar en í í- myndun, lesiandans. Hvernig gat hann líka verið svona einfaldur og trúgjarn á hið góða og heil- brigða, jafnvel í auðvaldssál? Mátti hann, ekki vita, ao auðvald ið er alls staðar og alla tíð sjálfu sér líkt;, að auðvaldið hefir aldr- ei metiið neina hugsjóin til jafns við arðránshugsmuni sjálfs sín. Lesandinn minnist þess nú, að fyrir fáum dögum birti Þjóð- viljinn athyglisiverða grein, þar sem flett var afdráttarlaust of- an af undirróðri þýskra nasista, hér á landi og hlutverki íhalds- ins í þeirri glæpsamlegu starf- semii. Honum verður það Iiegar ljóst, að umrædd Morgunblaðs- grein er ekki annað en reyk- slæða, breidd út- til þess að leyna hann því, í tilefni af fyrirspurn frá F. J., að nokkuð hefði verið samið v.ið íhaldið um ívilnanir. Isleifur Högnason lýs.ti því yf- ir að Kommúnistaflokkurinn styddi frumvarpið, þar sem hann þeldi fulla þörf; á rannsókn á útgerðijini. Benti hann á þá staðreynd að þeir togarar, er lengst halda út, bera sig yfir- leitt best. Launafyrirkomulag yfirmanna er óhæft. Þessu verð- ur að kippa í lag. Alþingisimenn ættu sem fyrst að fá skýrslu um það frá bönk- unum, hvernig skuldum, útgerð- armanna é,r komið., Þetta þing verður að gera ráðstafanir til að korna toguraútgerðinni á heil- brigðan grundvöll svo að rekstur hennar framvegis sé trryjður. þessum staðreyndum., Það á að hylja landráðastaðreynd íhalds- ins með því að staðhæfa, eftir nasistiískum fyrirmyndum, að hættian stafi frá Soivétríkjunum, landi, sem' aldrei hefir skipt sér af Islandsmálumi og hefir hér engra hagsmuna að gæita. Mættum vér spyrja Morgun- blaðið: Hvar er,u þær þjóðir, sem Sovétríkin hafa ráðist, á? Ilverj- ar eru þær hernaðarflugvélar og herskip, sem þau hafa ,sent hing- að til lands í njójsnaskyni? Hvar er þeirra Timmermnan, hvar er þeirra Arthur Hensing? Það er ekki nema gott til þess að vita, að Morgunblaðið geri sig að fífli með því að staðhæfa, að sijálfstæði Islands stafi hætta af friðsÖmu verkamannaríki austur undir Úralfjöllum, aust- ur undir Kyrrahafi. Það er líka mjög gagnlegti, á meðan fasist- arnir keppast um að rjúfa sáttr mála og samninga, ráðast með herveldi á hverja þjóðina af ann- ari, að þá sýni Morgunblaðið sem, greinilegast s,in,n ta.ugaveiklaða áhuga á að verja þessa spámenn sína, og lærifeður og beina at- hygli manna frá hryðjuverkum þeirra. Það getur ekki otrðið til annars en að flýta því, sem mest er nauðsynin á, að augu almenn- ings opnist að fullu fyrir hug- arfari og fyrirætlunum íslenska íhaldsins. Skemtun heldur glímufélagið »Ármann« í Oddfellowhúsinu (niðri) á morgun klukka.n, 9-. Þar verður kaffidrykkja, upplestur, söngur og ýmislegt fleira.. Skemtunin er aðeins fyrir íélagsmenn. Póstferðir á niorgun Frá Reykjavík: Þingvellir. Til Reykjavíkur: Dr. Alex- andrine frá útlöndum og Lag- arfoss norðan um land. S/judtíSimísr ‘ ífl 1 umræðunum um gerðardóm- inn lét Magnús Jónsson þau orð falla, að togaraútgerðarmenn vœrn bestu mjólkurkýr þjóðfé- lagsins. Magnús Jónsson má gjarna liafa þá skoðun, að Ölaf- ur Thors sé besta mjólkurkýr þjóðfélagsins. En liann má ekki gleyma því að fóðrið kostar nokkrar miljónir á ári, og það af ahnannafé. Og er þá vandséð, hvort ekki borgaði sig að farga kúnni og lifa í þurrabúð — hugs anlegt vœri lika. að fá sér aðrar mjólkurkýr, sem ekki væru svona- andskoti frekar á fóðmm- um. Ályktun A. S. B. um mótmæli gegn vinnulöggjöfinni. »A. S. B. mótmælir frumvarpi því, sem Sj,áIfstæðisflokkurinn ber fram á Alþingi, sem árás á verklýðssamtökin. Einnig tel- ur félagið frumvarp það, sem miilliþinganefnd hefir samið, um stéttafélög og vinnudeilur, hættu Jegt verklýðssamtökunum á margan ,h,átt. Telur félagið að réttindi þau flest, s.em frum- varpið veitir yerklýðsfélögunum, séu aðeins staðfesting á réttind- um, sem félögin njóta í raun og veru og hafa áunnið sér með baráttu sinni. Samningsréttur j verklýðsfélags, sky. frumvarp- inu, virðist t.. d. ekki hafa í för með sér skyldu atvinnurekenda til þess að semja yið það og koma því að litlu haldi,. og réttindm skv. frumvarpimu ná ekki til annara félaiga. en þeirra, sem náð hafa skriflegum samningum, sém fela venjulega í sér yfir- gripsmeiri réttindi en þau, sem frumvarpið áskiiur. Hinsvegar takmarkar frumvarpið sjjálfs- ákvörðunarrétt félaganna um taxta, kaup, kjör og vinnuskil- ínála og vald verklýðssamtak- anna, í heild, svo og almennar lýðræðisreglur. Skorar því A. S. B. á Alþýðuflokkinn að berjast á móti samþykt þessa frum- varps, nema mjög verulegar breýtingar fáist á því í sam- ræmi við kröfur annara, verklýðs félaga, t. d. Dagsbrúnar, cg at- hugasemdir þær, er samþyktar hafa verið á fundi A. S. B. Skorar félagið á Alþýðuflokk- inn að hvika ekki frá stefnu sinni í þessum málum, og virða vilja verklýðsfélaganna, og vænt ir þess að verklýðsfélögin um land alt treysti nú samtök sín gegn öllum yfirgangi, láti aldr- ei rétt sinn sjálfviljug af hendi og mótmæli hverjum þeim lög- um, sem hefta frelsi alþýðunn- ar og samtaka hennar«. í. R. fer í skíðaferð að Kolviðarhóli í fyrramálið kl. 9 frá'Söluturn- inum. Farseðlar seldir í Stálhús- gögn Laugavegi 11. Getur vel í'arið svo að tækifærunum fari að fækka fyrir fólk til þess að bregða sér á skíði að þessu sinni, svo að menn ættu að fjölmenna í förina. Iðrandi landráðamenn?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.