Þjóðviljinn - 20.03.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.03.1938, Blaðsíða 1
IUIHN 3. AKGAJMGUR SUNNUDAGINN 20. MARS. 1938 66. TOLUBLAe Þingið verður ad taka Lands bankamálið til meðferðar. Frumvarpi H. V., E. O. og Isl. H. vísað til nefndar og 2. umr. Fyrir n. d. lá í gær f rumvarp Uéðins Valdimarssonar, Einars Olgeirssonar og Isleifs Högna- ÆOnar um breytingu á lögum um' Landsbanka íslands. Frumvarpið fer franii á það að tryggja að Landsbankanefndin og bankaráð Landsbankans og þarmeð bankastjórnin sé sífel't í samræmi við meirihluta Alþing- is, en geti ekki orðið óháð vald, er sett geti þingi og þjóð •stólinn fyrir 'dyrnar, eins og nú tíðkast. Vill frumvarpið að þetta -verði gert með því að lands- bankanefndin sé kosin á hverju þingi að af loknumi kosningum og með hlutfallskosningum, öll í einu, en nú er hún kosin í 3 hlut- um, 5 í hvert sinn og bankaráð- ið til mislangs tírma Ennfremur fer frumvarpið fram, á að aukið sé vald Lands- bankanefndarjnnar og takmark- að vald bankastjórnarinnar um eítirgjafir og ennfremiur tak- markað hve mikinn hluta af fé bankans megi lána til einstakra íyrirtækja, Héð'nn Valdimarsson hafði framsögu í málinu og var þvi síðan vísað til 2. umr. og fjár- hagsnefndar. Atján loftárásir á Barcelona. 610 manns hafa bedið bana, 1100 særst Franska stjórnin mótmælir aðförumFrancos Frá Bœrcelona: Scerðum og dítuðum bjargað út úr ríistum húsa, sem orðið hafa fyrir sprengju\m.. LONDON I GÆRKV. (F0). Samkvæmt, opinberri tilkynn- mgu frá Barcelona hafa upp- reisnarmenn gert, 13 loftárásir á borgina, og hafa 610 manns beö- ið bana, en 1100 aærst. Blaða- menn áætla þó að tala þeirra •sem farist hafa ,sé alt að 1300. I gær voru gerðar sjö loftá- rásir á borgina með þriggja klst. millibili. Mestar skemdir urðu í miðhluta borgarinnar. Uppreisnarmenn segjast hafa tekið mikid af her- gögnwm á Aragoníuvíg- stöððvunum. Uppreistarmenn segjast hafa tekið mikið af föngum og- her- gagnabirgðum á Aragoníuvíg- stöðvunum í framsókn sinni vundanfarna daga. Mótmæli frönsku stjórn" árinnar. Franska x stjórnin hefir lagt fram mótmæli í Salamanca vegna hinna tíðu árása sem flugvélar uppreistarmanna hafa gert á Barcelona undanfarna sólarhringa. Hún hefir einnig snúið sór til bresku stjórnarinn- ar með tilmœli um að hún mót- mæli þessu einnig. Þá hefir franska stjórnin sent breska stjprninni afrit af skjölum tii sönnunar því að 442 þýskar og ítalskar flugvélar séu nú í notk- un hjá, uppreisnarmönnum. Það er sagt að á síðastliðnum þremur dögum hafi 1300 manns farist í 18 loftárásum á Barce- lona. Stjórnin í Lit- hauen geist upp Hún lætur í öllu undan kröf- um Pólverja, enda beid 50 þús manna her vid landamærin. S LONDON 1 GÆRKV. (FO). TJÓRNMÁLAHORFURNAR í Evrópu 'Jiafa batnað nokkuð í dag við það að stjórnin í Lithauen hefir gengið sltílyrðislaust að kröfum pólsku stjórnarinnar, en þær voru i aðalatriðum þær, að stjórnmálalegu sambandi væri komið á milli Póllands og Lithauen og að samgöngur milli land- anna yrðu opnaðar á ný, eu þetta hvorutveggja hef- ir legið niðri síðan 1920. Sendiherra Lithaua í Eist- landi fói í dag á fuhd sendiherra Pólverja í Eistlandi og tilkynti honumi þessa ákvörðun stjórnar- innar í Lithauen. Landamærin verða opnuð þegar í dag, og sam- göngur komnar í fult lag fyrir mánaðarlok. Sendisvejtir verða settar á fót áður en naánuðurinn er úti* ¦' »Diplomatische Correspond- FRAMHALD AF 2. síðu. Stjópniii í Mexico gerir eign ir olíuhrmganna upptækar Hringarnir neituðu að hlýða landslögiím LONDON 1 GÆKVR. (FO) STJÓRHIN í MEXIGO lielir svift bresk og amerisk olíufélög starfsrétt- indum sinum og tekið framieiðslutæki peirra eignarnámi, en pau eru metin á 70 "miljönir sterlingspunda. Olíufélögin urðu ekki við kröfum stjórnarinnar um að hækka laun verkamanna sinna fyrir ákveðinn tíma og telur stjórnin að leyfi peirra fil starfrækslu í Mexico sé par með fallið úr gildi- Stjórn verklýðsfélaganna hefir samtímis krafist Pess, að verkamenn við olíuframleiðsluna leggi tafarlaust niður vinnu. PERTH LAVARÐUR Bretar halda á- fram ad semja vid Itali. LONDON I'GÆR (FO). I gærkveldi fóru fram í Róia fjórðu viðræðurnar milli, þeirra Perth lávarðar, sendiherra Breta og Ciano greifa, ítalska utanríkisráðherrans. Abessinímenn reyna að hrinda af sér ítalska okinu. LONDON 1 GÆRKV. (FÚ). 1 gær var s.kýrt frá því í Róna að uppreistartilraunir hefðu átt sér stað í Abessiniu undanfarna mánuði og að Italir hefðu neyðst til þess að grípa til hernaðar- legra ráðstafana. Því var bætt vtið að þessar uppreisnartilraun- ir hefðu nú með Öllu verið kveðn- ar niður. Á bil inn í Hvalfjarð- arbotn. 1 gær fór bifreið 'frá Bifreiða- stöðinni »Geysi« inn í Hvalfjarð- arbotn. Er þetta í fyrsta skifti á vetrinum, sem þessi leið hefir verið farin. Færi var fremur vont og var bíllinn í 6 tíma inn í Hvalfjaxðarbotn en ekki nema 3 tímá til baka. Bílstjórinn var Vilhjálmur Eyjólfsson og voru tveir menn með honuni1. ?iSiS •*. STJÖRNARHÖLLIN 1 MEXIKÖ t Stjórnin í Mexíkó hefir á- kveðið að greiða hinum bresku cg amerísku olíufélögum skaða- bætur, í 10 árlegum greiðslum,, úr sérstökum: sjóði, sem stofnað- ur hefir verið í því skyni, en eignir þeirra í Mexíkó hefir hún gert upptækar, vegna þess að olíufélögin hafa ekki hlýtt úr- skurði hæstaréttar um að greiða verkamönnum sinum launa- FRAMHALD A 2. SIÐU. Sjömenn í Hafnarfirði viður- kenna ekki gerðardóminn. Sjómannafélagsfundur á aðákveða, hvort ganga skuli að tillögum »dómsins«. .Sjómannafélag Hafnarfjarðar hélt fimd í Bœjarþingssain- um í Hafnarrfirði kl. 8 í fyrrakvöld. Fjöldi sjómamva var á fundinmn, sem vcenta mátti, Jmt sem taka skyldi til meðferðar hmn lögþvingaða gerðardóm Franv- sóknarflokksins og íhaldsins. Voru fundarmenn einráðnir í því, að viðurkenna ekki gerðar- dómjnn og samþykktu einróíma tillögu, uni: að sjómenn létu ekki skrá sig á togarana fyr en sýnt er, hvernig úrskurður hins lög- þvingaða gerðardóms verður, enda verði þá haldinn fundur á ný í félaginu, til þess að taka á= kvörðun um hvort hlíta skuli á- kvæðum gerðardómslns eða hafna þeim. Enginn mæJti á móti. Enginn maður mælti á móti þe=su en allmargir sjómenn töi- uðu og lýstu því yfir að þeir væru þessu eindregið fylgjandi. Við atkvæðagreiðsiu sátu aðeins tveir eða þrír hja.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.