Þjóðviljinn - 20.03.1938, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 20.03.1938, Qupperneq 1
3. AKGANGUR SUNNUDAGINN 20. MARS. 1938 66. TOLUBLAÐ Þingið verður að taka Lands bankamáliö til meðíerðar. Frumvarpi H. \ ., E. O. og Isl. H. vísað til nefndar og 2. umr. Fyrir n. d. lá í gær frumvarp Héðins Valdimarssonar, Einars Olgeirssonar og Isleifs Högna- Æonar um breytingu á lögum urn Landsbanka Islands. Frunxvarpið fer frami á það að tryggj a að Landsbankanefndin ■og bankaráð Landsbankans og þarmeð bankastjórnin sé sífel’t í samræmi við meirihluta Alþing- is, en geti ekki orðið óháð vald, er sett geti þingi og þjóð stólinn fyrir 'dyrnar, eins og nú tíðkast. Vill frumvarpið að þetta -verði gert með því að lands- bankanefndin sé kosin á hverju þingi að afloknumi kosningum og með hlutfallskosningum, öll í einu, en nú er hún kosin í 3 hlut- um, 5 í hvert sinn og bankaráð- ið t.i.1 mislangs tíma. Ennfremur fer frumvarpið fram, á að aukið sé vald, Lands- bankanefndarjnnar og takmark- að vald bankastjórnarinnar um eltirgjafir og ennfremur tak- rmarkað hve mikinn hluta af fé bankans megi lána til einstakra fyrirtækja. Héð nn Valdimarsson hafði framsögu í málinu og var þvi síðan vísað til 2. umr. og fjár- hagsnefndar. Atján loftárásir á Barcelona. 610 manns hafa bedid bana, 1100 særst Franska stjórnin mótmælir aðförumFrancos Frá Barcelona: Scerðum og dauðum bjargað íit úr rústum liúsa, sem orðið hafa fyrir sprengjuim. LONDON 1 GÆRKV. (FO). Samkvæmt opinberri tilkynn- jngu frá Barcelona hafa upp- reisnarmenn gert 13 loftárásir á horgina, og hafa 610 manns beð- :jð bana, en 1100 aærst. Blaða- menn áætla þó að tala þeirra sem faris't hafa, sé alt að 1300. 1 gær voru gerðar sjö loftá- rásir á borgina með þriggja klst. millibili. Mestar skemdir urðu i miðhluta borgarinnar. Uppreisnarmenn segjast hafa tekið mikið af her- göguuin á Aragoníuvíg- stöððvunum. Uppreistarmenn segjast hafa tekið mikið af föngum. og her- gagnabirgðum á Aragoníuvíg- stöðvunum í framsókn sinni jundanfarna daga. Stjórmn í Lit- hauen geíst upp Hún lætur í öllu undan kröf- um Pól verja, enda beiö 50 þús manna her við landamærin. S LONDON 1 GÆRKV. (FÚ). TJÓRNMÁLAHORFURNAR í Evrópu 'hafa batnað nokkuð í dag við það að stjórnin í Lithauen hefir gengið skilyrðislaust að kröfum pólsku stjórnarinnar, en þær voru i aðalatriðum þær, að stjórnmálalegu sambandi væri komið á milli Póllands og Lithauen og að samgöngur milli land- anna yrðu opnaðar á ný, eu þetta hvorutveggja hef- ir legið niðri síðan 1920. Sendiherra, Lithaua í Eist- landi fói í dag á fund sendiherra Pólverja í Eistlandi og tilkynti honum' þessa ákvörðun stjórnar- innar í Lithauen. Landamærin verða opnuð þegar í dag, og sam- göngur komnar í fult lag fyrir mánaðarlok. Sendisvejtir verða settar á fót áður en raánuðurinn er úti, ’ »Diplomatische Correspond- FRAMHALD AF 2. síðu. Stjópniii í Mexico gerir eign ir olíuhringaima upptækar Hringarnir neituðu að hlýða landslögum LONDON 1 GÆKVR. (FÚ) STJÓRHIH í MEXIGO hefir svift bresk og amerish olíufélög starfsrétt- indum sínum og tekið framieiðslutæki peirra eignarnámi, en pau eru melin á 70 miljónir sterlingspunda. Olíufélögin urðu ekki viö kröfum stjórnarinnar um að hækka laun verkamanna sinna iyrir ákveðinn tima og telur stjórnin að leyfi peirra til starfrækslu í Mexico sé par með falliö úr gildi- Stjórn verklýðsfélaganna hefir samtímis krafist Dess, að verkamenn við olíuframleiðsluna leggi tafarlaust niður vinnu. Mótmæli frönsku stjórn" arinnar. Franska . stjþrnin hefir lagt, fram mótmæli í Salamanca vegna hinna tíðu árása sem flugvélar uppreistarmanna hafa, gert á Barcelana undanfarna .sólarhringa. Hún hefir einnig snúið sór til bresku stjórnarinn- ar með tilmeeli um að hún mót- mæli þessu einnig. Þá hefir franska stjcrnin sent bresku stjprninni afrit af skjölum tiL sönnunar því að 442 þýskar og ítalskar flugvélar séu nú í notk- un hjá, uppreisnarmönnum. Það er sagt að á síðastliðnum þremur dögum hafi 1300 manns larist í 18 loftárásum á Barce- lona. : 1 ■ ■ PERTH LAVARÐUR Bretar halda á- fram ad semja við Itali. LONDON 1 GÆR (FÚ). 1 gærkvelidi fóru fram í Róm fjórðu viðræðurnar milli, þeirra Perth lávarðar, sendiherra Breta og Ciano greifa, ítalska utanríkisráðherrans. Abessinímenn reyna að hrinda af sér ítalska okinn. LONDON I GÆRKV. (FÚ). 1 gær var .skýrt frá því í Róm að uppreistartilraunir hefðu átt sér stað í Abessiniu undanfarna mánuði og að ítalir hefðu neyðst til þess að grípa til hernaðar- legra ráðstafana. Því var bætt v.ið að þessar uppreisnartilraun- ir hefðu nú með Öllu verið kveðn- ar niður. Á bii inn í Hvalfjarð- arbotn. 1 gær fór bifreið frá Bifreiða- stöðinni »Geysi« inn í Hvalfjarð- arbotn. Er þetta í fyrsta skifti á vetrinum, sem þessi leið hefir verið farin. Færi var fremur vc.nt og var bíllinn í 6 tíma (inn í Hvalfjarðarbotn en ekki nema 3 tíma til b-aka. Bílstjórinn var Vilhjálmur Eyjólfsson og voru tveir menn með honumi. STJÓRNARHÖLLIN I MEXIKÖ » Stjórnin í Mexíkó hefir á- kveðið að greiða hinum bresku og amerísku olíufélögum skaða- bætur, í 10 árlegum greiðslum, úr sérstökum sjóði, sem stofnaö- ur hefir verið í því skyni, en eignir j>eirra í Mexíkó hefir hún gert upptiækar, vegna þess að olíufélögin, hafa ekki hlýtt úr- skurði hæstaréttar um að greiða verkamönnum sínum launa- FRAMHALD Á 2. SÍÐU. Sjömenn í Hafnarfirði viður- kenna ekki gerðardóminn. Sjómannafélagsfundur á aðákveða, hvort ganga skuli að tillögum »dómsins«. ,Sjómannafélag Hafnarfjarðar hélt fund í Bœjarþingssain- um í Hafnarfirði kl. 8 í fyrrakvöld. Fjöldi sjómamva var á fundinum, sem vcenta mátti, þar sem taka skyldi til meðferðar hinn lögþvingaða gerðardóm Fram- sóknarflokksins og íhaldsins. Voru fundarmenn einráðnir í því, að viðurkenna ekki gerðar- dómjnn oig samþykktu einróim'a • tillögu, unn að sjómenn létu ekki skrá sig' á tiogarana fyr en sýnt er, hvernig úrskurður hins lög- þvingaða gerðardóms verður, enda vei’ði þá haldinn fundur á ný í félaginu, til þess að taka kvörðun um hvort hlíta skuli á- kvæðum gerðardómsins eða hafna þeim. Enginn mælti á móti. Engjnn maður miælti á móti þessu en allmargir sjómenn töl- uðu og- lýstu því yfir að þeir væru þessu eindregið fylgjandi. Við atkvæðagreiðslu sátu aðeins tveir eða þrír hja.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.