Þjóðviljinn - 20.03.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.03.1938, Blaðsíða 3
ÞJOÐVILJINN Sunnudagurinn 20. mars. 1938. Mál oj» menniiig telne nu 3000 íélagsmenn. Eftir tæplega tíu máoaða starfsemi hefir Mál og menning náð peirri félagatölu, sem tryggir útgáfu sex bóka á næsta ári, og hefir félagið par með náð pví takmarki er pað setti sér Frá })ví „Móðirin“ kom út, hafa daglega bæst við tugir nýrra félagsmanna. — Bókin er þegar að verða upp seld. plÓÐVIUINN fifáig&gn Kommúnistmflokks Imlandm. Ritmtjóri: Binmr Olgeirsson. Rititjórnl BergitaBastrseti SO. Sfml 2270. AfgreiBilm og maglýilngmskrll- ■tofa: Lmugmveg 38. Simi 2184. Kemnr út mlla dagm nema mánndmgm. Askriftmgjmld á mftnuBi: Reykjavlk og n&grenni kr. 2,00. AnnarsstaBar & lmndinu kr. 1,25 1 lauiasölu 10 murm eintakið, Prentsmiðja Jöns Helgasonar, Bergstaðaatrseti 27, ifmi 4200. Hingad — og ekki lengra! Upp úr atburðum síðustu daga verð- ur vinstri eining að skapast. Saimivinna Alþýðuflokksins og' Framsókna,rflokksins hefir rofn- áð. Orsökin er íhaldspólitík Jón- asar frá Hriflu, sem hon,um hef- ir tekisit að fá Framsóknarflokk- inn til að fylg'ja umi noikkurt. skeið., Og sakir klofningsins í eigin röðum hefir verklýðshreyf- ingin ekki megnað frami að þessu að verða sá sterk aðili, er hin frjálslyndu Öfl Framsóknar- flokksins gætu, óhikað stuðst við og treyst á, Nú er tvenfc táJ. Annaðhvort tekst Jónasj frá Hriflu að láta, halda íhaldspóJi- tíkinni, áfram og fá íhaldið sjálft með í að framkvæma hana — að lokum með aðferðum: fasism- ans, því niðurskurður á kjörum og réttindium, íslenskrar alþýðu meó gengisfalli, gerðardómi o. s. frv. verður ekki framkvæmdur öðruvísi, — eða þau vinstri öfl, semi hingað til hafa verið siundr- uð og þessvegna veik, átta sig nú og taka, höndum saman. Ogt það er það, sem verður að geraefc Verkalýðurinn verður að* samejnast, skapa einingu í bar- áttunni gegri fasismanum, og yf- irgangi auðvaldsins. 0g fulltrúar annara vinnandi stétta, fyrsfc og fremst fulltrúar bændastéttarinnar í Framsókn'- árflokknum og aðrir fulltrúar frjálslyndisins á Islandí, verða, að taka höndum siaman víð verk- lýðshreyfinguna umi að vernda lýðræðið og skapa sterka, ein,- huga ríkisstjórn, óháða banka- ▼aldinu, er reki pólitík sína í eamræmi v,ið hagsmuni vinnandi stéttanna. Pað verður að gerast strax. ts- lenskir frelsisvinír œttu að verá búnir að lcera það af viðburðmn veraldafs'ógunnar sOxtustu árin að það er hikið, sem drepur lýð- ræðið, — en; áræðið og frekjan, sem bjargar fasismanum. Sjótmiannafélagið hefir þegar stigið fyrsta sporið með eínhuga samþykt. sinni gegn gerðardómn- um,. Kommúnistaflokkurinn hef- ir skorað á öll pólifcísk og fag- leg sarntök verkalýðsins að taka höndum saman. Að hika nú, er ,sama og tapa. Sá, semi nú gerist vargur í véum ©g hafnar samvinnu verkalýðs- Fyrir nokkru síðan kom út fyrsta bókin af árbókum, bók- inenfcaféiagsins Mál og menning. Var það hin heimsfræga, skáld- saga Maxim Gorki: »Móðirm.« Hefir bók þessi fengið hinar bestu viotökur meðal almemr,- ings, og fjöldi fólks streymt í félagið, svo að bókin er þegar aö verða, uppseld. Tíðindamaður Þjóðviljans hafði í gær tal af Kristni Andréssyni, formanni félagsins og átti við hann effcir- farandi, viðtal umi félagið 6g framtíð þess: Það virðist vera, korrvið á dag- inn að þið hafið síst verið of ' bjartsýnir þegur þið réðust í að stofna félagið? Aldrei gerðum við okkur svo 1 bjartar vonir um Mál og menn- ing, að þær væru neitfc í líkingu við það, sem nú er frami komið. . Það þótti síður en sivoi skortur á bjartsýni, er vjð upphaflega gerðum áætlun umi að ná félága- tölunni 3000 á, þremur árum. Nú er sú tala fengin á tæpum 10 mánuðum, og þar með trygging- \ in fijrir þuí að geta gefið út 6 bœjcur á ári fyrir 10 krónur, eða 1 bók annan hvern mánwð\ eins og kjörorð okkar hljóðaði í byrj- urt. — Hvernig skýrirðu þemum hraðá vöxt? Einungis með lestrarhneigð íslensku þjóðai'innar. Islendinga þyrstír í að lesa, og fræðast, þá , hefir altaf gert það, en allur al- menningur er svö fáfcækur, að hann hefir ekki ráð á því að veifca sér idýrar bækur. Telurðu enn möguleika fyrir \ vexti félagsins? , Eimnitt þennani mánuð, síðan 1. bókin í ár kom út, hefir mest streymt í félagið., 1 fyrra fengu, menn aðeins 2 bækur fyrir 10 kr. árgjáldið, og f jöldi, sem, þeg- ar hafði í huga að ganga í Mál. og menning, vildi sjá til, hvað yrði um efndir félagsins, eða bíða þangað tíl kjörin yrðu befcri. ’ Á þessiu áiri1 fá menn 4 bækur fyrir 10 krónurnar, og margir eru niú fyrst að sjá, hvílík koefca- kjör eru í boði. Allan þewian ins, tekur á sig þunga, ábyrgð fyrir dómsfcóli sögunnar og þjóð- arinnar< Vinstri eining verður að vera svarið við samsæri afturhalds- aílanna gegn. réttindum og hags- munum hinnar vinnandi ís- len»ku þjcðar. mármð hafa að meðaltali bcetst við í félagið 20 menn á dag, og þó höfum við ekki fregnir enn nema ,af nokkmmi stöðum utan Reykjavíkur. Það er enginn vafi að ennþá eru ótakmarkaðjr möguleikar fyrir vexti félagsins. Það er sísti meiri bjartsýni en áður, er við nú höfumi sefct okk- ur takmarkið 4000 félagsmenn fyrir 1. des. n. k. Við höfum ekki enn gerfc okkur svo háa á- ætíun, að við höfum ekki farið langt fram. úr henni. Það er skemst að m,inn,ast síðan 1. mars að við gerðum ráð fyrir að ná 3000 félagsmönnum fyrir 1. maí en nú er reyndar ekki, nema 20. mars og stú tala þegar komin. Hlýtur þá elcki bráðum að þrjóta íipplagið af ~»Móðirin«, þegar svona ört streymir í fé- lagið? Eflaust höfum við ennþá gért þá yfirsjón að prenta bókina í altof lágu upplagi. Við héldum að við værum birg-ir með 1000 Á fundi, sem haldinn var í verklýðsfélaginu Hvöt á Hvammsfcanga, . 9. þ. m. var vinnulöggjafarmálið tekið til meðferðar. Eftirfarandi tjllögur voru samþyktar: FjÖlmennur fundur í Verk- lýðsfélaginu Hvöt á Hvamms- tang-a, haldinn 9. mars 1938 mót- mælir eindregið öllum afskiftum löggjafarvaldsins af vinnudeil- um og lýsir megnustu vanþókn>- un á vinnulöggjafarfrumvarpi því, sem: nú er flutt af Sjálf- stæðismönnum, á Alþingi. Ennfremur mótmælir fundur- inn frumvarpi vinnulöggjafar- nefndar, semi verklýðsfélögunum hefir verið sent til umsagnar og , telur með öllu óhætffc að nokkur vinnulöggjöf sé sett, sem: ekki hefir áður verið send verklýðs- félÖgunum. til langrar og ræki- legrar athugunar og öðlast trygt fylgi þeirra og: semi sí.ðan hefir verið iögð fyrir Alþýðusam- bandsþing og hlotið samþykki þess«- Samþykt með 32 atkv. gegn 4. | »F.iölmennur fundur í Verk- *■ lýðsfélaginu Hvöt á Hvamms- eintök fram yfir félagatöluna, sem komin var, þegar »Móðirin« fór í prentun. En nú sjáwm við fram á það, að him er strax að seljast upp. Hér eru það vin- sældir bókarinnar sjálfrar, sem ráða ímiiklu. um. Það vilja allir eignast hana og lesa. Það má telja nokkurn veginn, víst, að 1. apríl n, k, verði ekkert einták óselt af »Móðirin«. Það fer alveg ein,s með hana og bækur fyrra árs, Vatnajökul og Rauða penna, en að þeimi eru nú, komn- ir um 500 kaupendur, sem við höfum ekki getað látið fá bæk- urnar. Eg heyri. að Jnð getið verið ánægðir með Mál og menning. Já, það stjenidur ekki; á lesend- unum. að efla félagið. Nú reynir á. rithöfunda þjóðarinnar að skrifa, fyrir Mál og menning góð- ar og nauðsynlegar bækur hver í sinni gnein. Þeir s:em skrifa fyr- ir Mál og menning þurfa ekki að kvarta undan því, að orð þeirra berist ekki til fólksins. Nú er það rithöfundanna að sjá til þess, að orð þeirra, sé svo lif- andi, að fólkið ekki þreytist á bókum þeirra. Rifchöfundarnir mega vita það, að það er áhuga- samt lifandi fólk, sem hefir skip- að ,sér í Mál og menning. Þar eiga þeir besta, lesendahópinn. Fólkið í Mál og menning þráir lifandi verk um lífræn efni. tanga ákveður að taka fram eft- irfarandi atriði: 1. Fundurinn felur þingmönn- um Aiþýðuflokksins að vinna að því að engini vinnulöggjöf verði lögfest á Alþingi fyr en næsta * Alþýðusambandsþing hefir fjaM- ‘ að um málið. 2. Verði vinnulögg'jöf, eklci af- ■ stýrt, á yfirstandandi Alþingi, felur fundurinn þingmönnum, : Alþýðufiokksins að berjast gegn ákvæðum 2. Ijðs 18. greinar frumvarps vinnulöggjafarnefnd- ar, þar sem ba,n,nað er að hefja verkföll í mótmælaskyrti gegn lagasetningu. Ennfremur mótmælir fundur- inn ákvæðum, frumvarps vinnu- löggjafarnefndar um skipun fé- lagsdóms. Vill fundurinn í því sambandi benda á danska fyrir- komulagið semi betra,«. Samþykt með 25 atkvæðum gegn 17. Skilaboð til Jónasar Guð- mundssonar. Út af grein, sem J. G. skrif- aði í Alþýðublaðið 18. febr. s. 1. vil ég taka, fram effcirfarandi: 1 málefnasamningi verkalýðs- flokkanna í. Neska.upstað, er á,- kvæði, sem mælir svo fyrir að ekki. skuli rifja upp að óþörfu gamlar væring'ar, þar sem svo var litíð á að slíkt: mundi, verða til að spilla samvinniunni. Með framannefndu skrifi, sín,u, sem er árási, ekki aðeins á okkur kommúnista, heldur og Alþýðu,- flokksmennina og sem er alveg í sama anda ag níðskrif íhalds- ins í kosningabaráttunni, hefir J. G. gerst brotlegur við þennan samning, Ég ætla ekki að svara hinum einstöku atriðum, í grein, J.G. því við kommúnistlar erumi staðráðn- ir í því að standa við samning- inn. En það má J. G. vita að hann hefir ekki aukið fylgi sitt með framkomu sinni. Sásti það einna greinilegast á fundi Verk- lýðsfélagsinsi í gær, þar sem ha,n.n stóð algjörlega rúinn sínu forna, fylgi. Enda er það svo að ekki einn einasti fylgjandi Jón- asar hef ir mælfc bót athæf i hans. Annars er mér ljóst hvernig á þessari ritsmíð steindur. Jónas hefir verið reiður yfir hrakför- ura klofningsmiannanna í Alþýðu samb. og í öðru lagi hefir hon- uml fundist þörf að reyna að þve sig hreinan af }>eim glæp að vinna að samvinnia verklýðs- flokkanna og verða á þann háfcfc sömu »sök« seldur og Héðinn. Læt ég* ,sv.o útrætt um, þetta. Neskaupst. 1. mars 1938. Bjarni Þórðarson. | Póstférðir á morgun Frá Reyhjavík: Mosfellssveit- | ar, Kjalarness, Kjósar, Reykja- ness, ölfuss- og' Flópósfcar. Hafnarfjörður. Seltjarnarnes. Fagranes frá Akranesi. Gríms- ness- og1 Biskupstungnapóstar. Selfoss til útlanda. Til Reykjavíkur: Mosfellssveit ar, Kjalarness, Kjósar, Reykja- ness, ölfusst- og Flóapósfcar.i Hafn arfjörður. Seltjarnarnes. Fagra- nes frá Akranesi. Lyra frá út- löndum., Póstferðir á þriðjudaginn Frá Reyþjavik: Mosfellssveit- ar, Kjalarness, Kjjósar, Reykja- nessi, ölfuss- og Flcapóstar- Hafnarfjörður. Seltjarnarnes. Fagranes til Akraness.. Laxfoss til Akraness og Borgarness. Bíl- póstar til Húnavatmssýslu. Til Reykjavikur: Mcsfellssveit. ar, Kjalarness, Kjósar, Reykja- ness, ölfuss- og Flóapóstar. Hafnarfjörður. Seltjarnarnes. Fagranes frá Akranesi. Verkalýðsfélagið „Hvöt" á Hvamms- tanga mótmælir vinnulöggjöf Alpýdu- fiokksins og Framsöknar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.