Þjóðviljinn - 22.03.1938, Page 3

Þjóðviljinn - 22.03.1938, Page 3
ÞJOÐVILJINN Þriðjudagurinn 22. mars 1938. Hvað líður byggingu næstu verkamannabústaða ? 219 meðlimir í Byggingafélagi Alpýðu skora á ríkisstjórnina að tryggjabyggingubústaðaí sumar glJÓOVIUINN M&lgagn Koramönlstaflokki liUndi. Rit»tj6ri: Einar Olgeirsson. Rit«tj6rnl BergstiCastræti SO. Slmi 2270. Afgrelðsla og aagiýsingaskrlf- stofa: Lsugaveg 88. Slrai 2184. Keraar fit alla ðaga nema m&nadaga. Askriítagjald ft mftnuði: Reykjavlk og n&grenni kr. 2,00. Annarsstaðar ft landinu kr. 1,25 X iansasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja 36ns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, slmi 4200. Kommímistar vilja vinstri stjórn, sem rek- nr vinstri pólitík, en ekki vinstri stjórn, er rekur ihaldspólitik. 1 ræðu sinni nóttina frsegu, þegar þvingunarlögin voru keyrð í gegnum, 6 umræður á fáeinum klukkustundum, sagði Eysteinn Jónsson fjármálaráð- herra, að það væri fyrst og fremst kommúnistum að kenna ef .slitnaði upp úr samvinnu Al- þýðuflokksins og Framsóknar. Við sama tón hefir æfinlega kveðið í Nýja, dagblaðinu siðan: það sé kommúnistum að kenna, að Framlsókn geti ekki lengur unnið með Alþýðuflokknum. Á- róður kommúnista í verklýðs- hreyfingunni hafi gert Alþýðu- flokknum ómögulegt að leysa landsmálin með Framsóknar- flokknum. Komimúnistar hafa hvað eftir annað við öll tækifæri lýst því yfir að þeir óskuðu eftir sam- vinnu verkamannacig þænda um lausn landsmúlanna. Kommún- istar hafa séð að þetta var vilji fólksins ,og sá vilj'i kom svo greinilega fram i kosningunum í vor, að enginn, sem ekki er steinblindur á landsmál efast um það. FÓIkið heimtaði vinstri stjóm og vinstri pólitík. Það he'imtaði að landinu yrði stjórn- að með hagsmuni verkamanna og bænda fyrir augum, en ekki hagsmuni Kveldúlfs, heildssal- anna og Landsibankavaldsins. Þegar stjórnarsamyinna end- anlega náðist í haust, voru Al- þýðufl. boðin þau kjör sem til þessa tíma hafa aðeins verið talin boðleg sigruðum mönnum. Alþýðuflokkurinn varð að hlýta því boði Framsóknar, að svíkja verkalýðinn á Akureyri, sem þá stóð í kaupdeilu. Alþýðuflokkur- inn varð að heita stuðningi sín- um við ýms af áhugamálum Framsóknarflokksins, en hann fékk engin, af sínum1 baráttu- málum tekin upp í málefna- samning þann, sem gerður var. En með þessu er ekki nema hálfsögð sagan. Jónas frá Hriflu hikaði ekki við að leitia yfir í herbúðir verstu andstæðinga al- þýðunnar eftir fylgi við þau mál, sem Alþýðuflokkurinn gat engan veginn stutt. Um þær mundir, sem verið var að semja síðasta málefnasamning Alþýðu- flokksins og Framsóknar, sat Jónas frá Hriflu að samningum við Je»senssonu, um’aðeyði- feggja sildarverksmiðjur ríkis- Sam.kvæmt lögunum um vorkamannabústaðina á helrn- ingurinn af tekjum Tóbaks- e’nkasölu ríkisins að renna til þeirra. Eftir því ætti bygginga- sjóður sá, er lánar til verka- mannabústaðanna að fá, 300.000 krónur í ár. En í staðinn fær hann aðeins, 30,000 kr. af tekj- um tóbakseinkasölunnar og með sérstökum lögum (þriðju grein í lagas.yrpunni »bráðabirgða- breyting nokkurra Iaga,«, sem í þinginu gengur undir nafninu »,bandormurinn«) er fram- kvæmid laganna um, tóbaks- einkasölu, að því er snertir hvernig verja skuli tekjunum, frestað um eitti ár og tekjumar látnar renna í ríkissjóð., Þingmenn Kommúnistaflokks- ins báru á, síðasta þing,i fram breytingatillögu þess efnis að ins, sem um nokkur ár höfðu ver.ið eitt af fremstu bjargráð- um' sjómanna, og verkamanna. Og nú síðast semur Jónas aftur við Jensenssonu um lögþvingað- an gerðardóm í vinnudeilu. Slík stjórnarsamvinna var í raun og veru fyrirfram, dæmd til tortímingar. Samvinna tveggja flokka,, semi meginþorri af alþýðu landsins stendur eða stóð á bak við, hlaufc a.ð byggj- ast á, gagnkvæmium s'kilningi á kröfum og hagsmunum. bæði bænda og verkamanna. Drotfcin- vald annars flokksjns og undir- gefni hins var ekki grundvöllur- inn að samvinnu og samstarfi þessara flokka., Við þetta bætist sva það, að Framsóknarflokkurinn eða Jón- as frá Hriflu er fyrst og fremsfc farinn að miiða pólitík sína við þarfir Jensenssona, og þarfir og kröfur bændanna þokast æ meir að baki kröfum' auðmannanna, heildsalanna og braskaranna. Það var ekki samvinna verka- manna og bænda til þess að reka pólitík íhaldsins, sem þjóðin gerði kröfu til 20. jýmí í sumar. Komimúnistaflokkurinn hefir gagnrýnt starf og framkomu stjórnarinnar undanfarið, og honum bar skylda til þess. En Kommúnistaflokkurinn hefir óskað og óskar enn eftir vinstri stjórnarsamvinnu um vinstri pólitík. Kommúnistafloikkurinn hef'ir hinsvegar aldrei óskao eftir vinstri stjctrnarsamvinnu til þess að reka hægri pólitík og berjast fyrir áhugaonálum Kveldúlfs og íhaldsins. En vilji Jónas frá Hriflu gera sér í alvöru grein fyrir því, aí hverju stjórnarsamvinnunni var slitið, verður hann að leita or- sakanna innan síns eigjn höfuðs, og innan dyra í Landsbankan- um og hjái Kveldúlfi. Orsakir þess. að stjórnarsamvinnan fór út um þúfur verða aldrei raktar til Konnimúnistaflokksins. fella burtu, þessa þriðjju grein »bandormsi,ns« — og ef hún hefði verið samþykt hefði hygg- ingasjóðurinn fengið sínar 300.- 000 krónur og hægt væri strax að byggja nýja verkamannabú- staði. Sarna, mlunu þingmenn Kommúnistaflokksins gera nú. Bygging verkamannabústað- anna er hið mesta hagsmuna- mál, ekki aðeins fyrir meðlimi Byggingafélags alþýðu, heldur og fyrir þá mörgu verkamenn og iðnaðarmenn, sem fá vinnu við þá. Það veltur því alt á að þessir menn láti ríkisstjórnina vita að þeir heimta lögin í gildi — heimta að einhver bestu lögin, sem samþykt, hafa verið fyrir Dr. Niels Nielsen kom hingað til bæjarins, mieð »Dronning Al- exandrine« í gærmorgun, og ætl- ar að halda hér nokkra fyrir- lestra um jarðfræði og skyld efni. Dr. Nielsen bauð blaðamönn- um til viðtals við sig á Hótel Is- land í gær. Sagðist honum frá á þessa leið: Fimtán . ár ern liðin síðan ég kom fyrst til Islands og hóf það starf, ásam,t Pálma Hannes- syni, er við síðan höfum, haldið áfram. Þegar ég fyrir nokkru var beðinn umi að koma hingað og flytja fyrirlestra um þessi störf, fanst mér í fyrstu að til þess þyrfti ekki. að sækja mann til útlanda, en ákvað þó að koma, þar sem mér fanst sem Islend- ingar ættu það skilið af mér að ég skýrði frá þessum störfum, — ekki aðeins í bókum, heldur einnig munnlega. Rannsóknarferðir mínar hér á landi hef ég- farið á árunum 1923—24, 1927, 1934 og 1936. Ferðirnar hafa verið farnar í margvíslegu augnamiði, og um 30 vísindarit hafa verið gefnar út um þær, mörg þeirra hafa birst í tímaritum, önnur eru s j álf stæðar bækur, auk þess má nefna bókina »VatnajökulI«, sem mun þeirra þektust hér á landi. Fyrsta erindið hef ég nefnt >-Raðgúttur móbergsins«, og ætla ég þar að rekja aðaldrættina í jarðfræði Islands, Einmitt nú standa yfir stórfeldar rannsókn- ir um þetta efni. Mér þykir trú- iegt að innan fárra ára verði fengin vissa umt aðaldrættina í mvndun Islands. Þeir merkilegu atburöir hafa gerst nýlega, að annarsstaðar í heiminum, í Ame- ríku, hafa verið rækilega rann- verkamenn séu ekki í sífellu af- numin. Nú hafa 219 meðlimir Bygg- ingafélags alþýðu skorað á ríkis- stjórnina að hefjast. handa um að tryggjia, byggingarsjóðnum fé, svo hann geti látið byggja í sumar. Tilkynti Héðinn Valdi- marsson, formaður Byggingafé- lagsins, fjármálaráðherra þetta í þinginu í dag. Enginn efi er á að bak við þessa kröfu þeirra meðlima Byggingafélagsins, sem enn ekki hafa fengið húsnæði í Verkamannabústöðunum, stend- ur meginþorri alþýðu, sem óskar eftir aukinnii atvinnu og endur- bótumi á húsnæðismálunum. sökuð geysistór basaltsvæði. 1 þessum, rannsóknum hefir margt fróðlegt, komið í Ijós, sem gæti gefið þýðingarmiklar bendingar um jarðfræði Islands, t. d. um það atriði hvar helst væri að leita nytjia.málma. Efni annars fyrirlestursins verður »Járnvinsla að fornu og nýju«. Þa.r ætla ég að gefa yfir- lit yfir járnvinsluaðferðir for- feðra vorra, er í hverri sveit höfðu einhver ráð með að fram- leiða járn, og svo þróunina upp í járnvinslu nútímans. Þetta erindi held ég á m,ið- vikudag, á sama stað og tíma. Þriðja erindið verður um »Landfræðistöðina á Skalling- en«. Á Skallingentanganum, gegnt Esbjerg, stofnaði ég árið 1930 rannsóknarstöð, og hef, ir þar síðan verið starfað að margvíslegum rannsóknum, í jarðfræði, dýrafræði, grasafræði og menningarsögu. Rauði þráð- urinn í starfi stofnunarinnar hefir verið að mœla alt það í umhverfinu sem, máji verður við komið, þannig höfum við gert al- hliða rannsóknir og mælingar á samdfoki og orsökum þess, lífver- unum í leirunum, og landmynd- uninni, se,m er þarna mjög ör, svo að nú eru öll líkindi til þess að byrjað verði á »landvinning- um« frá hafiniu í allstórum stíl, o. m. fl., Slíkar rannsóknarstöðv- ar gætu gert mikið gagn hér á landi og þær hafa þar að auki þa,nn kosfc að vera ódýrar, fyrir nokkur þúsund. kronur má gera ótrúlega miikið. Síðustu árin hafa hópar stúdenta frá ná- grannalöndunum dvalið í Skall- ingen tíma að sumarlagi í náms- skyni, — og ég geri ráð fyrir að í sumar verói þar einhverjir ís- j Verkakvenna f élagið „Snót“ íVestm.eyjum samþykkir mót- mæli gegn vinnu- löggjafarfrum- varpi Sigurjóns & Co. Á fundi í Verkakvennafélag- inu Snót í Vestimannaeyjum 8. þ. m,. var samþykt samkvæmt til- lögu Jónasar Guðmundssonar, sem staddur var á fundinum á- samt Jóni Guðlaugssyni, að fela 5 manna .nefnd að athuga frumvarpið um, stéttarfélög og vinnudeilur frá þeim Sigurjqni 6 Co. Á félagsfund'i sem haldinn var 14. þ. m. var eftirfarandi rtefnd- arálit samþykt, með öllum greidd um atkv. gegn 3: »Nefnd sú er Verkakvennafél. »Snót« kaus á funidi sinum 8 s. 1. hefir athugað frumvarpið um stéttafélög og vinnudeilur og komisti að þeiiTi niðurstöðu, að frumvarp þetta, sé í öllum meg- inatriðum neikvætt fyrir alþýð- una. Vill nefndin einkum vitna til 17, 18, 19, 33, 40 og 66 greina írumivarpsins, sem. allar, auk fleiri greina, miða ótvíræfct til skerðingai’ á, athafnafrelsi verk- lýðssamtakanna, en atvinnurek- endum, til stuðnings. Nefndin. leggur til að félagið mótmæli frumvarpinu og skori á alþýðusamhandsstjórn að ljá því ekki fylgi sitt, en að hún í þess stað gangist fyrir allsherj- ar mótmælabaráttu alþýðunnar gegn þrælalögum íhaldsins og hverskyns rét,ti,n,d askerðingu verklýðssamitakanna«. Fundinn sátu 54 konur. lenskir náttúrufræðisstúdentar. Þessi fyrirlestur verður hald- inn á fimtudaginn á sama stað og tíma o,g hinir. En auk þessara þriggja fyrirlestra langar mig til að halda, almennan fyrirlestur um Islandsrannsóknir mínar, og sýna um, le'ið kvikmynd frá Vatnajökli og víðar. Fyrirlesttra um þessar rannsóknir hef ég þeg ar flutt í Noregi, Svíþjóð, Finn- landi, Rússlandi, Þýskalandi, Frakklandi og Englandi. — Verði af þessum almenna fyrir- lestri verður hann sennilega haldinn á föstudaginn kemur. Tíðindamaður Þjóðviljans spurði dr. Nielsen hvað liði nið- urstöðum ran/nsóknanna er gerð- ar voru í síðasta Vatnajökuls- leiðangrinum. — Af þeim hefir mjög lítið verið birt ennþá, segir dr. Niel- sen. Úr þeim rannsóknum er verið að vinna, og hefir alt mó- bergsmálið verið tekið til athug- unar í sambandi við þær. I Kaup mannahöfn hefir verið sett upp sérstök rannsóknarstöð til þess- arar úrvinslu, og munu niður- stöðurnar birtar smátt og smátt Bráðlega er von á riti á ensk* um Va,tnajökul og er það fyrsta ýtarlega vísindaritið, um þan» hluta rannsóknanna, sem þegar er unnið úr. Danski vísindamaðurinn dr. Niels Nielsen á fyrirlestraferð Fyrsti fyrirlesturinn er í Oddfeliowhús- inu í dag kl. 5: Ráögátur möbergsins.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.