Þjóðviljinn - 23.03.1938, Side 1

Þjóðviljinn - 23.03.1938, Side 1
3. ARGANGUR MIÐVIKUDAGINN 23. MARS. 1938 68. TOLUBLAÐ Taka Frakkar Minorca og 8pánska-Marokko? Adalblað franskra jafnadarmanna tekur undir kröfu kommúnista um öf lugan stuön- ing við spönskn stjórnina og krefst hern- aðarlegra aðgerða gegn sókn fasismans. 140000 erlendra hermanna í liði Francos i Arragoninsókninni, en 20ooo Spánverjar Fjöldafundur i París uiótmœlir innrás fasistaherjanna á Spáni. EINKASKEYTI TIL ÞJ0PTrlLJANS KHÖFN I GÆRKVöLD/ y AFNAÐARM ANNALEIÐTOGINN Zyromski krefst þess í grein í aðalmálgagni jafnaðarmanna »Populaire« að Frakkland svari sókn fasismans á ;Spáni með eftirfarandi aðgerðum: 1. Frakkar taki eyjuna Minorca á sitt vald til að vega á móti hinum sterku hernaðarstöðv- um Itala í Mallorea. (Mallorca og Minorca eru stærstu eyjarnar af Baleareyjunum.) 2. Frakkar taki Spánska-Marokko her- skildi vegna þeirrar hættu scm Franska-Mar- okko er búin af ylirráðum fasismans þar. 3. Fjölmennur her sé hafður til taks við Pireneafjöll. 4. Lýðveldisstjórninni spönsku sé veitt öll nauðsynleg hjálp. Frönsku blöðin birta nu nákvæmar skýrslur um herstyrk Franeos á Arragoniu-vígstöðvunum. í liði hans þar eru 60 000 ítalskra hermanna,' 10 000 Þjóðverjar, 20 000 Portugalar, Rúmenar og Ung- verjar, 10 000 manna nýlenduhersveit og 20 000 Spánverjar. FRÉTTARITARI Sovétstjórnin hvetur Frakklandsstjörn til að veita spánska lýðveldinu lið L0ND0N I GÆRKV. (FÚ). I Barcelona er haldið áfram að gv,afa upp úr rúsifcunum lík þeirra manna sem farist hafa í loftárásum undanfarið.. Er þetta m.jög erfitt, verk og stwr- hættulegt. Umj þúsund lík eru þegar fundin og talið sennilegt; að miklu fleiri muni hafa farist. Landvamarmála.ráðherrann í Barcelona gaf út, opinbera. til- kynningu um, það í dag að þrátt fyrir hamrömm áhlaup sem her Francoe hafi gert, á Aragoníu- vígstöðvunum;, með öllum helstu hernaðartæk j um nútímans, hefði honum ekki tekist að vinna neitt á nú upp á síðkastið. Uppreisnarmenn á Spáni hafa hafið nýja sókn á vígstöðvunum á Norður-Aragoníu og sækja fram frá Huesca, en sú borg hef- ir verið umkringd af stjórnar- hernum siðan borgarastyrjöldin hófst. LONDON I GÆKVR. (FO) Franski utanríkismálaráðherr ann Poul-Boncour, átti á, laugar- daginn tal við fulltrúa Sovét- ríkjanna í París og er mælt að þeir hafi rætt um þá kröfu Rússa að franska stjórnin veitti spönsku stjórninni lið. Kort af Marolclco og Suður-Spáni Stjórnin í Lithauen segir aí sér. Stjórnin, í Lithauen hefir sagt af sér, vegna, þess að hún neydd- ist til að ganga að úrslitakostum Pólverja. Smetana forseti hefir tekið lausnarbeiðninía gilda, en beðið ráðherrana að gegna störf- um sínuml áfram, þar til forsæt- isráðherrann kemur heim en hann dvelur nú í Sviss sér til heilsubótar. (F.Ú.) # Kjartan Thors telur líklegt að togararnir fari út Þjóðinljinn hafði tál af hr. Kjartan Thórs seint í gærkvöldi og' spurði hvort atvinnurekendur hefðu tek ið afstöðu til gerðardóms- ins á fundi þeirra í gær. Svaraði Kjartan því, að á fundirmm hefði að visu verið rætt vváiið, en engin ályjctun samþykt i því. Út-. gerðarmenn liefðu strax þegar lögin u'm gerðardóm ’voru samþykt ákveðið að hlíta þeim dómi. og sú ályktun stceði óhögguð. Frá félagsins hálfu yrðu engar liömlur á það lagðar að skipin fæxu nv, þegar til veiða, og teldi hann líklegt að svo yrði. Gunnlaupr Blondal heldur stóra sýn- ingu í París Gunnlaugur Blöndal listmál- ari og frú hans eru nýlega farin til Parísar og munu dvelja þar um hríð. Mun Gunnlaugur mála þa,r nokkrar myndir og hefir þegar verið ákveðið að hann haldi stóra sýningu í París, þeg- ar kemur fram á sumarið. F.Ú, DOLFUSS. Þjóöhetjur na§- istanna: Moröing- jar og giæpamenn 140 gyðingar eru greftraðir í Vín daglega. LONDON I GÆRKV. (FÚ). Ýms’ar tillögur hafa komið fram um það, á hver.n hátt eigi að reisa, við æru nasistans sera tekinn var af lífi fyrir að myrða Dolfuss 1934. Meðal annars er lagt, til að mál hans verði tekið íyrir á ný og sá dóm,ur feldur, að hann sé sýkn saka, en önnur tillaga er sú að lík hans verði grafið upp og jarðað á ný með mikilli viðhöfn og síðan reist minnisraerki á, g,röf hans. Ekkja Dolfuss Austurríkis- kanslara er flúin frá Austurríki til Sviss, eftir því sem. segir í frétt frá, Austurríki í dag. 1 Genf stendur nú yfir alþjóð* leg ráðstefna Gyðinga,, Ráðstefn- an hefir samþykt ályktun þess efnis, að Gyðingar í Austurríki sæti nú verri meðferð og’ meiri ofsóknum en nokkru sinni hefir verið hlutsikifti Gyðinga í Þýska- landi, 1 Vínarborg séu nu jarð- aðir 140 Gyðingar daglega, en áður hafi meðaltalan verið fjór- ar jarðarfarir á dag í. grafreit- um, Gyðinga. Alþingi Forsætisráðherra gefur yfirlýsingu. Tillögu Einars Olgeirssonar og ísleifs Högnasonar um gjaldeyri handa inn- lenda iðnaðinum vísað til nefndar. Forstætisráðherra gaf í byrj- un fundar í neðri deild í gær yfirlýsingu um að lausn iogara- deilunnar væri nú að nálgast og hann myndi því byrja, á eftir- grenslun í þinginu eftjr hinu póli tíska ástandi, .svo trygt sé að ráðuneytið hafi þingræðislegan meirihluta bak við sig, Fyrir n. d. lá í gær til einnar umræðu þingsályktunartillaga l'rái Einari Olgeirssyni og Isleifi Högnasyni um, að skora á ríkis- stjórn að hlutast til um að næg- ur gjaldeyri fáisfc handa inn- lendri iðju. E. 0. hafði frarn- sögu., Sýndi hann fram á hver voði vofði yfir, ef innlendur iðn- aður yrði að meiru eða minna ieyti að stöðvast vegna hráefna- skorts, þar sem þúsundir manna hefðu nú lífsviðurværi sitt af þessum iðnaði. Lagði Einar til að tillögunni yrði vísað til iðnaðar- nefndar svo hún gæt,i, athugað ástandið og látið álit sitt í ljósi við framhaldsumræður málsins. Var það samþykt með 17 atkv. — Skúli Guðmiundsson kom með tillögu um að vísa málinu til rík- isstjórnarinnar, en tók hana aft- ur.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.