Þjóðviljinn - 23.03.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 23.03.1938, Blaðsíða 3
ÞJOÐVIIiJINN Miðvikudagurinn 23. mars 1938. þlðOVIMINN MAIgagn Kommfinistsflokks islmnds. Ritstjörl: Einar Olgelrsson. Rltstjórnl Bergstaöastreati 80. Slml 2270. Afgrel&sls, og aaglýsíngaskrif- stofa: Laueavcg 38. Sími 2184. Eimnr út alla daga uma m&nodaga. Askriftagjald á m&nuöi: ÍUykjavlk og nágrennl kr. 2,00. Annarsstaoar * landinu kr. 1,26 1 lausasölu 10 aura eintakiö. Prentsmiðja Jöns Helgasonar, Eergstaðastræti 27, slmi 4200. Sjómennirnir viður- kenna ekki gerðar- dóminn. Á fundumi þeim' sem sjómenn í Reykjavík, Hafnarfirði og Patreksfirði héldu um lausn tog- aradeilunnar í fyrrakvöld höfðu þeir gerðardóm Framgóknar og íhaldsins að engu. Sjómenn téiku það greinilega fram í fundarályktun sinni, að þeir mótmæltu gerðardóminum og teldu sig í engu af honum .bundna, og að þeir áskilji sér •fullan rétt til þess að þerjast fyr ir betri kjörum um síldveiðifcímr ann en gerðardómurinn ákveður. Með samþykfcum sjomannafé- laganna í fyrrakvöld hafa sjó- menn gert gerðardómslog Her- manns Jónassonar og kumpána hans að pappírsgagni einu, sem er gjörsamlega þýðingarlaust, þar semi sjómenn hafa eftir sem áður óskoraðan rétt tdl þess að berjast fyrir hagkvæmari kjör- um á síldarvertíðinnL En þrátt fyrir það þó að sjó- menn hafi sýnt þann stéttar- þroska að virða gerðardóminn að engu og þó að þeir haf i þann- ig sýnt að það er hægt að verj- ast árásum sem þessum ef nóg eining er fyrir hendi, þá er ekki þar með sagti að spor eins og samþykt gerðardómslaganna væri ekki betur óstigið. Dagana áður en gerðardóms- frumvarpið var til umræðu í Al- þingi sat stjiprn verkamannafé- lagsins »Þróttur« á Siglufirði að samningiumi við stjórnir Síldar- verksmiðja ríkisins. Virtist svq eem samningar ætluðu að takast og verkameiMi mundu f á nokkr- ar kjarabætur. E'n að morgni eftir að gerðardómurinn var* fcamþykfcur á Alþingi kipti verk- smiðjustijiárnin skyndilega að gér hendinni. Nú heimtaði hún sáttasemjara og enginn efar að bak við þá kröf u lá önnur krafa, krafa um gerðardóm, sem, skamfc ar siglfirskum verkalýð og raun- ar Öllum íslenskum verkalýð kaup og kjör. Það er ekki að efa, að í gerðardÓmslögumi íhaldsins og Framsóknar sáu atvinnurek- endur hilla undir geröardóm í hverj.u ágreiningsatriði, sem upp kann að rísa milli verkamanna og þeirra.. Hughvörf síldarverk- smiðjustjórnarinnar á Siglufirði verða ekki skilin á annan, veg, og tæplega hefði Eggert Claes- *en fengið annan drátt þyngri á Samvinnuhpeyfingin í Vestmannaey|um. Kaupíélag verkamanna er stærsta neytendafélagid, telur 250 félaga AUK ÞRIGGJA KAUPFÉLAGA, sem versla með algengustu neysluvörur fólksins eru þar mörg stór samvinnufélög og hlutafélög útvegsbænda svo sem báta-samábyrgð, lifrarsamlag, ísfélag, neta- gerð, fisksölusamlag. Þjóðviljinn hefir í dag átt viðtal við Isleif Högnason kaupfélagsstjóra Kaupfélags verkamanna og fara hér á eftir ummæli hans. Auk hinna ýmsu samvinnu- og hlutafélaga, semi útvegsmenn í Eyjum hafa með sér eru, eða hafa verið fram að þessu, 3 kaupfélög, sem versla með brýn- ustu nauðsynjavörur fólksins. Þessi greining í neytendasam- tökunum á rætlur sínar að rekja til andstæðra stjórnmálaskoð- ana ráðandi manna í félögunum. Hverjumi kenna, megi um þessa óheillavænlegu sundrung í sani- vinnuhreyfingunni, má lengi þrátta, en eflaust getum við kommúnistar kent okkur um að hafa vanrækt almenna fræðsiu um; samvinnumálin og það að hafa ekki einbeitit okkur fyrir sameiningu félaganna. Sam- kepnin meðal samvinnufélag- anna innbyrðis hlýtur að skaða neytendurna og tefja vöxt sam- vinnufélaganna. Af neytendafélögum þeim, er nú starfa er Kaupfélag verka- færi sitt, en að hlaupið væri svo, »drengilega« undir bagga með honum, sem hér ætfci að gera. Þegar litið er á þettia leynir það sér ekki, að samþykt sjó- mannafélagaBna um að virða gerðardóminn að engu hefir hin- ar þýðingarmestu pólitísku af- leiðingar. Fordæmi það, sem skapast hefði, ef sjómannafélög- in hefðu samþykt að hlíta gerð- .ardóminum, hefði létt atvinnu- rekendum rqðurinn til muna, gert. kröfur þeirra háværari og þrotlausari, og varla hefðu íhaldsöflin í Framsóknarflokkn- um staðið til langframa gegn slíkum kröfumi. Það er þetta at- riði, sem fyrst og fremst kemur til með að hafa þýðingu í fram- tíðinni. Fordæmið sem átti að skapa rann út í sandinm. En í sambandi við vinnulög- gjafarfrumvarp það, sem Sigur- jón ölaf,sson og ýmsir fleiri hafa samið og nú liggur fyrir Alþingi rifjast upp ein mótbáran enn gegn því í sambandi við gerðar- idóminn. Ef vinnulöggjöf Sigur- jóns & Co. hefði verið komin á hefðu sjómennirnir ekki getað hreyft neinum mótmælum1 gegn gerðardóminum. Þeir hefðu nauo ugir viljugir orðið- að ganga að honum. Þá hefði skapast það for- dæmi, sem stjórn síldarverk- smiðjanna beið eftir þegar hún neitaði að halda áfram samning- um við verkaniannafélagið »Þrótt«. manna elst, stofnað árið 1931. Stofnendur þess voru 60 að tölu. Efni þau sem félagið hóf starf- semi sí.na með voru 25 króna inngangseyrir hvers félaga. Fyrsta árið var árangurinn af starfi félagsins góður. Auk þess semi félagið orsakaði alment verðfall neysluvara í bænum gat það úthlutað 4% tekjuaf- gangi til félagsmanna í árslok. Nálægt ári síðar, eða þegar kaupfélagið Drífandi varð gjald- þrota, stofnuðu foringjar Al- þýðuflokksins annað kaupfélag, Kaupfélag alþýðu. Stofnun þess félags drá strax úr vexti Kaup- félags verkamanna. Um líkt leyti hófust íhaldsmenn einnig handa og mynduðu sitt Kaup- félag, Kaupfélag Eyjabúa. Það télag varð mjög skammlíft og er nú löngu gjaldþrota. Á tímabil- iivu 1932—1934 stóð Kaupfélag v&rkamanna að kalla mátti. í stað. Meðlimatalan komst upp í, 82 í árslok 1934 og- viðskif tavelt- an var svipuð f rá ári til árs. Þó skilaði, félagið á ári. hverju 4—¦ 5% tekjuafgangi til félaganna. Á árinu 1935^ óx bæði umsetn- ing dg meðlimiatala félagsins og hefir félagið frá þeim tíma yer- ið í stöðugumi vextL Telur félag- ið nú 250 félagsmenn, sem í það hafa gengið án tillits til stjórn- málaskoðana og enda þótt kommúnistar og fylgismenn þeirra kunni að vera í, meiri- hluta í félaginu hafa alþýðu- menn úr öllum hinum, stjórn- málaflokkunum fundið að í Kaupfélagi verkamanna nutu þeir fulls jafnréttis bæði í við- skiftumi og öðrum félagsmálum. Vöxtur félagsins óx enn á ný. forystumönnumi íhaldsins mjög í auguim Fóru þeir aftur í fyrra enn á stúfana um stofnun, kaup- i'élags og drógu þá enga dul á það, að það væri stpfnað í þeim tilgangi að ráða niðurlöguim Kaupfélags verkamanna. Enn sem komið er hefir Kf. verka- manna ekki orðið þess vart að viðskifti þess rénuðu fyrir at- beina þessa nýja keppinauts, sem. þó hefir hermt eftir Kf. verka- manna alla þess starfsháttu, að svo miklu leyti sem íhaldsm^n geta tileinkað sér þá. Enginn vafi er á því að þetta nýja kaup- félag þeirra íhaldsmanna hefir valdið smákaupmönnum, í Eyj- um þungra búsyfja, sem nærri. má geta, þar eð félagsmennirn,- ir voru áður aðalviðskiftamenn smákaupmannanna. Greining alþýðunnar í kanpfé- lög eftir stjcirnmálaskoðunum, er óhæf og skaðleg hagsmunum hennar. Sameining kaupfélag- anna, eða að minsta kosti sam- starf þeirra, er aðkallandi nauð- syn, ef þau eiga að geta verið viðfangsefni sínu vaxin, sem er að bæta kjör fólksins.. Vafalaust eru miklir mögu- leikar fyrir hendi í Vestnuanna- eyjum til þess að efla ogi um- skipuleggja samivinnuhreyfing- una til bóta frá því sem nú er. Löng reynsla fólksins í viðskift- um sí.numi við kaupmenn og kaupfélög hefir kent því að kaupfélögin eru ómissandi. Þótt kaupfélögin hafi hvað eft- ir annað komist í gjaldþrot og þau verið gerð upp, hafa þar á- valt risið upp ný kaupfélög. Skilyrðið fyrir tilveru kaupfé- laganna og annara samvinnufé- laga, er lýðræðið. Þau mörgu hundruð verkamanna, útvegs- manna og annara millistétfcar- manna, sem nú eru í hinum ýmsu samvinnufélögum í Vest- mannaeyjum, hljóta því að vera unnendur lýðræðis og frjálsra félagssamtaika, en andstæðingar einræðis; afturhaJds og fasisma. Grundvöllur til samstillingar þessara lýðræðisafla er til stað- ar, og ef alþýða Vestmanna- eyja ber giftu til að sameina þessi öfl, getur samvinnuhreyf- ingin orðið sá, múr, sem veitir öldum fasismans viðnám. -JlMi l / <jtd&5gi5&r rv^rcftfts Alþýðubl. ber sig heldur barna lega að í gœr. Það lepur upp eftir N. Dbl. ásökwnina wm að stjómarskiftin sé kammúmstun- wm að kenna! Er biaðið að gefa í skyn að, ef kommúnistarnir ekki hefðu verið, þá hefði Al- þýðuflokkurinn gengið ad g<erð- ardómi og hverju öðru, se\m, hon- um> væri boðið upp á? Og ekki batnar hjá blaðræfl- inttm, þegar það fer að tala um ai Alþýðuflokkurinn sé svo veik- ur og klofningin í verklýðshreyf- ingunni svo >m\ikiL. Því er þá Al- þýðusambandsstjówiin að reka úr flokknum — og< því taka þeir þá ekki tilboðum kommúnista um að skapa einingu í verklýðs- hreyfingunni? Alþýðuflokksstjórnin ætti að skapa sér eina, reglu: Að láta Alþýðuflokkinn gera meira og Álþýðublaðið tala minna. M:4IJA»WHHI;l Burtferð er frestað til fimtu- dscskvölds kl. 0. Aðvörun. Hér með vijl nefndin vekja athygli innflytjenda byggingarefnis og annarra á því, að hún hefir setti þau skilyrði fyrir veitingu gjaldeyris- og innflutn- ingsleyfa fyrir timbri og cementi, að þessar vörur verði ekki seldar til bygginga á íbúðarhúsum, sem eru sfcærri en, svo að 430 teninggmetrar tilheyri hverri íbúð, eða til annarra húsa eg mannvirkja, sem þurfa erlent efni fyrir meira en, kr. 5000.00 með útsöluverði, nema samþykki hennar komi til, og gildir þetta jafnt hvort viðkomandi hefir undirskrifað skuldbindingu hér að lútandi eða ekki, þa,nnig að inn- flytjendur bera ábyrgð á að ofangreind skilyrði séa ekki, brotin. Reykjavík, 18. mars. 19M. Gjaldeyris og innflutningsnefnd

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.