Þjóðviljinn - 23.03.1938, Page 3

Þjóðviljinn - 23.03.1938, Page 3
PJOÐVIIiJINN Miðvikudagurinn 23. mars 1938. lilðOVIUINII Málgagn Kommfinistaflokka Islandi. RltBtjóri: Einar Olgeirsson. KitstjörnX Bergstaðastræti SO. Slmi 2270. Afgreiðsla og anglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Simi 2184. Kimor út alla daga nema mánndaga. Askriftagjald ö mánuði: Kejrkjavik og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 1 iansasöla 10 aura eintakið. Prentsmiðja Jöni Helgasonar, Bergstaðastræti 27, slmi 4200. Sjómennirnir viður- kenna ekki gerðar- dóminn. Á fundum' þeim sem sjómenn í Reykjavík, Hafnarfirði og Patreksfirði héld,u um lausn tog- aradeilunnar í fyrrakvöld höfðu þeir gierðardóm Framsóknar og' íhaldsins að engu. Sjómenn tó(ku það greinilega fram í fundarályktun sinni, að þeir mótmælbu gerðardóminum og teldu sig í engu af honum .bundna, og að þeir áskilji sér fullan rétt til þess að þerjast fyr ir betri kjörum um síldveiðitámr ann en gerðardómurinn ákveður. Með samþykfcum sjómannafé- laganna í fyrrakvöld hafa sjó- rnenn gert gerðardómslög Her- manns Jónassonar og kumpána hans að pappírsgagni einu, sem er gjörsamlega þýðingarlaust, þar sem: sjómenn hafa eftir sem áður óskoraðan rétfc tdl þess að berjast fyrir hagkvæmari kjör- um á síldarvertíðinni., En þrátt fyrir það þó að sjó- menn hafi sýnt þann stétfcar- þroska að virða gerðardóminn að engu og þó að þeiir hafi þann- ig sýnfc að það er hægfc að verj- ast árásum sem þessurn ef nóg eining er fyrir hendi, þá er ekki þar með sagfc að spor eins og samþykfc gerðardómslaganna væri ekki betur óstigið. Dagana áður en gerðardóms- frumvarpið var til umræðu í Al- þingi sat stjiprn verkamannafé- lagsins »Próttur« á, Siglufirði að samningium' við stjórnir Síldar- verksmiðja ríkisins. Virtist svo sem samningar ætluðu að takast og verkamenn mundu fá Uobkr- ar kjarabætur. Eh að morgni eftir að gerðardómurinn var fcámþykfcur á Alþingi kipti verk- smiðjustjórnin skyndilega að eér hendinni. Nú heimfcaði húll Báttasemjara og enginn efar að bak við þá kröfu lá önnur krafa, krafa um gerðardóm, sem, skamt ar siglfirskum verkalýð og raun- ar ÖUum íslenskum verkalýð kaup og kjör. Pað er ekki að efa, að í gerðardómslögum íhaldsins og Framsóknar sáu atvinnurek- endur hilla undir gerðardóm í hverju ágreiningsatriði, sem upp kann að rísa milli verkamanna og þeirra., Hughvörf síldarverk- smiðj ustjórnarinnar á Sigiufirði verða ekki skilin á anna.n veg, og tæplega hefði Eggert Claes- »en fengið annan drátt þyngri á Samvinnuhpeyfingm í V estmannaeyjum. Kaupfélag verkamanna er stærsta neytendafélaglð, telur Alk ÞRIGGJA KAUPFÉLAGA, sem versla með algengustu neysluvörur fólksins eru þar mörg stór samvinnufélög og hlutafélög útvegsbænda svo sem báta-samábyrgð, lifrarsamlag, ísfélag, neta- gerð, fisksölusamlag. Þjóðviljinn hefir í dag átt viðtal við ísleif Högnason kaupfélagsstjóra Kaupfélags verkamanna og fara hér á eftir ummæli bans. Auk hinna ým,su samvinnu- og hlutafélaga, sem útvegsmenn í Eyjum, hafa með sér eru, eða hafa verið fram að þess,u, 3 kaupfélög, sem versla með brýn- ustu nauðsynjavörur fólksins. Pessi greining í neyfcendasam- tökunum á rætlur sínar að rekja til andstæðra stjórnmálaskoð- ana ráðandi manna í félögunum. Hverjum, kenna megi um, þessa óheillavænlegu sundrung í sam- vinnuhreyfingunni, má lengi þráfcta, en eflaust getum við kommúnistar kent okkur um að hafa vanrækti almenna fræðslu um samvinnumálin og það að hafa ekki einbeifct okkur fyrir sameiningu félaganna. Sam- kepnin meðal samvinnufélag- anna innbyrðis hlýtur að skaða neytendurna og fcefja' vöxfc sam- vinnufélaganna. Af neytendafélögum þeim, er nú starfa er Kaupfélag verka- færi sitt, en að hlaupið væri sva »drengilega,« undir bagga með hor.um, sem hér ætfci að gera. rnanna, elst, stofnað árið 1931. Stofnendur þess voru 60 að tölu. Efni þau senr félagið hóf starf- serni sí.na með voru, 25 króna inngangseyrir hvers félaga. Fyr.sta. árið var árangurinn af starfi félagsins góður. Auk þess sem félagið orsakaði alment verðfall neysluvara í bænurn gat, það úthlutað 4% tekjuaf- gangi fcil félagsmanna í árslok. Nálægt ári síðar, eða þegar kaupfélagið Drífandi varð gjald- þrota, stofnuðu foíringjar Al- þýðuflokksins annað kaupfélag, Kaupfélag alþýðu. Stofnun þess félags drói strax úr vexti Kaup- félags verkamanna. Um líkfc leyti hófust íhaldsmenn einnig handa, og mynduðu sitt Kaup- félag, Kaupfélag Eyjabúa. Pað lélag varð mjög skammlíft og er nú löngu gjaldþrota. Á tímabil- in.u 1932—1934 stóð Kaupfélag verkam,anna að kalla mátfci. í stað. Meðlimatalan komst upp í, 82 í árslok 1934 og viðskiftavelt- an var svipuð frá ári til árs. Pó skilaði. félagið á ári hverju 4—- 5% tekjuafgangi til félaganna. 250 félaga lög eftir stjctrnmálaskoðunum, er óhæf og skaðleg hagsmunum hennar. Sameining kaupfélag- anna, eða að minsta kosti sam- starf þeirra, er aðkallandi nauð- syn, ef þau eiga að geta verið viðfangsefni sí.nu vaxin, sem er að bæta kjör fólksiris. Vafalaust eru miklir mögu- leikar fyrir hendi í Vestmianna- eyjum til þess að efla og um- skipuleggja samvinnuhreyfing- una til bófca frá því sem nú er. Löng reynsla fólksins í viðskift- um sí.num við kaupmenn og kaupfélög hefir kenfc því að kaupfélögin eru ómissandi. Þótt kaupfélögin hafi hvað eft- ir annað komist í gjaldþrot og þau verið gerð upp, hafa þar á- valt risið upp ný kaupfélög. Skilyrðið fyrir tilver.u kaupfé- laganna og annara samvinnufé- laga, er lýðræðið. Pau mörgu hundruð verkamanna, útvegs- rnanna og annai'a millistéttar- manna, sem nú eru í, hinum ýmsu samvinnufélögum í Vest- mannaeyjum, hljóta því að vera unnendur lýðræðis og' frjálsra félagssamfcaka, en andstæðingar einræðis', afturhalds og fasisma, Grundvöllur til samstillingar þessara lýðræðisafla er til stað- a.r, og ef alþýða Vestmanna- eyja ber giftu til að sameina þessi öfl, getur samvinnuhreyf- ingin orðið sá, múr, semi veifcir öldum fasismans viðnám. / i m Alþýðubl. ber sig heldur barna lega að í gcer. Það lepur upp eftir N. Dbl. ásökunina um að stjórnarskiftin sé komrnúmstun- um að kenna! Er blaðið að gefa í skyn að ef kommúnistarnir ekki liefðu verið, þá hefði Al- þýðuflokkurinn gengið að gerð- ardómi og liverju öðru, sem, hon- Umi vceri boðið upp á? ★ Og ekki batnar hjá blaðrcefl- inum, þegar það fer að tala um ai Alþýðuflokkurinn sé svo veik- ur og klofningin i verklýðshreyf- ingunni svo mikil. Því er þá Al- þýðusarnbandsstjómin að reka úr flokknum — og því taka þeir þá ekki tilboðum kommúnista um að skapa eirúngu í verklýðs- hreyfingunni? Alþýðuflokksstjórnvn cetti ad skupa sér eina, reglu: Að láta Alþýðuflokkinn gera meira og Alþýðublaðið tala minna. EI rvv i J.yrvH =i: i .i Burtferð er frestað fcil fimtu- dsgskvölds kl. 9. Þegar litið er á þetfca leynir það sér ekki, að samþykt sjó- mannafélaganna um að virða gerðardóminn að engu hefir hin- ar þýðingarmestu pólifcísku af- leiðingar. Fordæmi það, sem skapast hefði, ef sjómannafélög- in hefðu samþykt að hlíta gerð- ardómiinum, hefði létt afcvinnu- rekendurn róðurinn tjl muna, gert. kröfur þeirra háværari og þrotlausari., og varla hefðu íhaldsöflin í Framsóknarflokkn- um staðið til langframa gegn slíkum kröfum,. Pað er þebta at- riði, sem fyrst og fremst kemur til með að hafa þýðingu í fram- tíðinni. Fordæmið sem á.tti að skapa rann út í sandinn. En í sambandi við vinnulög- gjafarfrumvarp það, sem Sigur- jón ölafsson og ýmsir fleiri hafa samið og nú liggur fyrir Alþingi rifjasfc upp ein mótbáran enn gegn því í sambandi við gerðar- dóminn. Ef vinnulöggjöf Sigur- jóns & Co. hefði verið komin á hefðu sjómennirnir ekki getað hreyft neinum mótmælum' gegn gerðardóminum. Þeir hefðu nauo ugir viljugir orðið' að ganga að honum. Pá hefði skapasfc það for- dærni, sem sitjórn síldarverk- smiðjanna beið eftir þegar hún neitaði að halda áfram samning- um við verkamannafélagið »Prótfc«. Á árinu 1935'óx bæði umsetn- ing og meðlimatala l'élagsins og hefir félagið frá þeim tíma ver- ið í stöðugum, vexti, Telur félag- ið nú 250 félagsmenn, sem í það hafa gengið án tilli.ts til stjórn- málaskoðana og enda þótt kommúnistar og fylgismenn þeirra, kunni að vera í. meiri- hiuta í félaginu hafa alþýðu- menn úr öllum, hinum stjórn- málaflokkunum fundið að í Kaupfélagi verkamanna nutu þeir fulls jafnréttis bæði, í við- skiftumi og öðrum félagsmálum. Vöxtur félagsins óx enn á ný 'forysfcumönnumi íhaldsins mjög í augum. Fóru þeir aftur í fyrra enn á stúfana umi stofnun, kaup- félags og drógu þá enga dul á það, að það væri; stpfnað í þeim tilgangi að ráða niðurlögum Kaupfélags verkamanna. Enn sem komið er hefir Kf. verka- manna ekki orðið þess vart að viðskifti þess rénuðu fyrir at- beina þessa nýja, keppinauts, sem þó hefir hermfc eftir Kf. verka- manna alla þess starfsháttu, að svo miklu leyti ,sem íhaldsmenn geta tileinkað sér þá. Enginn vafi e,r á því að þetta nýja kaup- félag þeirra íhaldsmanna hefir valdið smákaupmönnum, í Eyj- um þungra búsyfja, sem nærri. má geta, þar eð félagsmennirn,- ir voru áður aðalviðskiftamenn smákaupmannanna. Greining alþýðunnar í kaMpfé- Adyornn. Hér með vijl nefndin vekja. athygli innflytjenda byggingarefnis og annarra á því, að hún hefir sett þau skilyrði fyrir veitdngu gjaldeyris- og innflutn- ingsleyfa fyrir timbri og cementi, að þessar vörur verði ekki seldar til bygginga á íbúðarhúsum, sem eru stærri en, svo að 430 teningsmatrar tálheyri hverri íbúð, eða tjl annarra húsa eg mannvirkja, sem þurfa erlent efni fyrir meira en. kr. 5000.00 meé útsöluverði, nema ,sam|)ykki hennar komi tál, og gildir þetta jafnt hvort viðkomandi hefir undirskrifað skuldbindingu hér að lútandi eða ekki, þannig að inn- flytjendur bera ábyrgð á að ofangreind skilyrði séu ekki brotin. Reykjavík, 18. mars 19M. Gjaldeyris og innflutnmgsnefnd

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.