Þjóðviljinn - 23.03.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 23.03.1938, Blaðsíða 4
ss Níý/ö r5ib k Lloyds í London Framúrskarandi skemtileg og fróðleg mtynd sem á mjög áhrifamikinn hátti sýnir æsku og uppvaxtarár vim anna. Horatio Nelsons, sjó- hetjunnar og Jónatans Blake forstjóra Lloyds of London. Aðalhlutverkin leika: MADELEINE CARROLL og TYRONE POVERS. Hljómsveit Reykjavíkur. »Bláa li|ii« (Tre smaa Piger). verður leikin í kvöld kl. 8|. 15. SINN. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 i dag í Iðnó, sími 3191. Nýkomið ARBEIDER MAGASINET (Far alle) 11. og 12. hefti 1938. LEFT REVIEW, marsheftið, INTERNATIONALE LITTERATURE 12. hefti 1937 og' EDMMUNISTISCHE INTERNATIONALE 2. hefti 1938. Laugaveg 38. Bókaverslunin Heimskriugla Orboíginni Næturlæknir Krístín Ölafsdóttir Ingólfs- stræti 14, sími 2161. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki og lyfjabúðinni Iðunn. Útvarpið í dag 20.15 Bækur og menn. 20.30 Kvöldvaka: a) Hallgrímur Jónasson kenn- ari; Vatnaleiðin jgegnum Svi- þjóð. b) Vilhjálmur P. Gíslason: Or Vatnsdælasögu, VII. c) Jónas Þorbergsson útvarps- stjóri: Ljóð og línur. Ennfremur söniglög og harmón íkulög. Karlakór verkamanna ICRON lækkar kaffiverðið Bláa kannan br. og malað búðarverð 0,80 pk. Brent kaffi ómalað búðarverð 2,90 kgr Óbrent kaffi búðarverð 2,15 kgr Reynið „Bláu könnuna^ Samæfing verður á fimtud. kl. 81 e. h. — Mætið vel. F. U. K. félagar Munið málfund F.U.K. í. kvöld kl. 9 á Vatnsstíg 3., Annar fyrirlestur Dr. Nielsen fer fram í Odd- fellowhúsinu í dag kl. 5. «BIáa kápan« verður leikin í kvöld kl. 81 í Iðnó. Er þetta 15. sýning þess- arar vinsælu óperettu. Leikfél. Reykjavíkur hefir á morgun frumsýningu á gamanleiknMm »Skírn, sem segir sex« eftir norska skáldið Osikar Braat,en«. Arsliátíð sam- vinnumaima verður haldin að Hótel Borg laugardaginn 26. mars og' hefst með borðhaldi kl. 7.30 siíðdegis. Til skemtunar verður: Ræður Karlakórssöngur Kvartettsöngur Upplestur D a n s Aðgöngumiðar verða, seldir í búðum Kaupfélagsins á Skólavörðustág 12, Vesturgötu 33 og Grettisgötu 46. Verð kr. 6,00 með mat, en kr. 3,00 fyrir þá, sem ékki taka þátt í borðhaldinu. Sala aðgöngumiða, að horðhaldinu hefst kl. 3 e. m. í dag (miðvikudag) og verða þeir ekki seldir lengur en til föstudagskvölds n. k. Síðarnefndir aðgöngumið- ar á kr. 3.00, verða seldir á laugard. n. k. UNDIRBÚNINGSNEFNDIN. Gamlal3io % Lítilsvirt kona Gullfalleg og hugnæm þýsk mynd eftír sjónleik OSCAR WILDE Aðalhlutverkin leika KÁTIIE DORSCH og GUSTAF GRUNDGENS. Leikíél. ReylíjaTíkur .98kírn sem segir sexw gamanleikur í 3 þáttum eftir Oskar Braaten. FRUMSÝNING A MORGUN KL. 8. Agöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Allir fráteknir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 7 í kvöld. Lagarfoss fer á fimtudagskvöld 24. mars, um, Vestmannaeyjar og Aust- firðf, til Kaupmannahafnar. Vicky Baum. Helena Willfuer 76 seinlega, og leit. spyrjandi til hinna herranna. »E,ru þetta einu skilyrðin, siem þér setjið?« Ég vil helst ekki vinna lengur en tíu tíma á dag fyr- ir verksmiðjuna, — og á næturna vildi ég fá að sofa —« sagði Helena, og það hljómaði svo barnslega og óvænt, eftir það sem á undan var gengið, að allir fóru að hlæja. Herrarnir stóðu á fætur og- Helena einnig. Hana svimaði er hún gekk til Botstiebers forstjóra, en náði sér án þess að á því bæri. Ofþreyta, hugsaði hún gröm. Taugaveiklun! Svo tók hún í hönd for- stjórans og margar aðrar hendur, og lofaði að koma daginn eftir og líta á samningisuppkastið. »Er yður illt«, spurði dr. Sandhagen, og flýtti sér til 'nennar. Helena var náföl. »Nei, nei«, sagði hún gremjulega., »Eni við Mitsuro höfum ekki sofnað ærlegan blund árum sarman. Ég er of þreyft, annað er ekki að tmér«. »Þér ættuð að reyna vitalin«, sagði einn herranna brosandi, Hneygingar, vingjarnleg bro,s hvert sem hún leit. Svo stóð hún aftur fyrir framan grænu hurðina, fóðruðu, og doktoir Sandhagen, sem fylgdi henni niður í lyftunni, sagði: »Botstie,ber forstjóri biður yður að nota bílinn sinn; hann stendur í austurgarðinum en ég skal láta keyra honum hingað. Þér eruð ákaflega þreytuleg«. »Það er ekkert að marka, en ég varð að herða mig duglega upp til [>es,s að geta staðið framan í öllum þessum voldugu herrum. Ég er hrædd um að ég sé orðinn hálfgerður sérvitringur af dvölinni hjá Köbell- in«. — »Þér sérvitringur«, sagði, doktor Sandhagen, — þau stóðu niðri í fordyrinu og biðu. Nei, það er nú eitt- hvað annað, — ég gat ekki annað en dást að þeirri festu er þér sýnduð Botstieber. Ég var smeyk- ur um að þér munduð láta þá stinga yður í vasann, — því að ég er auðvitað þeim megin sem efnafræðin er. Það var fyrirtak, að þér skylduð fá hluta af hagnað- 'inum, »Já, það fór vel«, sagði Ilelena, »Eiginlega ættí ég að öfunda yður, ég sem bara er miðlungsmaður í fræðunum, geng mína bejnu braut, og á ekki öðru en iðninni að þa.kka þá, ág’ætu stöðu sem ég hef. Ég hef aldrei lent í neinu mlerkilegu. Það hlýtur að hafa verið dásamlegt augnablik fyrir yður, er þér lögðuð síðustu hönd á uppgötvunina. Hvað vor- uð þér búnar að starfa lengi að henni?« »Ekki nema í sex ár, em Köbellin og Mitsuro helm- ingi lengur. Dásamlegt augnablik, segið þér, Þér tal- ið eins og leikmaður. Það kom engin slík stund, en í þess stað óendanlega löng bið, og svo, loks tilraunin með geislunina. Tveggja tíma geislun -— dýratilraun- ir — enginn árangur. Fjögra tíma — enginn. Átta tímar, tíu tímar, tólf tímar — enginn árangur. Mit- suro var í þann veginn að gefast. upp. Köbellin lá í rúminu, hafði, fengið nýtt áfall, en ég hélt áfram í þrjósku. Eftir sólarhringsbið gafst Mitsuro upp. Ég sat alein á tilraunastofunni næsta sólarhringinn. Mit- suro kom afur og hóf tilraunirnar að nýju. Áður en við vissum af var Köbellin koimönn, skríðandi, háif- máttlaus, Hann var búinn að missa málið og munnur- inn orðinn skakkur. En trúið þér því, einmitt það að sjá þennan mannaumingja, logandi af óstjórnlegumi á- huga, ,gaf okkur þrek og kjark. Við borðuðum ekki, sváfum ekki, drukkum, bara svart kaffi og átum kóla. Eftir sólarhringsbið kom,u fyrstu áhr'ifin í ljós ,á dýrinu. Það var gamalt og hrumt marsvín, sem reisti sig á afturlappirnar og smuðraði eftir mat, upp eftir búrveggjunumi. Það var fyrsta dýratilraunin í sex ár sem hepnaðist. En þá var okkur líka öllum lokið, við dutitum útaf og sváfum eins og rotuð. Mit- sum svaf í seytján tí,ma og ég í tuttuglu og þrjá. Drengurinn mánn sagði seinna að ég hefði sofið eins og hún Þyrnirós. Það sem þar kom á eftir var ekk- ert merkilegt;------« »Jæja, — þannig var það. Og þér e:gið dreng, frú doktor?« »Já, svolítinn, yndælan hnokka. Nú fæ ég loksins tíma til að sinna, honum, — það þykir mér vænst um af öllu«. »Hér er bíllinn kominn, —- sjáumst, aftur! Ég hlakka til að vinna með yður«, sagði doktor Sand- hagen. og opnaði sjálfur bíldyrnar fyrir henni. »Ég þakka, yður sjálfum, — sjáumst á morgun«. .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.