Þjóðviljinn - 24.03.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.03.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR FIMTUDAGINN 24. MARS. 1938 69. TOLUBLAÐ Formaður dönsku hljáparnefndarinnar, Bernhöft kammverherra, að skoða götuauglýsingu frá nefndinni. Norðurlandabúar veita alþýðu Spánar margvíslega hjálp. Áskorun til ríkisstjórnanna um páttöku í fjársöfnun. — Svíar senda spánska stjörnarhernum tuttugu og einn sjúkravagn. EINKASKEYTI TIL PJOPTNLJANS KHÖFN I GÆRKVöLD 1 SA M B A N D sænsku verkalýðsfélaganna hefir ákveð- ið að kaupa 16 sjúkravagna hancla lýðveldissinxr- um á Spáni. Hjálparnefndin í Stockhólmi héfir veitt 15 000 kr. til að kaupa þrjá sjúkravagna í viðbót og hjálparnefnd- in í Gautaborg hefir veitt 10 000 kr. í sama skyni. Verða því 21 sjúkravagn sendir til Spánar á næstunni sem gjöf frá sænsku alþýðunni. FRÉTTARITARI LONDON I GÆRKV. F.U. Ríkisstijórnir Norðurlanda hafa fengið áskorun um að taka jþátt í alþjóðlegri fjársöfnun til hjálpsr heimilislausum börnum á Spáni. Sá sem hefir umsjón með þessari söfnun, er norski úómarinn Michael Hansen. Þessi hjálparstarfsemi verður póli- tískt hlutlaus, en mun þó verða mest í Kataloníu, því þar er þörfin mest. Auk þess heldur ■sænska spánarnefndin sem tók til stiarfa í fyrra stöðugt áfram ■að senda stjórnarsinnum mat- væli, aðallega niðursoðið kjöt, smjör og mjólkurduft. Einnig sér nefndin fyrir 8 barnaheimilum fyrir landflótta spönsk börn í Frakklandi. Ennfremur sendir norska hjálparnefndin stjórnar- sinnum matarbyrgðir og hefir m. a. sent til Spánar 15 þús. kg. af þorskalýsi þetta ár. Nefndin fékk nýlega þakkarávarp frá spönsku ríkisstjórninni, þar sem hún fulíyrðir að lýsið hafi orðið til að bjarga þúsundum barna frá því að verða sjúk af næring- arskorti. Flokkur Henleins orðinn stærstiping- flokkurinn í Tékkó- slóvakíu. En hefir þó ekhi uenia 55 þingsæti af 300 LONDON I GÆR (FO). Bændaflokkurinn í Tékkósló- vakíu og kristilegi jafnaðar- mannaflokkurinn hafa svift stjórnina stuðningi sínum og slegið sér saman við flokk Hen- leins, Su deten-Þjóðverj ana, en sá flokkur krefst algerðrar sjálf stjórnar innan Tékkóslóvakíu fyrir Þjóðverja þar búsetta, Sudeten-flokkurinn er nú orðinn stærsti flokkurinn í þinginu í Tékkóslóvakíu, eða alls 55 af 300 þingmönnum. Annar fámennur flolckur Þjóðverja er í tékkneska þinginu og hefir stutt, stjórnina alt til þessa. Kínverski herinn í ákafri sókn á Lnnghai- vígstöðvunum. 10 OOO manna japanskt herlid umkringt. — Japanir ætla að stofna leppríki í ölliim þeim fylkjum Kmaveldis, sem þeir liafa á valdi síam. Frá Lungliai-járnbrautinni. Enn standa bardagar í Kína um; Lung-hai járnbrautina og þó einkanlega um Su-chow, þar sem járnbrautin frá TienGsing til Nanking sker Lung-hai járn- brautina sem liggur vestur inn í mitt landið. Síðustu þrjá dag- ana, hafa Japanir ekki birt, nein- ar fréttir um sigra, á þessum víg- stöðvum, og í gær kemur frétt frá Kínverjum, um það að kín- verski herinn hafi nú umikringt að mestu 10.000 manna japanskt lið og hrakið það til baka no,rð- ur á bóginn og sé Su-chow úr allri hættu í bili. Erlendir blaðamenn spurðu japanska hermálaráðherrann að Bladamennska nám$> greiit vð ltáskólann i Gautaborg KHÖFN 1 GÆRKV. F.U. Það er ráðgert að stofna á næsta hausti nýja deild við há- skólann í Gautaborg. Þetta yrði venjuleg heimspekideild, en með þeirri nýbreytni að aukafræðsla verður veitt þeim nemendum, sem ætla að gefa sig að blaða,- mensku og taka þeir síðan próf í þeim námsgreinum. Fái þeir ekki atvinnu við blöð eða hverfi frá því starfi er þeám gefinn kostur á að endurfaka, prófið n.ð nokkrum breytingum og gildir það þá semi próf í þjóð- félagsfræði. 1 Svíþjóð bætast við 50—60 nýjir blaðamenn á hverji ári svo búist er við að þss ' nýja deild verði allvel sóitt. því í gær hvað hann hefði. meint með því að Japanir mundu aldr- ei géfa, eftir einn þunilung af þvi landi sem: þeir hefðu unnið í Kína, n,é heldur neitt af þeim réttindum semi þeir hefðu áunn- ið sér þar. Ifann skýrði það þan,n ig að á því svæði í Norður- og Mið-Kína semi Japanir hefðu Jagt undir sig mundi verða stofn uð sj;álfstæð ríki, með sömu af- stcðu til Japana og Manchukuo. Það hefir komið í ljós, að Jap- ani sá sem skotinn var til bana í IIong-Kew í gær féll fyrir eig- in hendi, en var ekki myrtur, eins og Japanir héldu fyrst fram. (London í gærkv. F.Ú.) 100000 verkamenn í París Seggja niður viiinu. Einkask. til Þjóðv. Khöfn í gærkv. Verkamenn í tutt- ugu stóriðnaðarfyrir- tækjum í París lögðu niður vinnu í dag. Var það gert i mót mælaskyni við þá á- kvörðun atvinnurek- enda að neita að fram- lengja núgildandi launasamninga. I verkfaRinu taka þátt um 100000 manns FRÉTTARITARI Landburður af loðnu á suð- urlandi I stórbrimi, sem, verið hefir við suðurströnd lanidsins undan- farna daga, hefir rekið mikið af loðnu á ýmsum stöðumi og liggur liún í hrönnum á fjörunum. Mesti hefir kveðið að þessu við Landeyjasand, en undir Eyja- fjöllumi og austur með söndum liefir einnig frétst um reka, en minni. Símastöðvarstjprinn í Hallgeirs ey sagði um þetta í símtali. í dag: Við Landeyjar hefir rekið feiknamikið í dag og nótt. — Að vísu hefir borið á reka, undan- farið en ekki svipað því eins og nú, og í fjölda mörg ár hefir ekki verið þvílíkur reki. — I dag hefir verið gengið héðan á rek- ann og loðnan hirt. Lá hún í hrönnum á fjöru, semi er um 1000 metra löng, og hafa vexfð hirt 6—7 vagnhlöss og þó er eitt- hvað eftár. (F.Ú.) Olmframleiðslan í Mexiko gengwi* vel undir stjórn vei'ka maniiaaiiia. Erlendu auðhringarnir leita til Bandaríkjastjórnar um stuðning. LONDON I GÆR (FÚ). Fjármálaráðherra, Mexíco hef- ir, samkvæmt fyrirmælum Ca,r- denas forseta, tilkynt hinum er- lendu olíufélögum1 aö stjórnim í Mexíco sé fús tál að ræða viö þau nú þegar um greiðslu fyrir það land og þau framJeiðslutæki sem hún hefir tekið eignarnámi. Framleiðsla á olíu heldur á- frarn óihindrað undir stjórn veirkamannanna, sjálfra og hefir ekki komið til neinna óeirða. Fjögur amerísk olíufélög sem rekið hafa olíuframleiðslu í Mex- íco hafa snúið sér til Banda- ríkjastjórnar og beðið hana að hlutast til um má.l þeirra við stjórnina í, Mexíco. Stjórn félag- anna. heldur því fram, að þau hafi ekki fengið rétti sínurn framgengt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.