Þjóðviljinn - 25.03.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.03.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR TOLUBLAÐ Breska stj< lætur oíbeldi ornm ,..-,..,fl^..^.....l,^.. iasistaríkjaiiiia aiskittalaust. Svar til Liíviiiofts: Fasistaherruimm gæti mislíkað ef lýðræðisþjóðirnar voguðu aö gera með sér bandalag! Engiu adstod viö lýdræðissljórnirnar á Spáni og í Tékkóslóvakíu. EINKASKEYTI TIL ÞJOí^ILJANS KHÖFN I GÆRKVöLD/ XJÆÐA CHAMBERLAINS, forsætisráðherra Bretlands, um utanríkismálin, hefir mjög aukið á öryggisleysið og ófriðarhættuna í álfunni. Lýsti forsætisráðherrann yfir því, að hann teldi óframkvæinanlega tillögu Litvinoffs um bandalag iýðræðisþjóðanna, þar sem slíkt bandalag mundi einurigis skifta álfunni í tvær fyikingar innbyrðis fjandsamlegar. Ennfremur lýsti Chamberlain yfir að breska stjórnin mundi halda áfram hlntleysisstefnunni í Spánarmálunum, og teldi sér ekki fært að lofa Tékkóslóvakíu stuðningi þó á hana yrði ráðist. FRÉTTARITARI Hæða Chamberlains LONDON I GÆRKV. F.U. Chamberlain forsætisráðherra 33reta flutti ræðu sína um utan- ríkismálastefnu Breta í neðri málstofu breska þingsins í dag. Hann hóíf mál sitt með því að .endurtaka, þá yfirlýsingu að grundvallaratriðið í utanríkis- málastefnu Breta væri það að varðveita friðinn, »því að vér Titum«, sagði Chamberlain, »ao í stríði er enginn sigurvegark. Fyrsta sporið til verndar friðnum: Vantraust á Þjóðabandalagið! Eftir að heimsstyrjöldinni "iauk, sagði Chamberlain hefðu menn sett vonir sínar til Þjóða- bandalagsins. »Ég get ekki neit- að því«, sagði Chamberlain, »að iraust mitt til Þjóðabanáalags- ins hefir beðið mj'óg alvarlega hnekki, en þó hefi ég ekki tap- að trúnni á það, að unt verði að reisa Þjóðabandalagið við og gera það ennþá að því afli til ¦varðveislu friðarins, sem því var upphaflega ætlað að verða. Þjóð- ir heimsins verða að taka sig •saman um að kveða niður þau öfl sem á hverjum tíma fela í sér ófriðarhættu, en til þess þurfa þær að vera vel vígbún,- ar«. Tékkpsló vakía: Þá vék Chamberlain að mál- um Tékkóslóvakíu með sérstöku tilliti til öryggis hennar. Ný-af- staðnir a.tburðir í Austurríki, sagði hann, hefðu óhjákvæmi- lega vakið hjá mönnumí þá spurn ingu hvort ekki gæti skeð að samiskonar örlög biðu Tékkóslo- vakí.u. Ef unt væri að einskorða hið tékkneska vandamál við framtíðarkjör Þjóðverja í land- inu, þá ætti að vera a,uðvelt, að leysa það, sagði hann. En við þeirri spurningu, hvort breska stjórnin væri við því búin að skuldbinda aig til þess að veita tékknesku stjórninni hernaðar- lega aðstoð, ef sjálfstæði lands- ins eða einhvers hluta þess, væri hætta búin, kvaðst Chamberlain verða að svara því, að þess vœri ekki að vamta að nokkur þjóð tæki á sig> slika ábyrgð, nema þar sem hennar eigin hagsmwár kœmu til greina. Þetta þýddi þó ekki það, sagði Chamiberlain, að Bretar myndu ekki undir nein- uml kringumstæðum koma til að- stoðar Tékkóslóvakíu, ef fram á það yrði farið. Það gæti orðið hættulegt ef lýðræðisríkin gerðu bandalag gegn fasisman- um! Því næsti svaraði Chamberlain tillögu Litvincffs um ráðstefnu milli lýðræðisþjóðanna, út af inn limun Austurríkis í Þýskaland og stefnu fasistaþjóðanna yfir- leitt. Hann sagði að slíkt myndi aðeins auka hinar stjórnmálar legu viðsjár, með því að skifta Evrópu niður í tvenn stjórnmála ' Launadeiiom á Siglufirdi. Einkaskeyti til Þjóðviljans. Siglafirði í g-œrkröldi. Eftlr «sk ríklsveiksmlðiR. Nl.iórnariuiiar snerl sáttasemj- ari sér tlj vcrkalýðsfélaBStns »»réttar«, }iegar verksmlðjM. stjórn slelt samulngsumJeitu- œn» osr óskaðl eftir að félagið sexdi i'inn mann stiöm, og «it - nefndi Kiloud l'ovstoins,so«, alþingismaon, til samnlnganm- leitana með fnllnaðarumboðl. Pélagssstjórnin lagði tll að sendir yrðn tveir menn héðan o«r tilnefna einnig Sigfús Sig- iii'li.iat'tai'son. Nakkrir hægri menn Itö Mh í hótunum, ef félagið kysi ekki Erlend í íl samninganna. Á félagsfundi i gærkvöldi var samþvkt að senda alla samninganefndina, (iunnai' 36- hannss^ Kristján á Eyri og Jó« Jónssoii til Bvíkur ef sátta- semjari greiddi ferðakostnað þeirra og kaup, að öðrnm kostl fseru samningaumleitanir fram hér & Siglufirði. I'i-éttaiitaii NEVILLE CHAMBERLAIN. Réttur 1. hefti þessa árgangs er ný- lega komið úti. Heftið hefst á grein eftir Einar Olgeirsson sém hann nefnir >xÁ auðvaldirxu að takast, að fá lýðræðið til þess að f remja sjálfsmorð«. Ennfrem ur er í heftínu þýdd saga, sem nefnisit »Maðurinn á veginum«, »Jón Sigurðsson« kvæði eftir Helgu Sœmundsson, »óveðurs- nótt« f rásaga eftir Halldór Jóns- son, »Hljóðbær þögra« eftir Stef~ án ögmundsson, o. fl. leg sambönd, en ekkert gæti ver- } ið hættulegra fyrir friðinn í álf- i unni. Hinsvegar taldi Chamber- lain að nauðsynlegt væri að fv. allar þjóðir til þess að leggjast á, eitfc um að auka skilning og sam- úð þjóða á milli. Hann kvaðst íagna yfirlýaingu Hitlers við- víkjandi Tékkóslóvakíu og kvað bresku stjórnina fúsa til þess að hjálpa eftir megni þessum. tveim ur þjóðum til að jafna allan á- greining þeirra á milli. »1 þessu sambandi«, .sagði Chamberlain, »er gagnslaust að hóta að beita valdi. Það getur ekki haft neitt gott í för með sérr en aftur á móti getur það verið hætitiulegt«. Hlutleysið í Spánarmál- unum byggt á loforðum Mussolinis! Chamberlain gerði Spánar- málin að næsta, um,talsefni og lýsti á ný yfir því að breska stjórnin teldi hlutleysisstefnuna þá einu réttu stefnu í þessu máli. Hann sagði, að Italir hefðu á ný fullvissað Breta um að þeir sæki ust ekki eftir neinumi landvinn- ingum á Spáni, né eftir því að a,uka vald sitt í Miðjarðarhafi, og hann kvaðst ekki hafai neina ástæðu til þess að efa einlægni þeirra(H). Viðræðunumi milli FRAMHALD Á 4. SIÐU Jónas frá Hriflu og Mosa- skeggur gera samfykingu Árásir á Harald Guðmisndsson fyrir skiptin formanna sjúkrasamlaganna. Sigurður Kristjánsson, flytur þingsiályktunartillögu í Samein- uðu þingi, svohljóðandi: »Alþingi ályktar að fyrirslripa atvinnu- málaráðherra að skipa nú þegar formenn sjúkrasamlaga í kaup- stöðum landsins samkvæmt þeg- ar gerðuni tillögum; tryggingar- ráðs«. Kom tillaga þessi til umræðu á fundi sameinaðs þings í gær kl. 1. Réðust íhaldsmen'n og Jón- as frá Hriflu að Haraldi Guð- mundssyni fyrir það að hann hefði ekki farið eftir ^CTllögum tryggingarráðs um skjpun for- manna í sjúkrasamlögum: kaup- staðanna. Komi greinilega í ljós samspil milli íhaldsins og Jón- asar í þessu máli. Ræða Jónasar var ósvífnari og strákslegri en menn eiga alment að venjast í þingsölumi nema þá helst af Thórsbræðrum,, — réðst hann, á Harald af miklum móði, brá hon um um þekkingarleysi, andleg- an vanmátt, ódrengskap, bjána- skap, þroskaleysi, heimsku og vísvitandi lagabrot í. skipun for- manns sjúkrasamlagsins á Isa^- firði! Svaraði Haraldur öllu þessu með vorkunnlátu glotti. Skýrðí hann frá að hann hefði ekki fylgt tillögum Tryggingarráðs umi val formanns sjúkrasamlag- anna í Vestmannaeyjum og Siglufirði, vegna þess hve fjár- hagur þessara sjúkrasamlaga væri illa kominn, og hann hefði ekki treyst þeimi mönnum, er til- nefndir voru, til að rétta hann við. Hann, hefði enga skipað í staðinn, en óskað efti.r öðrum tillögum. A Isafirði hefði hann skipað formann samkvæmt til- lögu minnihluta Tryggingarráðs og yrðu dómstóiar að skera úr því hvort það væri ólöglegt eða. ekki. Umræðunni var frestað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.