Þjóðviljinn - 26.03.1938, Síða 1

Þjóðviljinn - 26.03.1938, Síða 1
H. K. LAXNESS. Halldór K. Laxness. talar í útvarpiö í Moskva í kvöld. Samkvæmt einka- skeyti frá Moskva talar Halldór Kiljan Laxness i útvarp frá Moskva 1 kvöld kl. 9 (íslenskur tími) á bylgjulengd 1107. Fjölkunnugur kven- maður á leið til íslands. KHÖFN 1 GÆRKV. F.O. Þekt þýsk söng-kona sem jafn- framit. ritar greinar fyrir »Trans Evropa Press«, Irna Weile Bar- kany, leg’gur af stað til íslands á laugardaginn kemur frá Kaup mannahöfn. Hefir hún í hyg'gju að skrifa greinar um Island, að- .allega blaðaviðtöl við íslenska stjórnmálamenn, vísindamenn ■og lisíbamenn, en blaðasamband það sem hún ferðast fyrir hefir innani vébanda sinna um 800 blöð víðsvegar í álfunni. Hún ætlar einnig að syngja á Islandi, því hún er þa.ulvanur söngvari •og syngur á tólf málum, meðal annars hefir hún haldið íslenska tónleika í útvarp í Austurríki og Ungverjalandi. Árshátíð samvinnumanna verður haldin í kvöld a.ð Hótel Borg og hefst með borðhaldi kl. 7,30 síðdegis. Aðgöngumiðar að borðhaldinu (á 6,00 kr.) verða seldir í búð- um Kaupfélagsins á Skólavörðu- stíg 12, Vesturgötu 33 og Gretf- isgötu 46, til kl. 3 í dag, en að- göngumiðar að skemtuninni eft- ir að borðhaldi er lokið (á 3,00 kr.) verða seldir þar til búðum er lokað. Samvinnumenn ættu að fjöl- menna, á árshátíðina, því íull- y,rða má að þetta verður ágæt skemtun. 3. ARGANGUR LAUGARDAGINN 26. MARS. 1938 71. TOLUBLAÐ Áöalíundur IiRO\ verð- ur Itaidinn á morgnn. Vörusala félagsins var þridjungi meiri 4]|2 síðustu mánuði ársins en vörusala P. V. var alt árið 1936. Félagið hefir stórlækkað vöruverðið í bænum Aðalfundur Kaupfélags Rvík- ur og nágronm* verður haldinn ,á morgun að Hótel Borg. Fund þennan sækja 151 fulltrúi og hafa þeir verið kosnir á deildar- fundum þeim, semi haldnir hafa verið undanfarna daga og Þjóð- viljánn hefir greint nokkuð frá. Stjórn KRON bauð frétta- mönnum blaðanna, á sinn fund í gæi’ og skýrði þeim að nokkru frá rekstiri félagsins og fyrir- buguðum framkvæmdum. Eins og mönntum, er kunnugt var KRON stofnað síðastliðið sumar upp úr ýmsumi smærri. félögum, bæði hér i Reykjavík og í nágrenni bæjarins og telur félagið alls 3380 meðlimi. Af þeim eru þó fáeinir, sem enn njóta ekki fullra réttinda, þar sem þeir eru að »vinna sig inn« í félagið með viðskiptum sínum. Vörusala KRON nam frá 9. ágúst til áramóta samtals kr. 1.234.108,08 og- er það rúmlega, þriðjungi meira en öll vörusala Pöntunarfélags verkamanna nam árið 1936, og var þó Pönt- unarfélagið lang stærst. af öllum þeim félögum sem; sameinuðusL' í KRON. Tekjuafgangur á rekstri fé- iagsins nam á sama tíma kr. 91.613,65, og eigiö fé félags- og íélagsmanna nemur 170.449.35 Italski herinn í sókn á Aragon íuvígstöðv-. unum. LONDON I GÆRKV. F.U. Fréttaritari Reuters á Ara- goníu-vígstöðvunum, segir að uppreisnarmenn sæki þar nú hratt. fram í áttina til Kata- loníu. Á landamærum Kataloníu eru mijög sterkar víggirðingar sem stjórnin gerir sér vonir um að verði mjög t;il þes:s að hindra framsókn uppreisnarmanna. ■— Stórar orustur hafa orðið í dag á þessum slóðum og hafa stjórn- arliðar orðið að láta, undan síga og uppreisnarmenn tekið bæði ílugvélar og annað herfang. Sveinbjörn Gudlawgsson, formaður KRON. kr. Við KRON vinna alls 74 starfmenn. Félagið úthlutar arði af v.ið- skiptum. síðasta árs, sem: nemur l°/c af viðskiftunum. Af þessum arði ganga 3 °/o í stofnsjóð sam- kvæm,t, landslögum og þar aö auki helmingur af útborguðum arði, uns félagsmaður hefir eign- ast 300 kr. í stofnsjóði. Jens Figved. f r amk væm d ast j ór i. Stjórn félagsins sýndi frétta- mönnunum ennfremur skýrslur og línurit;, sem sýna hve stór- kostlega KRON hefir lækkað alt vöruverð hér í bænum og dreg- ið úr álagningunni og dýrtíðinni. Sem dæmi má nefna það, að heimili sem hafði á síðastliðnu ári 1506,00 króna viðskifti við KRON hefði orðið a.ð greiða fyr- ir sömu vöru nneð meðalálagn- in,gu árið 1936 kr. 2104.53. Hér kemur þó ekki til greina sá arð- ur, sem KRON greiðir meðlim- um sínum og nemur allverulegri upphæð. Nemur þessi mismun- ur alls kr. 598,53. Ef heimili þetta hefði hinsvegar haft, þessi sömu viðskifti árið sem leið við ka,upmenn hefði það orðið að greiða fyrir vöruna kr. 1795,58. FRAMHALD Á 3. SÍÐU Áðalblað enska Kommúni sta flokksins um ræðu Chamberlain EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. KHÖFN 1 GÆRKV. AÐALBLAÐ enska Koinmúnisia- ílokksins »Daily Worker« skrif- ar uin neðu CJiamberinins m. a. eft- irfarandi: »Bieðan var enn]>á liiettulogrl, ea •lúist haíði verið við. lmsir hiiféM gert sér vonir iim að Cliamberlaia mundi taka afstöðú með lýðræðis- líkjununi, en í Jiess stað gaf haua yflrlýsingar, sem ekki verða teknar iiðrnvísl en lolorð til iasistalicrranna iim að láta frainfcrði þeirra afskiiita- laust. Með rreðu Chaiiiberlains lieíir stói- iiin ankist hrettan á- Evrópustyrjöld«. FRÉTTARITARI. Stjópnapkpeppa i Tékkóslóvakiu. Jafnaðarmenn draga ráðherra sinn út úr stjórninni. — Kommúnista- flokkurinn krefst sterkrar vinstri stjörnar og heitir henni stuðningi EINKASKEYTI TIL ÞJODTrILJANS KHÖFN I GÆRKVöLD/ EINI ÞÝSKI RÁÐHERRANN, er eftir var í stjórn- inni í Tékkóslóvakíu, jafnaðarmaðurinn Szech sagði af sér í (lag. Ut hefir verið gefin opinber yfirlýsing um að Szech hafi sagt af sér eftir ákvörðun flokksstjórnarinnar, en í raun og veru er afsögn hans afleiðiug harðvítugra deilna innan jafnaðarmannaflokksins. Kommúnistaflokkur Tékkóslóvakíu krefst þess að mynduð verði sterk landvarnarstjórn með þátttöku allra lýðræðisflokkanna og hefir flokkurinn lofast til að veita slíkri stjórn allan hugsanlegan stuðning. FRÉTTARITARI Umbætur á Reykjavík- - ný mannvirki. Á Reykjavíkurhöfn voru gerð- ar miklar umbætur á síðastliðnu ári. Ægisgarður var lengdur um 100 metra, grafið upp úr vest- urhluta hafnarinnar, viti gerður í Engey og eldri mannvirkjum haldið við. 1 vinnulaun greiddi Reykjavikurhöfn á árinu yfir 400 þúsund krónjur. Hafnarstjórinn, Þórarinn Kristjánsson, hefir látiið Frétta- stofu útva.rpsins í té svofelda skýrslu um. mannvirkin: Aðalstarf við höfnina var á síðastliðnu ári, — eins og gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun •— að lengja Ægisgarð. Til þess var varið á árinju 250 þúsund krónuml og var garðurinn lengd- ur um nálega 100 metra, — þannig a,ð lengd hans er nú um 250 metrar og vantar ekki ann- að á garðinn en garðhausinm til þess að hann sé fullgjör. Var svo til ætlast, að garðhausinn yrði gerður í sumar komanda og a.uk þess 130 metra löng bryggja með fram vesturhlið garðsins — en vegna fjárhagsörðugleika er "'RAMIIALD A 3. SlÐlj

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.