Þjóðviljinn - 27.03.1938, Side 1

Þjóðviljinn - 27.03.1938, Side 1
3. ARGANGUR SUNNUDAGINN 27. MARS. 1938 72. TOLUBLAÐ Stjórnarhermn á Spáni vcrdur ad láta nndan síga íyrir oínretlinu. Verkamannasamböndin í Katalóníu gera alt hugsanlegt til að treysta landvarnirnar. Stjórnarliðar í skotgröfvxm á Arragoníuvígstöðvunum. LONDON I GÆRKV. F.U. Uppreisnarmenn á Spáni halda áfram sókn sinni á Ara- goníuvígstöðvuníum og yfir höf- uð virðist stjórnarherinn láta iindan síga, þar sem til bardaga hefir komið. Spanska stjórnin og uppreisn- armenn hafa hvorutveggja, gef- ið út opinberar tilkynningar um viðureignina á Aragoníuvígstöðv nnuim) í dag. Af þeim verður það helst ráðið að her uppreisnar- manna hefir sótt fram vestur af Huesca. Her uppreisnarmanna sem farinn er suður yfir Ebro- fljót hefir átt stórar orustur þar í dag. Hóf hann nýja ,sókn í morgun sunnan við Ebro og tel- ur sig hafa tekið mdkið herfang. Loftárás hefir verið gerð á Tara- gona-borg í dag og víðsvegar hafa loftárásir verið gerðar á strendur Kataloníu. Verkamannasamböndin í Kata- loníu, bæði samband jafnaðar- -raanna og anarkista, gera n,ú víð tækar ráðstafanir til þess að skipuleggja varnarlið gegn inn- rásum í Katalonlu. Hafa bæði samböndin komið sér saman um skipulag varnarbandalags og' til- kynt fcirsæt’sráðherranum Juan Negrin að þa.u vinni saman að þessu marki, og muni styðja stjórnina eftir fremsta megni. Stjórn Francos hefir bannað að tungumál Baska sé notað viö kenslu og guðsþjónustur þar sem valdsvæði stjórnar hans nær yf- ír og skal í þess stað nota spönsku. Ýms bresk blcð taka fast í þann streng að fylgja beri kröf- unni um fullar bætur fyrir skip- ið »Endymioin« sem uppreisnar- menn söktu 31. janúar s. 1. og fórust 10 menn er skipinu var sökt. Breska blaðið »Financial News« skýrir frá því að spánska stjórnin hafi nýlega greitt aðra afborgun af ýmsum viðskipta- lánum sínum í Bretlandi með 73 þúsund sterlingspundum, en fyrstu afborgunina hafi hún goldið í nóvemberlok. Segir blað- ið að þessi viðleitni stjórnarinn- ar til þess að standa í skilum- standi í mikilli mótsögn við tregðu uppreisnarmarna til þess að greiða. skuldir sínar og t-elur blaðið að breskir bankamenn séu farnir að láta sér detta í hug hvort að útlendingar sem eiga fé í Spáni hafi ekki meiri von um að fá það goldið ef stjórn- inni tækist að vinna styrjöldina. Flugið frá Nýja- Sjálandi til London Þegar klukkuna vantaði 20 mínút.ur í fimm í dag komu flug- mennirnir Cloiuston og Ricketts til flugvallarins í Croydon og lentu þar eftir flug sitit frá Nýja Sjálandi. Höfðu þeir verio 10 sólarhringa cg 20 stundir og 15 mínútur á leiðinni og sett mörg met á ýmsum hlutum þessarar flugleiðar. Meðal annars voru þeir tveimur og hálfum degi skemur í þessari ferð en Jones kapteinn var á flugi sínu frá Astralíu. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi leið er flogin í einni striklotu frá Nýja Sjálandi. Var flugmönnunum tekið með mikl- um virktumi er þeir komu til Croydon. Þeir höfðu fengið ákaf- an mótvind síðasta hluta leiðar- innar. (F.Ú.) Karlak:ór Akareyrar ÁSKELL SNORRASON. í söngför til Rvíkur. Með »Dr. Alexandrine« í dag er Karlakór Akureyrar væntan- legur í söngför til Reykjavíkur. Heima fyrir, á, Akureyri, og víðar norðanlands hefir Karla- kór Akureyrar gefcið sér besta lof. Er þó aðstaðan erfið, þar sem allir meðlimir kórsins hafa orðið að stunda söngæfingar í frítímum sínum, og eru margir þeirra verkamemn og iðnaðar- menn. Söngsfjóri kórsins er Áskell J Snorrason, tónskáld og söngkenn ari. Hefir hann kent og st.jórn- að kórnumi frá stofnun hans, og' infe þar af höndum mikið og gott starf. Allir þeir, sem hafa heyrt til kórsins dást. að því, hvers* samæfður hann er, og telja hana hiklaust einn allra besta karla- kórinn á Norðurlandi. Reykvíkingar hugsa án efa gott til komu Karlakórs Akur- eyrar, og hlakka til að kynnast söng hans. Fararstjóri í söngförinni er Sveinn Bjarman, bókari hjá K. E. A. Innbrot í KRON og á tveim öðrum stöðum í fyrrinótt. Þjófarnir Magnús Olsen voru teknir þeir voru að fara Skólavörðustíg 12. 1 fyrri nótt var brotist inn á þremur stöðum hér í bæmm, hjá KRON, í Prentsmiðju Hallgríms Benediktssonar og í klæöskera- verkstæði á Bergstaðastrceti 19. Innbrotsþjófarnir Magnús GisJa- son og Mons Olsen vom htind- smnaðir' í nótt og hafa þeir nú játað sekt sína og bíða dóms. Um tvö leytið í niótt kom pilt- ur inn á lögreglustöðina og kvaðsfe hafa orðið var við grun,- samlega umferð í. sölubúð KRON á Skólavörðustíg 12. Brá lögreglan þegar við og handsam- aði hún þjótfana er þeir voru ao fara úfe. Voru það þeir Magnús Gíslason og Mons Olsen og var alveg nýlega búið að sleppa þeim úr fangelsi. Þjófarnir höfðu farið inn, í port bak við húsið og* sprengt þar upp hurð og komist, á þann veg inn í búðina. Þar höfðu þeir brotið upp peningakassa sem er á borðinu og stolið þaða,n rúim- um 100 kr. í skiptimynt. Enn- fremur hcfðu þeir stoilið dálitlu af sígarettum og auk, þess drukk ið nægju sína af maltöli og app- elsínudrykk. Skemdir urðu litl- ar aðrar en á peningakassanum. Áður um kvöldið höfðu þeir þrotist inn í Prentsmiðju Hall- gríims Benediktssonar. Þar stálu þeir rykfrakka. og verkfærum. þeim er þeir notuðui við innbrot- ið í KRON. Ennfremur brutust þeir inn í klæðskeraverkstæði Gíslason og Mons af lögreglunni þegar út úr búð KRON á Guðm. Benjarníns,sonar og stálu þar tvennum karlmann.sfötum, sokkum og tveimur buxum. Þennan varning ásamt, rykfrakk anum höfðti þeir falið í kola- kassa bak við húsið við Berg- staðastræti 29 og þar fann lög- reglan hina, stolnu miuni að til- vísun þjófanna. Fyrirspurn um fram- kvæmd bankanna á galdeyrismálunum, Einar Olgeirsson flytur í neðri deild eftirfarandi fyrirspurn til fjármálaráðherra út af ffjald- eyri bankanna: »Hve rni'klu fé í erlendum gjaldeyri hafa bankarnir, Lands banki Islands og Útvegsbanki Islands h.f., tekið á móti fyrir cifurðir útfluttar á árinu 1937? Hve 'miklu námu erlendar kröf ■ur út af vörukaupum til lairds- ins, er lágu krœfar og ógreidd- ar i þessum bönkum, 1. janúar 1938? Ennfremur, hve mikil er sú fjárupphœð', sem er eign er- lendra skuldhafa og liggur i ís- lenskum krónum, á lokuðwm reikningum hjá bönkmmm sam- kvœmt samningum bankanna við þessa skuldhafa?«

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.