Þjóðviljinn - 27.03.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 27.03.1938, Blaðsíða 2
Sannudagurinn 27. mars 1938. ÞJOÐVILJINN Leikfélag Reykjavíkur Skírn sem segir sex EMELIA BORG og BRYNJÖLFUR JÖHANNESSON. Leikfélag Reykjavíkur hefir að þessu sinni tekið til meðferð- ar norskan gamanleik, »Skírn, sem segir sex« eftir Oskar Bra,- aten, og var frumsýningin s. 1. fimtudagskvöld. »Skírn, sem seg ir sex« er bráðskemitileg og smell in ádeila á heittrúarstefnur, hverju nafni sem nefnast, og raunar kirkjuna í heild sinni. Leikurinn gerist í norskum verk smiðjubæ. Gamli sóknarprestur- inn, Nordal, sem er frjálslyndur og afskiftalítill í söfnuðinum, hefir fengið ungan aðstoðar- prest, Storm, heittrúarmann, sem vill uppræta »spillingu heimsins« og refsa »ibörnum und irdjúpanna« þ. e. a, s. verka- fólkinu. Söfnuðurinn kann af- skiptum hans illa og tekur að segjasig úr þjóðkirkjunni, en þá tekur ekki betra, við, því að als- konar heittrúnaðarpcstular fara þá að berjast um sálirnar. svo að fólkið hefir ekki stundlegan frið. Kirkjuvörðurinn Evensen, •amall smiákaupmaður, sem lít- wr á kirkjuna eins og hvern ann- an »bi,ssness«, og sér að í óefni •r komið, þar sem mjög minkar «m skírnir og önnur prestsverk, kemur því til leiðar, að fólkið lofar að ganga aftur í þjóðkirkj- una og koma með börn sín til skírnar, gegn því, að hann sjái um, að aðstoðarpresturinn hætti allri vandlæting.u og refsandi í- hlutun vegna lífernis þess. Hann á viðræðúr við aðstoðarprestinn umi þennan samning sinn, en prestur situr við sinn keip, þar til gamli maðurinn færir honum bréf frá stjórnarráðinu, þar sem honum er tilkynfc að hann verði fluttur í annað prestakall og fái hækkuð laun. Þá hýrnar brún- in á þeim unga og hann býst til brottferðar, en skrifstofan fyll- ist af fólki semi kemur til að láta skíra börn, sín. Þannig er vand- inn leystur með því að alt fellur í gamla horfið og »bissnessinn« getur byrjað að nýju. Þrátf fyr- ir hið létta og gamansama form ieiksins bregður hann skýru ljósi yfir afstöðu fólksins til kirkj- unmar og, kirkjunnar til fólksins. Samtölin eru víða ágætlega hnitt in og skemtileg. Leikfélagið hefir að þessu sinni telffc fram all mörgum ný- liðumi enda eru hlufcverkin mörg og ýms þeirra smá, og því gott tækifæri fcil að lofa nýju fólki að reyna sig. Sumfc af þessu fólki leysir hlutverk sitfc stórlýtalaust. Aagot Magnúsdófctir teksfc t. d. Er Stefán Pétursson að harma húsbænd- ur sína. Tæplega, mun fyrirfinnast það blað semi er svo heimskfc að halda því fram, eins og Alþýðublaðið, að Bucharin, Rykoff, Sinovjeff og þeir allir hafi verið »hús- bændur« einhvers Kommúnista- ílokks á undanförnum árum. Frá því að K.F.I. var stofn- aður, hafa þessir menn verið for- ingjar trotskista og banda- miannia þeirra, verstu fjand- manna Alþjóðasambands komm- únista og meðal annars senni- lega húsbændur Stefáns Péturs- sonar sem mest skrifar í Alþýðu- blaðið um þessi mál, enda rak hann upp raunavein þegar þess- ir dýrlingar hans voru afhjúpað- ir sem glæpamenn. Þjóðviljinn mun á næstunni birta ofurlífcið brot úr sögu þess- ara óhappamanna. AAGOT MAGNOSDÓTTIR og INDRIÐI WAAGE. sæmilega með verksmiðjustúlk- una Alvilda. Leikur hennar er eðlilegur og furðulega samfeld- ur. Wilhelm Norðfjörð tekst aft- ur miður með »Gaukinn« og fell- ur alveg úfc úr rullunni á köfl- um. Lakast. er þó, að settur hef- ir verið byrjandi í eitfc aðalhlut- verkið, hlufcverk aðstoðarprests- ins. Ævar Kvarán er of ungur og óvanur fcil að ráða nokkuð við slíkt hlutverk, en á hinn bóginn áríðandi fyrir áhrif leiksins í heild sinni, að því séu gerð góð skil. Verður þefcta því Tilfinnan- legra, a,ð aðalmótleikari Ævars er Brynjólfur Jóhannesson, sem í hlutverki kirkjuvarðarins er vel í essinu sínu og nær sér hvað best niðri í samtalinu við aðstoö- arprestinn. Gamla, prestinn, leik- ur Valur Gíslason og teksfc prýði- lega, minnár mjög á gamlan ís- lenskan sveifcaprest, afskiptalíú ínn og friðsaman cg ekki yfir sig trúaðan. Emilíu Borg tekst ágætlega, með verkakonuna tví- breiðu Pefcru og. er leikur henn- ar með því besta í þessari sýn- ingu, Indriði Waage leikur taugaveiklað pilttetur, tekst vel á köflum en. hæfctir lífcið eitt til öfga. Ragnar Kvaran fer að þessu sinini með smáhlutverk Endurskírandann, og mætti hafa yfir sér nokk.ru meira af há- fleygri skynhelgi, leikaraskapur- inn er of áberandi. Þó að sitfc hvað megi út á þessa sýningu setja, þá er vafa- Það er ekki svo óalgengt, að minsta kosti hjá grannþjóðum vorum að tala um konunai sem hið »veika« eða >.fagra« kyn. Um það a,ð konan sé veikbygðari en karlmenn að llkams- burðum deila, vist engir. Um hitt atriðið eru aftur á móti nokkrar deil- ur manna á meðail. Englendingur nokkur hefir nýlega gert þetta að umræðuefni og segir hann meðal ann- ars svo frá: »Klæðið konu 1 karlmannsföt og klippið hár hennar eins og venja er meðal karlai og hún verður ekki eins fögur og karlmenn. Konur lita, betur út af því að þær nota meiri fegurð- armeðul, leggja meiri rækt við hár- greiðslu og bera léttari og litfegurri þúning. Ef karlmenn verðu eins mikl- um tíma, og eins miklu fé og konur til snyrtingar og klæðnaðar mundu þeir bera sigur af hólmi — — —< Hinsvegar hefi,r þessum ágæta Eng- lendingi alveg láðst, a,ð geta þess, hvernig færi um samkepnina ef karl- ar færu í marglita kjóla. og greiddu og kliptu hár sitt sem konur. • a Viðskiptainaðuriim: »Það er merki- legt að þér skulið geta selt þessi úr fyrir fimm krónur. Það getur aldrei lcostað undir fimm krónum að búa þau til«. Vrsmiðnrinn: »Já, það stendur heima«. Viðskiptamaðui'inn: »En hvaðan liafið þér ágóðann«. laust, að leikritá I>essu verður vel tekið og' leikhúsgestir ,munu hafa bæði gagn og garraan af að sj;á það. Er sennilegt að það nái jafn vel rneiri vinsælduim, en »Fyrir- vinnan«, sem þó var jafnbetur leikin en bar e. t, v. of mikinn yfirstéttarsvip fyrir alþýðu rnanna. G. A. tJrsmiðurinn: »Hann kemur af viö- gerðunum«. • • VÍnmimaðuiinn:* »Heyri,ð þér hús- móöir. Þetta handklæði er svo lítið,. að ég get ekki þurkað mér á því«, Húsinóðiiin: »Getið þér þá ekki notað dálitið minna. af va,tni?« • • Jón: »Hvað gengur að þér, Pétur þú ert svo vondur í dag?« Pétur: »Æ, það er minnið, sem ég er farinn að missa svo átakanlega. Það var eitthvað sem ég ætlaði mér að verða; vondur út af, en nú get ég með engu engu móti munað', hvað það var«. • • Maðurinn: »Þú mátt ekki verða vond, þó að ég komi seint heim að, þessu sinni. Húsbóndinn sat þar fast við hliðina á mér«. Konan: »Þá liefðir þú miklu frem- ur átt að fara þaðan fyr, svo sem um. tíu leytið«. Maðurinii: »Ég gat það ekkí, hann sofnaði með höfuðið á öxlinni á mér«_ ★ Efnafræðingui'inn: »Getur þú nefnt mér þrjá hluti, sem linsterkja er í?« Stúdentinii: »Tvær manséttur og einn flibbi«, ★ 1 lok þessa, mánaðar kemur út f Ameríku ensk þýðing á skáldriti Guð- mundar Kamban um Vínlandsferðir Islendinga fyr á öldum. Hans Kirk einn af þektustu rithöfundurri Dana, ritar nýlega, í Arbejder- bladet um bók Halldórs Kiljan Laxness, Ljós heimsins, sem komin er út í danskri þýóingu. Lcfar Kirk rnjög bókina, og tel- ur hana, bera þess ótvíræð merki að höfundur hennar sé sfcór- skáld. Reykjavíkurdeild K> F. f. Aðalfundur •(•áld'arinnar verður haldinn mápudaginn 28. mars kl. 81 oftir hádegi í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu (inn- gangur frá Hverfisg'ötu) DAGSKRÁ: Yenjuleg aðalfundarstörf, stjórnarkosning o. fl. Nánar auglýst síðar. Ailir félagar verða að haía gerfc skil á ársfcillagi sínu fyrir síðastliðið ár til þess að hafa full réfctindi á aðalfundi. Félagar sýni skýrteini við innganginn. Sellufundir falla niður þenna dag. DEILDARSTJÖRNIN. H. 1*. Eimskipafélag íslands Vöpup með „Godafossi". Heiðruðum viðskiptamönnum, semi fá vörusending- ar með skipinu frá Hamborg, tdlkyninist hér með að skipið varð fyrir árekstri á leið frá Hamborg til Kaup mannahafnar, og verða viðtakendur því að undirrita siótjónsyfirlýsingu áður en vörur þeiirra verða af-» kmtar. Yér sendum eyðublöð til þessa, til þeirra viðtak- •nda, semi osa eru kunnir (með hinuml venjulegu til- kr«ningum) og eru þeir beðnir að útfylla þau vandlega •g undirrifca og skila þeim á skrifsfcofu vora. Það er áríðandi að nafn vátryggjenda vörunnar sí tiigreint, eða nafn þess firma, sem séð hefir um vá- trygginguna, — Þeir viðtakendur sem eiga »ordru«-sendingar, eru beðnir að útbúa sig með nauðsyniegar upplýsingar, til þess að gefca gengið frá sjóbjónsyfirlýsingu, um leið og þeir vitja vörunnar. Frekari upplýsingar gef.um vér þeim, sem þess óska. H. í. Eimskipafélag íslands.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.