Þjóðviljinn - 30.03.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 30.03.1938, Blaðsíða 2
Miðvikudagurinn 30. mars. 1938. PJOBVILJINN J ón Baldvinsson forseti Alþýðusambandsins. 1 dag er Jón Baldvinsson for- ■eti Alþýðusambandsins og sam- einaðs þings til moldar borinn. Þætti hans í þágu íslenskra stjórnmála og verklýðshreyfing- ar er lokið, og langur starfsdag- ur á enda. runninn. Jón Baldvinsson, var fæddur á Strandseljum: í Norður- Isa- fjarðarsýslu 2. desember 1882, en. þar bjuggu foreldrar hans, Baldvin Jónsson og kona hans Halldóra Sigurðardóttir. Fimtán ára að aldri hóf Jón prentnám í prentsmiðju Þjóðviljans á Isa- firði, og þegar Skúli Thorodd- sen flutti frá Isafirði t-il Bessa- staða árið 1901 fluttist Jón þang að einnig, og vann þar, uns prentsmiðjan Gutenberg var sett á stofn árið 1905. 1 Gutenberg var Jón svo uns hann gerðistfor stjóri Alþýðubrauðgerðarinnar er hún var stofnuð 1918. Hann var forstjóri Alþýðubrauðgerð- arinnar til 1930 þegar Otvegs- bankinn var reist.ur á rústum Is- landsbanka. Þá var Jón gerður að bankastjóra og gegndi hann því starfi til dauðadags. Jón Baldvinsson kvæntist 1908 eftirlifandi konu sinni Júl- íönu Guðmundsdóttir frá Jafna- skarði í Stafholtstungum. Þau hjón eignuðust einn son barna, Baldvin lögfræðing, semi dvalið hefir í vetur í París við fram- haldsnám. Hugur Jóns mun snernma hafa hneigst að landsmálum. Hann kom ungur til Skúla Thor- oddsen, sem þá var tvímælalaust »Grundvallarkenningar jafnaðarmanna« »Málaferlin í Mcskva og grundvallarkenningar jafnaðar- manna« heitir grein, sem Al- þýðublaðið birtir nýlega. Öneit- anlega hlálegur titill, því að um grundvallarkenningar jafnaðar- stefnunnar er sá jafnnær, sem ekki hefir annað um þær lesið en þessa grein. Engu að síður er greinin lær- dómsrík. Slíkt, starblint hatur á verklýðsríkinu rússneska, sem fram kemur í henni, á sér ekki hliðstæð dæmi í íslenskri blaða,- mensku, ef frá eru taldar nokkr- ar fyrri greinar Stefáns Péturs- sonar í Alþýðublaðinu og svo Rú&slandsskrif Morgunblaðsins, þegar þau eru í sem mestum, al- gleymingi. Hin umrædda Al- þýðublaðsgrein hefði jafnvel tæplega getað staðið í sótsvörtr um erlendum íhaldsblöðum, edns og »Times« og »Temps«, því að jafnvel þau eru nú fyrir áhrifa- vald staðreyndanna farin að JÖN BALDVINSSON frjálslyndasti og róttækasti stjórnmálamaður landsins,. Var því síst. að undra þó Jón skipaði sér í fylkingu hinna framsæknu þegar hann fór sjálfur að láta. þau mál til sín taka. Hann gekk í Prentarafélagið st;rax er hann kom hingað til Reykjavíkur og' var forinaður þess um eitt skeið. Um þessar mundir var verkar lýðsihreyfingin í bernsku. Félög- in voru fá, smá og lítilsmegandi. Árið 1916 var Alþýðusambandio stofnað og nokkru síðar var Jón Baldvinsson kcsinn forseti þess og var hann það alla tíð síðan, enda. einn af mestu áhrifamönn- um. Alþýðuflokksins. Fyrir Alþýðuflokkinn gegndi Jón fjölda trúnaðarstarfa alla tíð. Hann átti sæti í bæjarstjórn Reykjavíkur 1918—1924. Á þing var hann kosinn fyrir Reykjavík neyðast, til að viðurkenna að á- kærurn.a,r í Moskva séu óhrekj- anlegar. Aftur á móti gæti greinin sem best verið tekin upp úr þýsku nasiatablöðunum »Angriff« eða »Sturmer«, sem alment eru viðurkend sem mestu sorpmálgögn heimsins. Lesið blöð þýskra nasista, og þið munr- uð ekki finna þar svívirðilegri á- rásir á verkamannaríkið rúss- neska en »scsíalistarnir« við Al- þýðublaðið bera frarnL A þeim degi . . . Þetta hlýtur að gefa öllum verklýðssinnum mjög alvarlegt efni. til íhugunar: Hvernig stendur á því, að »sósíalistarn- ir« við Alþýðublaðið eru orðnir málgögnum, auðvaldsins, hinum allrarómerkustu málgögnum í- halds og fasisma algerlega sam- mála, ekki aðeins um það, að tveir og tveir séu fjórir, heldur jafnvel um mjög þýðingarmikió pólitískt mál, sern vér viljum fullyrða, að hafi flestum málum meiri þýðingu fyrir framtíð 1921 og sat hann þar sem þing- maður Reykvíkinga, til 1927. Eftir það átf.i hann alla tíð sæti á þingi sem landskjörinn þing- maðúr. Jón Baldvin&son átti sæti í sambandslaganefnd frá 1927 og hann var forseti sameinaðs þings frá 1934. Hér hafa, verið raktar nokkr- ar af þeim trúnaðarstöðum er Jón Baldvinsson rækti fyrir flokk sinn og í íslenskum þjóð- málum. Sýna. þær gjörla að Jón var mikilsvirtur af flokksmönn- um sínum, og að .hann sat ekki, auðum höndum, meðan orka og þrek entist. Eins og gefur að skilja var líí Jón,s: Baldvinssonar oft storma- samt. Hann fcr ekki fremur en aðrir varhluta af þeim éljum, sem næða á foirustumönnum pólitáskra flokka. Andstæðingar hans voru margir, en hann mun hafa, átt fáa óvildar.menn, enda ber öllum sem Jón þektu saman um, að hann hafi verið prúð- menni í hvívetna og hinn sam- vin.nuþýðásti maður. Umi tuttugu ára skeið var Jón Baldvinsson forustumaöur Al- þýðuflokksins og við nafn flakksins mun nafn hans lengst tengt, Vafalaust hefir enginn einn maður átt jafn drjúgan þátt í því að móta og marka, flokkinn og yerklýolshreyfinguna hér á landi sem hann,. Islensk verklýðshreyfing mún því æ geymia nafn Jóins Baldvinssonar sem eins úr hópi sinna fremstu brautryðjenda, sem eins þeirra manna, er lagði hönd á plóginn, meðan gangan var þyngst og liðsmennirnir tvíráðastir. Um hiitt, má að vísu deila, hvort Jón Baldvinsson var sá leiðtogi, sem æfinlega valdi farsælustu leið- ina. Úr því mun sagan og fram- tíðin ein skera. verklýðshreyfingarinnar og sósí- alismans yfirleitt, nefnilega það, hvort Sovétríkin rússnesku séu einræðisríki harðstjórnar og kúgunar eða verkamannaríki frelsis og sósíalisma. Eru sósíalistarnir fasistum sammála um stjórnarfarið. í Þýskalandi, á Italíu, í Japan eða hjá, Franco á Spáni? Nei! Eru sósíalistar fasistum sammála um stjórnarfarið í Frakklandi, Tékkóslóvakíu, á Spáni lýðveld- i.sstjórnarinnar eða jafnvel í Englandi? Nei! Eru sósíalistar sammála Morgunblaðsfasistun- um ura stjórnarfarið á Islandi? Lesið ummæli Morgunblaðsins um ríkisstjcrnina íslensku! Eru þá nokkur skynsamleg rök fyrir því, að sósíalistar hlytu að vera fasistum sammála um gildismat stjórnarfarsina aðeins í einu einasta landi heimsins, Sovét- ríkjunum? Hlytu þeir ekki að vera hundraðfalt meira ósam- mála einmitt að því er það land snertir en nokkurt hinna? Jú, vissulega. Það liggur í hlutarins eðli. Hvers: vegna eru þá »sósíal- istarnir« við Alþýðublaðið fas- istum hjartanlega sammála ein- mitti að því er þetta land snert- ir? Getur það verið af öðru en því, að þeir eru •alls engir sósíal- istar? Á þeim degi urðu þeir Heró- des, og Pílatus vinir. Var það eit.thvað gott, sem þeir Heródes Stjórnmálamaðurinn: »Pað er ekki sérlega fallegur vitnisburður, sem þú kemur með frá skólanum i dagv. Dóttirin: Hann er þó ekki verri en sá, sem þú fékst i blöðunum í gær«. • o Læknirinn: »Var maðurinn yðar ekki liftrygður«. Ekkjaai: »Jú, en ég hefi átt i þvi- líku stríði að ná í peningana, að það liggur við, að ég óski eftir — að ha,nn væri ekki, dauður«. o o »Ef ég stæði á höfði«, mælti ungur maður að nafni Softleigh, »þá streymdi sjálfsagt alt blóðið inn i höfuðið á mér, ætli það ekki?« »Það er svo sem auðvitað«, svaraði miss Cutting. »Hvernig stendur þá á því«, hélt Við kommúnistar höfum, margs að minnast í sambandi við Jótn Baldvinsson, æfistarf hans og stefnu, sem nú er ei stund né staður til þess að rifja upp. Því tjáir ekki að leyna, þó staðið sé við mpldir hans, að oft- ast bar margt á milli um leiðir og jafnvel takmörk. En þrátt fyrir hin deildu sjónarmið var það ósk kommúnista, þegar rætt var urn sameiningu verkalýðsflokkanna i haust, og í vetur, að Jón Bald- vinsson yrði forseti hins sam,- einaða flokks íslenska verka- lýðsins. og Pílatus urðu alt í einu sam- mála, um? Nei, það voru þorp- arabrögð, sem þeir brugguðu. Getur það verið eitthvað goitt,, eitthvað sésialismanum til efl- ingar, sem Alþýðublaðs»sósíali,st- arnir« eru fasistum Þýskalands og Italíu svona hjartanlega sammála urn? Nei, fráleitt. Fas- ist,ar munu aldrei sameinast »sósíalistum« i öcru en þc-para- brögðunn. Þegar sósíalistarnir eru búnir að svíkja sósíalism- ann, þá fyrst eiga þeir samleið með fasismanum. »1 fyrsta lagi var pottur- inn brotinn*. 1 lesbók Alþýðublaðsins síð- asta laugardag er frásögn af miálafærslumanni, seim varði skjólstæðing sinn, er hafði brotið pott, er hann fékk lánað- an, með eftirfarandi röksemd- um: I fyrsta lagi var potturinn brotinn, þegar maðurinn fékk hann, í öðru lagi var hann heill, þegar hann, skilaði honum, og í þriðja lagi fékk hann alls engan poitt: lánaðan. Alþýðublaðs»sósí- alistarn.ir« sjálfir rökræða, mála- ferlin í Moskva á, eftirfarandi hátt: 1 fyrsta lagi eru sakborn- ingarnir saklausir heiðursmenii, og það sannai', að Stalin og bolsivikarnir eru harðtetjórar og varménni, en í öðru lag,i eru sakborningarnir glæpamenn, ungi maöurinn áfram, »að blóðið streymir ekki niður í fætur minar þegar ég stend í þá?« »Það get ég nú ekki sagt með vissu« svaraði hún með einkennilegu brosi, »en ef til vill kemur það af því, a.ð fætur yðar eru ekki tómir«. • • I þorpi nokkru á Irlandi hafðist við gamall heiðursmaður; hafði aldrei neinn málafærslumaður stigið þang-' að fæti sínum, en með ])ví að hanre hafði dálitið nasað I lögfræði, þá gjörðist hann málamiðill granna si.nna, og samdi erfðaskrár þeirra. Einhverju sinni snemma, morguns, hrökk hann upp a.f fasta, svefni við það, að komið var við útidyrnar;. hann opnaði gluggann, sta.kk höíðinu- út og inti hver þar væri. »Það er ég. heiðraði herra Paddy Flaherty; mér hefir ekki komið dúr á auga, síðan ég gerði erfðaskrána«. »Hvað er f vegi með erfðaskrána,?« mælti lög- fræðingurinn. »1 vegi! — »Eg heff ekki eftirskilið mér svo mikið sem einn þrlfættan stól til að sitja á«. • • • Frúin: »Hversvegna, fóruð þér að» ganga úr vistinni?« Vinnukonan: »Það ska.1 ég segja yð- ur; ég átti sem sé að borga a,lt sem mér varð á að brjóta, en sa.kir þess, að það nam meiru verði heldur en ka,up mitt, já, sjáið þér ti.l, þá urðu það sem sé meiri álögur heldur en ég gat risið undir«. landráðamenn og moirðingjar, og það sannar, að allir bolsévíkar eru glæpamenn, landráðamenn og .morðingjar. Ein,s og Morgun- blaðinu finst þeim hvor rök- semdin um sig svo góð, að þeir geta ekki stilt sig um að nota þær nokkurnveginn jöfnum höndum. Þó verður því ekki neitað, að fyrri rökseimdin er I öllu meira uppáhaldi hjá þeimr eins og’ hjá, Morgunblaðinu og öðrum fasistamálgögnum. Enda hafa þeir lagt enn meiri alúð við að dýpka hana, auka og endur- bæta. Sönnunin fyrir fyrri rök- semdinni hljóðar þannig, í sam- andregnu máli: »öhugsandi er. að gamlir bolsivíkar og sam- starfsmenn Lenins geti svikið só|síalisimann«. Auðvitað er það Alþýðublaðsmönnum aukaatriðí, að flestir sakborninganna heyra alls fkki undir flokkinn »gamlir bolsivíkar^. Þorri þeirra, gekk ekki í bolsivíkaflokkinn fyr en á. byltingarárunum, þegar sýnt; þótti að það var vænlegt til frama að koma sér vel við hina sigrandi stefnu eins o.g t. d. Trotsky sjálfur, eða þá, löngu eftir byltinguna, og sumir komu inn í flokkinn sem, flugumenn rússnesku keisaralögreglunnar. Þeim er það líka. aukaatriði, að Lenin háði árum saman harða baráttu við flesta þeirra, bæði fyrir byltinguna, og eftir. (Framhald). Þróunarfepill Stefáns Péturssonar og svíka- ierill samsærismann- anna í Moskva.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.