Þjóðviljinn - 30.03.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 30.03.1938, Blaðsíða 3
ÞJOÐVILJlNft Miðvikudagurinn 30. mars. 1038. HlðOVIUINN ( Uf.lgt.ga Kommúnlstaflokk* . >' lclanda. EUtitjóri: Einar Olgeiruon. Kitatjörnj) Berpitaöaatræti S0. Slmi 2270. Afgrei&sla og anglýsingaskrif- stofa: Laugavog SS. Simi 2184. K®mur öt alla öaga nema m&nudaga. Askriftagjald & minuöi: Keykjavlk og n&grenni kr. 2,00. Annarsstaðar & landinu kr. 1,25 í iaugasölu 10 aura elntakiö, Prentsmlðja Jöns Helgasonar, Bergstaðaatraeti 27, slmi 4200. íhaldið fækkar í at- vinnu bóta vinn unni. Vinnumiðlunarskrifstofan í Reykjavík skýrði blaðinu frá því í gær, að bæjarstjórnarmeiri - hlutinn hefði ákveðið að fækka í atvinnubótavinnunni um 113 menn. Á fækkun þessi að ganga í gildi í dag. Eins og menn muna þóknaöist, bæjarstjórnar- íhaldinu fyrir tæpri viku síðan að fækka í atvinnubótavinnunm um 75 menn. Kunnugir mennn þykjast1 ekki vera í neinum vafa um að þeir fá,u, semi enn eru eft- ir edgi að fá »reisupassann« fyr- ir páska og að atvinnubótavinn- an verði- með öllu lögð niður áð- ur en páskahátíðin rennur upp. Ráðstafanir þessar eru hinar furðulegustu í alla .staði. Um 1000 atvinnuleysingjar eru nú á skrá hjá Vinnumáðlunarskrif- stofunni. Aðeins 300 af þessurn mönnum hafa haft a,tvinnubót,a- vinnu og nú á að fækka þessurn mönnum umi nálega helming, og það án þess1 að nokkur atvinna hafi skapast hér í bænum, sem geti réttlætt þessa, fækkun. Því verður að vísu ekki neitað að atvinnuleysi hefir nokkuð rninkað hér í bænum síðan tog- ararnir fóru á veiðar. En þó er sú atvinnuaukning ekki mikil enn, og jafnvel ekki nema lítill hluti af því, sem hún verður þegar frá, líður. En þessar staðreyndir tefja ekkert fyrir framkvæmdum í- haldsi.ns. Það fækkar í. atvinnu- bótavinnunni eftir semi áður. í~ haldið lætur sig engu skipta, þó að atvinnuleysi hafi verið hér meira í vetur en flest eða öli undanfarin ár, og þó að það at- vinnuleysi stafi fyrst og fremst af því að íhaldið lét binda tog- ara.na m'ánuðum saman til þess eins ef vera miætti að það gæti velt ríkisstjórninni úr völdum. Að undanförnu hefir það ver- ið venja hjá íhaldinu að þrauka með atvinnubótavinnuna fram í maíbyrjun. Nú er talið aö eigi að Jeggja hana að fullu niður í byrjun apríl. Hvaða, »vísdóms«- ráðstöfun liggur að baki þessu verður tæplega séð og fyrir- brigði sem þetta, því vart; rakið til annars en huncíingjaháttar bæj arst jórnaríhaLdsins gagn- var-t; öllu, s-era, snertir ha-g alþýð unnar í bænum. Slík fækkun sem þessi má ekki eiga sér stað, enda hefir hún ekki við minstu rök að styðjast, 1 ra-un og v-eru þyrfti að fjölga í atvinnubótavinnunni Utgerðin og framtíð hennar. Endurnýjun fískveiðiflotnns er knýjandi nauðsynjamál. Stóru mótorskipin eru langtum hentugri en togararnir. 1 sambandi við afgreiðslu fjár laga yfirstandandi árs fluttu þingmenn Kommújnistaflokksins tiillögu þess efnis, að ríkisstjórn- inni heimilaðist að ganga í á- byrgð fyrir lánum til handa út- vegsmönnum, einstiaklingum eða félögum, sem keyptu nýtísku mótorskip 75—100 smálesta, Ætlunin var, að ríkisvaldið hjálp aði t,il þess að gerð væri tilraun í þá átt, að endurnýja fiskiflot- ann með -skipum, sem ætla mætti að best, hentuðu íslenskum stað- háttum. Auðvitað var tillaga þessi kol- feld af öðrum þingflokkum. Auð vitað, vegna þess að hvað eina, sem, kommúnistar hafa borið fram á þinginu, hafa þingmenn hinna flokkanna verið samtaka um að svæ-fa eða fella, Því er þói ekki t-il að clreifa að uppástunga semi þessi, sé hættu- leg pyngju hinna ríku, að ástæð- unnar sé þar að leita. Meiri á- stæða er til þess, að æ-tía, að þing mennirnir óttist, að í tdllögu þess ari felist einmitt; hin. rétta- la,usn þessara mála, en vegna þess að tillagan er borin fram af komm- únistum óttist þeir, að þakkirnar fyrir fra-mikvæmd hennar ef til kæmi félli í hlut kcimmúnista en ekki þeirra. Enda þótt málið hafi fengið svo daufar undirtektir á þingi, sem hér hefir verið sagt skal þess þó getið, að í greinargerð fyrir frumvarpi sem þi.ngmenn Framsóknar flytja á yfirstan.d- andi þingi, umi rannsckn á rekstri togaraútgerðarinnar, er á það drepið, að rannsaka beri hvort ekki sé heppilegri útgerð á stórum mótorbátum en togur- um, Gefur það að vísu bendingu í þá átti að einhverjir þingmenn, hafi þó að minsta kostii látið sér hugkvæmast að tillagan sem, kommúnistar fluttu á síðara þinginu 1937 væri þó athugun,- arverð, en sá er ljóður á þessiaii feimnislegu viðurkenningu flutn ingsmannanna, að ef svo skyldi takast til að nefnd sú sem skip- uð yrði til þessara rannsókna gerði það að tillögu sinni, að end- urnýja fiskiskipin á þennan, hátt, að framkvæmid málsins yrði-alt of sein og málið flækj- as-t fyrir mörgumi þingum. En lausn málsins er mjög að- kallandi, togaraflotinn gengur til þess a,ð gera ástandið meðal verkamanna bærilegt. En hitt nær engri átt, að fækka i at- vinnubótavinnunni. U;mi það verða verkamenn skilyrðiislauset að standa, á verði. Ihaldið lofaði því í. haust, að þegar kæmi frarn í mars skyldi hver maður, sem vinna vilcli, fá atvinnu við hita- veituna. Pétur Halldórssoin hefir enn ekki fengið einn evri til þeirra framkvæmda. En íhaldið lætur sem, það viti ekki af því að enginn »peningur« er fáanlegur og öll þeirra loforð voru svik. Það fækkar í atvinnubóta,- vinnunni eftir sem áður. óðum úr sér og viðhaldskostnað- ur hans hlýtur að aukast með ári hverju. Ef þingmenn vildu hafa fyrir því að ræða, málið við sjómenn, sem um þessi mál liugsa, en þeir eru margir, myndu þeir fljótt; komast, að raun um að endurnýjun fiski- skipanna í 75:—150 smálesta mót orskip, er ekki uppfinning kom- múnista, Einnig má, geta þeirr- ar staðreyndar, og er það sér- staklega gerti til þess að þakkar- skuldin við tillögumennina, verði ekki þrándur í götu málsins, að í áliti og tillögum Skipulags- nefndar atvinnumála 1936, held- ur nefndin því fram að mótor- báta, og þá næst mótorskip skili mestum afla á land mó-t við stærð sína, tiltöíulega meiri hagn aði á erlendum gjaldeyri en gufu skipin fyrir sama fjármagn sem la,gt er í, útgerðina. Aftiur á mót.i telur nefndin að hlutur hvers ein stak-s jnanns, siemi að útgerðínni vinnur, sé þó tialsvert mestur af togurunum. Þessi síðasta full- yrðing nefndarinnar, er nú að verða úrelt, þar eð á síðasta ári hefir, þetta snúist þannig við að mótorbátar o-g mó-torskip hafa, að minsta, kósti á, síldveiðunum skilað að mun meira, kaupi 1 hlut hásetanna, en togararnir. Og þó svo hefði ekki, verið, er það sýnilegt; af niðurstöðumi nefndarinnar að á mótorbátum og mótorskipum geti sjómenn með góðri samvisku gert kröfu til sama- kaups og jafnvel hærra en á togurunum. Og jafnvel þctt kaupið hafi verið hærra á tog- urunum, hefir nú þessi atvinnu- vegur toga-raútgerðin fyrir milli- göngu erindreka hennar á Al- þingi reitt imannréttindum, þeirra svo þungar bús-ifjar með samþykt, gerðardómsins, að eigi verður metið til fjár, nema að sjómenn beri giftu til að hrinda, slíkum lagaákvæðum af sér í, framtíðinni með mætti samtaka sinna. Á öðrum stað í sama kafla nefndarálitsins og ég hefi vitn- að í hér að framan, farast nefnd inni orð á þessa leið: »Þó að hér hafi verið lögð nokkur áhersla á að smáskipæ útgerðin sé á. ýmsan, hátt arð- vænlegri frá þjóðhagslegu sjóin- armiði heldur en stórskipaút- gerðin, fer því fjarri, að Skipu- lagsnefnd telji, að fyrir það eigi að taka að stóru skipm séu gerð út---------— þegar fiskigegnd er lítil til lamdsins, kemur það líka- sjaldan eins hart niður á stærri skipumi, því að þau hafa miklu meira svigrúm til a.ð bera sig eftir aflanum þangað sem hans er helst; von«. Þegar Skipulagsmefnd talar hér um stórskipaútgerð, á hún eflaust við togarana. En, þes-s ber að geta,, að 75—150 tonna mótor- skip voru ekki og eru ekki tií í íslenska veiðiskipaflotanum, en nefndin bygðí rannsókn sína ein- göngu á þeám skipumi sem til voru í íslenska veiðiskipaflotam- um Samt sem áður styður þessi i miðurstaða nefmdarimnar þá kenningu, að nauðsyn beri til þess að veiðiskipin séu það s-tór að þau séu ekki staðbundin við hinar dreyfðu verst-öðvar viðs- vegar um landið og einmitt þetta þýðingarmikla skilyrði uppfylla- mótorskipin. Eg hefi e-kki getað rekisit á það í niðlurstöðum nefndarinnar, að togaraútgerðin á þeimi skipumi sem nú eru notuð sé sérstaklega óhagkvæm fyrir okkar staðháttu vegna þess að orkugjafinn í þeim eru kol. En áreiðanlega er það lang mestii cikost.urinn við togarana, enda gætir þessarar kenningar í seinni tíð mjög í skrifum manna um- skipaútgerð hér á lan.di. Enginn vafi leikur á því að frá þjóðhagslegu sjón- armiði, væri það hinn mesti ávinningur að losna. við allar gufuvélar úr skipum og1 taka í þeirrá stiað dieselvélar. Með því að skírskota t-il álits Skipulagsnefndar atvinnumála ætti þeirri torfæru að vera rutt úr vegi, að kommúnistar hefðu »fundið upp« lausn þá á endur- nýjun og framtíðarmöguleiku;mi útgerðarinnar, sem við fö-rum fram, á að nú verði gerð ao veru- leika og það hið fyrsta. Mál þetta er s-vo' aðkalla-n.di og augljóst að ekki þyrfti að hafa um það langar umþenkingar. 1 tillögu okkar kommúnista á síðiasta- þingi va-r farið mjög gæti lega af stað um styrk til út- gerðarinnar. Áhættuféð átti að koma frá útvegsmönnum sjálf- um en aðeins farið frani, á á- byrgð ríkissjóðs á 2/3 a,f kostm- aðarverði skipanna gegn 1. veð- rétti í þeim. Ef að einhverjir þingmenn vildu ganga lengra í þessu efni eða sæju aðrar leiðir færari til þess að hrinda hug- mynd'inni í framikvöemd væri það áreiðanlega vel þegið af hálfu allra þeirra, sem hlut eiga að máli. Einnig væri mjög æski- legt að Fiskimálanefnd sem sam kvæmt fjárhagsáætlun yfir- standandi árs hefir til umráða allmikið fjáímagn t-il endurnýj- unar físikifltoanum, tæki til íljótrar yfirvegunar, áður en ráðist er í togarakaup, hvoirt ekki beri fremur að styrkja fyr- irtæki þau sem vilja kaupa mót- orskip. 1 grein -sem, birtist í Þjóðvilj- anum s. 1. haust, urn sama efni var all ýtarlega farið inn á aðal- kosti og yfirburði umræddra fiskiskipa o-g virðist því ekki ástæða til að endurtaka þau rök hér að nýju. Væntanlega keimiur enn á ný tillaga frá þingmönnum Komm- únistaflokksins, sem, fer í líka átt; og hin fyrri, ef ekki næst samkomulag við aðra vinstri flojkka þingsins. um að t-aka mál- ið upp á þessu þingi, sein væri á.kjóisanlegast fyrir skjóta lausn þess'. r. n. Aðalfundur KRON urn breytmgarnar á samvinnnlögunum. »Aðalfundur KRON leggur áherslu á að fulltrúaréttindi einst-akra félaga í SIS, séu í senT réttustu hlutfalli við tölu félagsmanna — og telur að breytingartillögur þær við- samvinnulögin, sem nú liggja fyrir Alþingi, og heimila Samibandinu að miða fulltrúa- tölu einnig við viðskifti — eftir reglum, sem Sambandið setji sér sjálft — geti falið í sér aukna hættu á því að hægt sé að takmiarka mjög réttindi einstakra, félaga. — Hinsvegar vill fundurinn fallast á breytingar í þá átt — að fulltrúaréttindi félaga, sem sýnilega eru til mála- m.ynda í Sambandinu, séu takmörkuð, enda eigi þau kost á viðskiftum- við sam- bandið«. (Samþykt). l 4 Alþýðublaðsiriltarnir eru enn að rugia út af aðalfundi. KRON. Þeim er best að hcetta strax lirœsni sinni. Það verður aldrei litið á menntna, sem í senn eru y>sérfrœðingar« í því að kljúfa kaupfélög og setja þcm á liaus- inn, sem verndara kaupfélags- skaparins og einingar lians. Spáim. FRAMH. AF 1. SIÐU. ar, og skýrði, frá þeim sigrum sem uppreisnarmenn höfðu unn- ið á Aragoníuvígstöðvunum. En jafnframt kvaðst hann vildi taka það greinilega fram., að þessir sigrar réttlæittu það eng- anveginn að gefast upp. Ilvatti hann lýðveldissinna til þess að verjast til -síðustu stundar og s-tanda vel saman, þvi að miljón- ir manna út um. allan heim liefðu dýpstu samúð með bar- áttu þeirra. Ennfremur hvat.U hann verkamenn semi vinna í hergagnaverksmiðjunum til þess að leggja s;em allra mest á sig og hraða framleiðslunni svo sem auðið væri. Nokkrum klukkustundum síð- ar svaraði Salamanca útvarpið þessari ræðu með ræðu eftir. einn af heirforingjum Francos. Skoraði ha.nn á lýðveldissinna að leggja niður vopnin og gefast upp því að barátta þeirra væri þýðingarlaus með öllu. Panpanin Iieiðraðnr. FRAMH. AF 1. SIÐU. og sýnt það öllum heimii, að vis- indamenn Sovétríkjanna hika ekki við að takast á herðar hin erfiðustu viðfangsefni. Eg efast ekki um, að innan fimm. ára verður búið að koma á föstum flugferðum yfir norðurheim- skautið milli Evrópu og Norður- Ameríku«. FRETTARITARI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.