Þjóðviljinn - 01.04.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 01.04.1938, Blaðsíða 2
Föstudagurinn 1. apríl 1938. ÍJOÐVILJINN Mimneskur brúdgumi. Smásaga. Franskar FUK-stúlkur safna gjöfum til spönsku alþýðunnar. Æskan og atyinnnlejsid. I dag langar m:ig, lesari góð- ur, að segja þér nokkuð einstak- lega skemtilegt, nokkuð sem er bæði ljóðrænt og spennandi, karlmannlegt, í evnu orði, noikk- uð sem kemur blóði þínu á hreyf ingu. Kanske langar þig að heyra létta smásögu um ungan flug- mann? Hann, fékk að komast í flug- skólann, en það var nú bara því að þakka hvað hann var sólginn í mentun, og hafði brennandi löngun til þess að verða ættjörð- inni að liði. Áður en hann gekk í skélann, skrapp hann ,sa.m,t heim í tvo daga til þess að tala við mömmu sína og' spyrja hana ráða. Hann átti heima í sveitaþorpi ekki all- langt í; burtu. Jæja, þá var hann nú aftur kominn á, bernskustöðvarnar og hann fann mömmu sína að máli. »Ég hef svo að segja fastráðið þetta«, sagði hann. Og móðir hans gegndi: »Þet,ta líkar mér, drengur minn«. En, í þessu saraa sveitaþorpi bjó elskuleg ungmey sem hann þekti talsvert vel (hann trúði mér fyrir því). Og við þetta er rétt að bæta smá atriði sem fell- ur í kramið: Honum leist á meyna, og vildi giftast henni. Fyrir sitt leyti hafði stúlkan síður en svo á móti þessu, því henni leist engu síður á hann. Hún vildi meira að segja giftast líka. Þess vegna fór hann líka á liennar fund og. útljstaði fyrir henni loftfaraáætlanir sínar. Hún lét í Ijósi gleði sína yfir því að hann ætlaði að verða flug- maður. Samt gat hún ekki látið vera að tárast. Af því hún var bara ung stúlka, hélt hún að flug í lausu loftinu væri eitt- hvað hræðilegt,. Af eintómri var. þekkingu á flugmálum, kendi hún ótta hans vegna og líka ham ingju þejrrar sem enn var ekki orðin að veruleika. En hann sagði við stúlkuna: »Það sem ég hefi nú einu sinni ákveðið, það skal ég x öllu falli gera«. Og þá sagði hún. »Þetta líkar mér«. Að svo mæltu komu þau sér saman um að láta lögskrá gift- ingu sína, þegar hann kæmi úr skóianum í sumarfríi sínu. Þar næst kvaddi hann, fór í, flugskólann og hóf nám það, er hoinum var fengjð í hen,dur. Tíminn leið skjótt og brátt nálgaðist skólafríið. Þá skundaði ungi flugmaður- inn okkar á fund yfirkennarans og bar frami við hann þá ósk sína að fá að taka fríið einum degi fyr en tilstóð, þar eð hann ætlaði nefnilega að láta skrá sig t.il giftingar með heitmey sinni, og færði fram þá ástæðu að ein ■ mitt; þessa frídaga yrði lögskrán ingarstofnunin fyrir giftingar lokuð. Því yrði hann mjög ein- dregið að béiðast þess að sér yrði gefið einum degi lengra frí. Yfirkennarinn mælti þessum orðum: »Látum það gott heita, ég gef yður fríið. En í skránni yfir prófin, sem þér hafið leyst i yöar starfsgrein, ,sé ég og þyk- ir það mjög leitt, að þér hafio enn ekki leyst 700 metra faU- hlífarstökkið. Ég legg mjög mik- ið upp úr þvi að þér leysið þetta próf áður en þér leggið af stað í fríið«. Mælti þá flugmaður okkar án þess að depla auga: »Þá skal ég eldsnemma í fyrramálið afgreiða þetta. Því upp úr hádeginu legg- ur lestin, semi ég þarf að fara með, af stað héðan. Og þessu svaraði, yfirkennar- inn: »Tarna líkar mér«. Nú verðum við að taka það með í reikning’inn að hugará- stand hins unga flugmanns, var í þennan rnund. alls ekki vel stemt fyrir fallhlífarstökk. Síð- ustu þrjá dagana hafði hann ekki um annað hugsað en heit- mey sína, og hina þráðu endur- fundi. Hann hafði meira að segja látið stækka ljósmynd af henni, með árituðum. mansöng. Og nú, einmitt nú, að hlaupa út í loftið upp á tvísýnu um líf og dauða, nei, á þessháttar hafði hann fremur ólyst, en hitt. Við það bætjtist, að í þessum listum var hann ennþá alveg ó- reyndur. Blátt, áframi grænjaxl, pelabarn. Hann hafði, rétt að- eins fengið forsmekkinn af himn inurn og var honum að kalla mætti alveg ókunnugur. Þess vegna olli þetta himna- stökk honum lítilsháttar inn- vortis ókyrðar, einkum vegna þess hve skyndilega það bar að höndum. Réttara sagt, stökkið var í algerðri andstöðu við hið verandi ástand okkar unga flug- manns. Það var varla örlað á dögun- inni, þegar hann spratt á fætr ur, tók saman pjönkur sínar og bejð þess að leiðsögumaðurinn, flugstjórinn, leiddi sig upp í flugvélina. En hann sá brátt að á flug- stjóranum var engin asi. Hann bar sig beinlínis þannig að, sem hann vitandi vits gerði sér alt til dundurs og tafar. Tvívegis varð hann að bregða sér á fund vfirkennarans, eáns og hanr. þyrfti að ráðfæra sig við hann um eitt eða annað. Hjálp í viðlögum. Námskeiði því, sem, Félag ungra kommúnista hafði í hjálp í viðlögum, er nú lokið. Tilsögn veitti Jón 0. Jónsson frá Slysa,- varnafélagi Islands og vill FUK þakka honum og Slysavarnafé- laginu fyrir aðstoð hans og á- gæta tilsögn. Þátttakendur í námskeiðinu voru 16, p.iltar og stúlkur og var áhugi þeirra á- gæt,ur, enda er hjálp í viðlögum nauðsynleg kunnátta fyrir þá, sem ferðast mikið og ganga á f jöll á sumrum og iðka skíðaí- þrótt, á vetrurn. En þó að náms- skeiðinu sé nú lokið, þá hefir hópurinn samt ákveðið að koma saman næstk. þriðjudag og fara einu sinni ennþá yfdr æfingarn- ar og kynna sér betur hvað þarf að hafa í, ferðaapótekinu o. fl. Og það var ekki fyr en klukk- an langt gengin níu, að hann ioksins hóf sig tál flugs og komst brátt í 1500 metra hæð. Ungi himnahopparinn okkar, beið þess og vænti að leiðin lægi nú niður á við í þá fallhæð sem fyrirmiælin höfðu hljóðað og að merkið um að hlaupa út, yrði gefið. En flugstjórinn lækkaði flugið ekki hætis hót og ekki gaf hann heldur neitt merki frá sér um, að nú skyldi stökkva. Þannig flugu þeir ugglaust í. 40 mínútur. Tíminn flaug einn- ig og stökkmaðurinn, okkar blíndi skálningslaus og dapur á fararstjórann. Hvað nú, alt í einu virtist tím- inn kominn — flugstjórinn gaf merki með hendinni.: Haf gát! Viðbúinn, að stökkva! Ungi stökkmaðurinn okkar sté eftir settumi reglum út á búk flugvélarinnar og eftir að ann- að merki hafði verið gefið, hend- ir hann sér út í, djúpið. Fáein augnablik fellur hanr. eins og klettur niður úr loftinu. Þá breiðir fallhlífin út sinn hvíta silkihjálm og ungi loft- fræðinguránn lendir heilu og höldnu. Hann lítur niður fyrir sig og sér að hann muni lenda nálægt sveitaþorpi nokkru. Fallhlífin dregur hann fáeina metra með sér eftir jörðinni. Þá rís hann á fætur og ,sér að hann er staddur í, afgirtum- kálgarði. Or öllum áttum kemur fólk hlaupandi. Ungi loftkönnuðurinn okkar, leysir af sér fallhlífina og brýt- ur hana saman eftdr settum regl um. Því næst býr hann sig undir að svara þeirn fyrirsp.urnum, sem fólkið kunni að beina til sín. Hann lætur augun, hvarfla um umhverfið. Og hver .undur — alt saman góðkunn, andlit. Þarna stendur Darja frænka. Þarna Atvinnuleysið er nú að verða alment böl meðal æskunnar, e>- leiðir yfir hana voinleysi, drepur niður dáð hennar og félagslegan þroska og leiðir hana út í alls- konar siðleysi og spillingu. Ár- lega stækkar hópur afbrotaungl- inga, en ekkert er gert til þess að bæta úr orsökunum, atvinnu- leysinu og sáralítið er gert tái þess að upplýsa eða menta al- þýðuæskuna. Gatan er hennar aðalsamkomustaður. Er þetta vilji æskunnar? Nei, æskan krefst, aðgerða. Hún krefst réttar síns t,il vinnu, til mentunar. Hún krefst réttar síns til. lífsins^ Fyrir síðustu kosningar, þegar íhaldið þurfti. á atkvæðum æsku- lýðsins að halda, lofaði það því, að hafin yrði vinna við bygg- ingu hitaveitunnar og íþrótta- svæðis, því að nú hefjast úti- íþróttir, en enginn nothæfur íþrót,tavöllur er til. En í staðinn fyrir efndir á þessum loforðum, sem íhaldið gaf æskunnii, hefir það kastað hundruðum verkamanna úr at- vinnubótavinnunni út á kaldan klaka atvinnuleysisins. Og engin veit, hve lengi þessar uppsagnir eiga að halda áfram. Svona svíkur íhaldið loforð ,sín til æskunnar. Svona er nú sú framtíð, sem íhaldið býður henni í veruleikanum. En við, sem erum ungir og fá- um ekki að nota krafta okkar, getum ekki sætt okkur við þessa framkomu. Við krefjumst þess, að kosn- ingaloforðin verði efnd og að nágranninn Ivan Kúmikja og hérna — formaður samyrkjubús ins. Hann nýr augun til þess að ganga úr skugga um að sig sé ekki að dreyma. Enganveginn. Þetta eru alt sveitiungar hans. Og mitt í hópnum sér hann hvar stendur sjálf heitmey hans, hún Warja. Auðvitað ber hún fyrst kensl FRAMHALD A 3. ^íöu. byrjað verði strax að fram- kvæma þau. Það er að vísu við ramman draug að etja. En ef æskan er samstilt og einbeitt, þá hefur hún kröfur sínar í. gegn. J. E. Leshringur um sósía- lismann. Félag ungra kommúnista og KFl hafa nú stafandi leshring um sósíalismann. Þær bækur á íslensku, sem lagðar eru til grundvallar eru einkum Marx- ismdnn eftir Ásgeir Blöndal’ og Leninisminn eftir Stalin, en auk þess, verða fluttir fyrirlestrar um málin af færum mönnum; og umræður hafðar á eftir. Það. er nauðsynlegt fyrir unga komm- únista að fræðast sem mest um þessi mál, stefnumál verkalýðs- hreyfingarinnar, og ættu þeir því að .sækja þennan leshring, ,sem mun verða, mjög fróðlegur og skemtilegur. Leshringurinn er í húsnæði FUK á Vatnsstíg 3. — Halló. íelagar úti um land. Félag ungra kommúnista í Reykjavík efnir til .bréfakvölds þann 14. apríl. Við vonumet eftir mörgum bréfum frá ykkur. Skrifið umi atvinnu ýkkar, starf og áhugamál. Þann 14. apríl verða bréfin lesin upp á fundi hjá okkunog síðan seld þeim, sem hæst býð- ur í. Við vonurn, að þetta verði tilefni til fjörugra bréfaviðskifta okkur öllum til gagns og ánægju. Og ef þið efnið til slíkra bréfa- kvölda, þá skulum við ekki láta standa á okkur með að skrifa. Bréfin má senda til Snorra Jónssonar, Pósthólf 761 Rvík. F.lJ.K.-fundur. verður í; næstu viku. Nánar auglýst síðar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.