Þjóðviljinn - 01.04.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 01.04.1938, Blaðsíða 3
ÞJOÐVILJINN Föstudagurinn 1 apríl 1938 þJðOVILIINN Komrailalstanokks íiinnds, Kttctjðrl: Einar Olgslmon. RlUtjðrnJ B«rfstmAaatrsetl 10. Stml 2270. ▲ÍKrolBsla og saglýslagsskrll- stofs: Lsugsvsg 88. Slml 2184. Komnr ðt slls dags asma mAnadsgs. Askrlftsgjsld á m&nuOi: Rsykjsvlk og nágrenni kr. 2,00. Annarssts&sr á lsndinn kr. 1,25 1 laasssöla 10 sars sintskið. Prentsmlðjs Jðns Hslgssonar, Bergstsðastrseti 27, slmi 4200 Nýja stjóruiu, Með hinni nýju stjcrn Her- manns Jónassunar er spor stigið til hægri í stjórnmálum, landsins. Nýi ráðherrann, Skúli Guð- mundsson, er fulltrúi hægri afl- anna í Framsóknarflokknum, þess hluta, semi nánustu sam- böndin hefir við Landsbanka- stjórnina og Kveldúlfsklíkuna, og þátttaka hans í stjórninni þýðir undanláitssemi við hægri öflin. Þó er ekki fyrir það að synja, að stjórnin hefði getað orðið verri, — ef tekist hefði að framkvæma þá hernaðaráætlun, er Jónas frá Hriflu hafði gert í samráði við ölaf Thórs; og átti að opna leiðina fyrir þátttöku í- haldsins í stjórninni. ÖIl líkindi eru til að með þess- ari stjórn skapist múllibilsá- stanid, ,sem verður að nota til hin,s ýtrasta. Verkalýðshreyfing- unni er það lífsnauðsyn að ná íram til fullkomiinnar einingar á næstu mánuðum, ekkert má hindra það, að nú takist aó skapa faglega og póiitíska ein- ingu alþýðunnar á, sem allra skemstumi táma. Ekkert annað en einhuga, samstillt verkalýðshreyfing og einn sterkur verklýcsílokkur, getur hindrað það, að Fram- sóknarflokkurinn haldi áfram lengra til hægri á næstunni, láti undan áróðri íhaldsaflanna inn,- an floikksins og utan og myndi stjórn, sem beinlínis sé beint gegn alþýðúnni og verklýðssanv tökunum', En full þörf er á því að verkalýðurinn ,sé á, verði gagn- vart stjórn þeirra Hermianns og Skúla. Yfirlýsiingar forsætisráð- herrans um það, að tilætlunin sé að samþykkja vinnulöggjöf nú þegar á þessu þingi, og sú stað- reynd, að enginn málefnasamn- ingur hefir verið gerður milli Haralds-flokksins og Framscikn- ar, gefa það fyllilega til kynna. að hægri, öflin, í Framsóknar- flokknum, Jónas frá Hriflu og Co., eru nú óbundnari en áður, Oig hafa meira svigrúm til ó- happaverka en undanfarið. Þetta verður verkalýðshreyfing- in að varasifc. 1 vinnulöggjafarmájinu þarf stjóírnin ekki að efast um af- stöðu verklýðshreyfingarinnar. Gegn vinnulöggjöf slíkri sem þeirri er nú liggur fyrir Alþingi og meiningin mun vera, að sanv- þykkja með einhverjum kák- breytingumi, rís verkalýðurinn i landinu einhuga. Slík lög-gjöf, ef sett verður, er hnefahögg Þpóunapfepill Stefans Pét ufss. og svikafepill sam- sæpismannanna í Moskva (Nl.) Það er því alls ekki ólík- legt, þegar hér er komið, að klofningshetja okkar sendi mið- stjórn hins sarneinaða flokks bréf, þar sem, hann myndi lýsa því yfir fyrir hönd sína og klíku sinnar, að þeir hafj séð að sér og leggi niður alla. verklýðsf jand samlega starfsemii og biðji um upptöku í flokkinn á ný, eins og Sinovjeff & Co., hafandi það eitt í huga að villa með þessum hætti á sér heimildir, til þess að geta með því meira árangri rekiö skemdarstarf ,sitt. Og þá. gæti vel svo illa til tekist;, að hinn sameinaði flokkur legði trúnað á þessar yfirlýsingar, tæki klofn- ingsmennina, í sátt á ný, hleypti þeirn, inn í flakkjinn og fengi þeim ýmsiar ábyrgðarmiklar trúnaðarstöður. Einmitt þannig fór í, Sovétríkjunum. Bolsévikka- flokkurinn trúði yfirlýsingum Trotskysinna um, að þeir myndu leggja niður alla klofnings- og gagnbyltingarstarfsem|i og fékk þeim þýðingarmiklar trúnaðar- .stöður, og af þessu veglyndi sínu hefir Bolsévikkaflcjkkurinn sið- an orðið að súpa seyðið. Hér hefir nú verið sýnt fram á, að þessi þróun væri í rauninni ekki annað en rökrétt atleiðng af öllum, fyrra ferli Stefáns Pét- urssonar. Og þsgar hingað væri komið, væri engin leið til baka fyrir hann. Honum væri nauð- ugur einn, kostur að ganga svik- arabraut sína til enda. Ma.ður. .sem ga,t; fengið af sér að svíkja í érygðum, á smánarlegan hátt flokk sinn, sem, fengið hafði hon- um ábyrgðarmiiklar trúnaðar- stöður, og það einungis vegna særðrar metnaðargirndar, vegna ímyndaðs óréttar, er han- um fanst hann vera heittur, og vegna þess, að hann hafði orðið í minnihluta. í fræðilegri baráttu innan flokksins — sá maður er fjarri því að hafa til að bera þann ósve'gjanlega heiðarleik í skapgerð sinni, sem hver sannur verklýðssinni verður að hafa. Sá miaður hefjr aldrei verið sann ur verklýðssinni, sá maður hef- ir aldrei skilið glóru í, marxi&m- anum, hversu m kinn marxista sem hann telur sig vera og framan í verklýðssamtókin, og mun svarað að verðleikumi. Svarið við því spor i til hœgri, sem stigið hefir verið með þess- ari stjórnarmyjidun, verður að vera aukin sókn fra vinstri,, — og umfram, allt a,nnað verður aö skapa algera einingu innan verklýðssamtakanna, gera þau a.ð því sterka, • pólitíska valdi, sem þarf til að stöðva Fram- sóknarflokkinn á óhappabraut- inni yfir í herbúðir afturhalds- ins, og skapa skilyrðin fyrir því að mynduð verði stjórn hinna vinnandi stétta, sem væri eng- um öflum háð öðrumi en hags- munum alþýðú, og þá um leio hagsmiunum yfirgnæfandi meiri- hluta íslensku þjóðarinnar. hversu margar bækur sem hann hefir lesið um marxismann. (Kautsky va.r líka, á unga aldri mijög lærður »marxisti« og sann- færður kommúnistii, en gerðist þó síðar einhver argasti fjand- maður marxismans, kommúnism ans og Sovétríkjanna). Sá. maö- ur, semisvíkur flokk sinn á jafn- smánarlegan hátt cg St. P. hefir gert, stendur á hinu allra lægsta þrcskastigi í siðferðislegu tilliti. Þegar þar við bætist, að hér er um að ræða mann, sem er and- lega cg aiðferðislega niður brot- inn af margra ára ofnautn á- fengra drykkja, þá verður ljóst. nvers væntia má af slíkum manni. Myndi hann, ef þróuninni væri þann veg komiði, eins og gert, hefir verið ráð fyrir hér að framan, svífast þess að ganga í lið með verstu fjandmönnum hins íslenska verklýðsríkis? Myndi hann svífast þess að fram kvæma skemdarstarf bak við tjöldin, jafnvel að tefla sjálf- stæði lands síns í voða, til þess að hefna sín — hefna sín — hefna sín,? Hefár hann ekki þeg- ar gengið í lið með fa&i&tiunum í baráttu þeirra, gegn verklýðs- ríkinu rússneska? Hver sér mun á röksemdum, hans gegn Sovét- ríkinu og kommúnismanum o.g röksemdum fasista um sömu efni? Hefir hann ekki skrifað það svívirðilegasta níðrit um ís- lenska Kommúnistaflokkinn, sem nokkurtíma hefir birst hér á landi? Svívirðir hann ekki, níðir ’nann ekki, atar hann ekki auri alt það, sem að því er virt- ist var honum nelgast; fyrir fá- um árum, allar sínar æskuhug- sjónir? Vera má að afbrot hans yrðu ekki. alveg eins voðaleg og land- ráðamannanna í Sovétríkjunum, því. að hér myndu öll hlutföll vera smærrj. En þau myndu að öllum líkindum vera .sama eðlis ffff í aðalatriðum. Þettá er hreint ekki staðhæfing út í bláinn, því að St. P. hefir sjálfuir látið svo um mælt, að ef ,han,n væri stadd- ur í Sovétrí.kjunumi, þá myndi hann ve,ra einn meðal hinna ákærðtu. Þessi ummæli hans geta ekki þýtt annað en að ha,nn myndi. hafa tekið þátt í glæpa- st,a.rfsem|i þeirra, að ’nann myndi hafa gert sig sekan í sömu land- ráða og skemidastarfseminni og sannasit hefir á rú,ssnesku Trot- skistana. Og skrif hans í Alþýðu blaðinu sanna, að skoða,nir hans eru algerlega samkvæmar skoð- unum hinna, rússnesku trotsk- ista. Og þróun St. P. öll sannar. að hugarfar hans og skapgerð er einmitt þess eðlis, að samskon ar verka hefði mátt af honum vænta. Ef einhver lesiandi Alþýðubl. skyldi enn hafa hneigð til aö trúa fullyrðingum St;. P. í blað- inu um, að hinir dómfeldu menn í Moskva geti ekki verið sekir, i þá athugi hann hinn pólitíska I íeril St. P. sjálfs og framlengi ' aðeins viðburðalínurnar lítið eitt á þann hátt, sem hér hefir verið gert, og dæmi síðan, hvort svik- arar við sósíalismann eins og þeir, sem fengið hafa sinn dóra austur í Sovétríkjunum, séu ekki hugsanlegir. Og þega,r St. P. í greinum sín- um í Alþýðublaðinu kemiur ann- að veifið með þá röksemd, að ef hinjr dómfeldu hafi verið sekir í raun og veru, þá sýni það, hví- lík spilling ríki í hinu rússneska þjóðlífi — þá slær hann með því sjálfan sig á, kinnina, en engan annan. Ormstunga. Hiitmeskur brúdgumi. FRAMHALD AF 2. síðu. á manninn og kallar: »Hamiingj- an góða«. Svo setur hún bæði hendur og fætur í hreyíingu í áttina til hans. Þá verður honum skyndilega alt ljóst. Hann sé að yfirkenn- arinn muni hafa sagt flugmann- inum, að flytja sig til ákvörðun- arstaðarins, svo að hann gæti ieyst stökkið, án þess að tefja sig. Og þarna stendur hann nú í ká.lgarðin.um, losandi leðurhjálm sinn af höfði, hrærður og glaður. Þá kannast allir þorpsbúar óð- ara við hann. Sumir klappa sam- | an lófunumi, aðrir hrópa húrra. Og vinkana hans, hún Wárja, þrýstir sínum rauðú vöium á vanga hans1 í allra augsýn — skárri var það n.ú lukkan. Þá byrjar nú fögnuður áhorfend- anna fyrst fyrir alvöru. Allir hlæja og einhver kallar: Sér er nú hvað, sjálfur brúðguminn dettur ofan úr himninum«. Sum- ir þeyta húfunum hátt; í loft upp og aðrir fara að syngja. En brúðguminn okkar tekur Wörju sér við hönd og labbar heim. Og mammia gamla. kemur út á forstofutröppur. Hún skellir á lærið af eintómri forundrun. Þá birtist; Anton Nikulásson faðir Wörju á sviðinu. Og allir verða alteknir af slíkri kátínu að orð fá ekki lýst. Sama daginn er slegið upp brúðkaupsveislu. Ungi flugmaðuránn lyftir glas- inu og drekkur skál vors fræga foringja, sem leiðir þjóðina til vaxandi frægðar ag hamingju. Aðra skálaræðu helidur hann fyr ir minni ættjarðarinnar og hina þriðju fyrir Wörju og öllu henn- ar skylduliði. Þá rís Warja úr ,sæti sínu og mælir fyrir minni yfirkennarans við flugskólann, sem hafði miælt fyrir um og gert áætlun um för hins himneska eiginmanr.s henn- ar. — Útbreiðið Þjóðviijann! 1 níðskrifum sínwm um Sovét- ríkin er Alþýðublaðið ósparara á dálka s-ína, heldur en þegar um er að ræða eirihver hags- munamál verkalýðsins hér á landi og erlendis. Það er fyxst og fremst hinn endalausi rógur og ósannindi Alþýðublaðsms wn Sovétrikin i sambandi við mala- ferlin i Moskva, sem neyða Þjóö- viljann til að eyða m'jög miklu rúmi i skrif um þessi mál. Þjóöviljinn. Utur á það sem heil- aga skyldu sina gagnvart verk- lýðshreyfingunm, sögunni og mannjcyninu, að leggja eftir mœtti sinn skerf til að fœra fram varrár fyrir rússneska verkalýðsríkið, að afhjúpa þarwi ógurlega vef rógs og blekkinga, sem skósveinar burgeisastéttar- innar reyna að vefa, til þess að spilla áliti alþýðu heiimsins á Sovétrikjunum og hreinsa flugu- menn fasismans, sem fengið hafa sinn dóm austur í Moskva, af öllum gruni. ★ Alþýðublaðið þyjcist hafa held- ur en ekki biturt vopn á komm- únista, er það bendir á, að þeir hafi áður fyrr farið virðingar- orðum um marga þá menn, sem nú hafa verið afhjúpaðir sem afbrotamenn af verstu tágund. Þvi skal engan veginn neitað, að við kommúmstar gátum ekki séð það fyrir, sem nú er komið upp úr kafinu. Á nveðan þessir hægri menn. og Trotskistar sátu í trím.aðarstöðum verkalýðsins í Sovétríkjunum, og duldu sig undir grímu flœrðar og tm- tunguháttar, gátum við ekki vit- að, hvað undir bjó. Við höfðum þá engin rök fyrir því, að þetta væru ekki heiðursmenn. Hvern- ig áttum við að vita betur? Tókst þeirn ekki jafnvei árum swman að blekkja sjálfan rúss- neska Bolsévikkaflokkinn, eða hefðu rússnesku kommúnistarn- ir annars leyft þeim að sitja í þessum trúngðarstöðum og grafa undan sovétskipulaginu? Þeir einu, sem þá höfðu skilyxði til að vita betur, voru yfirmenn þýsku leynilögreglunnar og rík- ishersins, stjórnendur ensku og japönsku hernjósnanna, sem þeir störfuðu fyrir — og þessir herrar gættu .sín vel fyrir því. að kama upp uim, lasdráðamenn- ina, skjólstæðinga. sína. Það eru því aum rölc hjá Al- þýðublaðimi-, að kommúnistar hafi áður fy.rr boríð traust til þessara manna. ★ Morgunblaðið bp'tir á mio- tnkudaginn klausa wn fólks- fækkun í Vinarborg að undan- förnu. Þar segir svo: »Sjálfs- rnorð liafa auðsjáanlega verið ■tíð þar í borginrtii ÁÐUR EN HITLER KOM TIL MÁL- ANNA, þdi á árímu 1937 voru fra mhn 97í sjálfsmorð í Vín . .« Hér er auðsjáanlega verið að gefa í skipi, að EFTIR að Hitler kom til mdlanna, 11. mars 1938, liafi sjálfsmorðum fæikkað. FRAMH. Á 4. SIÐU. J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.