Þjóðviljinn - 03.04.1938, Side 1

Þjóðviljinn - 03.04.1938, Side 1
Sama þófið við Lerida. LONDON í GÆRKV. FU. Stjórnarherinn heldur enn uppi vörninni við Lerida. Hægri armur uppreisnarmanna sæk'.r í áttina til Gandeza og er nú sagt að hann eigi ekki ófarnár nema 25 enskar míl- ur til sjávar. Vinstri armurinn sækir einnig fram í tvær áttir, annarsvegar til Benabarre og hinsvegar til þorps sem er 13 mílur norð- vestur af Lerida. 3. ÁRGANGUR SUNNUD. 3. APRÍL 1938 78. TÖLUBLAÐ BívarpsniBfæð- nr m vantranst- ið á stiðraina. Skíli Gaðmanðssoi atvlnnaaiálarððberra Á fundi sameiriaðs þings í gær var ákveðið að ein um- ræða skyldi fram fara um van traustsyfirlýsingu íhafdsins, og verður umræðunum útvarpað, samkvæmt þingsköpum. ficfj- ast umræður á mánudagsk/öld og byria kl. 8,30. Tveir þingmenn settust í ný sæti í þinginu í gær.. Skúli Guðmundsson færði sig upp í ráðherrastólinn og settist í hann með stakri varkárni, og Har- aldur Guðmundsson tck sér sæti í forsetastól og fór hon- um hið bezta forsetatignin. Forsætisráðherra tilkynnti að konungur hefði fallizt á útnefn- ingu Skúla sem atvinnumála- ráðherra, en óráðið væri cnn um nánari verkaskiptingu. Hann er aðeins 60 mflnr frá'borglnnf. PIUS XI. Páfinn gegn Hitier, austur- rísku biskup- LONDON í GÆRKV. FU. Hinn árlegi kappróður ensku háskólanna, Oxford og Cam- bridge, fór fram á Thames-fljóti í dag. Veður var heldur slæmt, og hvass vestanvindur og vatnið óslétt. Oxford-bát- urinn komst fram úr þegar í byrjun og hélt þeirri stöðu svo að segja allan tímann, nema einusinni er Cambridgebáturinn komst svo sem hálfa bátslengd fram úr honum. arnir með Chiang Kai Shek og kona hans Mei Ling. LONDON í GÆRKV. FU. IF R E G N sem barst austan úr Kína 1 morgun segir að all- ar líkur bendi til, að Kínverjar hagnýti sér það nú, hve Japanir hafa veikt aðstöðu sín,a í nánd við Shanghai með því að taka varalið úr herbúðum sínum þar. Er sagt að Kínverj- ar hafi sótt þarna fram uin 70 mílna veg á 10 dögum og eigi nú aðeins 60 enskar mílur ófarnar til Shanghai. Á Lunhai vígstöðvunum hefir Japönum ekki tekist að ná aftur landi því, er þeir töpuðu fyrri hluta vikunnar. Chiang Kai Shek hefir í dag af Kuomintangflokknuin verið veitt einræðisvald, en þing Kuomintang áskilur sér þó rétt- inn til að hafa æðstu yfirumsjón með stjórninni innanlands. Landsmóti skíðamanna á Siglufirði lokið. Jón Stefánsson vínnur titil- inn skíðakappi Islands SIGLUF, í GÆR. F.O. LANDSMÓTI skíðamanna í Siglufirði lauk í gærkveldi með úthlutun verðíauna og veizluhöldum. — Landsbikar- inn og nafnbó.tina skíðakappi íslands hlaut Jón Stefánsson úr Skíðafélagi Siglufjarðar fyrir sameinuð afrek í göngu og stökki. Önnur úrslit á mótinu. Aukaverðlaun voru áletraður silfurpeningur. Önnur verðlaun hlaut Ketill Ólafsson úr Skíöafélaginu Siglfirðingi og þriðju Ásgrímur Kristjáusspn úr sama félagi. Hvorttveggja áletraður silfurpeningur. — Fyrstu verðlaun fyrir göngu, á- letraðan silfurbikar, hlaut Magnús Kristjánsson úr Ein- herjum í ísafirði og aukaverð- laun gönguskíði. — Fyrstu verðlaun fyrir stökk, silfurbik ar, hlaut Ketill Ölafsson úr Skíðafélaginu Siglfirðingi, auka- verðlaun voru stökkskíði. — Fyrstu verðlaun fyrir króka- hlaup, silfurbikar, hlaut Jón Porsteinsson og aukaverðlaun skíðastafi. Allir gripirnir, nema lands- bikarinn, eru til fullrar eign- LONDON í GÆR. FÓ. OTúARPI frá Vatikaninu í gær var kaþólskum mönnum í Austurríki tilkynnt, að þeim bæri engin skylda tii þess, að taka tillit tii yfirlýsingar aust- urrísku biskupanna, að kirkj- an í Austurríki styddi nazista og myndi greiða atkvæði með innlimun Austurríkis í pýzka- pland. LQNDON í GÆRKV. FU. Fullkominn leyndardómur ríkir um útvarp það frá páfa- garði, sem fram fór í gær, þar sem Austurríkismönnum var boðið að taka ekkert tillit til yfirlýsingar austurrísku biskup- anna um að kirkjan styddi naz- ista við þjóðaraikvæðagreiðsl- una í Austunaki. Útvarpsræða þcssi var flutt á þýzku, og blað páfastólsins birti hana í ítalskri þýðingu litlu síðar. En sama blað segifr' frá því í dag, að ræðan hafi vcrið birt án samþykkis kardín- álaráðsins. En fyr um daginn liafði verið gefin út önnur yf- irlýsing í páfagarði, sem eng- inn vafi lék á um, að stjórn- í arvöld páfastólsins stæðu á bak við. Ekkert orð hefir birzt uin þetta útvarp í blöðunum í Wien, en dr. Initzer, .yfirmaður austurrísku kirkjunnar, hefir lýst yfir því fyrir sitt leyti, að liann hafi á eigin ábyrgð gefið út hinn áður umgetna boðskap. Einn af hinum erlendu blaða- möiinum í Róm getur þess til, að yfirlýsing ]>cssi eigi að stað- festa þann orðróm, að Hitler muni ekki heimsækja páfann, þegar hann kemur til Róma- borgar í maí.. Fulltrúar þýzku stjórnarinn- ar í páfagarði fóru í gær á fund páfa, eftir að yfirlýsing sú, scm áður er getið, liafði veríð birt í útvarpinu. Pað er álitið, að Hitler muni segja upp sáttmálanum við páfastólinn. -1 Oxfoid bar sipr úr bitum. Kapp^óðnrion milii Oxford og Camb itíqe í pæ?. Kappróður milli Oxford og Cambridge. Á efri myndinni kappróðurinn, neðri myndin sýnir fólkið á fljótsbakkanum.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.