Þjóðviljinn - 03.04.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 03.04.1938, Blaðsíða 3
Þ JÓÐVILJINN Sunnu'daglnn 3. apríl 1038 amvinnnsaintðk smáútgerðar manna gegn hrlngnnnm Pað er næsta skreflð, sem vinstri flokkarnir verða að sameinast um að stiga IIJðOVlUINN Málgagn Kommúniátaflokks íslands. Ritstjói-i: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Bergstaðastrœti 30. Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Simi 2181. Kemur út alla, daga nema mánudaga. Askriftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25. í lausasölu 10 aura eintakið. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. ^■■■mmnmnmm birling efnahagsreikn- inga. Hverju vill Lands- bankinn leynaþjóðina? Rcfcstur auðvaldsskipulagsins á Islandi er að einu -leyti mjög frábrugðinn þeim auðvalds- rekstri, sem tíðkast erlendis. Hcr lætur ríkið og bankar, sem það á, einstaka menn fá of fjár í eirkafyrirtæki þessara manna og hirða þeir sjálfir ágóðann ef vel gengur (og nota hann þá mest sem eyðslufé en ekki í að auka reksturinn), — en gangi illa, ber ríkið og bank- arnir hallann. Á síðustu 20 ár- um hafa bankarnir þannig af- skrifað yfir 40 miljónir króna í töpuðum skuldum. Pað er því ekki að undra, þó fram komi kröfur frá alþýðu um meira eftirlit með þessum fyrirtækjum og um að hreins- að sé til í Sjármálum bankanna. Og sízt er það að ófyrirsynju að almenningur og hið opin- bera fái meiri hugmynd um fjárliagsástand og afkomuþess- ara fyrirtækja, sem ríkið í rauninni lætur reka með þjóð- ■ arfé. Pað er því þýðingarmikið j spor í rétta átt, sem stigið er með frumvarpi því til laga um birtingu efnahagsreikninga, sem nú er flutt í jn.d. m. a. af hin- um nýja atvinnumálaráðherra Skúla Guðmundssyni. Frumvarp þetta skyldar þau félög, sem skulda bönkum eða sjóðum 50 þús. kr. eða meira, til að birta efnahagsreikninga sína. Nú tíðkast sú venja, að stærri félög birti efnahagsreikninga sína nijög erlendis og þykir sjálfsagt. En þegar þetta frumvarp kom til nefndar í þinginu, bregður svo við, að íhaldið tekur á- kveðna afstöðu á móti frum- varpinu, stutt af Landsbanka- stjórninni, sem legst ákveðið á móti frumvarpinu í álitsgerð. íhaldið veit hvað það þarf að dylja fyrir þjóðinni og ekki vantar viljann hjá Landsbanka- stjórninni til að hilma yfir, enda er hún sjálf orðin svo samsek, að það er ekki síður hennar áhugamál að leyna fjármála- spillingunni fyrir þjóðinni en sökudólganna sjálfra, — og jafnvel fremur, þ'ví frá verzlun- arlegu sjónarmiði séð getur auðvitað eng;nn láð Thorsur- Samvinnan er sameiginlegt á- hugamál allra vinstri flokkanna. Á sviði neytendasamtakanna hefir samvinna þeirra þegar borið glæsilegan árangur og þarf að aukast á næstunni. En jafnframt er vitanlegt að geysimiklir möguleikar eru fyr- ir samvinnuhreyfinguna meðal fiskimanna landsins — meðal þeirra smáútgerðarmanna og sjómanna, sem þurfa að kaupa olíu, salt, veiðarfæri og fleira og verða nú mestmegnis undir hringana að sækja. Jafnvel þótt þessir smáútgerðarmenn nú þeg ar séu farnir að fá nokkuð af gjaldeyrisleyfum beint til sín, þá skortir þá máttinn til að geta notað þau fyllilega — og sá máttur er í samtökunum. Pað þarf því að skapa á næstunni sterk samtök smáút- gerðarmanna um inrkaup á þessutn vörum og tryggja af- stöðu ríkisvaldsins með þeim, bæði þannig að þau fái gjald- eyri og eins láiisfé, ef til harðra átska kemur við hringana.. Skýrslur þær, sem til eru um aikomu sjávarútvegsins á Is- landi, sýna það, að meginhlut- inn af tapi því, sem er á smá- Henry Sellier, sósíaldemókrat, fyrverandi heilbrigðismála- ráðherra Frakklands: „Sérhver góðviljaður tnaður fagnar í dag afmælisdegi þeirr- ar voldugu hreyfingar, sem táknar nýjan og afgerandi á- fanga á leið mannkynsins til lausnar undan allri kúgun.“ unum þó þeir nái sér í eins mikil lán hjá Landsbankanum og þeir geta fengið, — eji hins- vegar ætti það að vera skylda Landsbankastjórnarinnar að gæta hófs í útlánum sínum. pá skyldu hefir Landsbanka- stjórnin vanrækt — og því ótt- ast hún nú að þjóðin fáiminstu hugmynd um hve langt van- ræksla hennar hefir gengið — en það myndi mega ráða nokk- uð af efnahagsreikningum helztu fyrirtækjanna ef þeir fengjust birtir. útveginum, stafar beinlínis af gróða hringanna, svo með því að létta hinum þunga skatti hringavaldsins af smáútvegin- um, má að miklu leyti reisa hann við, koma honum á réttan kjöl og bæta þannig afkomu þeirra, sem af honum lifa. Kommúnistaflokkuiinn hefir alltaf barizt sérstaklega fyrir þessari leið og þar sem Fram- sóknarflokkurinn gefur það mjög! í skyn upp á síðkastið, að hann vilji stuðla að því, að þessi leið sé farin, — þá ætti ekki að vera erfitt að ná sam- komulagi allra vinstri flokkanna um þetta mál. Þetta er að öllu leyti eitt- hvert þýðingarmesta mál vinstri samvinnu í landinu. Viðreisn smáútvegsins og trygging á afkomu þeirra, sem við hann vinna, er eitt aðalat- riðið í þjóðarbúskap íslend- inga nú, — og þetta er eitt sporið í áttina lil þess. Smáútvegsmenn eru sú stétt, sem fasisminn meðal íhaldsins leggur sérstaka rækt við, og sýni vinstri flokkar og vinstri ríkisstjórn þeim annað eins sinnuleysi og hingað til, þá geta Paul Perrin, forstjóri sambauds franskra lýðveldissinnaðra varaliðsforingja: „Á landvarnasviðinu hefir sovétstjórnin framkvæmt stór- ‘ kostlegt þrekvirki, og það er óhætt að fullyrða, að bæði talnalega séð og eins frá sjón- armiði þjálfunar, siðferðislegr- ar afstöðu og iðnaðarlegs grundvallar sé hinn Rauði jier Sovétríkjanna sterkasta hernað- arafl Evrópu. Þegar á það cr litið, að með samningnum um gagnkvæma aðstoð, er þessu mikla hervaldi beitt til trygg- ingar öryggi Frakklands, og með sinni órjúfanlegu tryggð við grundvallarreglúr Þjóða- bandalagsins til tryggingar heimsfriðinum, hljóta menn að líta á Rauða herinn sem eitt þýðingarmesta tækið til vernd-' ar menningunni..“ þeir hæglega orðið fasismanum að bráð. pess vegna verða vinstri flokkarnir að sýna það í verkum, að þeir vilji vinna fyrir þessa stétt. Jönas frá Hriflu birtir i Nijja dagbladinu í gœr hugleidingar sin- ar um jmmW&arstarf utanríkismdla- skrifstofunnar,. Eitt af pvi, sem pessi veglega skrifstofa d a& gera, er a& hafa eftirlit me& pvi, a& i islenzkum blö&um faili aldrei hnjó&syr&i um forrd&amenn er- lendra rikja, vegna pess, a& pad geti ska&a& hagsmuni islenzka rík- isins. Mun hér fyrst og frenist vera átt vi& forustumenn pjzku nazist- anna.. Menn hef&u 'tœplega búizt vi& pvi fyrir nokkru a& Jónas vildi láta bamia frásagnir í ís- lenzkum blö&um um porpamstrilc nazistaiuia pjzku.. En tal Jónasar allt bendir til pess a& vi& pá sé áitt ine& ummœlum pessum. ■BoUateggingar Jónasar minna ó- sjálfrátt á atburd, sem ske&i fyrir Esperanto-sýning í skemmuglugga Haraldar Esperanto blómgast ogbreið ist út meir og meir um víða veröld, eins og sjá má í sýn- jngarskemmunni í Austurstræti, sem Haraldur Árnason hefir vinsamlegast léð Esperanto-fé- laginu í Reykjavík til uniráða þessa dagana. Þar má sjá ofur- lítið sýnishorn af hinúm miklu esperanto-bókmenntum, blöð- um, leiðárvísum handa ferða- nokkru í Danmörku.. Ungur ma&- ur haf&i gengid sem sjálfbo&ali&i i her spönsku stjörnárinnar.. Pegar hann kom ajtar heirh var höf&a& mál gegn hihum unga manpi fyrir brot á hlutleysi i styrjöldinni.. Verajndi piltsins liélt pvi fmm, a& u,m hliitleysi vœri ekki a& rce&a i pví máli:. Pessu til sömumar las hgpn upp jmsar yfirijsingar peirra Hitlers og Mussolini í sambancli vi& stri&id.. Pegar lestri pessara skjrsla var komi& svo langt, a& verjandinn las upp heiliaóskaskeyfi sem Hitler sendi Frcmco í tileni af eipum sigra hans, tók réttarimi or&i& af verj- andanum me& peim forsendum a& me& sliku uceri jari& módgandi or&- um um forrá&amenn erlendrá ríkja. Ej til vill er pa& slíkur undir- lœgjuháttur, sem kemur frctm í pessu citviki jse/» Jónas frá Hriflu œtlar a& inniei&a hér, pó a& til pess ver&i a& afnema al- mennt rifrelsi. Nœst ligcjur fyrir Jónasi ad setja á stofn einhverékonar skrifstofu, sem hefir pa& med höndum a& gœta pess, a& farid ver&i nógu virou- legum or&um um hann sjálfan a& eigin dónii.. Pví máli hefir á&ur veri& hreyft í herbú&um Jónasar a& banna blö&um ao rá&pst á ger&ir opinberra starfsmanna og trúna&ar- manna ríkisins.. Pa& vir&ist pví ailt fara hva& efiir ö&ru hjá Jónasi á pessum sí&ustu og verstu tliiium.. Skóviðgerðir Sækjum — sendum. Fljót afgreiðsla. Skóvinnustofa Jens Sveinssonar Njál^götu 23, sími 3814. fóíki, póstkortum o. s. frv. úr öllum hcimsálfum. Og þar gef- ur einnig að líta hvað hægt er að gera fyrir tilstilli esperanto til þess að breiða út þtkkingu á Islandi. Ummæli heimskunnra manna nm Sovétrfkin í fllefnl af tnttagn ára »f- mæll pelrra 7. nðv. slðastl. a Útborgnn tekjuafgangs af viðskiptum 1937, til félagsmanna og þeirra, sem eru að vinna sig inn í félagið, hefst þann 25. þ. m.áskrif- stofum Kaupfélagsins: í Reykjavík Skólavörðustíg 12. - Hafnarfirði Strandgötu 28. - Keflavík. Tekjuafgangur til félagsmanna er 7 % af viðskiptum þeirra. Af því verða 3°/o lögð í stofnsjóð og auk þess 2»/o í stofn- sjóð þeirra, sem ekki eiga kr. 300,00 í stofnsjóði. Útborgunartími nánar auglýstur síðar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.