Þjóðviljinn - 05.04.1938, Síða 1

Þjóðviljinn - 05.04.1938, Síða 1
3. ÁRGANGUR WILIINH pRIÐJUD. 5. APRÍL 1938 79.. TÖLUBLAÐ Afstaða KommAnistaflokksins tll riklsstfórnarlnnar og vantransts- tiiligu Sfðlfstmðtsflokkslns. Kominiliilstar vantreysta riklsstjérnlnni. vegna stefnn hennar, en standa gegn tilraunum ihslds- Ins tll að fá enn fhaldssamarl riklsstjérn. Utdráttur ár ræðu Einars Olgeirssonár. VT TVARPSUMRÆÐURNAR um vantrauststillögu íhalds- ins hófust í gærkveldi kl. 8,30, og stóðu til kl. 12, og halda þær áfram í kvöld. Einar Olgeirsson talaði fyrir hönd Kommúnistaflokks- ins. Lýsti hann fyrst afstöðu kommúnista almennt til ríkis- stjórna í auðvaldsþjóðfélagi, og síðan afstöðu íslenzka Kom- múnistaflokksins til ráðuneytis Hermanns Jónassonar og til vantrauststillögu íhaldsins. Fer hér á eftir útdráttur úr ræðu Einars og rökstuðningur á afstöðu Kommúnistaflokksins.. íhaldið reyndi óspart að nota útvarpsumræðurnar í lýð- skrumsskyni, en Framsókn og þó einkum „flokkur sá, sem um miannanna, en liíshammgja og velferð fjöldans að verslun- arvöru, og það vöru, sem oftast: er einskismetin cg svivirt. Þar sem auðvaldsskipulagið þannig byggist á kúgun verka- lýðsins og allrar alþýðu, rís verkalýðurinn og allir þeir, sem þrá frelsi, upp gegn þessu skipulagi eg berst fyrir afnámi þess, — fyrir sköpun þjóðfélags, þar sem verkalýðurinn á sjálf- ur framleiðslutækin, — þar sem vinnandi stéttirnar ráði sjálfar lífsskilyrðumi sinum og njóti því ávaxtanna af erfiði sínu og fórn- um. Þessi frelsisbarátta. verkalýðs- ins, — fyrir afnámi auðvalds- skipulagsins og fyrir því að koma sósíalismanum á, — er stárfenglegasta frelsisbarátta al'ra tíma, og við kommíinistar, sem' erum hluti þess verkalýðs, sem sækir fram til sósíalismans, skoðum það sérstáklega sem skyldu okkar að berjast þar í fylkingarbrjásti, en að hafa þó á hverjum tíma baráttunnar heildarhagsmuni verkalýðshreyf ingarinnar fyrir augum. Við kommúnistar vitum, að frelsi alþýðunnar fæst ekki að fuliu nema með afnámi auðvalds Frh. á 3. síðu. Haraldur Guðmundsson talar fyrir“, voru lítt sammála og var ekki að heyra, að stjórnarherbúðirnar væru neitt kær- leiksheimili. Fer hér á eftir útdráttur úr ræöu Einars' Olgeirssonar. I-Ierra fcr ef! Hei.ðruðu t’.l- heyrendur! Þar ,sem þet.ta er í fyrsta sinv. síðan Kommúnjstaflokkur Is- la.nés eignaðist fulltrúa á Al- þingi, að vantraust á ríkisstjórn- ina er rætt, þykir mér hlýða að gera nokkra. grein fyrir al- Ve» kamaiinöfélag Húsavíkur mót- mælir vinnulðg- Verkamannafélag Húsavíkur hélt fund 1. apríl. Var þar samþykkt eftirfarandi tillaga út af vinnulöggjöfinni: „Fundur, haldinn í Verka- mannafélagi Húsavíkur 1. apr- íl, mótmælir eindregið vinnu- löggjafarfrumvarpi Sjálfstæðis- flokksins á Alþingi. Ennfrem- ur mótmælir fundurinn frum- varpi því um stéttafélög og vinnudeilur, sem komið hefir frá vinnulöggjafarnefnd. Fundurinn Íítur svo á, að eigi geti komið til mála, að setja nokkra vinnulöggjöf nema frumvarp að slíkum lög- um hafi verið samþykkt af þingi Alþýðusapijbands íslands og sem flestum ygrklýðsfélög- um Iandsins.“ miennrí afstöðu flokksins til rík- isstjórna í auðvaldsskipidagi, um le:ð og ég lýsi afstöðu flokks- ins til þeirrar tíllögu um van- traust á ríldsstjrrnina, sem hér liggur fyrir. Við kommúnjstarnir erum andstæðingar núverandi auð- valdssikipulags. Við berjumst fyrir því, að afnema það með i'llu og koma þjcðfélagi sósíal isrnans á í staðinn. Við erum svarnir andstæð- ingar auðvaldsskipulagsins, vegna þess, að í því þjóöfélagi eru framleiðslutækin, sem mennirnir vinna með, — verk- sm;iðjurn.ar, togararnir, sam- göngutækin, — eign lítillar stéttar — auðmannastéttarinn- ar, en meirihluti niannanna, einmiitt mennirnir, sem vinna og skapa, verðmætiin, verkamenn- irnir, eru eignalausir og verða að selja vinnuafl sitt og auð- mennirnir ka.upa það því aðeins að þeir græði á því. Við1 kommúnistar erum and- stæðingar auðvaldsskipulagsins vegna þess, að í því skipulagi eru vinnandi stéttirnar látnar þræla tíl að skapa fámennri yfirstétt auð, og er svo hent út. á gaddinn, varpað út í vonley&i atvinnuleysisins, þegar yfirstétt- in vill ekki nýta vinnuafl þeirra lengur. Við erum andstæðir auðvalds-j skipulaginu vegna þess, að í því efu peningarnir gerðir að drotn- Kort af Norður- Aragoniu. — Lerida til hægri. FasistaberiDD tekur Lerida. StjórnarherisD i sókn á finaáalajara. LONDON i GÆRKV. FU. I ERIDA féll í gærkveldi í " hendur uppreisnarmönnum eftir sex daga orustur. Gand- eza, sunnar á vígstöðvunum í Aragoniu, er einnig fallin, en þaðan sést út á Miðjarðarhaf og þaðan sækir uppreistarher- inn nú í áttina til Tortosa. Ef þeir ná þeirri borg á sitt vald, hafa þeir fengið aðstöðu til þess að slíta landssamgöngum milli Valencia og Barcelona,og má þá heita að Katalonia verði þá aðskilin frá öðrum hlutum Spánar, sem stjórnin hefir á valdi sínu. Stjórnarherinn á .Spáni hefir hafið mikla sókn á Guadalaj- aravígstöðvunum í nánd við Madrid. Hefir hann gert þar sókn dag eftir dag og hrakið uppreistarmenn aftur á bak. Uppreistarmenn hafa svarað þessari sókn með loftárásum en ekki tekist að stöðva fram- sókn stjórnarhersins. Hallgrímur Haligrímsson Félagi Hallgrímur Hallgríms- son er eini íslendingurinn sem |»erst í stjórnarhernum á Spáni, sem sjálfboðaliði.. — þjóðvilj- inn birtir í dag grein, sem Hallgrímur sendi blaðinu og nefnir „Einn dagur á Spáni“. Sterk mótmæli gegn breytingunum á lög- unum um samyinnu- félög. I gær kom til umr. í Efri deild frumv.. um breytingar á samvinnulögunum. Allsherjarnefnd hefir lagt til að frumvarpið verði samþykkt, en Sigurjón Á. Ólafsson skrit'aði undir nefndarálitið með fyrir- vara. Urðu miklar umræður um málið, og töluðu Brynjólfur Bjarnason, Sigurjón Á. Ólafs- son, Erlendur þorsteinsson og Páll Zóphóníasson eindregið gegn breytingunni á lögunum í þessu formi, og töldu, að þessi heimild til handa S.Í.S., um að miða fulltrúaréttindi hinna ein- stöku félaga einnig við við- skipti, > en ekki eingöngu við meðlimatölu, vera skaðlega og óréttmæta, og töldu sjálfsagt, að ekki yrðu takmörkuð full- trúaréttindi annara félaga en þeirra, sem sýnilega væru til málamynda í Sambandinu. Mun verða borin fram breyt- ingartillaga við 3. umr. málsins, í því skyni að ráða bót á þessu. Skipin fá að fara út upp á væntan- lega samninga Enn standa yfir samkomu- lagstilraunir milli Eimskipafé- lagsins, Skipaútgerðar ríkisins og eigenda flutningaskipanna ,,Eddu“, ,,Heklu“ og ,,Kötlu“ annarsvegar og starfsmanna á skipunum hinsvegar. Sáttasemjari hefir nú tekið að sér að reyna að koma á samkomulagi milli skipaeigenda ■ og stýrimanna og meðan óséð er, hvernig þeirri viðleitni reið- ir af, mun verða hlé á sáttaum- leitunum vegna annara hópa starfsmannanna. Ekki eru þó líkindi til að Gullfoss verði stöðvaður, því að Stýrimannafélagið hefir leyft þeim meðlimum sínum, sem á skipinu eru, að sigla upp á væntanlcga samninga.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.