Þjóðviljinn - 07.04.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 07.04.1938, Blaðsíða 4
sp Ny/öitb'ib 38 Horfin sjóna mið (Lost Horizon) Stórkostleg amerísk kvik- H myncl gerð undir stjórn B kvikmyndasnillingsins Frank Capra. Aðalhlutv. leika: Ronald Colman, Jane Nyatt og fl. Kvikmyndagagnrýnend- ur heúmsblaðanna hafa talið kvikmynd þessa hið mesta listaverk hvernig sem á hana sé litið. i Allt til hrein- gerninga. Skóviðgerðir Sækium — sendum. Fljót afgreiðsla. Skóvinnustofa Jens Sveinssonar Njál^götu 23, sími 3814. Næturlæknir Eyþór Gunnarsson, Lugav. 98, sími 2111. söng í fyrrakvöld fyrir fullu húsi og við prýðilegustu. við- tökur. Skipafréttir. Gultfoss er í Reykjavík. Coða foss fór frá Grímsby í dag á- leiðis til Hamborgar. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Brúar- foss er á leið til Leith frá Kaup- mannahöfn. Dettifoss er við Norðurland. Karlakór Akureyrar hélt söngskemmtun í Flens- borgarskólanum í fyrrakvöld við húsfylli og ágætar viðtökur og endurtók mörg lögin.. Að söngnum loknum ávarpaði Stef- án Jónsson, formaður söngkórs- ins Þrastar í Hafnarfirði, söng- stjórann, Áskel Snorrason, og kórinn, og þakkaði hónum kom una. FÚ. Næturvörður er þessa viku í Reykjavíkur- apóteki og lyfjabúðinni Iðunn. Útvarpið I dag: 8.45 Dönskukennsla. 10.00 Veðurfregnir. 12..00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðiirfregnir. 18.45 Þýzkukennslft. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Lesin dagskrá næstu viku.. 19.30 Þingfréttir. 19.40 Augljýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: ' Víðavangsskólfi í Danmörku (Hallgrímur Jón asson kennari). 20.40 Einleikur á fiðlu (Þórar- inn Guðmundsson). 21.00 Frá útlöndum. 21.15 Tónleikar Tónlistarskól- ans. 21.45 Hljómplötur: Andlegtón- list. 22*. 15 Dagskrárlok. Kaffikvöld heldur Kvennakór V.. K. F. Framsókn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu á föstudagskvöld- ið kl. 8,30. Fjölbreytt dagskrá. Sjá auglýsingu á öðrum stað hér í blaðinu. Karlakórinn Fóstbræður, söngstjóri Jón Halldórsson, syngur í kvöld í annað sinn í Gamla Bíó, kl. 7,15. Kórinn „Fornar dygðir“ verða sýndar í kvöld kl. 8 stundvíslega. Þeir aðgöngumið- ar, sem verða óseldir kl. 3, selj- ast með venjulegu leikhúsverði. Bæjarstjórnarfundur verður í dag á venjulegum stað og venjulegum tíma. Frá höfninni. Otur kom af upsaveiðum í gærmorgun með dágóðan afla. „Bláa kápan“ var leikin í gærkvöldi ’fyrir troðfullu húsi og við geysilega hrifningu áheyrenda. Nýkomið For alle (Arbeidermagasinet) 13. og 14. h. Verð kr. 0.40. Das Wort, 3. h. Verð kr. 1.00. Left review, marsh. kr. 0.75. Várlden ifdag, 7., 8. og 9. h. kr. 0.45. Bókaverslimin Heimskriigiahf. Laugaveg 38. Sími 2184. USSRim Bau 9.—12. hefti er nýkomið í einni bók. Þetta hefti er helgað 20 ára afmæli Sovétríkjanna oger sérstaklega vandað að öllumfrá gangi, myndum prýtt og mjög{ fróðlegt aflestrar. Kostar kr. 5.00. Bókaversl. Helnskringla b.f. Laugaveg 38. Sími 2184. A Gamla rb'iö 4 Við kyntu msr 1 í París Afar fjörug og skemmti leg amerísk gamanmynd. Aðalhlutverkin leika: CLAUDETTE COLBERT ROBERT YOUNG og MELVIN DOUGLAS. í síðasta sinn.. Hljómsveit Reykjavíkur ,Bláa Upai‘ verður leikin annað kvöld kl. 8.30. 20. SÝNING Aðgöngfumiðar seldir í dag í Iðnó frá kl. 4—7 með hækkuðu verði, eftir kl. 1 á morgun með venjulegu leikhúsvérði. SIÐASTA SINN Reykjavíkurannáll h. f. REVYAN »Foroar dygðir« 20. SÝNING. Fimmtudagskvöld 7.. þ. m. kl. 8 stundvíslega í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir eftlr kl. 1. Venjulegt leikhúsverð daginn sem leikið er. Ekki tekið á móti símapönt- unum. Alexander Avdejenko: Eg elska ... 6 ar. Allan guðslangan daginn sátu þær bognajr í baki við þvotta og bætingar og létu sig dreyma um fram- tíðina. Um nætur hvíldu bæði hjónin á bálkum sínum og hvísluðust á. Með hönd undir kinn og galopin augu skýrði Ostap konu sinni frá, hvaða framtíð biði þeirra þegar hann væri búinn að fá fasta atvinnu, Unga konan bylti sér órótt í rúminu og andvarpaði. Gömlu hjónin létu ekki hugann svífa jafn djarft inn til framtíðarlandanna. — Hér er slæmt að vera, loftlaust og þröngt, muldraði Nikanor. — Bara að við gætum eignast kofa út af fyrir okkur, andvarpaði Marina með varúð. - En peningana, hvar skyldum við svo sem geta fengið þá? sagði námumaðurinn snöggt, eins og liann hefði áttað sig á lífinu. — Peningana, ef til vill hjálpar námueigandinn okkur. — Námueigandinn? Nokkrum dögum síðar, gengu þau öll inn í skrifstofu námunnar og lokuðu stóru hurðinni var- færnislega á eftir sér. Kolasallinn sáldaðist niður £ skrifborð námueigandans úr skcggi Nikanors, og hann þvældi slitnu lambskinnshúfuna sína í ákafa á milli handanna. Svo stundi hann upp erindi sínu með orðum ,sem hann hafði valið til þessa tæki- færis, á mörgum andvökunóttum undanfarinna tíma úti í skálanum. — Karl Frantsevitsj, við brjótumst hér inn til yðar, heil fjölskylda. Eg hefi unnið yður heiðarlega og nú vil eg mildilegast biðja yður um skjól yfir höfuðið, eitthvert hreysi einhversstaðar hér í grend- inni. Eg . . . kona mín . . . og sonars|onur höfum ákveðið að setjast að hér og vinna í framtíðinni í námu yðar. Karl Frantsevitsj situr við borðið og er vingjarn- legur á svip. Hann lygnir augunum vingjarnlega, og svarar blíðlega um leið og hann lætur reykjar- mökkinn líða ,út um nasirnar. — Bústaði handa ykkur hefi ég ekkj. Hér er Jjröngt og margt uin manninn, litli faðir. Forstjór- inn virðist ætla að segja eitthvað meira, en hann þagnar skyndilega og bíður. — Bústaði, handa ykkur hefi eg ekki, endurtekur námumaðurinn. Þó,Janst honum sem: í rödd Þjóð- vcrjans væri,einhvcr rótónn sem benti til þess, að að hann væri ekkert mótfallinn því að gera manni greiða, ef það væri ámálgað nánar. Nikanor finnur að það kostar hann ekkert, og liann veit að um fpamtíðarhamingju hans og fólks hans er að ræða. Gamli námugrafarinn onan alt í einu eftir hungr- inu við Azov-hafið. Það kemur kökkur upp í háls hans. Hann reikar í spori um leið og hann ætl- ar að falla á hné til þess að gera bæn sína. En þá rennur hann á hálu skrifstofugólfinu og fellur endilangur á gólfið fyrir fram an námueigandann. Karl Frantsevitsj, gefið mér aðeins eitthvert hreysi cða stein til þess að byggja það úr. Karl Frantsevitsj Brutt stendur á fætur, gengur að Nikanor og reisir hann á fætur. Því næst segir hann í (ísökunarrómi: — Hverskonar betlarar eruð þið Rússar eiginlega. Eg verð víst að hjálpa ykkur. Nikanor fékk leyfi til þess að setjast að í Óþefs- dalnum og byggjja sér þar hús úr leir. Rauðskeggjaði námugrafarinn gengur um úthverfi námubæjarins, beinn í.baki og breiðaxlaður. Hann gengur hreykinn út á brúnina við dældina og sér skugga sinn á ferli nið,r,i í dældinni. Nikonor heldur hægri höndinni þétt um skófluna. Hann virðir land- spilduna fyrir sér með gráðugum augum. Göngu- lag hans er ákveðið og festulegt og gle-ðin ljómar, á andliti hans. Ostap fylgir föður sínum fast á hæla með kvísl í hendinni og Marina kemur áeftir Hún heldur í annari hendinni á böggli en í hinni hendinni á fötu með grænmeti. Tengdadóttirin rek- ur lestina. Óþefs-dalurinn lá rétt fyrir utan bæinn og þang- að rann meginhlutinn af votu framrensli hans og forinni af götunum, þar sem biærinn stóð aðallega á nokkrum hæðum umhverfis har)3- Efst upipi á hæð_ unum blöstu við skrauthýsi sem hinir frönsku og belgisku námuhluthafar áttu. Þar voru ennfremur hús forstjói^anna, verkfræðingaima, námueftirlits- mannanna og vcrkstjóranna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.