Þjóðviljinn - 08.04.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.04.1938, Blaðsíða 1
VILJI 3. ARGANGUR FÖSTUD. 8.. APRÍL 1938 82. TÖLUBLAÐ Samkomnlag á Siglnflrði milli atvinnnrekenda og verkamannaföl. jÞröttur1 En ríkisverksmiðjnstióriaiii vill ekki semja enn--setlar að æsa til óiriðar? SAMKVÆMT SÍMTALI VIÐ SIGLUFJÖRÐ I gærkveldi varð það að sam- komulagi milli fulltrúa verka- mannafélagsins „þróttur" og at vinnurekenda, að hækka kaupið svo sem hér segir, og lofuðu fulltrúar „próttar" að mæla með því á fundi félagsins í kvöld: Dagvinnukaup yfir sumarið hækki úr 1,35 upp í 1,45 kr. Dagvinnukaup yfir veturinn úr 1,25 upp í 1,35 kr. Sumartaxt- inn gildir 4 mánuði, áður bara þrjá. Eftirvinna við venjul. vinnu hækkar úr 2,00 kr.. upp í 2,15. Skipavinna úr 1,50 upp. í 1,65 kr., og eftirvinna við skip ur 2,00 upp í 2,25. kr. Mánaðarkaup fyrir 1—2 mán aða vinnu verður 365 kr. á mánuði, og fyrir 2—4 mánaða vinnu 355 kr.. á mánuði, og er'það 30 kr.. hækkun. Máriáð- arkaup fyrir 4—6 mánuði hækk ar um 25 kr. Beykiskaup hækkar úr 1,60 upp í 1,75 dagvinnan, en 2,20 Upp í 2,40 eftirvinnan. Kolavinnan verður greidd með 2,00 um tímann eins og áðuf, en eftirvinnan með 2,50 en hún hún var áður sama. Og nú heyrir undir kolavinnutaxt- ann öll vinna við laust salt, sement og losun bræðslusíld- ar. Áður tryggðu atvinnurekend- ur „föstum mönnum" 6 vikna vinnu, en nú tryggja þeir 625 kr.. „þénustu" á 6 vikum (þar með eftirvinna og helgidaga- vinna).. Önnur fríðindi eins og áður. En í samninginn verður sett ákvæði um sáttanefnd, ef á- greiningur verður út af samn- ingnum, en hinsvegar ekki gerðardómsákvæði, eins og í Dagsbrúnarsamningnum. Meðlimir Verkamannafélags- ins sitja fyrir vinnu eftir þess- um samningi, — og hefir það ekki fengist inn áður.. Fulltrúar kommún- ista í bæjarstjórn krcfj ast atvinnuaukningar. Á fundi bæjarstjó'rnar í gær voru 18 mál á dagskrá.. Út af atvinnuleysinu í iænum báru fulltrúar kommúnista fram eftirfarandi tillögur: „Bæjarstjórnin ákveður, að ekki skuli fækkað í atvinnu- bótavinnu bæjarins fyrst um sinn út þennan mánuð.." ¦ „Bæjarstjórn felur borgar- stjóra að hraða, sem auðið er undirbúningi þeirra fram- kvæmda, er samþykkt var með fjárhagsáætlun, að hefja á þessu ári, svo sem bygg- ingu barnahælis, iðnskólaog skólahúss á Qrímsstaða- holti.." Báðum tillögunum' var vísað til bæjarráðs. . Á fundinum voru samþ.. mót- mæli gegn frumvarpi þyí um bráðabirgðanotkun lóðarinnar- Bankastræti 2, sem nú liggur fyrir Alþingi. Ennfremur voru samþykktar eftirgjafir á gjöld- um togaraútgerðarinnar til Hafnarsjóðs, sem nema mun 100 þús. krónum á ári.. 3 mál, er tekin höfðu verið á dagskrá eftir ósk Jónasar, voru tekin af dagskrá eftir ósk Jónasar. Frá höfninni. í gær komu þessir togarar af veiðum: Hannes ráðherra með 100 föt, Max P^mberton með 111 föt, Oyllir með 80 föt og Hafsteinn með 65 föt. Ól- afur kom af ufsaveiðum í gær með 100 toun.. Fellur Blum~ stiórninídag? Umræður um stemu stjórnarinnar í Öld« ungadeild þingsins EINKASKEYTI TIL PJÓÐ- VILJANS KHÖFN I OÆRKV. Ráðherrar jafnaðarmanna í frönsku stjórninni komu saman á fund í dag. Samkvæmt til- lögu frá Paul Faure var sam- jjykkt að taka upp baráttu í öldungadeildinni fyrir fjárafla- frumvarpi stjórnarinnar á föstu- daginn. Aftur á móti hölluðust þeir Blum og Dormoy innanríkis- ráðherra að því, að ráðuneytið segði af sér strax. ' Fjárhagsnefnd öldungadeild- arinnar samþykkti á fundi sín- súm í dag, að mæla ekki með frumvarpinu til samþykktar, með 26 atkv. gegn 6. FRÉTTARITARI. Hrifíu-Jónas og \ íhaldið á sömu lín- unni i samvinnu- málunum T gær fór fram í Efri deild atkvæðagreiðsla um breyting- arnar á samvinnulögunum. Jónas frá Hriflu, íhaldið og fylgifiskarnlijr; í Fram- sóknarflokknum greiddu atkv.. gegn breytingartillögum Páls Zóphóníassonar og Brynjólfs Bjarnasonar, er míðuðu að því, I að viðhalda lýðræðinuf í Samb. ísl. samvinnufélaga. Var tillaga Páls felld með 10 atkv. gegn 4, en tillaga Brynjólfs með 9 atkv.. gegn 3. Fer frumvarpið nú til Neðri deildar, og er þess að vænta að fleiri verði þar til að rísa gegn þessari herferð Jónasar frá Hriflu á hendur KRON, sem gerð er með hjálp verstu fjand- manna samvinnuh'reyfingarfnn- (ir í landinu. MAURICE THOREZ leiðíosTÍ franska Kommúnistafl. Franskl Komm- únistaflokkarinn heldnr krefngongnr nm alt iandið. Flokknriankretst pessal spðiiska lýðveldion ve?ði hjðlpað og stefna Alpýðaf flkingarinnar verði framfylgt betar en hkpð til. LONDON í GÆRKV. FU. Miðstjórn Kommúnistaflokks- ins franska hefir samþykkt að gangast fyrir kröfugöngum um allt landið með það fyrir aug- lum að knýja frönsku stjórn- ina til þess að halda fast við stjórnmálastefnu alþýðufylk- ingarinnar. Jafnfram gerir mið- stjórn flokksins það að kröfu ^inni, að landamærin milíí Frakklands og Spánar verði opnuð og að spönsku stjórn- inni verði leyfð vopnakaup í Frakklandi. A sama fundi samþykkti mið- stjórn Kommúnistaflokksins einnig ályktun þess efnis, að atvinnurekendur beri algerle'ga ábyrgð á þeim verkföllum, sem nú standa yfir í Frakklandi, og hafi þeir með framkomu sinni isýnt það au,gljóslega, að þeim sé alvara með að engir samn- ingar skuli takast við verka- menn án íhlutunar ríkisvalds- ins. Sammogamir um kaup og kjör háseta og kyndara voru undhv ritaðir í fyrriuótt. Frá samningunum milli Sjó- mannafélagsins og fulltrúa skipaeigenda var gengið að fullu um tvöleytið í fyrrinótt og voru þeir þá undirritaðir. Aðalatriði samninganna eru, þau, sem Þjóðviljinn skja-ði frá í gærmorgun, að mánaðarkaup- ið (fasta kaupið) helzt óbreytt, eftirvinnukaupið hækkar um 10 aura á klst. og sjómenn fá ýms hlunnindi aukin að mun. Pessi auknu hlunnindi eru á þann veg, aðl í þeim felst raun- veruleg kauphækkun. Hásetar fá 5 kr.. hækkun á mánuði fyrir að leggja sér til dýnur og mat- aráhöld. Pá fá þeir hér eftir þ kr.. á mánuði upp^ í vinnufata- slit, og hefir það ekki verið greitt áður. Vakt og vinna í höfn er ákveðin Q klst., en hef- ir verið 10 klst.. Missi skipverj- ar fatnað sinn af völdum sjó- tjóns, fá þeir nú 500 kr., en 450 kr. áður. Bátsæfingar á að vinna í vinnutíma, eða greidd eftirvinna fyrir þær að öðrum kosti. Kyndarar fá sömu kauphækk- un í eftirvinnu og hásetar, og hlunnindi, sem nema um 15 kr. mánaðarlega. Hásetar og kyndarar eiga þá aðeins ósamið við eigendur „Heklu", „Kötlu" og „Eddu" og Ríkisskip um kjörin á varð- bátunum. En ekki er gert ráö fyrir öðru, en að þeir samning- ar takist greiðlega úr því sem komið er. Hinsvegar er enn óleyst deila stýrimanna, vélstjóra, loft- skeytamanna, þjóna og mat- sveina annarsvegar og skipaeig- enda hinsvegar, en þar sem viðkomandi fagfélög hafa á- kveðið að leyfa meðlimum sín- um að sigla upp á 'væntan-- lega samninga, eru líkur til, að engin stöðvun verði á flotanum deilunnar vegna. Stöðvast sókn Francos til Mið- jarðarhafsins? EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐ- VILJANS KHÖFN í GÆRKV. Fasistaherinn er enn um 20 km.. fyrir vestan borgina Tortosa, og hefir lj^ðveldisher- inn komið sér fyrir í sterkum varnarvirkjum við Cherta, og er almennt álitið, að Franco muni ekki geta haldið áfram sókn sinni í þessa átt... Sókn stjórnarhersins á Gua- dalajara-vígstöðvunum, í Anda- lúsíu og í Estremadura heldur áfram, og hefir herinn sumstað ar sótt fram allt að 20 km.. FRÉTTARITARI.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.