Þjóðviljinn - 09.04.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.04.1938, Blaðsíða 3
ÞJÖBVILJINN Laugar'daglnn ,0. apríl 193S þimwumti Málgagn Islands. KommúnistaflokliS Ritstjóri: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Bergstsðastræti 30. Sími 2270. Afgreiðsla og a.ugl.ýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Kemur út alla, daga nema mánudaga. Askriftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25. 1 lausasölu 10 aura eintakið. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. Bardagaaðferð Al- pýðusambands- stjö narinnar í vitnudeilum. Vinnudeilur þær, sem AI- þýðusambandið hefir stjórnað síðasta missirið, og nú síðást farmannadeilan, gefa verkalýðn um tilefni til alvarlegrar íhug- unar út af bardagaaðferð þeirri, sem þar er beitt. Hún virðist í stuttu máli vera þessi: Samningum er sagt upp. mjög háar kröfur um kjarabæt- ur eru gerðar, en án þess að stjórn Alþýðusambandsins |sé einráðin, í áð knýja þær fram. Alþýðublaðið er látið skrifa af mikilli „róttækni". Allt sett á annan endann. — Og svo kem- ur deilan sjálf. Og þá er aðeins eitt efst í huga stjórnar Alþýðu sambandsins: að leysa deiluna sem fyrst og þurfa ekki að beita neinum hörðum aðgerð- um. Og árangurinn verður: of- urlitlar kjarabætur frá því, sem verið hefir — sem eru auðvit- að góðar út af fyrir sig — en alveg hverfandi í samanburði við það, sem upprunalega var heimtað, óg einnig frekar lít- ilfjörlegar í hlutfalli við gaura- ganginn út af deilunni. — En svo er Alþýðublaðið látið út- mála samningana sem mikinn sigur, en afleiðingin af af- slættinum verður .hinsvegar sú, út á við, að hinar upprunalegu kröfur eru ekki teknar al- varlega. Þessi „bardagaaðferð" verð- ur alveg sérstaklega hættuleg, þegar heildaraðstæður nú eru 'athugaðar. Það er vitanlegt, að mikill hluti atvinnurekendastétt- arinnar óskar alveg sérstaklega eftir stöðvun á vissum fram- leiðslugreinum af pólitískum á- stæðum.. Hann grípur því hvert tækifæri sem gefst, til ögrana, — og notar það, nema hann hafi þann ótta af samtökum verkalýðsins, að hann sjái sinn kost vænstan að láta undan síga. Og slíkan ótta hefir at- vinnurekandinn ekki, nemahann viti af verkalýðnum einhuga á bak við kröfurnar og staðráðn- ium! í að berjast til hins ýtrasta. Fifnni atvinnurekandinn hins- vegar bilbug á samtökunum, eða þau jafnvel stöðvi aðgerðir sínar á miðri leið, t. d. í sam- bandi við „bojkot", þá gengur hann auðvitað á lagið. (Akur- Landsbank verkaMðt ikan kngar á Norðfirði. Banklnn neitar nm rekstnrs* og stækkknnarlán til fó^nrrojiHsverksinioJnnnár, ef kanppjald á Norö firHl bœkkar og heimtar að ráða forsf jöravallnuu Það er vef kalýðsins um alt laiidað reka þennan éfSguuð bankavaldsins af sér „Þar sem Landsbankinn hef- ir hótað, að neita um lán til stækkunar Fóðurmjölsverk- smiðju Norðfjarðar, og einnig rekstrarláns til hennar, efkaup- gjald til byggingar eðareksturs verksmiðjunnar verði hækkað, eins og fyrirhugað var, þá sam- þykkir fundurinn að framlengja gildandi kaupsamning félags- ins við ,verksmiðjuna til 1. jan. 1939, en þó því aðeins, að stækkun verksmiðjunnar a. m. k. um helming, fari fram; í vor og starfræksla hennar sé trygg á komandi sumri. Félagið vill hinsvegar taka það skýrt fram, að þó það sé þvingað til að framlengjakaup- samninginn, vegna þeirrarstór- feldu atvinnuaukningar, sem stækkun verksmiðjunnar hefir í för með sér, mótmælir það harðlega slíkri framkomu banka valdsins í garð verklýðssamtak- anna". Framanritað var samþykt sam hljóða á fundi Verklýðsfélags Norðfjarðar 20. mars s.l. Vegna þess^að þessi samþykt var sennilega einsdæmi í sögu íslenskrar verklýðshreyfingar, og sýnir glögt hvert stefnir hjá bankaauðvaldinu, þykir mér hlýða, að hún verði alþýðunni kunn og sé nokkuð skýrð. Landsbankinn hafði lofað um síðustu áramót, að lána fé til stækkunar síldarbræðslunnar hér, upp í 600—800 mála vinslu á sólarhring. Bæjarstjórn ákvað að taka lánið og stækka verk- smiðjuna. Alt var í lagi. Banka- ráðið ákvað að lána nægilegt fé til byggingarinnar og rekstr- ar verksmiðjunnar í sumar, með því einu skilyrði, að bankinn hefði íhlutun um ráðningu fram- kvæmdarstjóra (þ. e. réðihann). Verksmiðjustjórn gekk að þessu Þá var ekkert til fyrirstöðu frá okkar sjónarhóli hér heima, að- eins átti eftir að undirskrifa og ganga formlega frá láninu. Hinn mikli fjöldi atvinnu- lausra verkamanna, og allir aðr- ir bæjarbúar, trúðu að nú myndi verksmiðjan stækkuð, án fleiri skilyrða, og atvinnulífið í bænum aukast til muna. Það mátti ekki á nokkurn hátt hindra að þetta fyrirtæki, sem veitti svo mikla vinnu í 'bæinn, stækk- aði og starfaði áfram, sagði fólkið. En verkamönnunum, sem lifa mjög óbrotnu og fátæklegu lífi kom saman um það, að þeir þyrftu að bæta kjör sín lítils- háttar. Þeim nægði ekki, að ndkkur atvinnuaukning yrði hjá einu fyrirtæki, þegar hún mink- aði hjá öðrum. Dýrtíðin fór vax andi og atvinnan minkandi. Ein- hverjar ráðstafanir varð aðgera til þess að hrekjast ekki til baka. Þess vegna , kusu þeir nefnd í sínu stéttarfélagi, til þess að athuga kauptaxtann. Nefndin lagði til, að kaupið yrði hækkað úr kr. 1.10, dag- eyrardeilan í vetur var gott dæmi slíkrar bardagaaðferðar, — þar átti það sannarlega við áð annaðhvort var að leggja alls ekki út í deiluna eða sigra) Hinsvegar er það fyrir verka- lý.ðinn, einmitt eins og nú standa sakir, hvað nauðsynleg- ast að sýna styrkleika sinn og vald í vinnudeilunum, jafnvel alveg sérstaklega með tilliti til þess að skapa honum virðingu og vald á öðrum vettvangi. Þessvegna mega vinnudeil- urnar ekki verða neinn leikur með eldinn, -— heldur alvarleg átök, aflraunir milli stéttanna, sem hafa sín áhrif á alla stétta baráttuna, alla stjórnmálabarátt una sem heild. Einmitt lausn deilunnar á Siglufirði nú, sú kauphækkun, sem verkamenn hafa komið fram, sýnir hvað hægt er að gera, þegar verkalýðurinn stend ur einhuga á bak við kröfurn- ar og er ákveðinn í að fylgja þeim fram. Og þegar atvinnu- rekendur vita af alvörunni í baráttunni, þá þora -þeir heJd- ur ekki annað en að láta und- an síga. Alþýðusambandsstjórnina skortir því sjálfsögðustu for- sendurnar fyrir því, að leiða vinnudeilur til virkilegs sigurs: alvöruna og einingu verkalýðs- ins. Fyrir hægri foringjana og einkum Alþýðublaðsmennina, eru vinnudeilur pólitísk spá- kauprnennska manna utan verk- l)'ðsstéttanna, en ekki alvarleg- ustu átök stéttar, sem berstfyr ir lífi sínu og veit, að sómasam- legt líf hennar byggist á valdi samtaka hennar. Það cr þetta scm vcrður að tþreytast í íslcnzkri vcrklýðs hreyfingu, ef hún á að vinna sigur. Með einingu, alvöru og festu sigrar verkalýðurinn alla andspyrnu og vinnur. til banda- lags við sig aðrar vinnandi stéttir. Og til þess að getaþað verður hann að losa sig við klofninginn og braskarana úr verklýðshreyfingunni vinna (en það hefir það verið frá 1931), í kr. 1.30 um kl.st, éða jafnt og hjá stéttarbræðr- unum á Seyðisfirði og^ í öðrum kaupstöðum landsins. Fyrri umr. hafði farið fram «m kauphækkunina, og allar lík- ur bentu til þess, að verkamenn irnir myndu ná henni, með sam- tökum sínum. — Verklýðsfé- lagið sagði upp kaupsamningi sínum við Fóðurmjölsverksmiðj una. Par þurfti kaupið eðlilega að samræmast við hinn nýja taxta. t>að fór skjálfti um íhaldið. Pað prédikaði hve óguðlegtþað væri af fátæka fólkinu, að fara fram á bætt kjör, þegar enginn hefði neitt og alt væri að fara á hausinn. Barlómurinn heyrðist til ríku mannanna í Reykjavík. Lands- bankavaldið þurfti að gera skyldu sína, það vissi mátt sinn, og setti alþýðunni austur á Norðfirði úrslitakosti (ultimat- um) eins og stóru ríkin í Ev- rópu gerðu við hin smáu, um það léyti. Ekki svo að skilja, að banka- valdið hótaði að senda flota í lofti eða á sjó og skjóta í^rustir, með sprengjukúlum eða öðrum morðtólum, þennan litla varnar- lausa bæ, eins og Hitler ætlaði sér með Austurríki. Nei!, hér voru önnur vopn jafn skæð. Bankinn neitaði að lána til stækkunar eða rekstrar síldar- bræðslunnar, ef verkamennirn- ir hækkuðu kaupið. Pessir úr- slitakostir komu símleiðis til bæjarstjóra að kvöldi Iaugar- dags, og átti Verklýðsfélagið að hafa svarað fyrir mánudags- morgun. Hér var engin miskunn. Ann- aðhvort ekki verksmiðjuna eða kauphækkun. Verksmiðjuna þurftum við að fá, málið mátti ekki stranda . (ef til vill hefir bankinn ætlast til þess). Við vorum sigraðir menn, banka- valdið varð okkur sterkara, því tókst að beita hér kúgunarað- ferð, sem áður er óþekkt hjá okkur verkamönnum. Lands- bankinn tók sér vald til þess að segja fyrir og ákveða kaup- gjald í heilum kaupstað. Ekkert sýnir alþýðunni bet- ur hve miskunnarlaust banka- valdið( er og hversu áhrif þess ná víða, en einmitt þessi kaupkúgun. Verkalýðsfé lagið gat vitanlega sagtbankan- um stríð á hendur, en slíkt hefði verið árangurslaust. Hcr var við ofurefli að etja. Ekkert lán hcfði fengist. Kauphækkuninni var félagið neytt til að fresta, sem nú var þó lífsnauðsyn, áður en vinnu- löggjöf komst á. Hvaða tökum mun banka- valdið beita verkl)'ðssamtökin, þegar vinnulöggjöf verðurkom- in á, þegar slíkum þrælabrögð- um er beitt nú? Eðlilegt er að slík spurning vakni hjá verka- mönnunum við þennan atburð, og mun hann kenna þeim, að þeir eiga að berjast af alefli gegn hverskonar vinnulöggjöf. Ef bankavaldinu líðst til lengdar sama framkoma við verklýðssamtökin, mun það færa sig upp á skaftið og ganga jafnvel svo langt að lækka kaupið. Það væri t. d. hliðstætt, að bankinn neitaði að lána til rekstrar síldarverksmiðj j unni á Seyðisfirði, nema að verkamennirnir þar lækkuðu kaupið, úr 1,30 um klst. nið- ur í kr. 1,10 ,eins og það er hér. Ekkert eitt verklýðsfélag stenzt árásir sem þessa. Að- eins landssamtök verkamanna geta brotið á bak aftur slíkar kaupkúgunarherferðir banka- valdsins. Pessvegna verða hin pólitísku og faglegu samtök verkalýðs- ins að ; styrkjast stórum, og hin sundruðu öfl alþýðunnar að sameinast í órjúfandi fylk- ingu. Neskaupstað, 24.. marz 1938 Jóhannes Stefánsson KaupfélagsklðtMð i austurbænum Norðlenskt dilkakjöt. Ærkjöt Nýsviðin svið Lifur og hjortu ^ykaupíélaqid Kjötbúðirnar Skólavörðustíg 12 Sími 1245. Ycsturgötu 16 Sími 4769.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.