Þjóðviljinn - 10.04.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.04.1938, Blaðsíða 1
V* *? *»*«$**. I 3. ARGANGUR SUNNUD. 10. APRIL 1938 84. TÖLUBLAÐ Varnarstríð Kinverja að snftasl f allsherjarsðkn. Tvær japanskar herdeildir gereyðilagöar. Hernaðarfyrirætlanir japana i Sjansi, Sjantung og við Hoangho stranda á gagnsókn Kínverja. EINKASK. TIL þJÓÐVILJANS MOSKVA I GÆRKV. 8AMKVÆMT síðustu fréttum frá Sjútsjou hefir aðalliðsafli tveggja japanskra herdeilda verið gjöreyddur. 1 síðustu orustunum hafa fallið yfir 5000 japanskra hermanna. Hernað- araðgerðir kínverskra herdeilda og smáskæruflokka að baki japanska hersins, gerir japönum |ekki aðeins erfitt fyrir með aðdrátt nýs liðstyrks, heldur hindra að forlið japana geti tfregið sig til baka. Sigur kínverska hersins í Sjantung vakti mikla hrifningu í IIankau. Voldugar kröfugöngur voru farnar um stæti borg- arinnar og voru yfir 100 þúsuund þátttakendur. Almennt er talið, að nú sé að hefjast nýr þáttur í styrjöld- inni í Kína, og hefir vei.rið á- kveðið að helga þessa viku fræðslustarfi um styrjöldina og þýðingu hennar, um allt Kína- veldi. í tilefni af því birtir yf- irmaður pólitísku herstjórnar. innar, Tsjeng-tsjen, grein, er vakið hefir mikla athygli. Kínverski herinn er albúinn til séknar. „í byrjun annars þáttar styrj- aldarinnar", ritar hershöfðing- inn, „ hefir kínverski herinn Franska þinghúsið. Myndin í horninu er af Daladier. Daladier iilkynnir í dag sljórnarmYndun sína. LONDON I GÆRKV. FU. Eftir að öldungadeild franska þingsins hafði fellt fjáröflun- airfrumvarp Blums í gær, með 223 atkvæðum gegn 49, sagði hann af sér fyrir sig og ráðu- neyti sitt. Var Daladier falið að mynda stjórn og er hann að gera tilraun til þess í dag. Chautemps, fyrverandi forsætis raðherra Frakka átti tal við Da- ladier í dag, og skýrði hann honum svo frá, að sjórn- myndunin gengi vonum fram- ar og byggist hann við aðhafa stjórnina fullmyndaða á morgun en leggja stefnuskrá sína fyrir fyrir þingið á þriðjudaginn kemur. Talið er víst, að stjórn- in fari fram á heimild til þess að taka á eigin ábyrgð ákvarðanir um þau aðsteðjandi vandamál, sem eigi geta beðið úrlausnar. unnið sigra, er hafa mikla hern- aðarlega þýðingu. Fram að þessu hafa Kínv. orðið að miða hernaðaraðgerðir sínar fyrst og fremst við skipulega vörn, en nú er kínverski herinn orð- inn fær um að ráðasft í þýðing- armikla sókn. Okkur hefir tek- izt að eyðileggja hernaðarfyr- irætlanir fjandmannanna á Ho- angho-vígstöðvunum, okkur hef ir tekizt að afstýra því, að Jap- anir næðu Sjansí-fylki á sitt vald. í síðustu orustununn í suð urhluta Sjantung-fylkis hafa beztu herdeildijr Japana orðið að láta undan síga við óskap legt mannfall, og eru það stærstu sigrar okkar frá því að styrjöldin hófst. Japanski herinn á erfitt með aðdrætti. Agi og regla í her Japana Japana fer hríðversnandi, og brestur oft flótti í lið þeirra án þess að verulegt tilefni sé til. Hefir mjög borið á þessu ísíð- ustu orustunum í Sjantumg- fylki. í fórum 418. japanska hcrfylk isins, er við gersigruðum í þessum bardögum, fannst fjöldi skjala viðvíkjandi hernaðnrað. gerðuni Japana. í einu þeirra stóð m.a. eftirfarandi: „Ástæðan fyrir ósigrum vorum undanfar- ið cr fyrst og frcmst slærnar samgöngur milli aðalvígstöðv- anna, og gæta verður framvegis ýtrustu sparsemi í meðferð skotfæra og matvæla. Lands- svæðið, sem japanski herinn hefir náð, er helmingi stærra en Japan. Stríðið hefir staðið í missiri, og miklir erfiðleikar verða á því, að framleiða næg- ar birgðir hergagna og matvæla til lengdar." Af þessum upplýsingum er það augljóst, ritar hershöfðing- inn, að ^vinirnir eiga orðið bágt með að halda her sínum baráttuhæfum. Sigrar kínverska hersins hafa treyst og styrkt þjóðina í bar- áttunni við innrásarherinn. — Kínverska þjóðin stendur ein- huga að baki hernum og trygg- ir honum úrslitasigurinn." FRÉTTARITARI Iðja ð Akmeyri mót- mælíf finnaiðooiOflnDi. „Fundur í félagi verksmiðju- fólks á Akureyri, haldinn 27. marz 1938, mótmælir harðlega frumvarpi Vinnuveitendafé- lags íslands um vinnulöggjöf. fluttu af Sjálfstæðismönnum á yfirstandandi Alþingi. Enn- fremur vísar fundurinn frá frv. milliþinganefndar um stéttafé- félög og vinnudeilur, sökum stórra galla, sem á því eru, og telur sjálfsagt og rétt, að álit verkalýðsfélaganna sé lagt fyrir Alþýðusambandsþing áð- ur en endanleg afstaða er tek- in til málsins." Þróttur sam« pykkir tilboð atvinnurck- enda, Sameiginleg hátíða- höld Yerkalýdssam- takanna á Siglufirði íundirbúin. EINKASKEYTI TIL ÞJóÐ- VILJANS, SIGLUF. í gærkv. próttar-fundur í gærkvöldi samþykti samningstilboð at- vinnurekendafélagsinks. Stjórn ríkisverksm:rðjanna reynir ekki siimningstmleilanir. Kosin var 1. maí-nefnd, og öllum verkalýðssamtökum stað- arins boðin þátttaka. Samþykt var að kaupa hlut Kommúnístaflokksins í Alþýða- húsinú. FRÉTTARITARI Heirihlati verkalýðssamtakanna er á móti vinnalðggjafarframvarpi peirra ö^sla og Sigurjóns. 26 verklýðsfélög hafa ýmist mótmælt vinnulöggjafarfrum- varpi Gísla Guðmundssonar og Sigurjóns A.. ólafssonar, eða krafizt á því stórfelldra breyt- ijnga. Til viðbótar þeim félögum, sem talin eru upp í leiðara Þjóðviljans á föstudaginn, hafa þessi verkalýðsfélög mótmælt eða krafizt mikilla breytinga: Verkamannafél. Akureyrar. „Iðja", Akureyri. Verkalýðsfélag Borgarness. Málarasveinafél. Rvíkur, Félag járniðnaðarmanna, Rv. Starfstúlknafél. Sókn, Rvík. Því verður ekki mótmælt, þó að Alþýðublaðið sé að gera sig að viðundri daglega með full- yrðingum sínum í þessu máli, að meiri hluti verkalýðssamtak- anna og þar á meðal öll stærstu og þroskuðustu félögiu, eru á móti vinnulöggjöfinni. Gustav Holm „Gustav Holna" leiðang- nrsskfp dr. Lauge Kochs fer til Brænlaadshafs. K.HÖFN í GÆRKV. (FC „Gustav Holm", sem verður móðurskip fyrir flugleiðangur dr. Lauge Koch til hinna ó- þektu eyja fyrir norðan Græn- land, leggur af stað á þriðju- dag, frá Kaupmannahöfn til Svalbarða. Flugvél dr. Lauge Koch leggur af stað frá Kaup- mannah. 1. maí. Á henni verða dr. Koch sjálfur, danskur sjó- liðsforingi, Overby að nafni, þýzkur flugmaður og þýzkur loftskeytamaður.. Verða eyjarn- ar síðan myndaðar úr lofti og tekin kvikmynd af förinni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.