Þjóðviljinn - 10.04.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.04.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR SUNNUD. 10. APRÍL 1938 84. TÖLUBLAÐ Þróttur sam« þykkir tilboð atvinnurek-' enda. Varnarstríð Kinver|a að snAasl f allsherfarsðbn. Tvær japanskar herdeildir gereyðilagðar. Hernaðarfyrirætlanir japana i Sjansi, Sjantung og við Hoangho stranda á gagnsókn Kinverja. EINKASK. TIL þJÓÐVILJANS MOSKVA I GÆRKV. SAMKVÆMT síðustu fréttum frá Sjútsjou hefir aðalliðsafli tveggja japanskra herdeilda verið gjöreyddur. 1 síðustu orustunum hafa fallið yfir 5000 japanskra hermanna. Hernað- araðgerðir kínverskra herdeilda og smáskæruflokka að baki japanska hersins, gerir japönum (ekki aðeins erfitt fyrir með aðdrátt nýs liðstyrks, heldur hindra að forlið japana geti tíregið sig til baka. Sigur kínverska hersins í Sjantung vakti mikla hrifningu í Hankau. Voldugar kröfugöngur voru farnar um stæti borg- arinnar og voru yfir 100 þúsuund þátttakendur. Almennt er talið, að nú sé að hefjast nýr þáttur í styrjöld- inni í Kína, og hefir verið á- kveðið að helga þessa viku fræðslustarfi um styrjöldinaog þýðingu hennar, um allt Kína- veldi. I tilefni af því birtir yf- irmaður pólitísku herstjórnar. innar, Tsjeng-tsjen, grein, er LONDON í GÆRKV. FU. Eftir að öldungadeild franska þingsins hafði fellt fjáröflun- arfrumvarp Blums í gær, með 223 atkvæðum gegn 49, sagði hann af sér fyrir sig og ráðu- neyti sitt. Var Daladier falið að mynda stjórn og er hann að gera tilraun til þess í dag. Chautemps, fyrverandi forsætis rláðherra Frakka átti tal við Da- ladier í dag, og skýrði hann vakið hefir mikla athygli. Kínverski herinn er albúinn til sóknar. „í byrjun annars þáttar styrj- aldarinnar“, ritar hershöfðing- inn, „ hefir kínverski herinn honum svo frá, að sjórn- myndunin gengi vonum fram- ar og byggist hann við að hafa stjórnina fullmyndaða á morgun en leggja stefnuskrá sína fyrir fyrir þingið á þriðjudaginn kemur. Talið er víst, að stjórn- in fari fram á heimild til þess að taka á eigin ábyrgð ákvarðanir um þau aðsteðjandi vandamál, sem eigi geta beðið úrlausnar. aðarlega þýðingu. Fram að þessu hafa Kínv. orðið að miða hernaðaraðgerðir sínar fyrst og fremst við skipulega vörn, en nú er kínverski herinn orð- inn fær um að ráðaát í þýðing- armikla sókn. Okkur hefir tek- izt að eyðileggja hernaðarfyr- irætlanir fjandmannanna á Ho- angho-vígstöðvunum, okkur hef ir tekizt að afstýra því, að Jap- anir næðu Sjansí-fylki á sitt vald. I síðustu orustunumi í suð urhluta Sjantung-fylkis hafa beztu herdeildifr Japana orðið að láta undan síga við óskap legt mannfall, og eru það stærstu sigrar okkar frá því að styrjöldin hófst. Japanski herinn á erfitt með aðdrætti. Agi og regla í her Japana Japana fer hríðversnandi, og brestur oft flótti í lið þeirra án þess að verulegt tilefni sé til. Hefir mjög borið á þessu ísíð- ustu orustunum í Sjantung- fylki. í fóruin 418. japanska hcrfylk isins, er við gersigruðum í þessum bardögum, fannst fjöldi skjala viðvíkjandi hernaðarað. gerðum Japana. í einu þeirra stóð m.a. eftirfarandi: „Ástæðan fyrir ósigrum vorum undanfar- ið cr fyrst og frcmst slærrar samgöngur milli aðalvígstöðv- anna, og gæta verður framvegis ýtrustu sparsemi í meðferð skotfæra og matvæla. Lands- svæðið, sein japanski herinn hefir náð, er helmingi stærra en Japan. Stríðið hefir staðið í missiri, og miklir erfiðleikar verða á því, að framleiða næg- ar birgðir hcrgagna og matvæla til lengdar.“ Af þessum upplýsingum er það augljóst, ritar hershöfðing- inn, að ^vinirnir eiga orðið bágt með að halda her sínum baráttuhæfum. Sigrar kínverska hersins hafa treyst og styrkt þjóðina í bar- áttunni við innrásarherinn. — Kínverska þjóðin stendur ein- huga að baki hernum og trygg- ir honum úrslitasigurinn.“ FRÉTTARITARI U]a i Akmeyrí mót- mælir vianalðooÍSflnni. „Fundur í félagi verksmiðju- fólks á Akureyri, haldinn 27. marz 1938, mótmælir harðlega frumvarpi Vinnuveitendafé- lags íslands um vinnulöggjöf. fluttu af Sjálfstæðismönnum á yfirstandandi Alþingi. Enn- fremur vísar fundurinn frá frv. milliþinganefndar urn stéttafé- félög og vinnudeilur, sökum stórra galla, sem á því eru, og telur sjálfsagt og rétt, að álit verkalýðsfélaganna sé lagt fyrir Alþýðusambandsþing áð- ur en endanleg afstaða er tek- in til málsins.“ 26 verklýðsfélög hafa ýmist mótmælt vinnulöggjafarfrum- varpi Gísla Guðmundssonar og Sigurjóns Á.. ólafssonar, eða krafizt á því stórfelldra breyt- inga. Til viðbótar þeim félögum, sem talin eru upp í leiðara Þjóðviljans á föstudaginn, hafa þessi verkalýðsfélög mótmælt eða krafizt mikilla breytinga: Verkamannafél. Akureyrar. „Iðja“, Akureyri. K.HÖFN í GÆRKV. (FÚ. „Gustav Holm“, sem verður móðurskip fyrir flugleiðangur dr. Lauge Koch til hinna ó- þektu eyja fyrir norðan Græn- land, leggur af stað á þriðju- dag, frá Kaupmannahöfn til Svalbarða. Flugvél dr. Lauge Samciginlcsf hátíða- höld vcrkalýðssam- takanna á Siglufirði [undirbuin. EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐ- VILJANS, SIGLUF. í gærkv. próttar-fundur i gærkvöldi samþykti samningsíilboð at- vinnurekendafélagsinks. Stjórn ríkisverksm:;ðjanna reynir ekki siimningstmleilanir. Kosin var 1. maí-nefnd, og öllum verkalýðssamtökum stað- arins boðin þátttaka. Samþykt var að kaupa hlut Kommún’staflokksins í Alþýða- húsinu. Verkalýðsfélag Borgarness. Málarasveinafél. Rvíkur Félag járniðnaðarmanna, Rv. Starfstúlknafél. Sókn, Rvík. Því verður ekki mótmælt, þó að Alþýðublaðið sé að gera sig að viðundri daglega með full- yrðingum sínum í þessu máli, að meiri hluti verkalýðssamtak- anna og þar á meðal öll stærsíu og þroskuðustu félögiu, eru á móti vinnulöggjöfinni. Koch leggur af stað frá Kaup- mannah. 1. maí. Á henni verða dr. Koch sjálfur, danskur sjó- liðsforingi, Overby að nafni, þýzkur flugmaður og þýzkur loftskeytamaður.. Verða eyjarn- ar síðan myndaðar úr lofti og tekin kvikmynd af förinni. Franska þinghúsið. Myndin í horninu er af Daladier. Daladier tilkynnir í dag stjórnarmYndun sína. FRÉTTARITARI Meirihluti verkalýðssamtakaiina er á móti vinnulðggjafarfrumvarpi geirra G’sla og Sigurjóns. Gustav Holm „Ouatav Holmlc leiðang* ursskip dr. Lauge Koohs fer til Brmnlandshafs.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.