Þjóðviljinn - 10.04.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.04.1938, Blaðsíða 2
Sunnudagínn 10. apríl 1Q38 ÞJÓÐVILJINN Herferð auðv^ldsblaðanii gegii Sovéírík]tiniini. Al bveju siæst AibýðablaðiO f hóplnn? Það er áreilðanLg'-,, að al ir þe'r ksendur, se.rn eiga til snef il af sjálfstxðri ríugpin, lesa rr.eö sívaxandi tortrygni þcssi taum- lausw as'ngaskrif, sem öíl bur- geisablöð höfuflsitiaðarins kepp- ast um að flytja um, þessar mundir í tilefni af hinum. nýaf • stöðnu réttarhöldum í Scvétríkj unum. Lesandinn hlýttur að spyrja: Hvaðan stafar a'lur þes,si taugaveiklaði áhugi á að fræða rrJenn um hið »icgurlega«. réttarfar í verkrýðsríkmu rúss- neska? Er það réttlætiskendin, scni knýr þessi auðvaldsrnálgögn til að benda lesendunumi á, að aust- ur í Soi7Ótríkjunumi ríki eins spilt réttarfar og þau vilja vera iáta? ; Réttlætisikend?! Heyrir ekki lesandinn og les daglega um ogn ir cg mriljoria manndráp — frá Spáni, frá Kína — sem varpa í algerðan skugga þsim ógnum', sem ríkjandi væru í Sovétiíkj- unum, jafnvel þótti hver staf- krókur væri sannur, sem, bur- geisarnir skrifa urö: áistandið þar? Jú, ef einhver vildi skrifa um ógnir þær, sem nú ganga yíir heiminn, af tómri, rittlætiskend og miarlnúð og jafnvel þótt hann tryði hverjum staf af því sem rógberar Savétiíkjanna segja og skrifa, þá myndi hann gleyma því öllu. Svo vcðaleg eru þau tíð- indi, scm. nú eru að gerast úti um heim, að hver sá, sem fyndi hjá sér mannúðarhvöt t'l að skrifa umi hluL'na, hlyti að eyða hundrað sinnum mieira rúmi til að ski'if a um þá hluti heldur en réttarfarið í Sorvétríkjunum — jafnvel þó að hann tryði í raun og veru öllum þeim, uppspuna senr þaðan er sagður. Eh. trúa þá þesisir burge'sa- blaðamienn sjálfir því, sem þeir segja um réttarfarið í Sovétríkj- unum? Nei og aftur nei! En^inn þeirra leggur auðvifað mi. sta trúnað á það, sem þeir eru keypt ir til að skrifa um þessi mál. Slíku geta auðvitað engir trúað nema einfeldn;'nTar eða þá mTnn semi fylgjast yfirleitt.ekki með neinu, sem erlendis gerist og lesa ekki annað en, það, sem þessir le;guritarar skrifa. Menn verða að gæta þess, áð málaferlin í Moskva voru algerlega opinber, að með þeim fylgdust óhindrað hundruð b!aðamanna frá auð- valdsiblöðumi Evróipu cg Ame- rí.ku, börgaralegir lögfræðingar, sem fyrirfram voru svarnir and- stæðingar Sojvétskipulagsins, fulltrúar erlendra ríkja og f jöldi annara útlendinga. Menn verða að gæta þess, að ó'll málsskjcl eru gefin út á ýmsum erlenduni tungumálumi, með nákvæmum hraðrituðum uppskriftum á hverju orð', er fram fór í réit arsalnum og að þessum gögnum hef ir hver maður tök á að kynna sér í öHumi atriðum,, hvar í heim- inum sem hann er staddur. — Menn verða a,ð gæta þess, að þessi réttarhöld voru á allan hátt rekin þannig, að hinum ,á- kærðu var trygt hið fylsta ör ¦ yggi, sem huTsanlcgt er. Það er vafamál, hvor'b nokkru sinni hafi farið frami í heiminum mála ferli, sem rekin haf i verið á full- komnari, hátt að öilu leyti en málaferlin í Moskva. Fyrir þcssu eru til ummiæli fjölmargra mætra manna, eins og enska jafnaðarmannsins Pritt, sem er kunnur lögfrctðingur og þing- maður, ensku lcgfræðinganna Lazar og Collard, sem báðir eru í enska jafnaðai-miannaflokknum og annara,. Það er því að öllu athuguðu óhugsanlegt, að þessir burgeisa- blaðamenn, nema þá hinir allra- lít;lisigldustu meðal þeirra, trúi þeim retyf arasögum^ sem þeim er Reykjavíkurdeild K. F. I. Framhalds- aðalfundur deildarinnar verður í dag, sunnudaginn 10. apríl kl. L.3Q í Alþýðuhúsinu við Hverfisgöti^ (inngangur frá Hverfisgötu). DAQSKRÁ: Framhald aðalfundarstarfa. Aðeins skuldlausir félagar, þ. e.. þeir, sem greitt hafa að fullu árstillag sitt til áramóta, hafa atkvæð- isrétt.. — Félagar sýni skírteini. DÉILDARSTJÓRNIN skipað að skrifa í blöö sin u_n þ3ssi réttarhöld. ¦ Allir skilja, hversvegna Korg- unblaðið og Ví.sir, blöð stórauð' valdsins íslenska, skrifa, v'svit- andi ósannindi umi Sovétríkin. Það þarf ekki að skýra. Ef al- menningur fengi, að vita sann- leikann um Sovétríkin> þá væri úti um möguleika burg.isanna t;l að blekkja hann ítil fylgis við sig. Þá, myndi amenningur skjót lega hætta að kjc'sa fulltrúa auð valdsins á þ'ng cg í aðrar trún- aclarsitöður þjóðfélaisi.rs:. örðugra virðst Zð skilja, hversvegna blöð eins og Nýja da-iblaðið cg Alþýðablaðið ta,ka af fullum há'si undir í, Rúss- landslygá:kór m(álgagna stórauð- valdsins. Þetta eru blöð, sero .samkvæmt eðli sínu, sem mál- gögn bænda og verkamanna, ættu að vera virsamleg Soét- ríkjunum. En samit f jandskapast þau við f>etta fyrsta ríki verkaimanna cg bænda í hcimiinum, og taka í þvi, efni Jiafnvel fram. sjálfum blcðumi stórauðvaldsins,. Hvað gengur þessum blöðum til? Ekkert annað cn starblint, básþröngt flokl sha;s:munasjón- armíð (að því frá;töldu, að ráða- menn þessara.blaða eru nátengd ir burgeisaiSÍéttinni og verða að reka erindi hennar, í stað þess að gæta hagsmuna umbjáðenda sinni, verkamanna og bænda). Eorráðamenn þessara blaða sjá, að þau stórkostlegu mcnn- in-arafrek, efnaleg og a,nd!eg, sem sisíalisminn h&fir "fram- kv^mt í Sovéliríkjunum undan íarin 20 ár, eru til þ.ss fallin að afla kommúnistum á Islandi fylgis. En það má ekki, verða. Betur en svö treysta þecsir menn ekki sínum eigin miáistað, að þeir óttást, að kommúnis'.iar miuni græða á því, ef sannleik- urinn um, Sovétrí'kin verður al- mieinningi kunnur, og það á þeirra kosínað. Þess vegna — í'yrst og fremst þess vegna láta þau ekkert tækifæri ónotað til ítð dreifa út þeim svívirðilegustu ósannindunvsem hugsast geta um hið sásíalistíska rí,ki. En aumur má málstaður þeirra verkamanna- og bændaforingja vera, sem þurfa að grípa til slíkra ráða til þess að viöhalda fylgi sínu imJeðal fólksins. Matíiiías Ásgeirsson hefir fyrst um sinn verið ráð- inn garðyrkjuráðunautur bæj- arins. Bóndinn: „Hvað fékstu mikið fyrir ullina þína?" Náffranninn: „O, ég fékk ekki eins mikið og ég bjóst við, — og ég bjóst nú eiginlega heldur ekki við pví. ** Á gripasýningu, sem haldin var í Svípjóð, var Svíakonungur stadd- ur og veitti hann einu nautinu verð- laun, en naut petta var metfé hið mesta.. Þegar kom að pví að veita verðlaunin kraup boli á kné og stóð ekki upp aftur -fyr en konung- ur gaf honum bendingu.. Eigandi tuddans hafði með mik- illi fyrirhöfn kennt honum pessa list og haft mjaltakonuna í Ikonungs- stað.. ;- ** Runólfur lá fyrir dauðanum pegar Katrín kona hans fór til líkkistu- smiðsins og bað hann að taka mál af Rúnka sínum. „Er hann dáinn?" spurði smiðurinn. „Ekki ennpá", sogir hún, ' „en hann deyr í nótt, ekki tjáir að draga pað að taká mál af , honum, fram á síðustu stund". ** „Ég losaði 'einu sinni farm úr skipi mínu upp á bryggjunaí í tyrk- nesku þorpi skammt frá Konstant- ínópel", sagði gamall skipstjóri. ,,Það var komið undir kvöld og ég bað hafnarvörðimi, sem var mú- hameðstrúar, að láta mann vaka yfir vörunum um nóttina." „Verið óhræddur", sagði hinn og strauk skeggið, „hér er enginn krist- inn maður innan 40 mílna fjar- lægðar." Hér á árunum voru böðlinum enska boðnar 154 pús. dollarar til pess að takast á hendur för til Bandaríkjanna og halda par fyrir- lestra um handverk sitt. • • Meira en 500 ár eru liðin síðan spil voru fyrst fundin upp. Er tal- ið, að ítalskur málari, Mantegna, hafi búið til fyrstu spilin 1392. — Fyrsta spilið, sem menn spiluðu, var kallað „tarok". Frá Italíu breiddist spilamennskan til annara Ianda, og eftir pví, sem spilafýsn- in óx, fóru menn að finna upp fleiri og fleiri spil, einkum eftir að byrjað var að hafa fjóra liti í spilunum. Legg þú fram þinn skerf. Umdæznisstúkan nr. 1 selur merki til fjársöfnunar fyrir bindindismálið í dag og á morgun. Skrifstofa flokksins er á Laugaveg 10. — Opin alla virka daga frá kl. 4—7 e. h. Sími 4757. I dag og á morgun, gefst ykk- ur, bæjarbúar góðir, dálítið tæki ' •færi t,il þe:,s að sýna í verkmu skilning ykkar á starfsemi bind- indismanna. Umdæmsistúkan nr. 1 hefir í þessa tv:i daga fengið leyfi til þess að selja merki til f jársöfn- unar bindindismálinu, sem síðan verðlur varið til aukinnar bind- indíisboðunar, cg þá nrri l'eið til bættrar afkomu þjóðarinnar í. heild. Því fleiri bmdindkmenn, því betri þjóðarhagur, er stað- reynd og þýðír þar eigi gegn að mæla, þó því máður að staðreynd þessi gleymist oft. Það þarf ekki að eyða mörg- um orðum að því, að sanna öll- UTm hina brýnu nauðs'yn aukinn- ar og öflugrar bindindisstarf- aemi, núverandi ástand áfengis- málanna mieð^ þjóð vorri sannar- það sjálft, dæmin um viður- styggilegan auml'ngjaskap og ræfildóm á þessu sviði þjóðlífs- ins eru deginum ljósari, öllumi sem opin hafa augun o.g sjálfir -eru ekki, orðnir samidauna áfeng- issvaðinu, þeimi ofbýður. Sjaldan, kanske aldreiii hefir þjóð vorri verið meiri nauðsyn á oflugum, djörfum og þrótt- miklumi átökum á sviði áfeng- 'ismálanna en einmiitt nú, sjald- an — kansike aldrei, riðið meir á, að allir góðir menn og konur, sem ekki er sama u,m framtíð þjóðarinnar, mianndóm hennar og menningu, taki ht'ndum sam- a.n gegn því beljarflóði seim nu hótar að færa alt það besta sem með þjóðinni býr í koi^svartakaf eymdar og auðnuleysis. Regla Gcodtemplara er ein hin elsta, og merkustu félags- samftök þjóðarinnar um, þessi mál. Allir þið, sem, opin hafið aug- un fyrir hinu hryggilega ástandi áfengismálanna í dag með þjóð vorri, sem skiljið þörf aukinn- ar og öflugrar bindindisstarf- semi, þið kaupið merki Good- tfimplar,areglunnar, og leggið þannig f rami ykkar sikerf til þess að gera henni kleyft að inna betur af hendi störf sín en ella. Góðir menn og konur, veitið yðar lið til þess, að sem fyrst verði áfengið, mieð öllu sínu menningarleysi, ómennskubrag og skrílshætti, útlægt gert, úr íslensku þjóðlífi. Minnist þess, að margt smátt gerir eitití stórt, merkin kosta 25 aura, 50 aura og 1 krónu. Með fyrir fram þakklæti, til allra þeirra, sem, vei,ta vilja þörfu þjóðnytjamálefni lið. E. B.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.