Þjóðviljinn - 10.04.1938, Side 3

Þjóðviljinn - 10.04.1938, Side 3
Sunntrdaginii 1Ö. apríl 1938 JlÍÖðVSyiNN | Málgagn Konnnúnistaíloklís íslands. Iíitstjóri: Einar Olgeirs on. Ritstjórn: Bei gstaðastræti 30. ■Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofai: Laugaveg 38. Sími 2184. Kemur út alla daga nema mánudaga. Askriftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25. f lausasölu 10 aura eintakið. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. i Öfuguggaháttur Alþýðublaðsins Alþýðublaðið geng.ur röskleg'a til verks í gær. Umm,æli blaðsins v.rða ekki skilin á annan hátt j en svo, að kommúmisminn sé or- sök og- upphaf fasismans, og báð ar þessar stefnur séu. greinar af sama stofni og miði að saim'a marki. Það má ef til vill segja, að ef alþýðan sýndi enga, við- leitni tril bjargar, barátitlu fyrir betri lífskjörum eða sósíalisma, þá mundi auolmannastéttin ekki /. koma á fasistiskri ógnarsitjórn. Ef það er þetta, ,sem Alþýðublað i,ð á við með skrifumi sínumi meg- um við kommúmstar vera. eftiir atvíkum ánægðir með vitnisburð inn. En þá er eftir að vita, hvað þeir fáu, alþýðumlenn, sem enn fylgja Alþýðublaðspiltunum að málum segja um slíka, stefnu- skrá s;em helst gætii falist í orð unum: »Á báðum knjánum er best að liggja og biðja um náo í sannri t,rú«. , Að því búnu endurtekur blað- ið, vafalaust í þúsundasta skipt- ið, hina gömilu lygaþvælu sína um að fasisminn hafi komist til valda í Þýskalandi af því. að kom, mún'star hafi verið þar tiltölu- lega sterkir. Hinsvegar segir blaðið að þar sem áhrifa sósíal- demókrata gæti mest hafi fas- ismanumi orðið minst ágengt. Blaðið gleymir að vísiu Austur- ríki, þar semi jafnaðarmenn réðu nálega öllu, og kommúnistar höfðu hverfandi lítil áhrif. Stelt allra sós'í.aldemókra.ta »hin rauða Vínarborg« hefir um, nokkra ára skeið verið herfang fssismans, en ef til vill veit, utanríkismála- .ritsitjóri Alþýðublaðsins þetta ekki. Og því miður verðlum við að viðurkenna, að enn, er langt frá því að Norðurlönd séu búin að bíta úr ná.linni hvað fasismr ann snertlir. »Og síðan slá kommúnistar öll met í ófskammfeilnk, segir Al- þýðublaðið rr.eð því að vilja »sam eining Alþýðuflokksins og Koni,- múnistaflokksins í einn »>lýðræð- i,ssinnaðan« sósíali|stiaflokk«. Þegar Alþýðubl. hefir klikkí út með þessa, visku, segir það auðvitað, að kommún'is'tar hafi neitað því, »a-ð hinn sameinaði flokkur lýsti þvíi yfir, að hann vildi vinna að valdatoku verlca- lýðsins á lýðrœðisgrundvellh. Hvaðan ritstjórar Alþýðublaðs- ins hafa þessa visku er ekki gott að segja, en, í sameini,nga,rsamn- ingsuppkasti því eir lá fyrir Al- Þ JÖ Ð V I L J I N N Kanpdellau vlð ríkls- verksmlð|nrnar. uj r; '. ‘ ’ * '* Mt" Félagi Þöroddar Gaömnndsson svarar aftnrhaldsbiöðnnuni og Hriflu~Jónasi. Verkamannakaup við Ríkis- verksmiðjurnar á Siglufirði hef- ir að mestu haldizt óbreytt frá árinu 1933 eða í fimm ár. Á þessu tímabili h.efir orðið mik- il vöruverðshækkun, húsaleiga hækkað, skattar og gjöld hækk- að, svo menn eru sennilega lítið betur farnir með þriðjungi hærra kaup nú en þá. Allir verkamenn voru sam- mála um að nauðsyn bæri til að fá kaupið hækkað, og samn- ingum var sagt upp með það fyrir augum. En ekki var farið fram á kauphækkun tilsvarandi við vöruverðshækkunina, held- ur aðeins sem svarar 8—10°/o. Blöð yfirstéttarinnar í Reykja- vík, Morgunblaðið og Nýjadag- blaðið, hafa gert þessa kaup- kröfu okkar Siglfirðinganna að umtalsefni, og eins og vænta mátti á miður drengilegan hátt. Þessi blöð segja, að kaup hæst launuðu verkamanna verksmiðj- anna sé 550—650 krónur á i mánuði, en hér er bara logið til um helming, því kaupið er, sam- kvæmt samningi við verksmiðj- | urnar 325 kr. á mánuði. En ; i þessi blöð ganga þó ennþá lcngra í ósvífninni, þar sem þau fullyrða, að meðallaun verk- smiðjuverkamannanna s.l. sum- ar hafi verið 2700 k'r. í 71 dag. Nú er dagvinnukaupið sam- kv. samningi 325 kr. á mánuði og eftirvinnukaupið 2 kr. um tímann. Ef gert væri nú ráð fyr- ir, að mennirnir borðuðu aldrei og svæfu aldrei nema á sunnu- dögum þennan 71 dag, þá myndi dæmið líía þannig út: Dagvinnukaup yfir 71 dagstíma bil, 325 kr. á mánuði, eða alls kr. 762.50. Eftirvinnukaup yfir sama tíma yrði 14 tímar ádag (854 tímar), alís kr. 1708.00. Alt yrði þetta samtals kr. 2470.50 Eða með öðrum orðum, það vantar um 230 kr. til þess, að mennirnir gætu haft 2700 kr. umræddan tíma, þó þeir borð- uðu og svæfu aldrei nema á sunnudögum allan tímann. Þann ig ljúga aðeins þeir blygðun- airiausustu. Og ætti öllum að vera ljóst af þessu, hvaða með- öl andstæðingar okkar Siglfirð- inganna nota í deilu þessari, og hvernig málstaður þeirra er. Sumarþénusta verksmiðjuverka- mannanna hér yfir rekstrartíma- bilið hefir verið undanfarin ár þetta 10—14 hundruð krónur. Einhvérjir, sem hafa rninna kaup en þetta, segja nú kannské að káupið sé hátt. En því má ekki gleyma, að hér er um vinnu að ræða, sem er frámuna- lega óþrifaleg og er mikið af henni unnið í óþolandi hita- Sjvækju og andrúmslofti, sem enginn getur gert sér 'X hugar- lund, sem ekki reynjrf. ►)g fata- slit er gífurlegt/ Þó verk- smiðjuverkamennirnir far’i í bað og ha-fi alfataskipti yzt oginst, nicðan á rekstri stendur, legg- þýðUiSambandsþinginu.og' kcmm; únistar vildu ganga að stenöur j eftárfarandi: »Flokkurinn storfur á lýð rœðisgrúndvelli, ínnan vó- banda sinna og utan, og telur j rétt þjóðarmeirihluíáns shý- latisan til að ráða má u m þjóð- arinnar, en álístur iýðræðinu í sinni núvierandi nvynd mjög ábótavant og berst firir I»iv að bœta það .og fidlkomna oa koma i veg fyxir m's^eit.n^v þess gagnvart liimmu vinna :d stéttum. Jafnframt tdur flokkurinn eitt af köfuðverk- efnmn sínum að verja lýðræð- ið gegn öllum árásum ofbe'd- is-, einrceðis- og wfiurixalás■ flokka og vill hafa um það samvinnu við alla þá, sem vilja vernda það, hvaða flokk- utm og stéttum, ssm þeir til- her/ra«. Alþýðublaðið1 segir ennfrem- ur, að kpmmúniistlar hafi krafist. þess að hinn sameinaði flokkur »taki skilyrðislausa afstöðu með stjórnar og réttarfarinu i Moskva og legði blessun sína yf- ir einræðið og viorðin í Moskvan. í plaggi því sem, áður er vitnað til stendur sivo um þetta aitriði: »Flokkurinn vill rýmka hið m'enningarlega og viðskipta- lega samband við SovétPíkin og veita óhlutdpœga fræðslu um sósíalistiska stdrfsemi þeirra og uppbyggingu o;j verja itana gegn árásumá. Alþýöublaðið segir ennfremur að kommúnistar hafi, heimtað »að flokkurinn leyfði skipulags- bundna klíku innan sbvna' vé- banda, sem hefði vinsamlegt samband við alþjóðasimband kommúnis£a«. Um síðari hluta þessara, um- mæla Alþýðublaðsins stendur svo í sam;a plaggi: »Flokkurinn stcmhir utan allra /lólitískra alþjóðasa m- banda og alþjóðaflokka. Fl lck urinn vill þó hafa vinsamlega samvinnu við II. og III. al- þjóðasamböndin«. Og hvað hina »skipulags■ bundn kUku« snertir, segir í til- lögum H. V. og J. G., sem komm- únistar vildu ganga að sem sam- e i n ingiar gr.un d vel 1 i: »öll skipulagsbundin kliku- eða flokkslilutastarfs&mi inn- an flokksins, sevi geti talist sem undirróður eins flokks- brots eða flokkshluta gagn- vart öðrimi er stranglega bönn uð«. Slík er öll málafærsla, Alþýöu- blaðsins. Hverjum hlu't er snú ð öfugt og alt, er þet;tá gert gegn beitri vitund þeirra, manna, sem blaðið skrifa og blaðin.u stjórna. Slíkur málaflutningur er póli- tíiS'k stigamenska sem. dæmir sig sjálfa fyr eða síðar. ur af þeim óþefinn hvar sem þeir koma, og heimili þeirra eru auðjiekt frá heimilum ann- ara verkamanna, komi maður að dyrunum. Þetta verða menn að athuga, þegar þeir tala um háa kaupið í verksmiðjunum. Engan Siglfirðing undrar áskrif ’um atvinnulygara Morgunblaðs- ins, en suma mun hafa undrað hve ódrengilega Nýja Dagblað- ið skrifar um málið. Annars er- um við Siglfirðingar ýmsu vanir af Jónasi frá Hriflu. Hann hót- aði 1930 að svelta okkur til hlýðni, ef við heimtuðum of hátt kaup í verksmiðjunum, að hans dómi. Jónas hefir líkaoft verið að hæla sér af, hve mik ið hann og Framsóknarfl. hafi gert fyrir Siglufjörð. I útvarps- umr. í vetur, sagðist Jónas ætla að drepa á nokkur mál, sem hánn og Framsóknarflokk- urinn hefðu komið í fram- kvæníd hér, og bað menn að minnast vegarins yfir Siglufj,- skarð. Við Siglfirðingar vitum, að yfir skarðið er enginn veg- ur nema gamli stígurinn, sem hefir yerið þar í mannsaldra og það er aðeins kominn ofur- lítill vegarspotti austan í fjalls- hlíðina (án hjálpar Jónasar). Jónas taldi líka Framscknarfl. hafa bygt hér gagnfræðaskóla, en sá skóli hlýtur að vera ósýni- legur öllum Siglfirðingum, því annars væri ekki verið með gagnfræðaskólann hér í óvistleg um herbergiskytrum, sem inn- réttaðar hafa verið uppi á háa- 'jlofti í kirkjunni Kannské að Jón as vildi skýra frá því, hvarþessi gagnfræðaskólabygging hans er svo við Siglfirðingar getum flutt gagnfræðaskólann okkar íhana Hafnarbryggjuna hér kvað Jón- as Framsóknarfl. liafa bygt, en sannleikurinn í því máli er sá, að bryggjan var bygð tveimur úrum áður en Framsóknarflokk- urinn hér fekk kosinn fulltrúa í bæjarstjórn. Jónas telur líka Framsóknarflokkinn hafa bygt hér kirkjuna, en ekki einusinni þetta er satt. Hinir svokölluðu Framsóknarmenn hér höfðudá- lítil afskifti af kirkjubygginga- málinu, og skal sú raunalega saga ekki rakin að sinni, en þau afskifti kostuðu bæjarsjóð tugi þúsunda króna. Jónassagði líka í smágrein í blaði sínu í vetur, að Kommúnistar á Akureyri og Siglufirði hefðu stolið samkomuhúsum verklýðs- félaganna árið 1930. Hvaðsnert ir Kommúnistana á Akureyri, er þetta haugalygi, en sagajón- ; asar um okkur siglfirzku Kom- múnistana er þó ennþá furðu- legri, því verklýðsfélögin hér áttu ekkert hús 1930, og það er fyrst fjórum árum seinna, eða árið 1934, að byrjað var að byggja samkomuhús fyrir verklýðshreyfinguna, og þá voru það verklýðsfélögin í fé- ^Jvudeífá Það væri-vissulega fródlcjt að vita, ef einhver nenti að lecgja það saman, hvcrsu oft trúðarnir við Alþýðublaðið eru búnir að snarsnúast frá ystu hægri brún til ystu vinstri brúnar og tilbaka á loddaraleikpaili tcckifœxis- vxenskunn.ar undanfarin tvö ár. Vafamál er, hvort tuttugu tær og fingur mynclu nægja til aö telja sammi öll þau fram- og aft- urhlaup. Á Uðandi augnabliki em þeir að því komnir að hrapa fram af hægra 'megin. Og þeg- ar s í gállinn er á þeim; ciga kommúnistar eklci beinl nis upp á pallborðið hjá þessum við Al- þýðublaðið. I fyxradag koma-st þeir t. d. að þeirri niðurstöðú í »leiðara« sínum, að álvrif komm- únista hafi »öll imiðað að því að veikja og lcrvelda baráltu alþýð- unnar« og að þeir hafi hvar- vietna »styrht málefni ihaldsins og rutt fasismwmm braut«. Hér kveður nokkuð vdð annan tón en eftir Jnngkosningarnar í sumar, þegar fleðulætin og rófu ■ dinglið framan í konvmúnistana tóku id yfir allan þjófabálk hjá Jjeim Alþý&ublaðsmönr.u'mi — Það ve'rður að vísu ekki með sanni sagt um þá Alþýðublaðs- menn, að þeim séu margir hlutir vel gefnir, en það verður þó ao viðurkenna, að í línudansi munu ekki aðrir taka þeim fra\m. — Eitt vekur f-urðu í þesiu sambandi, sem, sé það, að reynd- ur og ráðscttur borgari, eins og t. d. Haraldur Guðnmndsson fyr- verandi ráðherra, sem\ farinn er að grána fyxir hærum, skuli láta sér lynda, að slíkir skrípakariar sem þessir dansi með ixann í fanyinu fram og aftur eftir sinni furðulegu línu. Fiekksféiagar og aðrir lesendur! Skiptið við þá, sem aug- lýsa í þjóðviljanum, oglát- ið blaðsins getið! lagi við Kommúnistaflokkinn, sem bygðu .húsið, og það er enn eign jlokksins og félaganna í sátt og samlyndi. Það er lag- lega af sér vikið, að stcla heilu húsi — frá sjálfum sér — 4 ár- um áður en það er bygt!!! Orð Jónasar hafa sjálfsagt borist mörgum, „sem ekki þekkja hér til og þeir hafa kannské trúað þeim, en hér á Siglufirði hafa æsingaskrifin um kaupdeil- una ekki haft meiri áhrif en ,skipper-históríur‘ gamla nianns ins frá Hriflu um afrek síii á Siglufirði, og hvað sem verða skrifaðar margar æsinga- greinar um þessa deilu og hvað miklu sem Ó. Thors og Jónas ljúga og láta ljúga upp á okkur Siglfirðingana, þá munum við allir aljiýðumenn hér standa saman sem einn maður, unz við fáum fullan sigur. Siglufirði, 4. apríl 1938 þóroddur Guðmundsson.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.