Þjóðviljinn - 10.04.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 10.04.1938, Blaðsíða 4
ap l\fý/&föo'sg_ Ho fin sjónarmfð. (Lost Horizon) Stórkostleg amerísk kvik mynd, gerð undir stjórn kvikmyndasnillingsins Frank Capra. Aðalhlutv. leika: Ronald Colman, Jane Nyatt o. fl. Kvikmyndagagnrýnend- ur heimsblaðanna hafa talið kvikmynd þessa hið mesta listaverk, hvernig sem á hana sé litið. Sýnd í kvöld kl. 5,7og9 Lækkað verð kl. 7. REYKJAVIKURANNALL H.F. REVYAW Fornardjfgðir 21. SÝNING \ í ,dag kl. 2 e. h. í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir við inn- ganginn. Venjulegt leikhúsverð. Ekki tekið á móti símpöntunum XK iiví i?<X *ví *vs ffll HiMWW^— Karlakórinn Fóstbræður heldur samsöng í dag kl. 3 e. h. í Gamla Bíó. Er þetta í þriðja sinn, sem kórinn gefur bæjarbúum kost á að heyra til sín. Hefir kórinn fcngið prýðis- góðar viðtökur, enda má full- yrða, að hann standi í fremstu röð karlakóra hér á landi. Samkomii Ur boi»glnn1 Næturlæknir Kjartan Ólafsson, ( Lækjarg. 6B, sími 2614; aðra nótt: Krist- j ín Ólafsdóttir, Ingólfsstræti 14, j sími 2161; helgidagslæknir: ' Kjartan Ölafsson, .Lækjarg. 6B, sími 2614. Næturvörður er þessa viku í Ingólfs- og Laugavegs-apóteki. Otvarpið í dag: ,Pálmasunnudagur) 9.45 Morguntónleikar: Symfón ía fantasique, eftir Berlioz (plöt- ur). 10.40 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Enskukennsla 3. fl. 13.25 íslenzkukennzla, 3. fl. 14.00 Messa í Fríkirkjunni (séra Árni Sigurðsson). 15.30 Miðdegistónleikar frá Hótel ísland. 17.10 Esperantokennsla. 17.40 Útvarp til útlanda (24.52 m). 18.30 Barnatími. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Norræn kvöld, V: ísland. Otvarp til Norðurlanda. 19.50 Auglýsingar. 19.55 Fréttir. 20.15 Norræn kvöld V: ísland. a. Ávarp forsætisráðherra. b. Hljómsveit. c. Formaður Norræna félags- ins, Stefán Jóh.. Stefánsson: Erindi: Norðurlönd. e. Ritari Norræna félagsins, Ouðl. Rósinkranz: Störf Npr- ræna félagsins. f. Norræn tónlist (plötur). heldur ólafur ólafsson kristmboði í kvöld kl. 8.30 í húsi K. F.. U. M. Söngur og hljóðfærasláttur. Allir velkomnir.. Frjáls samskot. g. Karlakór Reykjavíkur syngur. h. Norræn tónlist (plötur).. Dagskrárlok um kl. 23. i Aðalfundur Reykjavíkurdeildar K. F. I. i verður haldinn í dag kl. 1.30 f Alþýðuhúsinu (gengið innfij , Hverfisgötu). Á dagskrá eru framhaldsstörf aðalfundar og I 'ýmislegt fleira.. Leikfélag Reykjavíkur sýnir í kvöld kl. 8 leikrit-. ið: „Skírn, sem segir sex" eft- ir norska skáldið óskar Braat- en. Hefir leikrit þetta hlotið góða aðsókn bæjarbúa og fyr- irtaksdóma í öllum blöðum. „Fornar dyggðir" verða leiknajr í jdag kl. 2 e. tí. stundvíslega í Iðnó. Venjulegt leikhúsverð. Er sýning þessi hin fiíðasta fyrir páska og næst verður revýan sýnd mánudag- inn annan í páskum. Bláa kápan var leikin með hækkuðu verði í 20. sinn á föstudags- kvöldið. Var aðsókn svo gífur- leg, að fjöldi fólks varð frá að hverfa. Hefir því verið á- kveðið að sýna hana 2. páska- dag kl. 3, og mun sýningin aug- lýst síðar. ólafur Ólafsson ¦ trúboði heldur samkonru; í K. F. U. M.-húsinu í kvötd kl. 8.30 VERZLUNARMANNAFÉL. Kkemfffandiir verður haldinn sunnudaginn 10. apríl 1938 í Alpýðuhúsinu (gengið inn frá Hverfisg.) og fiefst kl. 8,30 með sameigin- Iegri kaffidrykkju. Fjölbreytt skemmtun. — Dans. Fjölmennið og takið með ykk- ur gesti. — Mætíð stundvísl. kl. 8.30. Aðgöngumiðar fást í verzlunum KRON og á skrif- stofu félagsins í Alþýðuhúsinu til kl.. 8 á laugardag. ATH. Munið bögglana. SKEMTINEFNDIN Verzlunarmannafélagið heldur skemmtifund í dag kl. 8.30 e. h. Fundurinn hefst með sameiginlegri kaffidrykkju. Að- göngum. verða seldir í Alþýðu- húsinu í dag. Happdrætti Háskólans. Á morgun verður dregið í 2. flokki. mím n Saiem. brennur miðaldanna. Aðalhlutv. leika: Claudette Colbert og Fred MacMurray. Bönnuð börnum ínnan 12 ára. Alþýðusýnig kl. 7: Maöarlon síítj seldi œacnoró tltt. Aiþýðusýning kl. 5: kiotinst I Paris Mfcfél. Rertiailfcor ,Skfrn sem segir sex4 Gamanleikur í 3 þáttum. SÝNING 1 KVÖLD KL. 8. Aðgöngumiðar seldir cftir kl. 1 í 'dag. Utb eiðifl Hióðiiliann Flokksskrifstofan verður qpin í dag kl. 10—12 Þeir einir hafa atkvæðisrétt á aðalfundinum í dag, sem eru skuldlausir fram að áramótum. Komið og borgið flokksgjöld- in. Alexander Avdejenko; Eg elska Á bak við hlemminn í Ioftræsti((igarganginupi hvín og hvæsir vindurijnn. í gömlum og hrundum námugangi dálítið til hliðar, eru rotturnar að narta í fúatimbrið. Nikan or heyrir skvampið í yatnsdrop- unum, þegar þeir falla úr loftinu níður á námu- gólfið. Nikanor Iosar stóra dyngju af kolum. Svo sækir hann lítinn sleða fram í námuganginn. Um axlir hans og háls eru spentir aktaumar, sem festir eru við sleðann. Skríðandi á hnjánum dregur gamli maðurinn tvö þúsund punda kolahlass eftir námuganginum. Segl- dúksaktygin skerast inn í brjóstið og hálsinn. Kola- molarnir, sem hafa fallið niður á námuganginn, skera hann í hendurnar. En Nikanor lætur sig það engu skipta. Hann. er ánægður með að fá að starfaí í friði fyrir sleða dráttarmönnunum.. Hann hagnast um 40 kópeka á hverju sleðahlassi, sem ,hann ekur fram úr gang- inum hjálparlaust, svo lætur hann hugann renna heim til kotsins síns. Pegar fyrstu stjörnurnar blika á himinhvelfing- unni yfir námuganginum, er dagsverkinu lokið og Nikanor kemur aftur upp á yfirborð jarðarinna|T.t Án þess að tefja augnablik hraðar hann för sinni til óþefskvosarinnar. Hér hefir kona hans grafið og rótað eins og moldvarpa allan guðslangan daginn. Nikanor skólpar af sér í skyndi, etur brauðbitann sinn og tekur svo til óspilltra málanna við gröftinn. Fyrst grefur hann ferhyrnda gröf og mokar leirn um upp á grafarbakkann. Svo nær hann sér í tvær blikkfötur og vatnsgrind, gengur að vatnsbólinu, sækir vatnið og hellir þv| í gryf juna. Nikanor brett- ir upp buxnaskálmarnar, svo að rauðhærðir fót- leggirnir koma í ljós. Hann hamast eins og vík- ingur við að hnoða múrsteinana, og reiknar út á meðan, hve marga slíka steina hann þurfi til þess að festa dyraumbúnaðinum. Yfir kvöldverðinum lítur hann upp í stjörnu- skyggt himinhvolfið og segir: — Ostap, hvíldu þig ofurlitla stund. Þú átt fyrir barni að sjá, og mér sýnist ekki betur, en að fjölg unarvon sé fyrir hendi. •* Ostap gekk á hverjum morgni að bræðsluofn- inum, áður en eimpípan blés. Það var um að gera, því að verkstjórarnir og verkfræðingarnir áttu að veita því eftirtekt, hve árrisull ha nn var. Rækisthann á Butylotsjkin heilsaði hann honum með handabandi og sagði kunnuglega: Hvernig gengur það Mikola Nikolajevitsj------- — Jæja, guði sé lof. Ostap gekk hröðum, djörfum skrefum um smiðj- una. Félagar hans kölluðu hann „Alinn". Ostap vann ekki lengi við steypuna. Verkstjóranum þótti jgaman að horfa á þennan sterkbyggða strák með hvelft brjóst, bisa við þung járnstykki, sem voru ekki á nokkurs annars manns færi að hreyfa hjálp- arlaust.. Þess var því skammt að bíða, að Ostap hækkaði í tigninni og var hann gerður aðstoðar- maður við bræðsluofninn, Gamli tannlausi steypumeistarinn, sem alltaf gekk undir nafninu Garbus, kastaði frá sér rofjárninu, tók af sér steypuhanzkarta og rétti Ostap hl)'lega hend ina. — Góðan daginn, drengur, góðan daginn. Án allra frekari umsvifa þreif hann um upphand- liggi Ostaps og barði hann fyrir brjóstið.. — Þú ert úr steini, strákur, þvílíkir stálvöðvar. Þetta verður þér alt saman til bölvunar hér. Verk- smiðjan étur þig upp með húð og hári. —------- Oættu þín, drengur minn. Komdu til mín á sunnu- dagsmorguninn, við skulum drekka saman tesopa. En sama dag, litlu eftir að vinnu var hætt, stöðv- aði Butylotsjkin umsjónarmaður Ostap, rétti hon- um hendina og óskaði honum til hamingju. — Ég óska þér til hamingju með framann, litli bróðir, þú spjarar þig, augasteinninn minn, þú spjar- ar þig. Þennan frama áttu því að þakka, hve kæn- Iega ég tók á málunum. Eftirlitsmaðurinn nam staðar fyrir framan Ostap, eins og hann væri að bíða eftir einhverju.. Ostap var þögull. Hann skildi ekki framkomu eftirlitsmannsins. og vissi aðejnjs hitt, að hann áttí eitthvað ósagt. Þá var það §etn eftirlitsmaðurinn herti upp hugann og lauk erindi sínu: 'í — í fcvöld skal ég koma með þér á veitingahúsið, drengur minn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.