Þjóðviljinn - 12.04.1938, Page 1

Þjóðviljinn - 12.04.1938, Page 1
3. ÁRGANGUR pRIÐJUD. 12. APRÍL 1938 85. TÖLUBLAÐ Ankið framlag Ul atvlnnn- bötaog vorklegra framkv. Breytingatillðgur plngmanna Kommún- istaflokksins við VJárlagafrnmvarpið. FULLTRÚAR Kommúnista- flokksins á Alþingi hafa lagt fram allmargar breyting- artillögur við fjárlagafrumvarp- ið, en önnur umræða fjárlag- anna hófst í gær. Er tillögum flokksins mjög stillt í hóf, og mundi þó samþykkt þeirra hafa miklar hagsbætur í för með sér fyrir alþýðu manna. Hækkun alvinnubóla- framlagsins. Þingmenn kommúnista leggja til að framlag ríkissjóðs til at- i vinnubóta hækki úr 500 þús. j kh í 850 þús. kr. Við þá upp- ! hæð bætist tvöfalt framlag frá . bæjunum, og þýðir, hækkunin j því raunverulega hækkun at- vinnubótafjárins um 1 miljón króna. Endurnýjun fiskifloians Þá er farið fram á ábyrgð fyrir félög útgerðarmanna, sjó- manna eða bæjarfélög á lán- um til kaupa á nýjum Diesel- mótorskipum, 75—150 smálesta, er séu útbúin þannig, að á þeim megi stunda allar algengustu fiskveiðiaðferðir hér við land, Ábyrgðina má veita fyrir allt að tveim þriðju kostnaðarverðs skipanna, gegn 1. veðrétti í þeim, og fari ábyrgðin á árinu 1939 eigi fram úr 700 þús.. kr. Tii samiaka alþýðunnar Farið er fram á að tillag til byggingarsjóða af tekjum Tó- bakseinkasölunnar verði hækk að úr 30 þús. kr. í 300 þús, krónur, og er það framlag í samræmi við gildandi lög. Þá er farið fram á smástyrki til sjúkrasjóða, Verkamannafé- lags Akureyrar, Verkakvenna- félagsins „Einingin“ á Akureyri ( sjúkra- og styrktarsjóðs verka- kvennafélagsins „Snótar“ í Vestmannaeyujm og til styrkt- arsjóðs Sjómannafélagsins Jöt- uns í Vestmannaeyjum, 300 kr. til hvers félags. Aðrar verklegar fram kvæmdir. Þá er tillaga um hækkun á fjárveitingu til Siglufjarðar- skarðs, úr 10 þús, í 50 þús. kr., 12 þús. kr. framlag ti! Strand- vegar og Eiðisvegar í Vestm.- eyjum, og 70 þús. kr. fjárveit- ingu til Sogsvegar, gegn fram- lagi frá Reykjavíkurbæ, er nemi fjórðungi þeirrar fjárhæðar, 20 þús. kr. til að reisa heita sund- laug á Siglufirði, 10 þús. kr. til sundlaugar í Neskaupstað. Þá er hækkun á framlagi til nýrra vita, 225 þús. f stað 65 þús. kr. Við umræðurnar á dögunum um vitamálin, gáfu ýmsir þingmenn, þar á meðal Pétur Ottesen, þá yfirlýsingu, að þeir teldu sjálfsagt, að allt vitagjaldið rynni til bygginga nýrra vita, og viðhalds þeim eldri. Gefst nú þessum baráttu- hetjum fyrir öryggi sjómann- anna tækifæri til að standa við orð sín, er til atkvæða kemur um þessa tillögu. Brej'tingartillögur við 16 gr. hljóða um 75 þús. kr. fram- lag til að styrkja tilraunastarf- semi bæjar- og sveitarfélaga og einstaklinga í ýmsum verk- legum framkvæmdum, þar af 25 þús. kr. til vatnsöflunar fyrir Vestmannaeyjabæ.. — 20 þús. kr. til hagnýtra jarðvegsrann- Sókna, og sé ríkisstjórninni heimilt að ráða sérfróðan mann til að annast þessar rannsókn- ir, og sé sá maður um leið ráðunautur stjórnarinnar í öllu er Iýtur að hagnýtingu ís- lenzkra jarðefna, b) til rann- sókna á möguleikum til hagnýt- ingar á orkulindum landsins, svo sem vatnsorku og hvera- orku, samkvæmt nánari tillög- um orkuráðs. Til menningarmála Til kvikmyndasýninga á Víf- ilsstaðahæli 600 kr. Hækkun á fjárveitingu til Bókasafns Neskaupstaðar, úr 800 í 1500 kr., hækkun fil Bókasafns Siglufjarðar úr 1000 í 2000 kr., hækkun til Bóka- safns Vestmannaeyja úr 1000 í 2000 kr. Þá er mjög eftirtektarverð til- laga: Fjárveiting til Friðarfé- Iagsins, Islandsdeildar, til lýs- iskaupa handa börnum á Spáni, 10 þús. kr. Friðarfélagið erþeg- ar orðinn útbreiddur félagsskap ur, er sjálfsagt að hið opinbera þýni þessari starfcemi viður- kenningu með því að neita henni nokkurn styrk. Borðfé kóngsins leggja þing- menn Kommúnistaflokksins til að verði lækkað úr 60 þús. kr. í 15 þús. kr. Virðist svo sem Kristjáni Friðrikssyni ætti að nægja atvinnuleysisstyrkur frá okkar fátæka landi. Kínverjar vongóðir nm að ná Nanklng og Hang- chow ár hðndnm Japana LONDON I GÆRKV. FU. U INVERJAR segjast hafa tek- ® ið Yi-hsien, og tvo bæi i grennd við þá borg, en þessir staðir eru allir á austur Lung- hai-vígstöðvunum. Japanir segjast hafa rekið Kín verja af höndum sér í norð- vestur-Shansi, og hafi Kínverj- ar misst 1600 menn. I frétt frá Hankow segir að fregnin um að Kínverjar væru búnir að taka Hsi-nan-fu væri ótímabær, en að barist sé í borginni. Ennfremur segir, að kínverski hershöfðinginn, sem stjórnar hernum i grennd við Nanking, sími að gera megi ráð fyrir, að Kínverjar nái Nanking og Hangchow aftur úr hönd- um Japana áður én langt um líður. Japanskar flugvélar gerðu loftárásir á nokkrum stöð- um í Kína í gær. T.. d. varð Canton fyrir loftárás, í fyrsta skipti síðan á síðastl. hausti. I þessari árás tóku fjórar flug- vélar þátt og lenti sprengikúla á verksmiðju einni og olli eldi, sem breiddist út til fleiri húsa.. Um 150 manns fórust. Þegar loftárásin var gerð, istóðu yfir í borginni hátíðahöld vegna fréttanna, sem þangað höfðu borizt um sigurvinninga Kínverja í Sjantung, og var þeim hátíðahöldum haldið á- fraift eins og ekkert hefði í skorizt BONNET. utanríkismálaráðherr.a; Daladfer hef- ir myndað njja stjðrn í Frakklandi Verkalýðurlmt svarar stjörn hans met verkföllnm Boniet os Marchandeau fara með pýðingarmestn embættin LONDON 1 GÆRKV. FU. W GÆR lauk Daladier við stjórnarmyndun í Frakklandi. Mun “ hann leggja stefnuskrá sína fyrir þingið næstu daga. Jafn- aðarmenn neituðu að styðja Daladier um stjórnarmyndun, þrátt fyrir áskoranir Leon Blum, um að þeir aðstoðuðu Daladi- er við myndun þjóðstjórnar. Stjórn Daladiers er ekki eins róttækj og stjórn Blums. Flestir ráðherrarnir eru úr radikal-social flokknum, en hinir úr flokkunum bæði til hægri og vinstri. Daladier gegn- ir áfram hermálaráðherrastörfurn í viðbót við störf forsætisráð herra. Marchandeau er fjármálaráðherra, en Bonnet er utanrík- ismálaráðherra. Reynaud er dómsmálaráðherra. > f pað er gert ráð fyrir, að öldungadeildin sætti sig við þessa stjórn.. Aftur á móti er óttast, að verkamenn f landinu takt afstöðu gegn henni, og þegar eftir að stjórnarmyndun hafði verið tilkynnt, hófust ný verkföll. Daladier hefir skorað á þjóð j _____ Þióðarat- kvæðis- ■krípaleik- ur Hltlers. ina að sameinast í stuðningivið hina nýju stjórn, til þess að hún geti leyst þau vandamál, sem eru mest aðkallandi, en þau sagði hann, væru landvarnamál Við þau væru öll önnur vanda- mál tengd, fjárhagsleg, við- skiptaleg og félagsleg. Stjórn Daladiers mun leggja stefnu sína fyrir þingið síðdeg- is á morgun. Flestir eiga von á því, að Daladier muni fara fram á samþykki þingsins til þess að gera svipaða ráðstöf- un og Blum fór fram á, aðund- anskildu því, að Daladier mun ekki ráðast í það, að leggja skatt á höfuðstól einkafyrir- tækja. Happdrætti Báskóla Islands IGÆR fór fram dráttur I 2. flokki í happdrætti há- skólans. Dregnir voru út 250 vinningar. Þessi númer komu upp: 10 000 kr. 23469. 1000 kr. 19928. 2600 kr. 5922. 5000 kr. 19414. 500 kr. 658 8996 12321 20087 Frarah. á 2. síðu. LONDON 1 GÆRKV. FU. Næstum því hvert mannsbarn af þeim 49 og hálfri miljón manna í Austurríki og þýzka- Iandi, sem kosningarrétt höfðu, greiddu atkvæði í gær. Spurningarnar, sem lagðar voru fyrir kjósendur voru þær, hvotlt þ!eir Værtií samþykkir sameiningu Þýzkalands og Austurríkis, og hvort þeirsam- þykktu þingmannaskrá þá, sem fyrir þá var lögð, og samin hafði verið af Hitler. Aðeins tæplega hálf miljón kjósenda neitandi, en játandi svöruðu 99,08 af hundraði. I Austurríkí voru mótatkvæðin hlutfallslega færri en í Þýzkalandi. Hverjum kjósanda var afhent merki um leið og hann fór af kjörstaðnum, og fengu ekki aðr ir aðgang að leikjum og hátíða- höldum, sem víðsvegar fóru fram í tilefni af deginum, en þeir sem gátu sýnt þetta merki.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.