Þjóðviljinn - 12.04.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.04.1938, Blaðsíða 2
Þnujuuagmn íz. aprn ivuö P j(J x- 1 l j 1 1N M Klofninoar Alpfðaflokksins var nndirbú- inn i ágnst í somar af hægri foringjam flokksins á sama tíma sem þeir hófu sameiningarsamningana við Kommúnistaflokkínn. Kafli úr útvarpsræðu Brynjólfs Bjarnasonar. Happdrættið Þessi stjórn getur alclrei orð- ið annað en bráðabirgðastjórn. Það fara' fram hörð átök milli afturhaldsaflanna og alþýðunn- ar í landinu. — Það er ekki seð f'yrir endann á því, hvernig þeim þætti þeirra viðskifta, sem nú stendur yfir lýkur. Þessi stjórn, felur ekki í sér lausn á neinum þeim vandamálum, sem nú bíða úrlausnar. — En meðan barist er um lausn þessara vandamála, hefir verið horfið að því ráði — að mynda þessa stjórn — út úr vandræðum, Eg ætla nú í stuttu máli að lýsa aðdraganda þessara hluta. — Það er því nauosynlegra, semi háttv. þingm. Isf. Finnur Jóns- son hélt ræðu hér áðan, sem eng- in heil brú var; í heldur ein sam- anhangandi keðja af uppspuna, blekkingum og rangfærslum. Kosningarnar í, vor sýndu al- veg ótvíræðan vilja kjósenda. — Kjósendurnir vildu samvinnu verkamanna og bænda og ann- ara alþýðumanna, til fram- kvæmda á, alveg ákveðinni stefnuskrá. — Hið mikla fylgi Komimúnistaflokksins sýndi greinilega hvert straumurinn lá. -— Og kjósendurnir sýndu ekki einungis fylgi sitt við stefnu Kommúnistaflokksins með að kjósa flokkinn sjálfan — heldur líka með því að fylkja sér um þá vinstri frambjóðendur, sem Kommúnistaflokkurinn hvatti þá til að kjósa — til að koma í veg fyrir sigur íhaldsins og tryggja samstarf aiþýðunnar í landinu. Kjósendurnir lýstu því yíir að þeir vildu að verkalýðurinn sam- einaðist í einni fylkingu — sem hefði nána samivinnu við bænd- ur og aðra vinnandi menn í land- inu. — Alþýðan lýstá því yfir að hún vildi skapa traust bandalag alþýðunnar, semi stæðá vörð um hagsmuni hennar. — Hún lýsti því yfir að hún vildi að gerðar yrðu þær einu ráðstafanir, sem duga til að koma fjárhag lands- ins, sjávarútveginum og öðrum atvinnugreinum á réttan kjöl. — Að hin gjaldþrota fyrirtæki yrðu íjerð upp og undirstöðuatvinnu- Vég landsmanna kómið á heil- brigðan grundvölL — Að sel i vrði st.jcrn í, þjóðbankann, sem væri í samræmj við vilja þjóðar- innar. — Að í samtoandi við þess ar ráðstafamr yrði atvinnan auk in, alþýðutryggingarnar endur- bæt.tar, eftir óskum fólksins og ónnur n'ytjámál franiikvæmd. Þetta alt hafði mjög djúptæk áhrif á alla þá foringja, bæði Alþýðuflokksins og Frapisóknar- flokksins, sem nánast tengsl höfðu við kjósendur síría og lrta á sig 'sem fulltirúa sinttar stétt- ár, fekkfádeSiís í .orðþ heldur líka af- heilum hug, — Stærstu verka iýðssamtökin4,Keykjayík kröfð- ust..þess. að. yerkalýðsfl.okkarnir yrðu tafárlausf sámeinaðir — og Alþýðuflokkurinn og Kommún- istaflokkurinn gerðu með sér samfylkingu víðsvegar um land- ið. Framsóknarmienn tóku líka ví,ða þátt í þessari sa;mvinnu. — Stjórn Alþýðuflokksins var knú- in til að tiaka upp samninga við Kommúnistaflokkinn um samein ingu flokkanna. Það segir sig sjálft, að fuiltrú- ar auðvaldisins í ' landinu gátu ekki horft aðgerðarlausir á slíka þróun. Forustumenn íhaldsins og bandamenn þeirra í vinstri flokk unum tóku nú ráð sín saman til að hefta framsókn alþýðunnar og koma í veg fyrir sameimngu hennar. — Það var gerð alveg ákveðin hernaðaráætlun og mér er ekki grunlaust um að for- maður Framsóknarflokksins hafi átt drjúgan þátt í henni. Það sem gerðist var í stuttu máli þetta: Samkvæmt almennri kröfu frá verklýðsfélögunum var kall- að sam,an aukaþing Alþýðu- flokksins, til þess að ganga end- anlega frá sameiningu Komim- unistaflokksins og Alþýðu- flokksins á grundvelli mai’xism- ans, — Fyrir þinginu lá sam- einingargrundvöllur, sem Kommúnistaflokkurinn gat sætt. isig við og sem miikill meiri hluti fulltrúa á Þingi AlþýðUflokks- jns var fylgjandi. — En þegar ganga skyldi til atkvæða um þessa tillögu, höfðu yfir 20 trún- aðarmenn Alþýðuflokksins, þar. á meðal allir bæjarfulltrúar Al- þýðuflokksins og allir þingmenn hans, að undanteknum Héðni Valdimarssýni, skrifað undir. yfirlýsingu um að þeir myndu kljúfa Alþýðuflokkinn, ef sam- einingin yrði samþykt, á þessum grundvelli. — Til þessi að koma í veg fyrir þenna óvinafagnað í bili — var því, tekið það ráð, að samþykkja til málamynda til- boð til Kommúnistaflokksins um að leggja flokkinn niður og ganga í Alþýðuflokkinn — án þess að nokkur trygging lægi fyrir um það og nokkur tillaga kommúnista yrði tekin til greina — eða að forustumenn þeirra yrðu ekki reknir úr flokknum, og' íslensk alþýða stæði þannig forustulausari og tvístraðri en nokkru sinni fyr. — Áður en þessi samþykt var gerð, lá fyrir yfirlýsing frá Kommúnista- flokknum um að ekki kæmi til mála að hann tæki slíku tilboði. þannig, að öllum, sem að þess- ari samþykt stóðu, var það vita- skuld ljóst, að þetta var aðeins '’-’mþykt til' málamynda til þess aú korna í veg fyrir klofning Al- þýðuflokksins í bili. — Og' mönnunum,. sem að þessu f'anta- bragði stoðu, var sýnt svo mdk- ið traust, að þeir voru látnir fara roeö öll völd ‘f flokknum áfram. Hvernig notuðu þeir nú þessi völd? Þeir gátu ekki komið í veg fyrir a,ð Alþýðuflokkurinn og Komimúnistaflokkurinn hefðu samfylkingu í bæjarstjórnar- koisningunuim víðast hvar á. landinu. — Hér í Reykjavík létu þessir klofningsmenn svo ófrið- lega að enn var tekið það ráð, til að forðast klofningu, að láta helstu menn þeirra vera efsta á lista alþýðunnar við kosningarn- ar. Jafnframt var gerður ítar- legur málefnasamningur milli flokkanna — og áður en það ráð var tekið að lá,ta hægri menn- ina skipa efstu sætin ,á listan- um, höfðu þeir lofað því hátíð- lega að þeir skyldu vinna öflug- leg-a að sigri listans og halda gerða sáttmála. — En viti menn — rétt fyrir kjördag lýsa, þeir því opinberlega yfir, að þeir ætli að svíkja gerða samninga. Þetta var vitaskuld sú besta kosningabomba, sem íhaldið í Reykjavík hefir nokkurntíma komist höndum yfir. Að kosningunum loknum voru svo allir saimningar við Komm- únistaflokkinn sviknir, og geng- Frh. á 3.. síðu. Frh. af 1. síðu. 22693 23811. 200 kr. 1341 3361 4902 6459 7826 7529 9771 11994 12371 13636 14622 14844 17968 19310 20013 20406 20477 22570 22935 24869. 100 kr. 79 139 158 234 . 481 568 660 668 718 730 1214 1311 1359 1384 ' 1548 1714 . 1811 1849 1933 2217 2498 2582 2615 2824 3033 3236 3449 3496 3528 3546 3705 3752 3959 4033 4143 4267 4317 4354 4628 4877 4911 5016 5040 5135 517í 5251 5354 5387 5538 5721 5955 5992 6055 6111 6125 6214 6912 7055 7105 7110 7161 7417 7643 7658 7826 8080 8152 8277 8387 8668 8686 8708 8749 8756 9025 9132 9138 9190 9312 9319 9353 9361 9435 9521 9685 9785 9811 9882 9924 9993 10089 10099 10181 10282 10309 10754 10737 10851 11065 11171 11223 11316 11443 11495 11592 11609 11753 11857 12025 12028 12040! 12149 12240 12281 12359 12549 12667 12690 12918 13006 13057 13103 13153. 13731 13451 13908 13918 14109 14134 14213 14311 14379 14380 14487 14727 14933 14936 15019 15028 15050 15119 15137 15395 15410 15473 15503 15557 15608 15903 15925 16130 16246 16349 16376 16434 16501 16626 16728 16825 16883 17100 17147 17157 17253 17282 17526 17516 17599 17815 17917 17954 17966 18002 18210 18277 18483 18633 18726 18785 18946 19244 19428 19571 19653 19818 20195 20315 20506 20719 20727 ' 20916 21019 21141 21143 21288 21322 21488 21572 21616 21635 22291 22459 22474 22529 22608 23110 23129 23184 23363 23380 23506 23600 23620 23740 24434 24642 24735 24996 (Birt án ábyrgðar.) Páskarnlr nálgast Gerið páskalnnkaupin timanlega. BÖKUNARVÖRUR: Hveiti, smjörlíki, súccat, möndlur, kók- osoijöl, púðursykur, skrautsykur, sýróp, ljóst og dökkt, marsípanmassi, yfirtrekkssúkkulaði, flórsykur, ávaxta- sultur, svínafeiti, ísl. smör, egg o. fl. HATÍÐAMATUR: Norðlenskt dilkakjöt, svínakotelettur, svína- læri, kjúklingar, buffkjöt, gulacekjöt, nautakjöt í steik, hangið kjöt, lifur og hjörtu, nýsviðin dilkasvið, kálmeti og allskonar garðávextir, grænar baunir I dósum og lausri vigt, agúrkur, asíur, rauðrófur og picles i gfös- ^ um fjöldamargt fleira. PASKAEGG, mikið og gott úrval, Iágt verð. NESTIVÖRUR í páskafríið. GLEÐILEGA HÁTÍÐ. 'S! *'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.