Þjóðviljinn - 12.04.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.04.1938, Blaðsíða 3
ÞJÖÐVILJINN Þriðjudaginn 12. apríl 1938 Málgagn íslands. Kommúnistaflokks Ritstjóri: Eijia.r Olgeirsson. Ritstjórn: Bergsta^astræti 30. Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Iíemur út alla. daga nema mánudaga. Áskriftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25. í lausasölu 10 aura eintakið. Vikingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. þióoviuiNN Ræða Brynl. Biarnasonar ,Öllu snúið öfugtþó' Alþýðublaðið heldur ennþáá- fram að gylla vinnulöggjöfina í augum íslenzkrar alþýðu,með því ósvífna skrumi, sem það hefir tamið sér í öllum málefna- 'flutningi og þeim taumlausu blekkingum, sem það beitir til .þess að villa um fyrir almenn- ingi, lofar það frumvarpið og hrópar hástöfum um það sem áfanga í frelsisbaráttu alþýð- unnar, það talar um vinnulög- gjöf þessa sem aukin réttindi, meira ö ryggi en áður hefir þekkzt í íslenzkum verkalýðs- málum. 1 einu orði sagt, virð- ist blaðið ekki hafa neitt við frumvarpið að athuga og telja það alfullkomið.. Jafnvel hrós- yrði Thor Thors vekja ekki hinar minnstu efasemdir um ágæti þessarar smíðar. Fylgi Alþýðublaðsins við vinnulög- gjafarfrumvarpið er blind trú, þar sem engin skynsamleg hugs un kemst nærri. Vegna þess er þýðingarlaust að ræða þetta mál við þá herra, sem halda um pennasköft Alþýðublaðs- ins. Hinsvegar verður ekki kom ist hjá því, að ræða þessi at- riði nokkuð, vegna almennings. Alþýðublaðið Iætur sér ékki allt fyrir brjósti brenna þegar um meðferð staðreynda er að ræða. Það hefir aldrei verið feimið við að snúa hlutunum öfugt, ef svo bar undir. Þjóð- viljinn benti í fyrradag á nokk- ur nærtæk dæmi, sem sýna bet- ur en margt annað, á hvaða menningarstigi ritstjórar Alþ.bl. stahda, og hve gersneiddir þeir eru að gera nokkurn mun á réttu og röngu, sannleika og lygí;, staðreyndum? bg heila- spuna. 'Alþyðublaðið lætur sér sæma að koma með þá meginfjar- stæðu, að verkalýðurinn sé yf- leitt fylgjandi vinnulöggjöf Sigurjórf‘5 Ólafssonar & Co.. Máli sínu til „sönnunar“ segir blaðið, að af 43 verkalýðsfélög um hafi ein 14 lýst sig mótfall- in frumv. með öllu, eða fylgj* andi því með vissum skilyrðum Sannleikurinn er þó sá, að 26 félög hafa lýst sig afdráttar- láust mótfallin frumvarpi þessu nema með stórfelldum breyt- ingum, sem í raun og veru mundu gera lögin öll öhnur, en! þeim er nú ætlað að verða.. Hinsvegar hefir aðeins eitt fé- lag ekki gert neinn fyrirvara vm stuðning sinn við frumvarp Frh. af 2. síðu. : ið svo langt’, að með tálstyrk klofningsmannanna í bæjar- stjórn voru ihaldsmenn settir í þær trúnaðarstöður, sem: koanm- únistum bar, samkvæmt samn- ingnum. Að loknum þessum afreks- vefkum var Héðni. Valdimars-' syni vikið úr Alþýðuflokknum, fyrir þær sakir ,einar, að hann starfaði :m(eð f.ullri hollnustu samkvæmt fyrirmælum Full- trúaráðs verklýðsfélaganna í Reykjavík og yfirgnæfandi meirihluta verkalýðsins á land- inu. — Þessu næst, var Jafnað- armannafélag Reykjavíkur, að- al <stj órnm álafélag Alþýðuflokks- ins klofið. — Nokkurnveginn samtímis eru gerðir samningar við Framsókn um vinnulöggjöf, sem sniðin er í, aðalatriðum eft- ir vinnulöggjöf Sjálfstæðis- flokksins, og gkerðir verkfalls- réttinn svo' stórkostlega, að verkalýðssamtökin myndu verða gersamlega lömuð ef þau yrðu að sæta slíkri löggjöf og gætu ekki rönd við reist. — En þetta var hinum ráðandi mönnum í Framsóknarflokknum ekki nóg. — Þeir isamþyktu með tilstyrk íhaldsins lög um þvingunargerð- ardóm í togaradeilunni, senn var svo alvarlegt; hnefahögg framan í verkalýðshreyfinguna, að það var gersamlega ómögulegt fyrir mienn, sem einn gerðu síðustiu til- raun til að halda sér í það hálm- strá, að' þeir væru fulltrúar al- þýðunnar, að eiga opinberan þátt í slíkum aðgerðum. Stjórn- arsamvinnan var rofin í bili. — Og nú hefst næsti þáttur. — Næstum öll verkalýðsfélög á landinu höfðu lýst vantrausti á meirihluta sambandsstjórnar fyrir framferði hennar. — Yfir- gnæfandi meirihluti hins félags bundna verkalýðs mótmælti ein dregið vinnulöggjafarfrumvarpi Framsóknar og miannanna sem í blygðunarleysi sinu kalla sig enn ið, og þar með lýst því yfir, að það óskaði þess, að frum- Sigurjóns yrði að lögurn í sinni núverandi mynd. Öll hin félög- in hafa sýnt meiri eða minni kvíðamerki, þó að þau lýstu yfir fylgi sínu við frumvarpið, þá breytir það engu um mála- flutning Alþýðublaðsins, þó að náleg öll stærstu, elztu og á- hrifamestu verklýðsfélög lands- ins séu frumv. mótfallin. Meira að segja virðist A1 þýðublaðið ekkert sérstakthafa við það að athuga, þóað sjóðir félaganna séu tæmdir í sektir Það harmaði meira þær krón- ur, sem fóru til þess að styðja lista alþýðunnar við bæjarstjórn arkosningarnar í vetur. Að vísu segir blaðið, að það sé ekki heppilegt, aé sjóðir verkalýðs- félaganna, sem eru stofnaðir stéttinni til menningar og styrktar, verði teknir upp í sekt- ir. En það er bara hvergi í'æim inum dæmi til þess, að slíkir sjóðir séu verndaðir, segir blað- ið, enda sé innan handar að Boma þeim svo fyrir, að þeir verði ekki teknir. En blaðinu láist að benda á aðferðirnar. þá Alþýðuflokk. — Samt var það ráð upp tekið að lýsa stuðningi við hina nýju stjójrn, sem var þannig skipuð að í staðinn fyrir Harald Guðmundsscai var settur einn af þeim fáu þingmönnum Framsóknar, sem frekar tdlheyr- ir hægri armiinum og virðist vera allmjög ánetjaður stjórn Landsbankans. Það var ákveðið, af þessum Drjósfheilu mönnunR sem kinn- roðalaust kalla sig Alþýðuflokk, að styðja ríkisstjórnina, á grund- velli þeirrar stefnuyfirlýsingar, sem hún gaf. — Og yfirlýsingin var svohljóðandi, að stjórnin lýs- ir því yfir að hún muni halda stefnu sinni óbreyttri, hún muni irinda í framkvæmd þeim hags- munamálumí sjómanna og verka- manna, sem séu nægilega undir- oúin. — En af þessum hags- munamálum sjómanna og verka- mianna, var aðeins eitt tilnefnt. Það var vinnulöggjöfin. Vinnu- löggjöfin, sem yfirgnæfandi meirihluti verkalýðsfélaganna hefir mótmælt, og engin dul á það dregin að samtökin verði að beita til þess öllum styrk sínum að hrinda henni af höndum sér. Þetta var sem sagt hagsmuna- málið — verkam.ann.anna og sjó- mannanna — sem þótti nægilega vel undirbúið til að hrinda í framkvæmd (!!). Þetta er það sem gerst hefir. — Það er engum vafa undirorp- ið að þessi ráð voru rá.ðin af íhaldinu og afturhaldsöflunum í Framsókn í sameiningu. Þarna hafa verið undirhyggjumenn að verki. — Það var gerð þaulhugs- uð áætlun um framkvæmd verks ins, Fyrst var hægri foringjum Alþýðuflokksins sagt að þeir yrðu ekki einungis að koma í veg íyrir alt samstarf við Kommún- istaflokkinn, heldur yrðu þeir að kljúfa sig frá vinstri arminum í Alþýðuflokknum. Þeir yrðu að kljúfa sinn eigin flokk. Annars gætiu þeir ekki haft áframhald- andi samvinnu við Framsókn. Síðan var þeim sagt að þeir yrðu að hjálpa til með að lögfesta vinnulöggjöf, sem væri mjög í anda Eggerts Claessens. Ann- ars gætu þeir ekki naft áfram- haldandi samstarf við Fram- sókn. — Þegar þessum þætti var lokið var þeim sagt, að þeir væru íylgislausir og klofnir og' hefðu engan flokk að baki sér, eins- og satt var — og nú væri ekki hægt að hafa samvinnu við þá lengur — því flokkurinn þeirra líktist helst nýju fötunum keisarans — þeir væru ekki annað en Har- aldur og Stefán Jóhann — hin- ir landlausu. —. Togaradeilan var notuð sem kærkomið tæki- færi til að rjúfa samvinnuna. — Þar með er fram kojminn spá, dómur verkakonu nokkurrar í verkakvennafélaginu Framsókn. Á fundi í félaginu talaði þáver- andi hæstvirtur atvinnumála- ráðhena, Har. Quðm. — Hann sagði að verkakonurnar yrðu að samþykkja, vinnulöggjöf Frarn- sóknar og klofningsmannanna, því að annars yrði stjórnarsam- vinnan rofin. og Haraldur yrði að fara úr stjórninni. —Verka- konan svaraði að hún væri nú ansi hrædd um að það kynni að íara svo að Iiaraldur yrði að fara úr stjórninni samt sem áð- ur, þegar búið væri að nota hann til að koma vinnulöggjöfinni á, svo verkakonurnar sætu eftir með vinnulöggjöfina, en mistu Harald. Þetta hefir nú ræst að fullu. Og þar með hafði háttv. iormaður Framsóiknarflokksins og hans menn fengið fram í höf- uðatriðum, það sem var t'ilgang- urinn með öllu ráðabrugginu. Gatan var rudd fyrir samvinnu Framsóknar og Sjálfstæðis- flokksins. — Það tókst nú samt ekki að koma þessari samvinnu á nú um sinn. Það strandaði á þeim sem eru til vinstri í Fram- sóknarflokknum. En klofnings- mönnunum eru settir þeir kost- ir — að þeir verði að hjálpa tii með að samþykkja vinnulöggjöf, þvert ofan í almenn mótmæli verkalýðsfélaganna. Annars vill stjórnin ekki þyggja stuðning þeirra. Og þeir kostir eru þáðir í auðmýkt. Það er tiltölulega auðvelt aö geta sér til um. hver muni verða næsti leikurinn. — Það á að kalla saman Alþýðusambands- þing í haust. Það er fyrirsjáan- legt að klofningsmenn verða í miklum minnihluta á því þingi. — En með lögleysum á að halda eignum Alþýðuflokksins og hnupla nafninu. Hér hefir verið leikið pólitískt tafl, sem er mjög áríðandi að al- menningur glöggvi sig á. — Og margir af hægri mönnum Al~ þýðufloikksins, sem hafa dansað með, í þessum leik, hafa ekki verið annað en óvita peð í hendi þeirra manna, se;m stjórnað hafa taflinu. — Vopnin, sem beitt hef.ir verið, hafa verið svik og prettir — drengskaparheit, sem gefin voa'u í, dag, voru rofin á morgun o., s. frv. — Þetta er pólitískt siðleysi, sem á. sér eng- in fordæmi. í íslenskum stjórn- málum á síðari árum. — Það er beinlínis pólitísk stigamenska. Við höfum í hendi sönnunar- gögn, sem ótvírætt benda til þess, að þessi þokkalegu ráð hafi verið ráðin strax í sumar ef leið, í ágústmánuði — á sama tima, sem sp.mningarnir stóðu yfir við Kommúnistaflokkinn um sameiningu verkalýðsflokk anna — og á sama tíma sem AI- þýðublaðið eyddi núklu af rúmi sínu til þess að útmála það með mjklum fjáígleik, hvílíkt lífs- spursmál sameiningin væri. — Enda er það nú viðurkent ; þcim herbúðum, að ait samein ingnrskrafið þá hafi verið ein tóm hrcesni, þar sem því hefir verið lýst yfir, að .tillaga liáttv 3. þingnumns Rvikur í Dags brún um að hefja skyldi samn inga um sameiningu flokkanna hafi verið borin. fram gegn vilja flokksstjórnannnax og í algerðri óþökk hennar — en þetta hefði verið látið óátaiið einungis vegna þess, að litið hefði veriö á tillöguna sem herbragð. Ég sagði að það lægju fyrir sannanir um, það, að kloíningur Alþýðuflokksins hefðí verið undirbúinn í suma-r —- meðán stóð á sameimngarsamningun- um við Kommúnist'aflokkinn. — Þétta upplýstist að fullu á afial- fundi Alþýðuhúss Reykjavíkur, sem haldinn var s,. I. fimtudag. — I byrjitn ágústmánaðar og nokkru seinna juku nokkrir klofningsleiðtogar hlutafé sitt í Alþyðuhúsinu um M) þús. kr., sem nœgði til þess að þeim vœri trygð yfirráðvn yfir húsinu. — Þetta var gert ólöglega og með hinni mestu leynd. — Klofning- ur Alþýðuflokksins og rán á eignum hans var undirbúið í sumar á sama tíma og sem fjálglegast var talað um sam- eininguna. Menn spyrja, sem vonlegt er: Iívaðan komu Þessir Júdasar- peningar, sem notaðir voru til höfuðs íslenskum alþýðusamtök,- um, meðan þau ugðu ekki að sér - og ræddu um að sameinast eina heild? Hvort sem það nú eru innlendir eða erlendir menn, sem hafa lagt til þetta fjármagn — þá er eitt víst, að vald þess- ara manna yfir íslenskri verka- lýðshreyfingu — vald mann- anna, sem lagt hafa t.il þessá Júdasarpeninga, — verður ai- drei til farsælda fyrár íslenska alþýðu. -— Það voru því engin hollráð, sem Herm. Jóna,sson var að predika í gær, þegar hann sagði, að undir merki þess- ara, manna myndi íslensk alþýða sigur vinna. Þetta er rauði þráðruinn í samsæri afturhaldsins gegn einingu alþýðunnar. En við höf- um líka okkar hernaðaráætlun. Og sá er m.unurjnn á okkar af- stöðu og andstæðinganna, að við þurfum engu að leyna, Alt laun- brugg andstæðinganna verður að fara fram í skugganum, vegna þess að þeir hafa fólkið á móti sér, þar eru brugguð ráðin gegn yfirgnæfandi meiri- hluta þjcðarinnar. — Okkar ráð aftur á móti eru ráð alþýð- unnar sjálfrar, framkvæmd at alþýðunni sijálfri. Fyrsta verkefnið er að koma í veg fyrir að vinnulÖggjafar- frumv. verði að lögum. Og ef það skyldi verða að lögum, að það kom,i aldrei til fram- kvæmda. — Þar næst að skapa þá órjúfandi samheldm, sem skapar okkur sigurinn, þrátt fyrir gerðardónia, í þeim kaup- deilum, ,sem fyrir dyrum standa, sérstaklega í sambandi við síld- arvertíðina. Þar næst að sjá til þess, að á Alþýðusambandsþing- inu í hausti verði alþýðan í svo glæsilegum meirihluta og klofn- ingsmennirnir í svo ömurlegum minnihl. að það takist að sam- eina verklýðshreyfinguna í einn sterkan flokk og eitt. öflugt verkalýðssamband — en klofn- ingsmennirnár verði svo ræki- lega einangraðir, að þeir verði með öllu skaðlausir, ef þeír ekki vilja beygja sig undir meiri- hlutann og hyggja á skemdar- verk. Slí.k sameining veirkalýðsins er fyrsta skjlyröi þess að takast megi raunverulegt samstarf verkamanna og bænda og ann- ara vinnandi rnanna í landinu, samstarf til djarfra átaka, til að mæta þeim vandræðum, sem framundan eru, til þess að rna sjávafútveginum á heilbiigðan grundvöll, til að framkvæma hagsmtmám.á.l bændanna, .til að áuka atvinnuna, til að gera lancHð otkkar fjárhagslega sjálf- F*h. á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.