Þjóðviljinn - 13.04.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.04.1938, Blaðsíða 2
Erlend yfirlit 11 Alpýðufylkingin franska rofin Alþýóufylkingin franíkz cr -•cíixi, Biumstjórnin fallin. Loks- ins hefir afturhaldsöflunami í FrakL.r.di nepnast þær fyrirætl- anir sínar, að mynduð yrði ríkis- stjórn, án þess að verkalýðsísam- tökin, — verkalýðsflokkarnir styddu hana. Ríkisstjórn, sem þeir geta verið alveg vfssir um að lætur ekki undan því almenn- ingsáliti er Kommúnistaflokkur- inn hefir skapað umi hina háska- legu stefnu stjórnarinnar í utan- ríkismálum og þá einkum í Spán armálunum. Stjórn sem auðvald- ið franska gerir sér ákveðnar vonir um að verði beint gegn verkalýðnum og .samtökumi hans. I tvo þýðingarmestu ráðherra- sætin eru settir ákveðnir og yf- irlýstir fjandmenn Alþýðufylk- ingarinnar og verkalýðsins. Bonnet utanríkismálaráðherra qg Marchandeau fjármálaráð- herra. Blumrstjórnin nýja hefir ef- iaust orðið mörgumi fylgjenda hennar mikil vonbrigði, og með því gert andstæðingunum hæg- ara um vik a.ð fella hana. Aldrei var meiri þörf á því, að Alþýðu- fylkingarstjórnin láti alvarlega til sín taka, en áfram var haldið sama afslættinum og undanláts- seminni í utanríkismálunum, landrán Hitlersi í Austurríki lát- ið óátalið, og ekki tekið undir á- skorun Litvinoffs umt alþjóða- ráðstefnu til verndar lýðræðinu gegn íasistisku árásarríkjunum. Þessi afsláttiarsemi hefir einn- ig komiið í 1 jós gagnvart aftur- haldsöflunum innanlands. Spá- kaupmenska og fjárflótti hefir farið í vöxt,, atvinnurekendur beita skipulögðum samtökunum að skapa erfiðleika í þýðingar- mestu atvinnugrei.nunum, og þrjóskast við að hlýða núgild- ancli löggjöf um vinnu- og kaup- skilyrði, án þess að ríkisstjórnin. setti þar hart- á móti hörðu. Rannsóknin í máli Múnkahett- anna gerir hvorki að ganga eða reka, þó að vitað sé, að ýmsir af þektustu og svæsnustu stjórn- málaleiðtogum fasista og fleiri afturhaldsflokka séu flæktir í málið — eða ef til vill þess vegna. öllum lýðræðissinnum er Ijós sú hætta, sem af því stafar að fá einmitt nú stjórn í Frakk- landi, sem, verkalýðssamtökin eiga enga hlutdeild í. Ástandið á Spáni er ískyggilegra en það heíir verið síðan í nóvember 1937, er fasistaherirnir voru að því kommir aö ná Madrid á vald sitt. Því var það, að Kommún- istaflokkurihn beitti öllum áhrif um sínum. til þess að Blymstjórn- m sæti áfram, þrátt fyrir völd afturhaldsins í öldungacleildinni, er feldu fjáraflafrumvarp stjórn arinnar. En jafnaðarmenn á- kváðu að láta undan. Stjórn Daladiers er ekki sterk stjórn, og ekki líkur til þess að hún geti stækkað undirstöðu sína að ráði. Radikali-flokkurinn sem ber aðalábyrgöina á ríkis- stjórninhi, hefir lært það af sam starfinu við jafnaðarmenn og kommúnista á undanförnum ár- um;, að verkalýðssamtökin í land- inu eru vald, sem verður að taka tillit til, að það, er ekk: skyn- samle: 'jt. iXi. nemni stjórn í Frakk - landi,, að ætla, sér- að stjórna á mót'i hagsmunum verkalýðsins. Einmitt þessi síðustu ár, þau ár sem Alþýðufylkingarstjórn hefir setið að völdum, hafa verkalýðs- samtökin frönsku vaxið og þró- ast svo, að þau eru nú stórveldi í landinu. Verkalýðsfélagasam- bönd sósíalista og kommúnista eru nú sameinuð í, eitt sterkt ag samhuga verkalýðssamiband, með margfalt hærri meðlima- tölu, en gömlu samböndin höfðu samanla.gt. Báðir verkalýðsflokk arnir hafa, aukið fylgi sitt og áhrif meðal þjcðarinnar, og þó Kommúnistaílokkur Frakklands að miklum mun meir, þar sem meðlimatala, hans hefir nær fer- faldast á síðustu tveim.ur árum og þó hefir útbreiðsla blaða hans og áhrifa verið enn stórstígari. Og hver sú ríkisstjórn, se;m reyn ir að stjórna í andstöðu við verkalýðinn og hagsmuni hans, hlýtur ófrávíkjanlega að reka sig á það vald, sem. býr í verka- Jýðssamtökuuuir. frönsku, það einbeitta pólitíska vald í stjórn- málum landsins, sem Kommún- istaflokkurinn er. Eftir síðustu fregnumi að dæma, er voildug verkfallsalda að rijsa í málmiðnaðinum franska, á annað hundruð þús- und verkamanna í. París einni saman hafa iagt niður vinnu. Enn eru verkföll þessi ekki póli- tísks eðlis fyrst. og fremst, held- ur vörn verkalýðsins gegn lög- brotum og áníðslu atvinnurek- enda. En þau geta hvenær sem er snúist upp í stórfengleg mót- mælaverkföll allra starfsgreina, upp í voldugt, allsherjarverkfa.ll, ef ríkisstjórnin nýja skyldi voga að taka afstöðu með atvinnurek- endum, á móti réttmætum kröí- um. verkalýðssamtakanna. Franski verkalýðurinn er orð- inn sér meðvitandi um afl sitt, og hann mun ekki ’nika við að beita því í baráttunni fyrir ■frelsi og.bættum lífskjörum. S. G. I hðttðamalinn: Nantakjðt í buff steik og gullasch. Nýsvlðin diftkasvIH. Norðlenzkt dilkakpt. Splkfeitt fttangikjöt. Noröftenskt ærkjöt, mjög ödýrt. Kjðtverzlnnin Herðnbreið Frikirkjaveg 7 Sími 4565 Besti pðskamatnrinn Grísakjöí, Nautakjöt, Hangikjöt, Dilkakjöt, Svið, Smjör, EGG, Ostar, Eigum von á ailskonar GRÆNMETI í dag. GÚRKUR og ASIUR. Versl. Kiðt & Fisknr Horni pórsgotu og Baldursgötu Símar 3828 og 4764. I Það var á verðfallsárunum nokkru eftir styrjöldina, sem sagan segir, að fjármálaráðherrar Þýskalands, Rúss- lands og Austurríkis hafi setið sam- an að miððdegisverði í Gefn. Þegar þjónninn kom mfeð reikn- ingiran, vék fjármálaráðherra Þjóð- verja sér frá og kom að vörmu spori aftur með tvö stærðar koffort, full af seðlum, þegar húið var að tæma þau, var reikningur hans greiddur. Fjármálaráðherra Austurríkis tók uj)p veski sitt og rétti þjóninum af mikilli hæversku fylgibréf. — Gjörið svo vel, hér er fylgihréf ið. Það biðu tveir járnbrautarvagn- ar fullir af peningaseðlum á stöð- inni. Síðastur gerði Rússinn upp reikn- ing sinn. — Gjörið svo vel, hér eru mynda- mótin. Þér getið sjálfur látið prenta seðlana. ** Kaþólskur biskup í Múnehen var að halda ræðu um áhrif huþólskrar trúar á uppeldi æskulýðsiná. Skyndilega ris einkennisbúinn nas- isti úr sæti sínu og hrópar: „Hvað vitið þér um æskuna, sem hvorki eigið konu né börn?“ Biskupinn svarar á augabragði: „Eg leyfi engar spurningar, sem geta verið móðgandi fyrir foringj- ann". ^ Það varð steinhljóð í sahium. IPASKAMATINN | Nýtt svínakjöt Nýtt nantakjöt Nýreykt liangikjöt Mýsviöin Svið p Frosið dilkakjöt | Með kjötinii: Súrar Gúrkur, Súrar Asíur, Súrt Plckles. Grænmeti: KAUÐKÁL HVÍTKÁL GULRÆTUR RAUÐRÓFUR SELLERI Á kvoldborðið: ÍSLENZKT SMJÖR OSTAR, margar teg. SALÖT, margar teg. Margskonar ÁSKURÐUR EGG, o. m. £1. I Gjörið svo vel að panta sem fyrst | Sláturfélag Suðurlands Matardeildin, Kjötbúðin, Hafnarstr. 5. Sími 1211. Týsgötu 1. Sími 4685. Matarbuðin, Kjötbúð Austurbæjar, Láug'avegi 42. Sími 3812.Laiuigavegi 82. Sími 1947. Kjöíbúð Sólvalla, Sólvallagötu 9. Sími 4879.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.