Þjóðviljinn - 13.04.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.04.1938, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 13. aoríl 1038 k' JKJX.) 1 L J 1 1N 1N t3g.BTO.T.gm ^ðSViUINN Málgagn Kommúnistafloklss íslands. Ritstjóri: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Bergstaðastræti 30. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- Alpýðan í lúsavík treystir kommúnistunnm best Straumur og skjáífti híeypur i Hrifiunga* isftir Kristján Júiiusson Húsavík Hversvegna skyldu Thórsbrœð- wnir vera logandi hrœddir við stofa: Laugaveg 38. Sími 2181. Kemur út alla, daga. nema mánudaga. Askriftargjald á mánuði: Reykja.vík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25. f lausasölu 10 aura eintakiö. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Slmi 2864. Framtaksleysi • braskaranna Morgunblaðið er öðru hvoru að býsnast yfir „framtaki" einka . auðvaldsins á íslandi — og um j leið eru svo þingmenn íhaldsins j að bera frarn tillögur um að j leggja sum ríkisfyrirtækin nið- | ur og fá þaq í hendur bröskur- • unum. íhaldið ætti að tala varlega um „framtak“. Pað eru harla einkennileg dæmin um „fram- takið“, sem skýrslurnar sína: Frá 1928—35 fækkar togur- um úr 47 niður í 37. Engilnn nýr togari er fenginn. En hafa þá togaraeigendur enga peninga milli handanna á þessum tíma, I. Framsóknarmennirnir af Hriflu- kyninu í kring um »Nýja dag- blaðið« og »Dag« eru furðu ó- styrkir út af úrslitunum í Húsa- vík við síðustu hreppsnefndar- kosningar. Alþýðan hérna sýndi, það líka rækilega þá., að hún lætur ekki hótanir eða ko,sninga,gla;mlur Hriflunga færa sig um fet frá skotðun sinni og sannfæringu, lieldur fylkir sér fast um komrn- únisitana, sem reka raunhæfa liagsmuna- og réttindapólitík fyrir a.lþýðuna sjálfa í nafni flokks hennar, Kommúnista- flokksins. Fyrir kosningarnar létu FramJsó’knarménn allra digur- barkalegast,, og þóttust vera vissir með 3 fulltirúa inn 1 hreppisnefndina. Þeir höfðu nokkuð lengi von um að íhaldiö ætlaði ekki að stilla, heldur kjósa með »Framsókn« eins og síðastl. vor, þegar íhaldið studdi Karl Kristjánsson :inn í nefnd- ina, við aukakosningu þá. Hreppsnefndarkosningarnar 30. jan. s. 1. fóru nú eins, og þjóð- kunnugt er. »Framsókn«, sem notaði óspart öll sín meðul, og sem nota mætti I ný togara- j ætlaði sér upp fyirir kommún- kaup? — Á þessum sama tíma ' ísta, fiskaði ekki bet-ur en svo á eru allar helstu „villurnar“ í Reykjavík bygðar — meðal annars allar „villur“ Thorsar- j anna. Einkaauðvaldið hafðipen- inga og „framtak“ til að setja miljónir króna í skrauthýsi á sama tíma sem togaraflotinn ryðgar niður og skipunum fækk ar. Þessum háu herrum þykir fínt að láta tala um framtakið hjá sér á sarna tíma, sem þeir ■ lifa sjálfir snýkjulífi á þjóðfé- laginu. Þeir láta útbásúna sig í Morgunblaðinu sem bjarg- vætti, meðan þeir eru að steypa fjárhag banka og ríkis í öng- , þveiti. Og svo dirfast þessir menn að tala um að það eigi að leggja niður ríkisfyrirtæki af því þau beri sigekki!! Oghvað ætti þá að gera við íyrirtæki eins og Kvöldúlf? Það er best fyrir þá herra, sem tekið hafa miljónir úr Lands bankanum, til að leggja í annað eins fyrirtæki og Korpúlfsstaði að tala sem minst um buskap — og sízt af öllu um það að búskapurinn á Vífilsstöðum og Kleppi standi ekki undir rent- unum. — Því þó langt sé leit- að, finst varla að vitlausar liafi verið varið fé og vonlausar um að það beri sig, en búskapinn á Korpúlfsstöðum. Það er táknandi fyrir lúna takmarkalausu frekju í lýð- skrumi íhaldsins, að það skuli leyfa sér að vera að tala um „fram'tak sitt“, — horfandi upp á rústirnar, sem það hefir sett atvinnuvegina í, — við hliðina á skrauthýsunum, sem það hef- ir bygt handa sér fyrir tapið á togurunum. Og álíka frekt er að þessir framkvæmdastjórann cg aðra »stjóra«, a,ð við kommúnistarn- ir, sem erum að dómi, »Da.g,s«: *Vesaldómurinn«, »ræfilsháttur- inn«' »kveifarménnin« og »mannleysurnar«, á,samit fleiri málblómum ■ritstjórans í svipuð- nm tón, fengum 158 atkvceði, þegar »stjóra-félagið« hjá »Fram|sókn« fékk 131 atkvæði! Nú verður varla hjá því kom- ist a.ð líta Sivo á, að allir kjós- endur okkar eigi sömu nafnbæt- ur iskilið hjá »Degi«, eáns og við, isem erum fulltrúar þesisara 158. Hvernig líst ykkur annars á, góðir kjósendur okkar kommún- ista? Hvernig líst ykkur á; útgáí- urnar í »Degi« og »Nýja, dag- blaðinu«, heiðarlegir Frainsókn- armenn? Er ekki augljóst, að iTamkama »Dags:« og »N.D« hæfir ekki góðuin og réttum málstað, heldur csönnum og ill- um? II. Söguleg oddvitakosning í Húsavík. Ég vil þá víkja a,ð því, er við- kemur oddvitakosningunni, fyrst; »Dagur« 24. febr. s. 1. tel- ur hana svo’ sögulega. — Komm- únistafl. hér leitaði tvisvar fyr- ir kosningar eftir kasninga- bandalagi við Alþýðuflokkinn á menn skuli leyfa séraðtala um eyðslu annara í sambandi við fjárlögin, sem sjálfir báru íram tillögur í fyrra, 'sem þýddu tekjuminkun og útgjaldaaukn- ingu upp á 4—5 miljónir. Þannig er úm allt hjá íhald- inu: Því brotlegri sém þessir staðnum, um einn lista og máí- | efnasamnáng, en fekk neitun í bæði skiftin. Eftir kosningarnar leituðu kcmmúnistar að nýju sam.vinnu um hre.ppsmálin við Alþýðufl. hér. — Sá var gangur móJsins, að hreppsnefndarfulltrúar Kommiúnistafl. áttu fund með stjórn Jafnaðarmanmafélagsins, Fulltrúaráði Alþýðusambands - ins hér, og e;inum tveimur öðr- ' umi frá jafnaðarmönnumi. Á þeim fundi lagðÍ ég aðalá- herslun.a á það, að settur yrc'i málefmasamnmgur, sem ófrá- víkjanlega væri gjörður að trrggum grundvelli fyrir sam- starfi fulltrúa verklýðsflokk- anna í hreppsnefndinni mieð því að hann vœri samiþykktur á fundum í félögum beggja flokk- anna fyrst. — Og töldu allir á fmdin-um þetta sjálfsagt. Á þessum sarna fundi voru á- kveðnir menn tilnefndir, til þess daginn eftir, að 'gjöra málefna,- samming, styðjasfc við samning- ana á Isafirði og Siglufii ði, og ieggja s,amningsuppkastið fyrir fundi í f'lttkksfélögunum urn kvöldið. Fengist m.álefnasamn- ingur samþyktur í báðum félög- unum, skyldu hreppsnefndaxfull trúar og ílokksstjómir beggja flokkanna leggja síðlustu hönd á sámningana. Þannig skyldi samkomulag í bæjunum, haít tiil fyrirmyndar. En jafnaðarmannafélagið bar því miður ekki gæf.u, til þess að samþykkja málefnasamninginn á fun-di sínum, heldur stakk hon- urn undir stól. Alt svo bœði höf- uðatriðin, og eina möguleikan- uim, fy.rir því að hægt vceri að tryggja, og hafa. samstarf verk- lýðsflokkanna fyrir alþý&una, sem þorpið byggir. En aftur á móti samþykti Jafnaðarmanna- félagið, a,ð fulltrúi þeirra í hreppsnefndinni skyldi kjcsa einn kommúnistafulltrúann. Af því sem nú hefír verið til - greint hér að framan, sést, að meirihlut-i jafnaðarmanna á í'undinum, vildu engan málefna- samning gjöra, svo fulltrúi þeirra væri ekki skuldbundinn, til þess að fylgja okkur komm- únistuni að imálum í hrepps- nefndinm, eftir samþyktum samningi þar sem fult tillit héfði verið tekið til beggja aðila. En, með því að hafna m,álefna- samningnumi, hindruðu jafnað- armenn það, að við hinir 4. full- trúar verklýðsflokkanna, af 7 er hreppsnefndina skipa, tækjum stjórn hreppsmálanna í okkar hendur og ynnum þannig fyrir alþýðuna á þessum, vettvang'i. herrar eru sjálfir, því hærra hrópa þeir til, fólksins um leið og þeir herja sér á brjóst og segja: Sjá okkur, menn dugn- aðar og framtaksins, — menn- ina, sem láta allt borga sig, — og aldrei eyða neinu í ó- þarfaH Starfsskrá eöa málefnasmnn- 'ingur um samstarfiö var aðal- atriðið, svo liægt væri að tryggja hreinan lýðræðislegaor rueiri- h.hita til að kcma málunmm. f ram í nefndmni — Oddvitakosning jafnaðiar- mannafulltrúans í nefndjnni, er því mjislukkuð tilraun til aö hnekkja okkur kommúnistum, því hver, heilbrigður maður sér, að kommúnistarnir gátu ekki tekið að sér oddvitastarfið, nema að hafa odelamanninn, jafnaðar- iniannafulltrúann, skuldbundinn til samstarfs með sér., Þetta vil ég rökstyðja, hvað nauðsyrJegt var, með því aö skýra frá því, að strax í fyrstu nefndina eftir oddvitakcsningu, íjárhagsnefnd, vildi, jafnaðar- mannafulltrúinn ekki styðja okk ar lista, heldur stilti upp með »Framsókn« eina íhaldsfulltrú- anumi í ne-fndinni, til þess ao hindra það að við næðum meiri hluta í fjárh-agsnefnd. En þessi svarti íhalds-Guðjohnsen kúgaði »Fram-sókna,r«-oddvitann, til frumvarpið um birtingu efnahags- reikninga? Óhtfur reynir að h/eypa •sér i ofsa, en Thór litli er u/t að pví með grátstaf i kverkunum. Þeir hafa vonda samvisku, brceðra tuskurnar, oy fá stiny, ef minst er á fólk, sem skuldar mikið, mennsem fara illa með ahnenningsfé, lifa hátt í fínum húsum á fjármuiuim oy erfiði alpýðúnnar. Ocj pað vantaði bara að almenu- ingur fenyi einhverja huyniynd um pað Iwað pessir dýnu bnœður skulda opinberum %'msstofmmum! Það er ekki. mót von að peir sperri siy á pinyimi, ef farið er fram á slikt. FUK efnir til E< laga Fffi eii m n i! þess a,ð börga, sér skuld Húsa- víkurhre-pps við verslun St. Guð- johnsen, með 110 kr. 100 kr„ þegar hrep-purinn fór í Kreppu- lánasjóð. — Húsavikurhreppur fékk enga eftiir'gjöf hjá Kréppu- lánasjcði, o,g Guðjohnsensverslun hafði al-drei tapað eyri á hreppn - um, en.samt var frekjan svona, mikil hjá E. Guðjóhn'sen. En þjónkunina við íhaldið vantaði, þá heldur ekki hjá »Fr.a,msókn«. — Hér e-r sennilega umi lagabrc-r, að ræða_ viðkomandi Kreppu- lánasjóðslögunum. 111. „Framsókn“ er Björn úr Mörk bieyðimenskunnar. Það liggur klárt á borðinu, að straumur og skjálfti hefir hlaup- ið í Hri-fludraugana yfir því, aö við kommúnistarnir skylaum ekki gleypa fyrirhyggjulaúst ' við bláberu oddvitastarfinu, með minnihluta hreppsnefndarinnar að baki okkur. Því ætlun. »Fram- ■ sóknar« var að koma 30,000,00 króna halla á rekstri Húsa- víkurhrepps 1937 o-g 135,000,00 j kr. kreppuláninu yfir á ábyrgö j okltár með svipuðum vélhrögð- I um lýginnar eins og á Eskifirðí. j ætlun „Framsóknar“ var að j leika hér sama. hlutverk, hlut- verk »Bja,rnar úr Mörk«, eins og hún og íhaldið á. Eskifirði: Hlaupa frá hreppsfélagi, sem >:Framsókn« mfið stuðningí ) íhalds og kratia., hefir verið aö * 1 ,-géra gjaldþrota á undanförnum árum, en æpa svo út yíir lands- fólkið: Kommúnistar á Húsavík hafa gert hreppsfélagið þar gjaldþrota! Við kommiúnis-tar sáum við „Birni úr Mörk“ Framsóknar- flokksins. Við miunum ekki renna þegar á hólminn er komið. En við munum rólegir og ákveðn dr reka markvissa pólitík fyrir kjósendur okkar og alla alþýðu | hér í Húsiavík í bróöurlegu sam- F. U. K. eínir til tveggja ferðalaga nú í páskavikunni. Á föstudaginn langa verður lagt af stað kl. 10 f. h„ frá skrif stofu félagsins á Vatnsstíg 3 og ekið í bílum upp að Geithálsi. Þaðan verður haldið áfram gangandi, að Reykjum í Mos- fellssveit, og höfð þar stutt við- dvöl; geta menn þar séð hita- vatnslindir þær, senf i framtíð- inni eiga að verma höfuðstað- inn. Frá Reykjum er ferðinni heitið að Álafossi, en þar geta þeir, sem þess óska, farið í sundlaugina. — Frá Álafossi verður svo farið heiirf, í bílum.. Á páskadagsmorgun verður verður lagt af stað frá sama stað kl. 9 f. h. Verður þá fárið í bíluni suður fyrir Hafnarfjörð °g gcng'ið þaðan að Kleyfar- vatni, og dvalið við vatnið fyrri lúuta dagsins. Síðan verður haldið að bílunum aftur og ekið með þeim til Rvíkur. Allir F. U. K. félagar, sem nokkur tök hafa á, ættu að vera meðj í þessum ferðalög- um. Áskriftarlisti liggur frammi í Bókaverzl. Heimskringla í dag, og geta menn fengið nánari upplýsingar þar viðvíkjandi til- hpgun ferðanna. bandi við fólkið í landinu, er berst við erlenda #og innlenda óvini. Við kommúhistarnir er- um reiðubúnir til samvinnu, og samstarfsi við hvern mann og- flokk, í hverju því máli, sem má verða til gagns'og góðs fyrir al- menning og hreppsfélagið í Húsa vík. 1 næsta kafla mun ég svo taka fyrir nánar fjáihagsástaridið i Húsavík og sýna hvernjg »Fram ■ sókn« ber aðafábyrgðina á óreið- unni. Húsavík 6. mars 1938. Kr. Júl.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.