Þjóðviljinn - 14.04.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.04.1938, Blaðsíða 3
h }6Ð v i l j i N N Fimmtudaginn 14. apríl 1938 þJÓQVIUINN Málgagn Kommúnistaflokks íslands. Ritstjöri: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Bergstaðastræti 30. S.'nii 2-"0. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Kemur út alla daga nema múnudaga. Askriftargjald á máriuði: Reykjavlk o'g nágrenni kr. 2,00. Annarssta.oar á landinu kr. 1,25. 1 lausasölu 10 aura eintakiö. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. Alllr eitt fyrsta maí! Árásin á iðnfélögin Afturhaldið í Framsóknar- flokknum hefir undanfarið verio að ala á úlfúð í garð iðnfélag- anna. og nú hefir einn aí þing- mönnum Framsóknar lagt fram 'frumvarp, er felur í sér þær breýtingar. á lögunum um iðnað- arnám,,að,j ef það yrði að lögum, þá hefðu sveináfélögin ekki leng- ur- möguleika tr.il að takmarka nemendatöluná í iðngreinunum. Það er áuðséð að frá hálfu aft- urhaldsins í Framsókn er um skipulagsbundna herferð að ræða gegn verklýðssamtökunum, til aðrýra þann rétt og minka það vald, sem þau hafa öðlast. Vmnulggöjöfin,gerðardómurinn pg iðrtrámslöggjöfin, eru alt hlekkir í sömu keðjunni, sem á að fjötra verklýðísamtökin cg gera þeim illmögulega baráttuna fyrir bættum, kjörum og fyrir frelsi verkaiýðsins. Með iðnnámslöggjöfinni eins og hún hefir verið,- hafa sveina- félögin getað stuðlað að eftirfar- andi: 1) Að mátulegur f jöldi sveina og nema yrðu í hverri iðngrein. 2) Að nemarnir hefðu þolan- legt kaup og ekki væri hægt að nota þá aðeins sem ódýrt vinnu- afl, þannig að þeir væru látnir þræla námstímann og síðan sagt upp. 3) Að nemarnir fengiu virki- lega að læra handverkið. 4) Að sveinunum væri trygt sæmilegt kaup, þar sem fram- boðið yrði takmarkað. Afturhaldið í Framsókn hefir hinsvegar fært það fram sem rök að ekki dugl a.ð láta hundruð ungra efnilegra manna ganga at vinnulausa. Og vissiulega er þaö hörmungarástand, að þúsundir ungmenna, sem ekkert þrá meir en að læra og vinna síkuli enga vinnu eða mentun fá. En er þaO iðnnámslöggjcfinni að kenna? Hver yrði afleiðingin, ef ótak- mörkuðum f jölda nema yrði nú hleypt í allar iðngreinar? Afleið- ingin yrði sú, að fjóldi sveina, sem hafa fyrir fjölskyldum að sjá, wði atvinnulausir„ — ad nematnir yrðu nplaðir sem ódýrt xinnuafl, —¦ að nemunum, sem Frarnsákn þœfctist vera að bjarga frá atvinnuleysii, yrð>, hent út á kaldan klaka, þegar búið vœri að þrælka þeim út fyr- ir lítið kaup, án þess að kenna þeim nokkúð almennilega. »Bjargráðið«, sem Framsókn þykist siá er „því til bölvunar fyrir alla, semhlut eiga að máli, Nú mim alþýðan í fynta skipti um miSrg ár gang i elunl órelfnnl lylklnin á fearáttndegi * sinnm KjðrorH hennar vefðnr frefisi, frionr o@ sésíalismí, baráífa ^egfii kúgun on fasisma, vinna og brano en ekiii atvinnnleysi og skortnr. Fyrsta maí í fyrra gekk al- þýða Reykjavíkur enn í tveim- ur fylkingum. En á þessu eína ári hefir baráttan íyrir einingu verkal}'ðsins unnið stóra sigra. Yfirgnæfandi meirihluti verk- lýðshreyfingarinnar hefir lýst sig fylgjandi því, að hinir tveir flokkar verkalýðsins sameinuð'- ust í einn flokk. í nær öllum bæjum landsins gekk alþýðan ;sameinuð í nj^afstöðnum bæjar- stjórnarkosningurri. í beinu áframhaldi af þessari hröðu þróun í samf ylkingar-og sameiningaráttina mun alþýða Reykjavíkur skipa sér í eina samstilta fylkingu nú fyrsta maí! Hún mun á þessum degi s)'na ,það, að ekkert fær lengurstöðv- 'að "vilja hennar til einingar. Ef einhverjar raddir skyldu enn vilja reyna að tvístra fylkingun- um, þá mun slíkt verða árang- urslaust óheillastarf. Peir yrðu annaðhvort að beygja sig fyrir fjöldanum, eða að einangra sig frá honum — verða áhorfendur á gangstéttunum meðan alþýð- an gengur í þúsundatali undir hinum rauðu fánum sínum. Fyrsta maí verður hersýning samfylktrar alþýðu. Og það má heldur ekkiseinna verða að alþýðan sameini raðir sínar. Hætta fásismans hefir aldrei verið einsi mikil og núna. Utan úr heimi berast fréttirnar um hina blóðugu sókn hans Stórveldaklær hans tortíma sjálf stæði hvers smáríkis á fætur öðru. I nær því tvö ár hefir nú barátta spönsku alþýðunnar fyr- ir lýðræði og frelsi gegn árás- arstríði hins ítalska og þýska fasisma staðið. Daglega berast nema skammsýnustu atvinnu- rekendanna. Það er ekki iðnnámslöggjöfin, senii fordæmir ungu mennina til atvinnuleysis. Það er auðvalds- skiptdagið sjáift, sem bannar þeim allar bjargir. Eina bjarg- ráðið er að auka atvinnuna í iðn- unum, svo fleiri komást að í þeim, og hægt sé að taka fleiri nemendur og að tryggja þeim um leið f ramtíðarvinnu. Þess vegna er frumvarp Fram sóknar eitt af þeim breiðu spjót- um-, sem nú er svt> mjög laut' til verklýðshreyfingarinnar úr öll- um áttum. Og verklýðshreyfingin mun standa sem einn maður uni- að hrinda þeirri atlösu af hönclum sér. . fréttirnar um fjöldamorð á sak- lausum og varnarlausum börn- um og konum. Austur í Asíu geisar innrásarstríð japanska fas ismans gegn sjálfstæði kínverku þjóðarinnar. Miljónaborgir liggja í rústum, á aðra miljón mannslífa hafa þegarglatazt síð an styrjöldin hófst. Grimd í- talska fasismans gegn hinni varnarlausu abessinsku þjóð á ekki sinn líka; í 'gögu mannkyns- ins. Jafnframt er að hefjast ný ægileg heimskreppa. Enn auk- ið atvinnuleysi er yfirvofandi, enn aukið hungur fátækrar al- þýðu allra landa. En hið trylta þjóðskipulag auðvaldsins sér engin ráð önnur en að auka víg búnað sinn, svo að jafnvel ná- grannalönd okkar með hið yfir- lýsta hlutleysi sitt, þurfa nú að leggja fram fjórða hlutann af öllum ríkistekjum sínum til smíða á drápstækjum og tilþess að standa straum af herliði. Undir kjörorðinu: Fyrir friðiog sósíalisma, gegn stríði og fas- isma, fylkir alþýða íslands liði á baráttudegi sínum. Hér heima á Islandi býr yfir- stéttin sig til nýrrar sóknar gegn verkalýðnum. Fram undan er vaxandi dj^rtíð. Yfirvofandi er hætta um gengislækkun, sem mundi enn auka dýrtíðina um allan helming. Réttmætumkaup kröfum alþ}''ðunnar er svarað með gerðardómum og þræla- lögum. Slík lög eiga svo jafn- framt að undirbúa nýja beina launalækkunarherferð gegn verkalýðnum. Gegn þvingunarlögum í vinnu- deilum. Fyrir óskertum sam- takarétti verkalýðsins, verður ein dagskrárkrafa alþýðu- kröfugöngunnar 1. maí. Atvinnuleysið í Reykjavíkhef ir aldrei verið eins mikið og nú. Öll lofdrð íhaldsins um saukna frinnu í síðustu kosningum,haia verið svikin. Allar tillögur full- trúa alþýðunnar á þingi og í bæjarstjórn um aukið framlag til atvinnubóta, hafa verið virtar að vettugi. Og ekki eru betri fréttirnar sem berast utan af landi. Víða í smærri kauptún- um austanlands qg yestan lands, ríkir hreint hungurástand Gegn þessu ástandi mun al- þýðan fylkja liði 1. maí undir kröfunni: Gegn atvinnuleysi.— Fyrir vinnu og brauði. Það eru nógir peningar til í landinu til, þess að állir geti fengið vinmí. En til þess þarf Hafnarverkamenn krefjast mótmæla- verkfalls gegn vinnu~ logglofinni Meðal verkamanna ríkir mikil f reiði út af aðgerðaleysi valdhaf- anna, í atvinnuleysiamálunum. Ekki bólar á hitaveitunni og rík- isstjórnin fæst enn ekkert til að gera í verkamannabústaðamál- inu. Hbrfurnar fyrir sumarið eru hinar verstu. 'Og meðan rík- isvaldið sýnir þannig skeyting- arleysi sitt um afkomu verka- lýðsins, — undirbýr það hinsveg ar að ræna hann verkfallsréttin- um að mliklu leyti. / gœrmorgun var þvi skotið á fundi i Verkaanannaskýlinu og samþyjct þar einrómia að kjósa 3 ' manna nef'nd ti' að fara á fund Dagsbrúnarstjórnarinnar og krefjast þess að hún gangist fyr- ir því með stjórnum annara verk lýðsfélaga að komið verði á mót- mœlaverkfalli gegn vinmúög- gjöfinni einn dag og útifund), til að sýna valdhöfunum að þeim væri nær að hugsa umi að' skaffa verkalýðnum mö^uleika til að vinna fyrir brauði sínu, heldur en að níðast á þerm aðalrétti sem hann hefir. verkfallsréttinum og reyna þannig að lama hann í baráttu fyrir brauði og frelsi. Hvað pýðir fasisminn? Pýska þjóðin verður fáiækari, en íala miljónamœringQnnQ ÍVÓÍQldQSt. Tölur hinna opinberu þýzku hagskýrslna sanna áþreifanlega, hve vel þýska auðvaldinu gengur undir stjórn Hitlers að rýja þýsku þjt ðina inn að skinninu til ágóöa fyrir nokkrar1 blóðsugur, sem ofbíldislið n?si-tanna verndar: 1931 var þjóðarauður Pýskalands 83 miljaröar marka. 1935 hafði hann lækkað niður í 80 miljarða. — En á sama tíma hefir upphæð eigna stóreignama.nnanna vaxið úr 49 miljörðum upp í 53 miljarða, — þannig að 1931 átt\i 710.000 einstakiingar 49 miljarða, en 1935 áttu 610,000 ein- staklingar 53 miljarða. Tala miljónamæringa hefir ív'.y faldast, úr 1500 árið 1931 upp í 3000 árið 1935. Peir ríku verða ríkari, þeir fátæku fátækari — þa3' er hinn »þýski scsialismi* h;ns »nat;.onal-sosialistiska þýska verkamanna (!!) f lokks. að láta þá ríku borga! * Fyrsti maí er að nálgast. Hröðum undirbúningnum félag- ar og stéttarbræður. Gerum 1. maí að voldugum sóknardegi íslenskrar alþýðu. Látum fylk- ingarnar verða svo voldugarog fjölmennar, að taktföst ganga okkar geti verið verðug kveðja til stéttarbræðra pkkar í öðrum löndum, jafnt til þeirra sem byggja upp ríki verkal)''ðsins, sem til þeirra, sem verja lýð- ræði og menningu með blóði sínu í baráttunni gegn íasism- anum. íslensk alþýða! ÖII eitt fyrsta maí! Isafoldarprentsmiðju hefir verið veittur titillinn „konungleg hirðprentsmiðja", og er hin fyrsta þrentsmiðja hér á landi, og væntanlega sú síð- asta ,er hlýtur þann titil. Eyjólfur Eyfells listmálari, opnar í dag mál- verkasýningu í Goodtemplara- húsinu. Sýningin verður í dag opin kl. 10—7, .en aðra daga kl. 10-10. Ríkisskip. Esja var á Akureyri í gær. Súðin fór.frá Reykjavík í gær- kvöldi áleiðis til ísafjarðar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.