Þjóðviljinn - 17.04.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.04.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR SUNNUD. 17. APRÍL 1938 TÖLUBLAÐ SBS^— ^Lýðræði4 MofniDgsmaflnanna er drottinvald linnihlntans. Réttlæti neirra er hnefaréttnrinn. Gaðn. R. Oddsson sleit FalitrðaráðsfDndi er hann sá að klika hans var i mionihinta FULLTROARAÐSFUNDUR- INN á miðvikudagskvöld- íð sýndi það glöggt, að hægri mennirnir láta sér ekki allt fyr- ir brjósti brenna, þegar um það er að ræða, að kljúfa raðir verkalýðsins. pað fór ekki mik- ið fyrir skilyrðislausa lýðræðinu þegar átti að úrskurða menn á ólöglegan hátt inn í Fulltrúa- ráðið, gegn vilja meiri hlutans. Og hvar var andúðin gegn of- beldinu, þegar klofningsmenn- irnir ætluðu að varna Sigfúsi Sigurhjartarsyni setu á fundin- um með handalögmáli. Fundurinn hófst á þann hátt að formaður setti fundinn. Að því búnu las hann upp úrskurð frá meirihluta Alþýðusambands stjórnarinnar um, að fundinum bæri að taka inn í Fulltrúaráð fulltrúa frá Alþyðuflokksfélagi Rej'kjavíkur. Þvínæst las Héð- inn Valdimarssön upp eftirfar- andi ályktun, undirritaða aí meira en helmingi Fulltrúaráðs ins, eða 41 manni af 72: Ályktun Héðins Valdi- marssonar. Fulltrúaráð verklýðsfélag- anna í Reykjavík ályktar 1. að samkvæmt 1. gr, reglu- gerðar þess, eiga engin önnur stjórnmálafélög rétt til að skipa Fulltrúaráðið'heldur en Jafnaðarmannafélag íslands, sem nú heitir Jafnaðar- mannafélag Reykjavíkur, og getur þegar af þeirri ástæðu Alþýðuflokksfélag Reykja- víkur ekki komið til greina né fulltrúar frá því félagi. 2. að deila er uppi um, hvort Jafnaðarmannafélagi Reykja- víkur sé löglega vikið úr Al- þýðusambandinu af meiri- hluta Sambandsstjórnar, og meðan Sambandsþing hefur ekki úrskurðað það mál, get- ur Fulltrúaráðið ekki viður- kennt að annað félag eða fulltrúar þess komi í þess stað og njóti réttinda þess, eða taki að sér skyldur þess félags gagnvart Fulltrúaráð- inu. 3. að eftir Sambandslögum er kjörtímabil fulltrúa milli reglulegra þinga og þeir verða þá fyrst löglegir Sam- bandsfulltrúar, er Sambands- ,K..1.1-4 \r ingu þeirra, og geta full- trúar Alþýðuflokksfélagsins þegar af þeirri ástæðu ekki tekið sæti í Fulltrúaráðinu, nú löngu fyrir Sambands- þing. — Fulltrúaráðið ályktar því, að taka ekki gilt Alþýðu- flokksfélag Reykjavíkur né fulltrúa þess inn í Fulltrúa- ráðið, og tekur fyrir næsta mál á dagskrá." Guðm. R.. Oddsson, formað- ur Fulltrúaráðsins, neitaði að bera tillögu þessa undir atkv., og vísaði henni frá með úr- skurði.. Greip þá Héðinn Valdi- marsson fram; í fyrir Guðmundi og kvaðst mundu bera úrskurð hans undir atkvæði fundarins. Greiddi meira en helmingur fundarmanna atkvæði gegn úr- skurði Guðmundar, en enginn með honum. Leizt Guðmundi R. ekki lengur á blikuna og sleií hánn fundinum, er hann hafði staðið í tæpan stundar- fjórðung. Prátt fyrir það, þó að fundi væri slitið, vildi formaður ekki yfirgefa fundarsalinn. Leyndi það sér ekki, hvað' fyrir hon- um vakti. Bjóst hann við, að þorri fundarmanna myndi hverfa frá er fundi væri þannig slitið, og mun Guðmundur þá hafa ætlað sér, að setja fund aftur með sínum fylgismönnum einum, og úrskurða þar, hvað sem honum og kumpánum hans sýndist. En fundarmenn sáu brátt, hvað var á seiði og hurfu ekki ekki úr salnum fyr en klukkan nærri þrjú um nóttina, að all- ir fundarmenn gengu af fundi. Lýðræði í framkvæmd. Af yfirliti þessu er það ljóst, að fundur þessi átti frá hálfu klofningsmannanna að verða áframhald af því, ofbeldi, er hófst, þegar hægri broddarnir reyndu að sölsa undir sig eign- ir verkalýðsfélaganna í ágúst í fyrra, og hélt áfram á Alþýðu- sambandsþinginu er þeir und- irrituðu skuldbindingar um að kljúfa Alþýðuflokkinn. Fram- koma klofningsmannanna var á þessum fundi ennfremur í beinu áframhaldi af öllum þeirra óhappaverkum innan verklýðs- hreyfingarinnar í vetur. peir Frh. á 4. stðu. Ensk-ítölsku samningarnir Svo megið þið ekkert skipta ykkur af Spánarmálunum fyrr en við erum búnir að vinna. Faslstar brfðtasl anstnr að nið|arðarhaft Miaja lallð alrœðisvald yf is» ðllum néiv uðum stjórnarinnar nema Katalonfn. Sékn stjórnarhersins við Lerlda. í Kataloniu er nú skorað á hvern mann að taka þátt í vörn landsins. Víða eru haldnir fundir í því augnamiði í borgum Kataloniu. Hér á myndinni sést fundur í Taragona. LONDON I GÆRKV. FU. «PANSKA STJÓRNIN tilkynnir, að her hennar sæki fram; l^ á vígstöðvunum í nánd við Lerida, og að uppreisnarmenn hafi orðið að láta undan síga þar á stóru svæði. Miklar or- ustur hafa verið háðar á Spáni yfir bænadagana. Uppreisnar- menn telja sig hafa unnið mikinn sigur við Vinaroz og tekið þá borg, og ennfremur gert loftárásir og valdið miklu tjóni í ýmsum bæjum á Kattilóníuströnd. Stjórnin í Barcelona ját- ar í opinberri yfirlýsingu að uppreisnarmenn hafi náð í Vinar- oz, en telur að sókn þeirra hafi einnig verið stöðvuð þar. Miaja hershöfðingi, er stjórnað hefir vörninni við Madrid, hefir verið gerður að einræðisherra í þeim hluta Spánar, sem stjórnin ræður, að undantekinni Kataloniu. Fjárdráttnr I Landsbankannm Komizt hefir upp, að einn starfsmaður Landsbankans, Brynjólfur porsteinsson fulltrúi, hefir gert sig sekan um fjár drátt í stórum stíl, Nemur fjár- dráttur þessi alls kr. 13.796,52. Hefir Brynjólfur nú játað þetta. Forsaga málsins er sú, að ár- ið 1927 var Brynjólfi falið að veita móttöku fé, sem maður einn hér í bænum átti aðgreiða til lúkningar tveimur skulda- bréfum í bankanum. Greiddi maður þessi Brynjólfi mánað- arlega 500 krónur. Um daginn kom maður þessi svo í bank- ann til þess að greiða skuld sína, en þá hafði Brynjólfur sagt upp starfi sínu, og var hann farinn. Grennslaðist maðurinn eftir hvíj 'fivemig afborgunum lánsins væri komið, og þótti honum sú útkoma skjóta skökku við það, er hann taldi sig hafa greitt. Bréfakvðld. F. U. K. heldur bréfakvöld í húsnæði sínu á Vatnsstíg 3 mánudaginn annan páskadagkl. 9 e. h. Þar verða lesin upp og seld bréf þau, er borizt hafa, bæði útlend og innlend, og er þar gott tækifæri til að komast í bréfasamband við félaga úti á landi og erlendis. Auk þess verður þarna kaffi- drykkja og upplestur og ræðu- höld og fleira til skemmtunar og kostar þátttaka aðeins 75 aura. Allir félagar sem geta ættu að nota sér þetta tækifæri til að kynnast félögum annarsstað- ar gegntim væntanleg bréfa- skipti og skemmta sér þarna um leið. . KHÖFN; í. GÆRKV. Fl' Hersveitir Francos komust í í gær alla leið út að Miðjarðar- hafi við Vinaroz, og er það ná- lega miðja vegu milli Valen cia og Barcelona, og þó nokkru sunnar og nær Valencia. Meo þessu móti hefir uppreisnar- mönnum tekist að hefta járn brautarsamgöngur milli Val encia og Barcelona og var járn brautin sprengd í loft upp . stóru svæði og sterkur her sett ur þar til varnar. Eftir að þessir atburð:1r urð'. kunnir, var Miaja gerður að yí- irhershöfðingja yfir öllum hcr spönsku stjórnarinnar, nem:: her Katalóníumanna. Hélt hann útvarpsræðu þegar í gærkvelc og skoraði á alla stuðning: - menn lýðveldisins að duga ni' sem bezt í þessari úrslitaraur Hann kvaðst mundi krefjast jár aga af hverjum manni með þ\ í að ástandið væri nú svo alvar- legt, að hvergi mætti nehr' skeika í framkvæmdum stjón - arhersins. Stelneke ffyrlr- skliiar rann- sókn á starf seml danskra naslsta. KHÖFN I GÆRKV. Fl". BJIVEIR NAZISTAR hafa er * verið teknir höndum ísan- bandi við árásina á Steincl dómsmálaráðherra Dana, (r gerð var í danska þinginu þinglausnum. Steincke dóms málaráðherra hefir nú gert rá; - stafanir til að verða við ásko un þingsins um að rannsa' starfsemi nazista í Danmör! og verður sérstök ranusókn: nefnd skipuð til þess. Er' ; Westergaard, sá er skotunu: Iskaut í þinginu, var áður kom- inúnisti, en gekk síðar í flok'; nazista. Fjöldi manna hefir vcr ið yfirheyrður í sambandi v•"> það mál. Málið hefir val i > mikla gremju allra blaða i D. mörku, og mælir enginn nazi \- anum bót. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.