Þjóðviljinn - 17.04.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.04.1938, Blaðsíða 2
¦¦*¦ Se II SunnudagiHn 17. apríl 1938. ILJINN Sjaldþrot i]fignrra-ára-áætEnn8iriiiiiar Eftir þýskan hagfræðing. Á ílokksþinginu í Niirnberg 1936 kunngjörði Adolí Hitler heiminum hina miklu »fjögra ára áætlun hins þýska þjoðar- óúskpar«. En.da þótt kunngjörn- ngu þessari fylgdu hinar venju- legu bölbænir yfir Moskva, var hugmyndin og naínið á áætlun- inni sýnilega fengið frá Kreml í hinni, rússnesku höf uðborg. Jafnvel ekki áraf jöldinn, sem á- ætlunin skyldi miðast við, var tekinn úr hinu auðuga hug- myndabúri »foringjans«. Eins og kunnugt er, var hin fyrsta fimmáraáætiun Sovétríkjanna, *Pjati-letka«, framkvæmd á 1 árum fyrir ítrustu einbeitingu rússn?,sku þjóðarinnar. 1 stað- inn fyrir að ná yfir árin 1928 tíl 1933 var áætlun Stalins í'ramkvæmd að fullu 1932, og tók þá við önnur fimmáraáætl- un, sem einnig var framkvæmcl á 4 árumi. Nú er eftirlíking á því nýti- lega hjá öðrum engan veginn íakasta aðferðin, ssm hægt er að beita á sviði hagfræðinnar. Enda þctt slíkt beri ekki vitni um sanná foringjasnilli, getur það þó verið betra en falsaður frumleiki. En eftirlíkingin á ekki að verða að eintómri eftir- opun, er nauðsynlegt að eftir- iíkjandinn geri sér fyrir fram grein fyrir hinumi raunverulegu möguleikum hln,s framkvæman- lega, fyrir jarðfræðilegum, veð- urfarslegum, tæknilegum og framar öllu öðru mannlegum skilyrðum hlutaðeigandi lands og þjóðar. En slíkar hugleiðing- ar, slík »smámuna,semi« á ekki við hina stórgrobbandi foringja Hitler-ríkisins. Enn einu sinni var ruddaskapurinn látinn koma í stað skynseminnar, há- vær glamuryrði í stað vandlegs undirbúnings, ráðlaust, fálm í stað raunverulegrar áætlunar. Hitler ákvað því: »Eftir 4 ár verður Þýskaland að vera orðið úháð útlandinu um, þau hráefni, sem þýskir hæfileikar, þýsk efnafræði og vélasmíði og þýsk námiUÍöja geta framleitt«. Þau 4 ár, sem Hitler hafði á- kveðið til framkvæmdar áætlun sinni, eru enn ekki liðin. En þriðjungur þessa tíma er þó lið- mn í aldanna skaut. Frá sjónar- miði hagfræðilegs stríðs — og um það er hér að ræða -— eru 16 mánuðir all-langt tímabil, sem gefur möguleika til að dæma um það, hvort þessi her- fararáætlun hinnar þýsku hag- íræði er dæmd til sigurs eöa greinilegra ófara. Það ætti að vera því leyfilegra að draga á- íyktanir um þetta sem Hitler reiknaði sjálfur með miklu í-tyttri tíma fyrir framkvæmd nokkurra sérlega þýðingarmik- :lla liða áætlunarinnar. Hann tilkynti t. d., að um benzín- 'ramleiðslu skyldi Þýskaland að 18 miánuðum liðnum vera orðið algerlega óháð útlandinu. Aðeins fáar vikur skilja oss :>ú frá uppfyllingardegi þessa rlítlersspádóms. En jafnvel vilt- sta hugarflug getur ekki væns* jess, að einmitt á þessum vikum spretti upp úr hinum. þurru tlatneskjum í Hannover olíu- ;indir svipaðar þeim í Mexifeó Ritgerð þessi er tekin úr tímaritinu »Hið sanna Þýskaland«, sem hinn leynilegi frelsisflokkur í Þýskalandi gefur út. Höfunþurinn lætur af skiljan- legum ástæðum ekki nafns síns getið. eða Venezuela eða að frá Leuna- verksmiðjunum fari skyndilega að streyma cfítöðvancli flóð til- búins benzíns' út yfir þriðja rík- ió. Að Hitler skyldi miða benzín- framleiðsluna við svona ákveð ð tímabil stafar ekki af tilviljun. Á þessu sviði gat nasistastjórn- in alveg sérstaklega bygt á til- raunum sinna hötuðu fyrir- rennara í stjórnarsætum Þýska- lands. Benzínvinsla úr kolum var þegar hafin fyrir'rúmum áratug, með miklum tilkostnaði. Na,s:star þurftu því ekki annaö en halda áfram verki, sem aðr- ir höfðu byrjað á. Samt er á- rangurinn vesæll, máðað við hin- ar viðhafnarmiklu yfirlýsingar Hitlers. Benzíninnflutningurinn hefir, síðan fjögra ára áætlun þeirra nas'sta var hafin, aoeins minkað um. f jórðung. Enn vesælli er árangurinn á sviði hráolíuframleiðslunnar. Heldur ekki á, því sviði þurfti hinn þýski iðnaður að bíða eft- ir Hitler til að láta hann kenna sér að steinolía væri til í hinni þýsku jörð. Frá 1929—1932 hafði steinolíuvinsla Þýskalands lúmlega tvöfaldast, en þá var líka hámarki hins mögulega í aðalatriðum náð. Svo kom Hitl- er og reyndi hið fávíslega. Til ársins 1936 varð að auka vinnu- kraftinn við þessa vinnslu umi 163% til þess: að nú 94% aukn, ingu olíuvinnslunnar. Eftir þennan uppskrúfaða árangur heimskulegra framleiðsluaó- íerða, var ekki um frekari fram- íarir að ræða. Einmitt þegar dýrðardagur f jögra ára áætlun- arinnar skyldi upp renna, komst í'ramleiðsla þessi í strand og að- eins með ógurlegri sóun á vinnuafli og vélum var hægt að halda framleiðslunni á sama stigi og árið áður. Og svo er hin hliðin á þessum hrakförum: Arið 3936 flutti Þýskaland inn tæpar 50000 smá- lestir hráolíu á mánuði, en haustið 1937, eftir að áíetlunin var komin í gang, var hinn mán- aðarlegi meðaltalsinnflutningur korwinn upp í 120000 smálestir, hafði þannig meira en tvöfald- ast! Sama máli gegnir um önnur hráefni, sem »þriðja ríkiðx þótt- ist ætla að framleiða sjájft í svo stórum stíl, að það gæti orðið óháð innflutningi frá útlöndum. Mikið veður hafa 4-áraáætlunar hetjur nasista gert út af hinu _ tilbúna gúmmiíi í áróðri sínum, bæði innanlands og erlendis. Einnig á, þessu sviði byggja þeir einungis á tilraunum, ssm hóf- u,st þegar fyrir stríð með rann- sóknum efnafræðingsins Wein- berg og hefir síðan verið haldið áfram í mörgum myndum víða um heim, Þetta, tilbúna gúmmí, sem ber vöramerkið »Buna«, hefir eng- anveginn leyst gúmmíþörfina, því að annars hefðu nas'star ekki orðið að auka innflutning- inri á erlendu náttúrugúmmíi. Einræð'svald Hitilera og Görings hefði þá nægt til, að reistar yrðu hæfilega margar verksmiðjur og bönnuð yrði notkun á, öðru gúmmíi en því, sem þær fram- le:ddu. En í reyndinni flutti Þýskaland, árið fyrir upphaf 4-áraáætlunarinnar inn . 5000 smálestir af gúmmíi á mánuði, en-fyrra helming ársins 1937 var þessi innflutningur kominn upp í 7500 smálestir og síðara helming sama árs upp í 10000 smálestir á mánuði. Síðan verð:ð á náttúrugúmmíi féll á heimsmarkaðinum, er framleiðsla á hinu tilbúna gúmmíi orðin fjárhagslega frár leit. En þetta hefði þó ekki út af fyrir sig getað hindrað þessa framleiðalu. Hefði' það á annað borð tekist að leysa hina »tekn- isku« hlið málsins, þá hefði hin aukna framleiðsla þegar valdið nægilegu verðfalli, eins og átti sér stað um framleiðslu hins til- búna áburðar. Orsök hrakfar- anna hggur hér auðsjáanlega. í því, að nasistar hafa í mikil- menskulátumi sínum útbásúnað lítilfjörlegar framfarir í þessari framleiðslu sem endanlega lausn málanna. Mestur árangur hefir til þessa náðst á sviði vefnaðarvöruframr leiðslunnar, að minsta kosti að því er framileiðslumagnið snert- ir. A þessu sviði gátu nas:star stuðst við rannsóknir, semi áður var búið að gera, í enn ríkara Frh. á 3.. síðu. «£. Japanir undirbúa bakteriuhernað. Japanska hervaldið ætlar nú í örvætingu sinni yfir hinni hetjulegu mótspyrnu kínversku þjcðarinnar gegn ránsferð þeirra, að grípa til ægilegasta glæps, sem veraldarsagan þekk- ir: að beita bakteríum, sem vopni í hernaði, til að útrýma í- búum, Norður-Kína á stórum T-schu-de, herforingi 8. kín- verska hersins, sem. hefur að- setur sitt í Shensi og heldur þar uppi smáskæruhernaðinum, seni orðið hef ur Japönum svo skeinu- hættur, — hefur nýlega snúið sér til kínversku stjórnarinnar, Þjóðabandalagsins og allra verk- lýðs- og lýðra ð'sflokka heimsins í ávarpi, þar sem hann tilkynn- ir, að þeir hafi fengið sannanir fyrir, að Japwnir undirbúa sprengjakast mieð sérstökum ?>bakterhibo<mbum«, sem ætlað er að koma á drepsóttwm hjá í- búum héraðanna og eyða þeim. þanmg. Skorar hann á alla a.ð hindra nú þegar að Japanir geti gripið t'l þessarar svívirðiiegu bardagaaðferðar. / Svípjóð er samúðin með þeim þjöðum, sem standa nj!í! í baráttunni við fasismann .sérstaklega sterk. Þannig var í sænska námubænum Malmberget, fyrsta sunnudaginn í mars, safnað fyrir Kína, og söfnuð- ust 1000 pakkar af ýmsu og allmikið fé. Sœnska verklýðssambandið taldi ..31. des. 1937 840.254 meðlimi. í hlutfalli við stærð þjóðarinnar er sænska verklýðssambandið hiðsterk- asta í heiminum, því yfir 32 o/o af karlmönnum Iandsins eru í því. ** La Guardia, borgarstjórinn í New York, kallaði Hitler nýlega[ í ræðu, sem hann hélt á fundi einum, „fyr- irlitlega raggeit". Var það í sam- bandi við Austurríkismálin. Danski Kommúnistajlokkurinn |er sívaxandi. Frá 1. jan. 1938 hafabæst við 1382 nýjir meðlimir og er búist við að fyrir 1. maí verði tala nýju meðlimanna orðin 2000. ** Veit ég að það er vegleg vist að vera hjá honum dýrðar Krist i dýrri himnahöllu; þó vil ég ekki fara það fyrst, fyrr en ég hefi auðgrund kyst, því maturinn er fyrir öllu. Páll Vidalín. ** Jeg undirskrifaður Magnús Björns son veturgamalt trippi sel hér með og • afhendi Jóni Sigmundssyni í góðu standi í fardögum í vor upp í hnakk sem ég nú móttek, kaupandi gengur að kaupi sínu en seljandi svari lagariftingum Jakob Björns- son. Það er venjulega látið heita svo, að Vesturheimsmenn gangi á undart öðrum þióðumí í grobbi, en Norður- álfumenn eru engu siður nú orðið. Vér þurfum ekki annað en líta snögg vast í dagblöðin til að ganga úr skugga um það. Þar stendur t. d.. „Vér leyfum oss með sorg og sökn uði að tilkynna ættingjum'og vinum» að N. Nf. í gær var burtkallaður héð> an til betra lífs eftir stuttalegu. Vér notum um leið tækifærið til að lýsa því yfir, að það er vor fylsta sann- færing, að hinum ástkæra framliðna hefði orðið lengra lífs auðiðefhann hefði brúkað Lautzners magapillur. |Fást í öllum lyf]abúðum. Verð 3 kr. Syrgjandi œttingjar. • • I Chicago fann maður nokkur upp á þvi nýlega að setja á stofn hjóna- bandsskrifstofu, þar sem svipir frairt liðinna voru látnir gefa nienn sam- an i hjónaband. Menn gátu kosi& sér að láta löngu dauða menn gefa sig saman, t. d. Múhamed, Voltaire eða Brigham Young, alt eftir því sem hverjum helst leist. Og ergi- legast af öllu var, að dómstólarnir viðurkendu þetta fullgilt.. Auðvitað var hægur nærri með skilnaðinn, því hjónaskilnaðarskrifstofa var í húsinu veð hliðina á. Njósnir Þföðverfa. 1 hvert sinn, sem maður gríp- ur niður í erlent dagblað, þá 'bregst það varla, að þar séu ein- hverjar fréttir um, njc'snir Þjóð- verja. Þeir hafa alstaðar njésn- ara. Aðeins á 2 fyrstu dögum aprílmánaðar getur að finna eft- irfarandi fréfctir í dagblöðunum: 1 Svíþjóð komst upp um njósnir Þjóðverja við vígið Álvs- borg í Vestur-Svíþjóð. I Tó'nder í Danmörku var manni, sem vann við kortlagn- ingar sagt upp vinnunni. Hann fór rakleitt til Þýskalands og vinnur nú hjá þýska herfor- ingjaráðinu. Hefur auðsjáan- lega verið í þjómustu þes,s áður. 1 Gravesend við Thames- mynnið í Englandi komst lcg- reglan að því að Þjóóverjar hefðu á laun vertemiðjur, er þeir ættu í Englandi. Viðkom-, andi verksm'ðja framleiddi glycerin með Jeynilegri aðferð'. Forstjorinn, Jcseph nokkur Ruston, stóð í sambandi við Dr. Behn, sem er umboðsmaður Göbbels. Var Behn þessum, neit- að um, fararleyfi inn í England, en að því er hann viðurkendi sjálfur, ætlaði hann að selja við- kom.an.di verksmiðju vélar. Hér á Islandi vaða erindrek- ar Hitlers uppi eins og þeim þóknast. Kvikmyndatökumenn þýska herforingjaráðsins taka kvikmyndir hér eftir vild. Njósnarar Hitlers f'erðast hér eftirlitslaust Og erindrekar þýska. nasistaflokksins eru svö með hótanir við aðra Þjóðverja til að kúga þá til að leggja fram fé til starfsemi nasista, — beita til þess: venjulega glæpamanna- íiðferðum eins og við er a,ð bú- ast af glæpamannaflokki. En hve lengi ætla íslensk yí'- irvöld a.ð láta þessa starfsemi viðgangast? nálverkasýning Eyjólis J. Eyiells 1 Goodtemplaraliúslnii. Opin daglega kl. 10—10. Á annan páskadág í síðasta sinn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.