Þjóðviljinn - 21.04.1938, Side 1

Þjóðviljinn - 21.04.1938, Side 1
3. ÁRGANGUR FIMMTUD. 21. APRIL 1938 90. TÖLUBLAÐ I í í í í Gledilegt su/nar. / wwwwwwwwwwww Vlð ætlnm að relsa ný|a „borg“ lyrir bðrnln 12 þús. dvalardagar fyrir börn á dagheimilum ,Sum- argjafár1, þó komust færri áð en vildu. Isak Jónsson lýsir starlsemi félagsins Sumardagurinn fyrsti hefir á undanförnum árum verið æ meira helgaður hverskonar barnastarfsemi, enda er það ve^ til fallið, að menn fagni komu sumarsins með því að ryðja steinum úr götu framtíðarinnar, götu barnanna. pað hefirfyrst og fremst verið eitt félag, sem unnið hefir að þessum málum. Félag þetta er Barnavinafélagið Sumargjöf. pað hefir þegar unnið mjög mikið og merkilegt starf í þágu íslenskra uppeld- ismála, og vakið menn til frekari umhugsunar um hag og framtíð barnanna. Árum saman hefir félagið rekið dagheimili í Grænuborg, og nú síðastliðið sumar hefir það rekið barna- heimili í Vesturbænum, sem Vesturborg nefnist. Hefir þetta brautryðjendastarf félagsins mætt almennri samúð meðal bæj- arbúa og beint eða óbeint orðið til þess, að hrinda af stað annari barnastarfsemi hér í bænum.. í dag er sumardagurinn fyrsti og nú efnir Barnavinafélagið Sumargjöf til barnadags í 15. £inn. í tilefni af því hefir Pjóð- viljinn átt tal við ísak Jónsson, kennara, sem árum sam- an hefir verið gjaldkeri félags- ins og tekið mikinn þát!t í 'öllum störfum þess og verið hinn um- svifamesti um öll uppeldismál. — Hvað getið þér sagt mér urp starf og stefnu félagsins? — Barnavinafélagið Sumar- g'jöf er stofnað í apríl 1924, og sama ár beitti það sér fyrir því, að efnt var til barnadags, og á undanförnum árum hefir félagið æfinlega beitt sér fyrir fjársöfnun til slíkra mála unr sumarmálin. Barnadagurinn er þó ekki fyrst og fremst til þess að safna fé, heldur miklu fremur til þess að vekja áhuga manna alment á uppeldismálum. Ég vil taka það fram, að 'frá mínu sjónarmiði er hérekki fyrst og fremst um líknarstarf- semi að ræða. Öll börn hafa gott af dvölinni á dagheimilinu og öllum foreldrum er nauðsyn- legt að koma börnum sínum þangað. Það er því alþjóðar- þörf á svona starfsemi. Sú gagnkvæma hjálp, sem félagið ♦nýtur frá bæjarbúum, er hjálp allra bæjarbúa til allra samk|æj- armanna sinna. Pér sjáið bækurnar sem við er- um að selja. Þær mundu að rninsta kosti vera helmingi dýr- ari hjá almennum bókaútgefend um. Starfsemi barnadagsins er fyrst og fremst beint að því marki, að menn veiti því eftir- tekt, hverju er áfátt urn uppeld- ismál hér í bænum. »Báran< á Eyrarbakka mótmælir vinnnlðggjðf mðti vilja alpýðunnar Á fundi verkamannafélagsins ,,Báran“ á Eyrarbakka 16. apríl 1938, var svohljóðandi tillaga samþykt með öllum greiddum atkvæðum: „Fundurinn álítur, að verk- lýðsfélögunum hafi ekki gefist nægur tími til að kynna sér írumvarp til laga um stéttarfé- lög og vinnudeilur, sem lagt hefir verið fyrir Alþingi, vegna þess að síðari hluta vetrar er sá tími, sem mörg verklýðs- félög eiga mjög erfitt með að starfa. Ennfremur álítur fund- urinn, að mál eins og þetta verði að ræðast og taka til á- kvörðunar á Alþýðusambands- þingi. Þessvegna skorar fund- urinn á stjórn Alþj'ðusambands íslands að beita sér fyrir því, að málið verði ekki afgreitt fyr en verklýðsfélögunum hefirgef- ist fyllri kostur á að kynna sér frumvarpið og Alþýðusambands þing búið að segja álit sitt um það“. Stefnuskrá félagsins er að styðja að andlegri og líkamlegr heilbrigði og þroska barna hér í Rvík. Þessu marki höfum við unnið að með því m.a. að reka sumardagheimili fyrir börn fyrst eitt og tvö nú síðustu árin, þar af eitt sum’ar í tveimur eig- in húsakynnum félagsins, Grænu ; borg og Vesturborg. Auk þess hefir félagið beitt sér fyrirleik- vallarstarfsemi og ennfremur al- mennum uppeldismálum. — Hvernig er starfi félagsins tekið meðal bæjarbúa? — Starfi okkar hefir æfinlega verið vel tekið og vinsældir þess fara vaxandi með hverju ári. Skilningur manna á upp- eldismálum qg þýðingu þeirra þokast áleiðis með hverju ári og þeim fer fjölgandi sem koma til móts veð starfsemi okkar. ' Sala Barnadagsblaðsins núna •S)'nir það best, að ennþá lield- ur áfram á sömu braut og áður. j Eg vil segja, að það eigi ekk; hvað minstan þátjt í vaxandi vin- \ sældum, að við gerum meira j og tölum minna. Starf- j semi okkar hefir aldrei orðið að neinúm pólitískum ásteiting- steini, og allir flokkar hafa sýnt málefni félagsins fylgi. Enda eru allir sammála um, að það verði að gera meira fyrir börnin þó að menn greini nokkuð á um mark og starfsaðferðir. Eg vildi að allir gætu sameinast um uppeldismálin fyrir ofan og utan alt dagmálaþras. — Nýtur félagíð ekki styrksfrá því opinbera? — Við höfum notið í tvö ár styrks frá bænum. Fyrra árið fengum við 1200 kr. og síðastl. ár 2400 kr. Ennfremur fengum við 3000 króna ríkisstyrk 1937, og var það í fyrsta skifti, sem ríkið hefir lagt starfsemi okkar fé. Við höfum því alls fengið 6600 kr. styrk frá því opinbera, og hefir hann hrokkið skamt til starfsemi okkar eins og sjá má af því, að félagið á eignir sem nema um það bil hundrað þúsund krónum og eru skuld- litlar, og svo má ekki gleyma kostnaðinum af barnauppeldinu. Okkur hefir víða komið fé frá einstökum mönnum, þar á með- al frá Vesturheimi og 1000 kr. Isak Jónsson dánargjöf barst því um s.l. ára- mót. Hópur af börnum eru alltaf að ónáða ísak og vilja fá bækur, blöð og merki, sem hann af- hendir þeim |með stökustu þol- inmæði, sem er kennara sam- boðin. — Þér sjáið það sjálfir — segir ísak — að við eigum öll- um þessum litlu höndunr ekki svo lítið að þakka í starfiokkar, en vitanlega standa foreldrar þeirra að :baki þeim. — Hvernig var starfsemi félags- ins hagað í fyrra? — Við byggðum nýtt hús í Vesturborg, með leikvöllum og leikáhöldum. Þetta kostaði alt um 22 þús. krónur. Svo starf- ræktum við tvö dagheimili og höfðum þar 12 þús. dvalardaga fyrir börn, á aldrinum 3—9ára. Kostnaður þessarar starfsemi varð 13 þús. kr. Af því greiddu Frh. á 3.. síðu. Ctaamberlain reynir að mynda fjórveldabanda- lag gegn Sovét- ribjunum EINKASK. TIL ÞJÓÐV. K.HÖFN I GÆRKV. Aðalblað enska Alþýðuflokks- ins, „Daily Herald“, skýrir frá því í dag, að við frönsk-ensku samningana, er hefjast eiga í • London 28. apríl, muni Cham- berlain fara fram áað stofnað verði fjórveldabandalag milli Englands, Frakklands, f)ýzka- lands og Italíu. Segir blaðið, að innan brezku stjórnarinnar séu mjög skiptar skomanir um þetta atriði, en tal- ið er víst, að Chamberlain muni fara sínu fram, og leggja alla áherzlu á framkvæmd þessar- ar fyrirætlunar. FRÉTTARITARI. LONDON I GÆRKV. FU. Diplomatischer Korrespond- enz í Berlín lætúr í ljós mjög mikla ánægju með sáttmála Breta og ítala og segir, að hann sé einmitt af þeirri gerð, sem þýzka stjórnin óski að sjá ríkj- andi í samningum milli þjóða HMMHHMMl I ÉMMHi * i** Campesino hershöfðingi (til vinstri) á Lerida-vígstöðvunum. Þýskir innflýtjendur reka spánska bændnr af jðrðum pelrra EINKASK. K.HÖFN í GÆR. I tilkynningum herforingja- ráðsins í Madrid er skýrt frá því, að upp á síðkastið hafi fjöldi þýzkra og ítalskra atvinnu leysingja verið fluttir til Spán- ar, og settir þangað sem sveita- verkamenn og smábændur. I Andalúsíu hafa 20.000 smá- bændur verið reknir frá jörð- um sínum, og land þeirra feng- ið þýzkum innflytjendum. /

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.