Þjóðviljinn - 21.04.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 21.04.1938, Blaðsíða 3
PjöÐvilJiíSN Fimmtudaginn 21.. apríl 1938 Stórfengleg afrek nnnln á svfðf mennlngarmðla Halldór Kiljan Laxness segir fró menningar- framfornm i Sovétrlkjunnm, rithófundagingi fi Tiflis, möttókn Papinins-leiðangursins o. fl. Frá rithöfundaþinginu í Tiflis.. Á myndinni sjást (frá vinstri) withöfundarnir Lúppol, Janko, Kúpala, Gladkoff, og Serafimovitsj, er sátu í forsæti þingsins. {UðOVtyiNN f fv Málgagn Kommúnistaflokks Islands. Ritstjóri: Etnar Olgeirsson. Ritstjórn: Bergstaðastræti 30. Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Kemur út alla. daga nema mánudaga. Askriftargjald á mánuði: Reykjavik og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25. . I lausasölu 10 aura eintakiö. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. Sumardagurinn fyrsti Sumardagurinn fyrstd hefir jafnan verið hátdðisidagur í hug- um íslendinga. Menn Jiögnuðu aukinni birtu, vaxandi grósiku og rísandi atvinnulífi. Sumar- dagurinn fyrsti var eini eða ná- iega eini helgidagur ársins, sem ekki áttd rót sína, að rekja til kirkjunnar. Hátíðleiki dagsdns var vaxinn upp úr jtörf þjóðar- innar tdl þess að fagna sumrinu og tjá. hug sinn, þegar veturinn var að hverfa. Sami varhugurinn og öldum saman hefir gripið þjóð'na á sumardaginn fyrsta liggur aö baki barna- og- uppeldisstarí- semi þeirrar er nú síðustu árin hefir verið tengd við þann dag. Fjöldi manna og margar stofn- anir hafa hafist handa til þess að koma uppeldismálunum nokk uð úr því ófremdarástandi, ss;m þau hafa ætíð verið í. Starfsemi þessara manna, félaga og stofn- ana verður aldrei virt, og metin svo sem. vert er og hún á skilið. öll þessi starfsemi hefir fyrst og fremst átt, við einn sameigin- legan óvin að stríð'a, og það er tregða íhaldsins gegn allri fram- faravið’eitni og hverskonar menningarstarfsemi. Enginn efast um það, að í- haldsblöðin muni í dag syngja liátt um ás,t sína, á börnunum, áhuga sinn fyrir uppeldismálum og vilja sinn til þess að gera alt sem í mannlegu valdi stendur svo að kjör þeirra batni. En'á sama tímia og íhaldið »eys út hjarta. sínu« af ást á börnunum, lætur það á annað þúsund. börn búa í heilsuspillandi kjallarahol- um; og húsakynnum, sem heil- brigðisnefnd hefir bannað til í- búðar. Slík er umhyggja íhalds- ins fyrir hinni vaxandi kynslá) þegar kemur til framkvæmda. Hitt kostar ekkert, jió að blöð í- halclsins hræsni um áhuga flokksins fyrir uppeldismálum einn dag á ári. En hræsni verð- ur ekki tekin alvarlega, meðan forráðamenn íhaldsins láta 1100 hörn dvelja að staðaldri á stöð- um, þar sem heilsa þeirra og framtíð er hætta búin. Leikvelli hafa þau enga aðra en göturnar. Talandi tá.kn um framtaksleysi íhaldsins. Jafn mierk starfsemi og Barnavinaíelagið »Sumargjöf« fær úr bæjarsjóði aðeins fjórða hiuta þess l'jár, sem íhaidið greiðir einum af uppgjafastarfs- mönnum: bæjarinsr, og’ Barna- (Hér hirtist áframhaldið af viðtalinu við Halldór Kiljan Laxness). — Hvað geturðu sagt um menningarmálin? — Stórkostleg afrek hafa ver ■ ið unnin á sviði menningarmál- anna. Þjóð, sem stóð á ótrúlega lágu menningarstigi hef.ur ver- ið kölluð frami úr myrkri villi- mennskunnar til manndóms og þrcska. Nú nýtur æskulýður- inn nýtísku uppeldis í skólum,, háskólum og öðrum mentastofn- unum. En það eru ekki menta- - stofnanimar einar, sem vitna um hina voldugu framþróun, heldur einnig bókaframleiðslan, leikstarfsemin, þeir árangrar, sem náðst hafa í því að gera listaverðmætin að almennings- eign. Skáldrit seljasf í milj- ónum upplaga. Tökum nokkur dæmi. Ég het' t.d. þótzt ánægður ef bók eftir mig hefur komið út. í 6—8000 eintökum í enska heiminum. Fyrsti samningurinn minn við útgáfufélag í Sovétríkjunum var um 35000 eintök. »Það hlýt- ur að taka ykkur ein tíu ár að selja svo stórt. upplag«, sagði ég. »Síður en svo«, sagði sía.rfs maðurinn. »Venjulega seljast bækur okkar upp á viku. Sé um þekta höfunda að ræða, seljast hækur þeirra upp sarna dag c,g þær komia í bókaverslanir, mörg upplög koma yfirleitt ekki í bókaVerslanir, heldur eru pönri uð íyrirfram af bókasöfnum i heimilinu »Vorboð:« er ne.tað um styrk til starfscmi sinnar. Það er þýð ngarlaust fyrir í- haldið að hræsna fyrir bcrnun um einn dag á ári, meðan það neitar þeim um alt 364 daga árs- ins. Skilyrðið fyrir því að hags- munir barnanna verði teknir til greina af valdhöfumibæjarins er að íhaldið verði ekki lengur hinn ráðandi flokkur um mál Reykjavíkurbæjar. verkamanna og bænda, les- hringunum o. s. frv. Ritsafn Púsjkins var gefið út í 12 milj- ónum eintaka á aldarafmæli skáldsins í fyrra, og seldist upp samstundisi. Við hefðum getao selt, 30 miljónir eintaka ef við hefðum haft nógan pappír í svipinn“. Byltingin ’nefir geíið þjóðinni skáld hennar. Fyrir byltinguna voru leikrit Púsjkins sýnd á 16 leiksviðum, nú á 640. Þetta gef- ur nokkra hugmynd um menn- ingarframfarirnar. Rithöfundaþingið í Tifl is. — Menning smá- þjóðanna blómgast. — Fórstu víða um. Sovétríkin? — Ég ferðaðist talsvert, dvaldi m. a. í Kákasus-lýðveld- unum, Úkrainu og Krím. Kan- ske rita ég síðar ferðaminning- ar þaðan. Meðan ég dvaldi í Tiflis, er haldið var sem afmæl- ishátíð grúsínska þjcðskáldsins Sjota Rústaveli, er var uppi á. '13. öld. Á þ'nginu kamu saman fulltrúar f.'ölda mai'gra smá- þjóða. Þc,s-ar þjóðir hafa. nú fyrst. tækifæri og frelsi til að leggja i u'k við þjóðmenningu sína, því stefna sovétstjcrnar- innar i þjcðernismálum er fult frelsi 11 sjálfstæirar menning■■ arþróunar. Nírætt bióðskáld í fullu fjöri Á þinginu kom frami m. a. 92 ára gamalt skáld frá Kasakstan, og flutti hann kvæði, sín með undirleik á einkennilegt tví- strengjað hljóðfæri, sem heitir ,dombraL Þessi Dsjambúl, sem sjötíu ár æfi sinnar hafði verið skáldbetlari, reyndisi vera stór- skáld, kann þó hvorki að lesa né skrifa. Fyrir byltinguna gekk hann borg úr borg og söng ljóö sín fyrir koparskildinga eða var kastað á dyr. Nú eru kvæði Dsjambúls gefin út á þjóðtungu hans, cg mieira að segja þýdd á önnur mál. — Hér liggur fyrir framan mig glæsileg rússnesk útgáfa af vei'kum hans. — Dsjambúl flutti þarna á þing- inu ágætt kvæði, er lýsti Sjota Rustaveli, Pusjkin, Sjevtjenko, o. fl. og lauk með hyllingu til Lenins og Stalins. — Ég þarf ekki að taka það fram, að þetta var mjög fróðlegt þing. MenningarbYÍiingin byggisi á hinum efna hagslegu iramförum. Slíkar menningarframfarir eru auðvitað óhugsandi nema þær byggi á hliðstæöum efna- iiagslegum framförum. Breyt- ingin til batnaðar á vörudreif- ingunni síðan fyrir timm árum er stórkcstleg. Allskonar vorur eru fáanlegar, allsnægtir af sumum, matvælabúðirnar jafn ast fyllilega á við þær bestu. glæsilegustu og hreinlegustu húðir, sem ég hef sáð á Vestur- löndum. önnur nýjung í götulíf- inu er bílafjöldinn. Aður voru bílarnir frá Inturist þeir einu fáanlegu, nú er jafn auðvelt að ná sér í leigubíl í Mcskva og í vesturevrópisikum, stórborgum. Sovétbílarnir standast. fyllilega samanburð við g'la s legustu bíl- fyrirmyndir heimsins. — Hvernig var tekið á móti Papanin-leiðangrinum í Moskva? — Moskvabúar hyltu leiðang- ursmennina hundruðum þús- unda. samian, á strætum og torg- um. Heimkoma þe rra var al- Viðtal við ísak Jónsson Frh. af 1. síðu. aðstandendur 27o/0. Þetta verða samtals 35 þúsundir króna, og tekjurnar nema aðeins 21000 kr. með styrkjum frá ríki og bæ. Við urðum því að faka 14 þús. kr. lán til Vesturborgar og það eru einu skuldirnar, sem á félag inu hvíla, en eignir þess eru eins og áður var sagt um 100 þús. kr. — Eitthvað hljótið þér að geta sagt um starfsemi féíagsins í sumar? — Við höfum þegar ráðist ; allmikið, og fólk er farið að gera nokkrar kröfur til okkar. Starf- semi okkar er nauðsynleg fyrir alla. Dagheimili barna er ekki aðeins nauðsynlegt fyrir þá efnamimii, heldur einnig fyrir þá sem eru betur stæðir. Allir foreldrar þurfa áð losna við börn sín stund úr degiogkoma þeim fyrir á tryggum og hollum stað. Hér er ekki um það að ræða, sem sumir vilja halda fram, að með dagheimilum sé verið að taka börnin frá foreldr- unum, heldur veita dagheimilin þeim nauðsynlega aðstoð við uppeldi barna sinna. Svo yiljum við fylla báðar ,,Borgirnar“ okkar í sumar og auk þess bæta allar aðstæður í Grænuborg.. Helzt vildum við geta flokkað starfsemi okk- ar betur en verið hefir, og kom- ið upp ,,vöggustofudeild“ fyrir börn á aldrinum 1—3 ára. Framtíðartakmarkið er svo auðvitað nýtt dagheimili fyrir börnin, sem við verðum að neita um vist á hverju ári. Fyrir okk- ur vakir að reisa nýja „Austurborg“, t. d. í Sunnu- hvolstúninu.. En okkur vantar lóð og reyndar fleira. Annars er það reynsla okkar, ‘að ekki verði skotaskuld úr því, að koma upp heimilinu þegar land- ið er fengið. Að lokum má ekki gleyma leikvallaþörfinni, sem er mjög aðkallandi. Ég hefi kynnt mér það má“l jharlega og gæti bent á leiðir í þeim efnum, sem væru tiltölulega ódýrar og heppilegar til þess að bæta úr brýnustu þörfinni. menn fagnaðarhátíð þjóðarinn- ar. Samhyggja þjcðarinnar og' Gíning hlýt.ur að orka mjög st&rkt á aðkcimumanninn. Sá Sovétborgari, semi stenci.ur vel í stöðu sinni, hefir 170 miljónir manna að baki sér, svikari hefir 170 miljónir manna á móti sér. Ríkið sparar hvorki fyrirhöfn né peninga, ef um það er,aö t æða að koma þeim iovétborg- ara til hjálpar, sem í vanda er Staddur. Það er ekksrt smáræði frá. kostnaðarsjónarmiði aö senda 4—5 ísbrjóta með flugvél- ar norður í höf til að bjarga ijórum mönnumi og vísindaá- íöngrum, þeirra. 1 Sovétríkjun- urn er enginn kostnaður of hár, ef um það er að ræðla, að vernda mannslífin eða efla vísind n. — Hver af bókum þínurh er að koma út á rússnesku? — Sjálfstætt fólk, bæði bind- iii í einu. Tíu þúsund eintök verða gefin út sem bókavinaút- gáfa, en 25 þús,. eintök í ódýrri útgáfu. Þá, bók er nú einnig verið að jjýða á sænsku og ensku. Frjáls æska Asíuþjóðanna undir Sovétstjórn. Grús'u, sat ég rÞhöfundaþing í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.