Þjóðviljinn - 23.04.1938, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 23.04.1938, Qupperneq 1
3. ÁRGANGUR LAUGARD. 23. APRIL 1938 91. TÖLUBLAÐ Alpingi verðar aö gera ráðstafanir til að mæta jfirvofandi kreppn og styriðld. Diogsálsktonartillaga kommðnista rædd i Sameinnðn Dingi I gær. Málið er svo aðkailandi að það þolir enga bið. Snemma í marz iögðuþing- menn Kommúnistaflokksins fram eftirfarandi þingsáfyktunar titlögu um skipun nefndar tii að athuga ráðstafanir út af yf- Irvofandi kreppu og stríði: „Sameinað Alþingi áfyktar, að kosin skuli 5 manna nefnd, og eigi hver þingflokkur einn fulltrúa í henni. Verkefni nefndarinnar sé að athuga, í samráði við ríkisstjórnina, í höfuðatriðum, hvaða ráðstaf- anir sé hægt að gera nú og á næstunni, af hendi hins op- inbera, til að mæta þeirri nýju kreppu, sem er að hefj- ast, og til að tryggja afkomu þjóðarinnar, ef nýtt heims- stríð skyfdi brjótast úr. Leggi nefndin álit sitt fyrir þingið áður en fjárlög verða afgreidd. Nefndin vinni kauplaust." Fromvarp Bergs Jðnssonar om að draga ðr öryggi sjðmanoa. I gær kom til 2 í neðri deild frv. Bergs Jónssonarum j atvinnu við siglingar. Fer frumv 1 fram á, að fækkað sé kunnáttu- mönnum á skipunum, og er það flutt í samræmi við samþykkt- ir flokksþings Framsóknar- , manna. j Með frv .töluðu Bergur Jóns- i :son og Pétur Ottesen, en á móti því ísleifur Högnason og Finnur Jónsson. Benti ísleifur á, að bæði Stýrimannafélag Reykjavíkur og Sjómannafélag Reykjavíkur, hefðu eindregið 4agt á ►nóti frv., og sannað með , dæmum, að öryggi skipa hér ’ við land væri stofnað í hættu æf frv. yrði að lögum. Taldi ísleifur það vafasaman sparnað að fækka siglinga- og vélfróð- um mönnum á skipunum, og veikja með því öryggi skipa ! og sjómanna. Lýsti hann því yfir, að hann mundi greiða at- kvæði gegn frv. Umræðunni var frestað. Tillaga þessi var ekki tekin á dagskrá 'fyr en á fundi! í pam- einuðu þingi í gær og er slíkt tómlæti með svo þýðingarmikið mál, vítavert . Einar Olgeirsson flutti ýt- (arlega framsöguræðu. Benti hann á, að nú væri ný kreppa í aðsigi og hættan á heims- styrjöld yfirvofandi. Fyrir Is- lendinga mundi styrjöld í Ev- rópu hafa þær afleiðingar, að landið einangraðist. Aðrar þjóð ir gera nú sem óðast ráðstafan ir til að mæta kreppu og stríðs- ástandi. Pannig hafa öll Norð- urlöndin gert meiri eða minni ráðstafanir, athugað gagnkvæm ar hjálparráðstafanir o. fl. Al- þingi verður að gera ráðstaf- anir til þess, að landið getisem mest byggt á eigin framleiðslu ef til einangrunar kæmi. Einar lýsti því næst nokkr- um atriðum, sem hann taldi mjög þýðingarmikil í þessu sambandi, byggingu hita- veitunnar í Reykjavík, auknar rafvirkjanir, breytingu flotans frá kolakyntum skipum í olíu- kynt, garðrækt í stórum stíl, betra eftirlit með gjaldeyris- veitingum til innflutnings o. fl. io. fi. Lagði hann áherzlu á, að allir flokkar þingsins næðu samkomulagi um þær ráðstaf- anir, sem gerðar yrðu. En þar (Frh. á 4. síðu.) Velmegun eykst í samyrkjubúum Sovétríkjanna. EINKASK. TIL pJÓÐVlLJANS MOSKVA í GÆRKV. I dag voru undirritaðar af Molotoff og Staiin þrjár á- kvarðanir Sovétstjórnarinnar, sem hafa mjög mikla þýðingu fyrii þróun samyrkjunnar. Fyrsta ákvö rðunin var um skiptingu á tekjum samyrkju- búanna, og mælir svo fyrir, að ekki minna en 60—70°/o af öll- um tekjum samyrkjubúanna skuli skipt milli meðlimanna. Veruleg hækkun á tekjum sam yrkjubúanna hefir gert mögu- legt að lækka þann hl. teknanna er fer til rekstrarsjóða og ann- arra sameiginlegra sjóða, en láta mestan hluta af tekjum sam yrkjubúanna skiptast á atvinnu einingarnar. Af þeim hluta teknanna, sem ekki er skipt þannig, fara 2o/o til stjórnarstarfa, allmikill hluti til viðhalds véla, lækninga hús- dýra, o. s. frv., og talsverður hluti til menningarþarfa. Önnur ákvörðunin bannar raunverulega brottrekstur sam- yrkjubænda úr samyrkjubúum, og kveður svo á, að til brott- reksturs megi aðeins grípa sem STALIN örþrifaráðstöfunar gegn þeim meðlimum, sem reyna aðeyði- leggja samyrkjubúin, og megi ekki reka bónda úr samyrkju- búi, nema samþykkt sé á með- limafundi samyrkjubúsins, og séu tveir þriðju meðlimanna mættir á fundinum. Brottrekst urinn kemur þó ekki til fram- kvæmda fyr en héraðsráðið hef ir tekið hann til meðferðar. Priðja ákvörðunin er um rétt- (indi og skyldur einstakra bænda og afstöðu þeirra til samyrkju- búanna. Verkamenn á Eyrarbakka krefast kjarabóia fyrir vegavinnumenn Á fundi verkamannafélagsins ,,Báran“ á Eyrarbakka, 16. apríl 1938, voru eftirfarandi tillögur samþyktar um breytingu á nú- verandi kjörum vegavinnuverka manna: 1. Tímakaup sé kr. 1.10 ákl.st. 2. Hálft kaup fyrir innisetu- daga. 3. Heimferðadagar séu reikn- aðir heilir, en hætt sé kl. 3 e. h. 4. Alþýðusambandsstjórnin tryggi sér eftirlit með því, að akkorðssamningar séu ekki notaðir til kauplækk- unar. 5. Kaffitími sé Vstími tvisvar á dag án frádráttar. Franco æilar að neyða Dani iil að afhenda iogara smíðaða í Danmörku vwasr fyrir lýðveldissinna. EINKASK. TIL ÞJÓÐV. K.HÖFN: f GÆRKV. Komið er í ljós, hvers- I vegna Franco hefir neit- I að, að borguð væri send- ing af dönskum saltfiski til Spánar . Neitunin er þannig til komin, að í Frederiks- havn í Danmörku liggja tveir nýbyggðir spanskir togarar, eign útgerðarfyr- irtækis á Spáni, er lýð- veldissinnar ráða. Franco-stjórnin hefir krafizt þess, að togararnir yrðu sér afhentir, en danskir dómstólar hafa neitað því, þar sem upp- reisnarmenn hafa ekki getað sannað eignarrétt sinn á skipunum. Franco hefir nú gert afhendingu togaranna að skilyrði fyrir borgun á saltfiskssendingunni. FRÉTTARITARI Sveinasasnband bygg- ingamanna mótmælir vinnnlöggjöiinni Á þingfundi Sveíiiasambands byggingamanna í fyrrakvöld voru eftirfarandi mótmæli gegn vinnulöggjöfinni samþykkt: „Þing Sveinasambands bygg- ingamanna í Reykjavík mót- mælir eindregið frumvarpi því til laga um stéttafélög og vinnu deilur, sem Jagt hefir verið fram á Alþingi, þar sem þingið telur réttindi þau, sem verkalýðsfé- lögin fá með frumvarpinu séu illa tryggð og í fyllsta máta vafasöm, en hinsvegar sé þar mjög verulega gengið áþau réttindi, sem þau nú raunveru- lega njóta með félagssamtök- um sínum, svo sem með tak- mörkunum á hinum viður- kennda verkfallsrétti félaganna, 1 með takmörkunum á rétti fé- laganna til sjálfsákvörðunar um kaupkjör og vinnuskilyrði, með ákvæði laganna, sem tekur lýð- ræðislegan rétt af meirihlutan- um til ákvörðunar um vinnu- stöðvanir og sáttatillögur, og þar sem réttur félaganna er af- numinn til að gera verkföll út af vangoldnum vinnulaunum og öðrum samningsrofum. Auk þessa 1 ítur þingið svo á, að félagsdómur verði þann- ig skipaður samkvæmt lögun- um,að óviðunandisé fyrirverk- lýðsfélög, sem starfa á lýðræð- isgrundvelli. Pá mótmælirþing ið sektarákvæðum laganna,sem gera styrktar- og menningar- sjóði félaganna ófriðhelga. Loks skorar þing Sveinasam- bandsins á Alþingi að sam- þykkja engin lög um stétta- félög og vinnudeilur, nema í fullu samræmi við vilja meiri- hluta verkalýðssamtakanna í landinu.“ St]örnarherlnn vinnnr á í Aragónfn LONÐON I GÆRKV. FU. Spánski stjórnarherinn á nyrztu vígstöðvunum' í Aragon- íu, eða norður undir Pyrenn- eafjöllum, segist hafa unnið á og tekið nokkur þorp í grennd við landamæri Andorra, en nálgast Tremp, þar sem er að- al raforkustöðin fyrir Barce- lona. Brezka blaðið Daily Herald birtir grein í dag, eftir trún- aðarmann sinn 'á Spáni, og fjall ar greinin um þann herafla, sem ítalir eigi nú þegar á Spáni. 1 greininni segir, að ít- alir eigi á Spáni fullar þrjár her deildir fótgönguliðs og þrjár fullkomnar herdeildir stórskota- liðs, með öllum flutningatækj- um um aðdrætti hergagna, sem þeim heyra til. Þetta sé aðal liðið á fándi, auk fjölda ítalskra Framh. á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.