Þjóðviljinn - 24.04.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.04.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR SUNNUD. 24. APRÍL 1938 92. TÖLUBLAÐ _____i_____ Harðirbardagarí Aragoniu Breska verkalýðssam bandið reynir að knýja Chamberlain iil að iaka slefnubrevlingu. LONDON 1 GÆRKV. FU. Stjórn Castellon-héraðs á Spáni, hefir kvatt til herþjón- ustu alla menn á aldrinum 18— 45 árþí í pllum borgum og.beej- um héraðsins. Uppreisnarmenn segjast hafa tekið bæ nokk- urn um 40 km. fyrir norðan Castellon de la Plana, höfuð- borg héraðsins, en í fréttum I frá stjórninni er sagt fra viður- eignum enn norðar á þessum vígstöðvum. (Borgin Castellon deUa Plana er við járnbrautina milli Valencia og Barcelona, nokkru sunnar en miðja vegu milli Tortoza og Valencia)., í Róm er tilkynnt, að á tíma- bilinu frá 9. marz til 20á apríl hafi 550 ítalskir liðsforingjar og hermenn fallið á Spáni, en 2000 særst . Brezka verklýðssambandið hefir skorað á sl^órn sambands íns að athuga hvaða ráðstafanir sé hægt að gerá er knúð geti brezku stjórnina til að aðstoða spönsku stjórnina. f ár. Breytingartillaga Einars Olgeirssonar um að byggingasjóðir verkamanna og bænda fái pað féi sem peim ber að lögum, feld. Er petía svarið við aakna atvinnuleysi? Frumvarpið um „bráðabirgða breytingu nokkurra laga", sem m.,a. felur í sér „frestun" fjár- framlags til byggingasjóða kaup staðanna; og byggingar- ogland námssjóðs: af tekjum tóbaks- einkasölunnar, var til 3. umr. í Ndi í gær. Einar Olgeirsson bar fram breytingatillögu, um að.bygg- ingasjóðirnir fái það framlag §r þeim ber að lögum, en það yrðu á þessu ári um 300 þús. krónur. Sýndi Einar fram á, að með því að ríkissjóður innti þessa greiðslu af hendi, mundi fást um. ein miljón kr. til bygginga á þessu ári. pað næði ekki nokk urri átt, að ógilda þing eftir þing ein þau . bestu log,,, sem samþykt hefðu veíið verkalýðn- um til hagsbóta, lögin um fram- lagið til verkamannabústaðanna. Héðinh Valdimarsson: Ég vil skýra frá því, að eíns og nú standa sakir, verða alls ekki Dagsbrúnaríundur í dag. Atvinnoleysið os samflínpnnf wið atvinnarekendif á dagskrá Dagsbrúii«riiienn! Fjðlmennlð og mætið stnndvfslega. Á fundi Dagsbrúnat í dag kl. .1.15! í Nýja Bíó verður auk fé- lagsmála rætt um atvinnuleysið, kröfur félagsins á hendur bæj- ar- og ríkisstjórnar um aukna atvinnu. Leggur stjórn félags- ins fram tillögur um þessi mál. Pá verður rætt um samn- inga þá, sem Dagsbrún hefir nú við atvinnurekendur og tek ín ákvörðun um það, hvorf samningunum verður sagt upp eða ekki, en uppsögn þarf að faravfram fyrir 1. maí, því að samningarnir ganga , úr gildi j 1. júní. Stjórnjn mun; á fundin- j um skýra frá viðræðum þeim, «r hún hefir átt við atvinnurek- endur samkvæmt samþykkt síð asta Dasbrúnarfuhdar. Lagabreytingar og fleiri mál verða einnig. rædd á fundin- um. Eins og sést á dagskrá fund arins er það afaráríðandi að verkamenn fjölmenni á fund- inn og láti þessi mál til sín taka. Klofningsmennirnir í Alþýðu- flokknum munu einskis láta ó- freistað til að fvístra verkamönn unurrt. í hagsmunabaráttunni og hafa þeir haft mikinn viðbúnað undir fundinn. Verkamenn munu hinsvegar nú sem endranær svara klofningsbrölti þeirra með því að fjölmenna á fundinn og snúa bökum samaní í hagsmuna baráttunni gegn sundrungar- Öfliínttmr: býgðir neinir verkamartnabú- staðir í p. pað er nýkomið bíéf frá stjórn byggingarsjóðsihs þess efnis, að engií peningar verði til'þess,— þær skuldir sem á sjöðnum hvíla' séu'svo miklar, að allár tekjur þéssa árs verða að fara; í greiðslur vegna manna mötmælír iðnnðmsf rnmvarni JðrnnAar Brvnjólfs- sonar Á fundi Félags járniðnaðar- mannaá fyrradag var eftirfar- andi tillaga samþykkt meðsam hljóða atkvæðum: „Fundur í Félagi járniðnaðar- manna 22. apríl 1938, rhótmælir harðlega Frumvarpi til lagaum breyting á lögum nr. 27., 1. febr. 1936, um iðnaðarnám," sem flutt.er á yfirstandandi Al- þingi af Jörundi Brynjólfssyni Fundurinn byggir mótmæli sín fyrst og fremst á þeirri stað- reynd, að méð breytingartillög um þessum, er öllum iðnaði í landinu stofnað í beinan voða, þar eð þær fela það í sér, að svifta iðnaðarmenn öllum íhlut- unarrétti um vöxt og afkomu hinna ýmsu iðngreina. Fundurinn skorar því á Al- þingi að fella tafarlaust tillög ur þessar, en aftur á móti vænt ir félagið þess, að Alþingi geri ráðstafanir í þá átt, að skapa aukna atvinnumöguleika í iðn- aði, því að á þann hátt skap- ast þeir atvinnumöguleikar ungra manna, sem flutnings- maður telur sig bera svo mjög fyrir brjósti. Þess vegna skorar félagið enn einu sinni á Alþingi að samþykkja -nú þegar frum- varp félagsins um framkvæmd viðgerða á íslenzkum skipum". þeirra skulda. -------— Ef ekki á að stöðva byggingar verkamannabústaða, verður þingið að gera fleiri ráð- stafanir en að láta byggingar- sjóðinn fá tekjur tóbakseinka- sölunnar. Með því framlagi úr ríkissjóði sem nú er, verður ekki hægt að byggja verkarhjannabú- staði í sumar og ekki heldur á næsta ári: Taldi1 Héðinn breytingartíll. Einars tii mikilla bóta, en ékki nægilega út af fyrir sig. Aúk Einars og Héðins, sem töluðu oft, tók Jakob Möl- ler til máls, auðvitað til aðnarta í verkamannabústáðina. Breytingartillaga Einars Ol- geirssonar var felld með 21 at- kv, gegn 3 (E.Ol., ísl: Hí, Héð- inn). Þingm. Háraldsflökksins sátu sumir hjá, aðrir skruppu út meðan atkvgr. fór fram. Frumv. sjálft var samb. með 16 atkv. gegn 2, og fer n(ií til efri deildar. 1 SiglufjÖrður: Verkamannafélagið Þróttur á Siglufirði gengst fyrir sameig- inlegri kröfugöngu og hátíða- höldum 1. maí, með öðrum verklýðsfélögum og Kommún- istaflokknum og Alþýðuflokku um. Stokkseyrí: Verklýðsfélagið Bjarmi á Stokkseyri héfir ákveðið, að halda 1. maí hátíðlegan. Vinnur 1. maí-niéfnd úr félaginu nú að því að undirbúa daginn, og er gért "ráð fýrir útifundi og kvöld- skemmtun. Er þetta í fyrsta sinn sem 1. maí er haldinn há- tíðlegur á Stokkseyri. Borgarnes: Verkalýðsfélag Borgarness hefir ákveðið að minnast 1. maí með kvöldskemmtun og ef til vill öðrum hátíðabrigðum. Reykjavik: Undirbuningurlnn íReykjavík gengur vel. Fulltrúaráð verka- lýðsfélaganna' gen^st fyrir' sam eiginlegri kröfug'öhgtt með þátt- töku verkalýðsfélagahna1, Kóm- múnistaflokksins1 jog) Aíþýðu-1 flokksins. Eftir Alþýðublaðinu í gær að dæma; lítur út fyrir að lítiíklíka muni ætlá að skera sig tir sarh- tökum verkalýðsins 1. maí; ogv er það eftir öðrttm verkum þeirra klofningsmanna. En slíkt athæfi mun engin áhrif hafa á það, að verkalýðurinn skaþi al-: gera einingu í röðum sínum á þessum hátíðisdegi og sýni; mátt og samhúg alþýðusamtak- anna. Daladier og Bonnet bna slgnndir samningana vift breskn stjúrnina LONDON í GÆRKV. FU. Daladier, forsætisráðherra Frakka, átti í dag ráðstefnu við Bonnet utanríkismálaráðherra um fyrirhugaða för þeirra til London á fimmtudaginn kemur Daladier tilkynnti í dag, að til- lögur stjórnarinnar um sérstak- ar fjármálaaðgerðir myndu verða ræddar á ráðherrafundi á mánudaginn kemur. Einnig að það væri tilhæfulaus orðrómur, sem gengið he'fði um þa.ð^ að stjórnin væri ekki ásátt inn- byrðis í því máli. Avenolj aðalritari Pjóðabanda íagsins, kom til Parísar í dag og átti þegajr í stað til við Bon- net utanríkismálaráðherra. Frá París fer hann til Löndon, og ráðgerir að eiga tal við Halifax lávarð, uta^ríkismálaráðherra, Breta. Er för hans í samba'ndi við Þjóðabandalagsráðsfund BONNET utanríkisráðherra Frakka. þahn, sem fyrir. dyrum stend- iUR en Bretar hafa, eins og kunn ugt er, fafið^ þe^s á left, | að Abessiniumálið verði tekið þar til meðferðar þegar. í staðí'-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.