Þjóðviljinn - 26.04.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.04.1938, Blaðsíða 3
ÞJÓÐVILJINN Þriðjudaginn 26. apríl 1938 lUðQVIUINN Málgagn Kommúnistaflokks Islands. Ritstjóri: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Bergstaðastræti 30. Simi 3270. Afgreiðsla og augljsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Keniur út alla, daga nema mánudaga. Áskriftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25. 1 lausasölu 10 aura eintakiö. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. 1. mai Fyrsti maí, hinn alþjóðlegi baxáttu- og hát ð sdagur verka- lýðsins er á sunnudaginn. Um víða veröld fagnar verkalýður- inn þessum degi, sem nýjuni marksteini, á leið sinni út úr þrældómshúsi auðvaldsskipulags ins. Þann dag safnast alþýðan til sóknar og til nýrra heita um aukna baráttu fyrir frelsi sínu og réttindum. Fyrsti maí. verð- ur nú sem, endranær spegilmynu af ástandi verkalýðshreyfingar- ínnar. 1 fasistalöndunum eru öll slík hátíðahölid bönnuð, en í sum- um þessum, löndum hafa þó fas- istiarnir ekki þorað annað en að efna til hátíðahalda þennan dag, ef vera mætti, að þeir gætu glapið verkalýðnum sýn. En í stað hinnar alþjóðlegu sam- byggju, sem ríkir yfir baráttu og- hátíðatöldum verkalýðsins á’ þessum degi, efna fasistarnir til hátíðahalda, sem eru hótiun til allra nágrannalandanna um stríð og tortímingu. Stéttvís verkalýður í fasistalöndunum lætur sig engu skipta um, slík há tíðahöld. Þeim er ekki aðeins beint gegn nágrannaþjóðunum Iieldur einnig þeim sjálíum. Verkalýður fasistialandanna leit- ar ,siér hælis í skógum og öðrum stöðum, þar sem þeir eruívari íyrir ofsóknum böðía sinna. Þar safnast skógarmenn og undirok- uðustu fulltrúar tuttugustu ald- arinnar fyrsta mai. Þar ráða þeir ráðum, sínum, deila reynslu sinni og brýna baráttuhuginn, gegn þeirri villimensku, sem fas- istarnir reyna aðtjáí nafni ætt- jarðarástiar, blcðsifja og annara dulrænna hugtaka. Verkalýður lýðræðislandanna etendur betur að vígi. Honum eru enn frjálsar þær götur, sem hann hefir lagt, til þess að ganga tim, hann þarf ekki að flýja í skóga og myrkviði sem óbóta- menn og útlagar, hann hefir enn þá ekki verið sviftur öllum þeim réttindum, sem mannkynið hef,- ir barist fyrir síðan á miðöldum. En hinu verður ekki neitað, að viða eru miðaldamyrkrin að dragast saman úti við sjóndeild- arhring, Sú alþýða, sem, fyrsta maí, gengur undir fánum sínum um, götur Madridborgar, Barce lona og annara spánskra borga, sem eru í höndum, iýðvoldisins hefir ínálegatvö árbarizt hinni djörfustu baráttu gegn villi- mensku fasismansi, gegn mid áldæmensku sinnar eigin þjóðar Dagsbrftnarfmidnrliui ft snnnndaglnn. 7 Frh. af 1. síðu. G'slason töluðu einnig' gegn til- lögunum, en allir aðrir, sem til máls tóku mæltu fast með því j að Dagsbrún léti það ekki við j gangast, að fulltrúar hennar j hefðu samþyktir og st,efnu fé- { iagsins að engu og beittu valdi sínu til þess að sundra samtök- umi verkalýðsfns og sölsa, eignir hans undir yfirráð ábyrgðar- lausrar klíku, sem virðist bafa gert það að lífsstarfi sanu að kljúfa öll samitök alþýöurmar, hvað sem það kostar. Dagsbrún liefir enn þd einn s'mni sýnt það, að hún stendur eins og veggur gegn klofmngs- mörmuntum og að fylgi þeirra meðial verkamanna er nú ekk- ert orðið. — Verkamannafélagiö Dagsbrún omm aldrei láta það og múgmcrðingjum: t.veggja stór- velda. 1 Kína stendur verkalýð- urinn einnig í styrjöld við jap- anska innrásarheri, sem reyna með öllum víg- og ví.tisvélum, sem tækni nútímans þekkir að tortíma frelsi kínversku þjóðar innar, og ofurselja hana aftiur þeirri tugalda kúgun, sem Kín- verjar voru að rumska af. I báð- um þessum löndum hefir alþýð- an háð frelsfsbaráttu sína sam- einuð m,eð samstiltri orku. Það liefir gefið þessum þjóðum, það reginþrek sem. þurft hefir til þess að standa gegn ofureílinu. Þann siðferðisþrótiti, sem engin hópmorð og níðingsverk Hafa bugað. 1 Sovétríkjunum, landi sósíal- ismansi, verður fyrsti maí glæsi- legastur. Þar safnast verkalýð- urinn út- á götiuna t,il þess að fagna unnum sigrum og vaxandi velgengni. 1 auðvaldslöndunum er fyrsti maí dagur hins stríð- andi verkalýðs; í Sovétríkjunum, er hann dagur hins sigrandi verkalýðs. Islensk alþýða mun nú sem dður helga fyrsta maí baráittu sinni. Hún mun hér í Reykja- ; vík gera daginn að sínum degi. j Hún mun bera fram kröfur sín- I ar fyrir valdhafa ríkis og bæjar, og sýna þeim, að hún er ósigr- : andi, ef hún stendur saman. | Göngur verkalýðsins hafa á ' undanförnum. árum verið tvær. j Það hefir markað daginn mjög. j Hik og vonleysi hefir gripio ’ marga. Menn hafa staðið tvíráð- • ir og ekki vitiað, hvar í flokki þeir skyldu standa. Afleiðingin j hefir verið sú að báðar göngurn- ar hafa verið fámennari enann j ars, styrkur verkalýcshreyfing- arinnar minni en ella, og sókn öll erfiðari. Að þessu íinni hef r reykvísk alþýða fundið eina leið að sama marki fyrsta, maí. I fyrsta sinni um mörg ár m<un hún standa sameinuð á baráttudegi sínum, með eitt cg ,sama markmið fyrir augum, Þessi sameinaða fylking mun bera fána sína og kröfur um götur bæjarins fyrsta ma;, hún mun setja svip sinn á dag- inn með sókn sinni. viðgangast, að fulltrúar félags- ins noti trúnað þann, er þeim liefir verið sýndur, til þess að styrkja þá menn sem nú eru að vinna þau verstu niðingsverk er nokkru smni liafa verið unnin í islenskri verklýðshreyfingu. Mðtmælafandir gegn vfnnniðg- gjðfinni Eftirfarandi tillaga frá Guð- brandi Guðmundssyni var sam- þykt í einu hljóði: »Verkamannafélagið Dags- brún samþykkir að efna til mót- mælafundar gegn vinnulöggjöf- inni, ásamt öðrum, verklýðsfélög- um er samþykt, hafa mótmæli gegn vinnulöggjöfinni. Félagið felur stjcrninni að unidirbúa fundinn og leggur áherslu á, að hann verði haldinn fyrir mánaðarmót«. Stjórn Dagsbrúna.r mun því þegar í stað leita samstarfs við þau verklýðsfélög, er samþykt hafa mótmæli gegn vinnulög- gjafarfrumvarpinu, til undir- búnings sbkum mi tmælafundi. Verða verklýðsfélögin að leggja áherslu á að fundur þessi verði sem best undirbúinn, svo vilji verka^ýðsins og mótmæli hans geg'n vinnulcggjöfinni verði svo ótvíræð, að Alþingi verði það Ijóst, að verklýðssamtö'kin munu aldrei ganga undir ok vinnulög- gjafarinnar. Kr&fa nm ankna vlnnn rfikis og bæjar. Á fundinum. var samþyktar til lögur frá stjórn félagsins um að skora á bæjarstjórnina að fjölga svo í bæjar- og hafnarvinnunni, að 300 manns gætu bæst við í þá vinnu, ennfremur t llega um að skora á ríkisstjórnina að hefja þegar í stað vinnu viö veg- ina í nágrenni bæjarins cg aö ,séð verði til þess, að reykvískir 4 erkamenn njóti þeirrar vinnu í hlutfaJli við það hvað Reykvík- ingar greiða af bensínsikattinum, en af því fé eiga þessar vega- gerðir að greið'ast. Báðar þessar tillögur voru samþyktar með sarnhljöða at.kvæðum. Atvinnu- leysisnefnd og stjórn félagsins var falið að færa bæjar- og rík- isstjórn þessar kröfur. Alþýðublaðsmennirnir, sem aldrei hafa lint látum né svivirð- ingum um ,hve lítið og illa vævi unnið að atvdnn.uleysismálunum létu ekkert til sín heyra. Þeir höfðu engar tillögur að eera um atvinnuleysismálin og hafa he.ld- ur aldrei hugsað' um, þau mál af neinni alvöru. Alt þeirra skraf um atvinnuleysi er ekkert nema gaspur lít'lsigldra »iæsinga- teggja og kjaft.aska« eins og þeir orða það sjálfir, Á fundinum var samþykt að fela stjórn félag'sins að ganga frá samningum við vinnuveit- endafélagið. — Ennfremur var samþykt að veita Karlakór al- þýðu 150 króna styrk. Þá haföi Dagsbrún borist erindi frá Frici- arfélaginu, fyrir milligcngu Al- þýðusambandsins', þar sem fariö var fram á að félagið tæki þátt í söfnun þeirri, sem nú er hafin til styrktar börn.um á Spáni. Var leitað samskota á fundin- um cig söfnuðust rúmlega 90 krónur. Félagsmenn voru einnig hvattir t.il að taka söfnunargögn á skrifstofu Alþýðusambandsins. Ennfremur var rætt um nokkr- ar lagabreytingar og voru þir til fyrri umræðu. Abessininme&n vinna stór landsvæði at Itðlnm Frelsisstríð Abessiníumanna gegn, ítölsku ræningjunum held- ur áfram af fullum krafti. Her- sveitir ttala bogna hvað eftir annað fyrir erfiðleikunum í land inu. Skorturinn á lífsnauðsynj- um er ægilegur hjá ítölsku her- mönnunum, þeir eiga aldrei ró- lega stund, því Abessiníumenn eru altaf að ráðast á þá. Nýlega hafa Abessiníumenn unnið stórsigra, náð öllu Gojam,- héraðinu á sitt vald. 1 suðvestur hluta landsins bera Abessiníu- menn Itali ofurlioi, einkum í Ba.ko, Gimma, Kafa. og Guraf- arda. Við Addis Abeba eiga Ital- ir í vök að verjast. Þjúðvegur- ínn milli Addis Abeba og As- mara, höfuðstöðvar itölsku ný- lendunnar, Eritreu, er altaf tíðru hvoru í höndum Abéssiniuraanna á stórum* 1 pörtum. Al's berjast 5 abessinskir herirí landinu auk smáskceruhópa. Mótspyrnan gegn Itölum hefir aldrei verið eins vel skipulög cg nú., Enda flýja fjölmargir italskir kaup- menn nú Abessiníu, vonsv knir mjög með tap í stað gróða. Frá Frakbl. Frh. af 1. síðu. gjaldeyrismálum Frakklands á grundvelli þriggja-velda gjald- eyrissáttmálans og varðveita nú verandi gengi frankans. í þriðja lagi ýmsar breytingar á ákvæðunuuH um 40 stunda vinnuviku, þannig, að tilslakanir verða veittar frá þeim ákvæð- um í vissum iðngreinum. í fjórða Iagi, áætlun um opinber- ar framkvæmdir, sem m. a. miða að útrýmingu heilsuspill- andi íbúðarhverfa í borgum. Og í fimmmta lagi miða ráð- stafanir stjórnarinnar að því, að hagnýta til fullnustu auðæfi ný- lendnanna, og þá tekjulind,sem ferðamannastraumurinn getur veitt. DagblaSið „Vlsir“ fœv sinar er- lenda fréttir frá „United Press“, sem er tiltölulega heioctrleg frétta- stofa á borgaralegan mœlikvarða, — auðsjáanlega allt of heiðarleg fgrir jafn kolmórautt íhaldsblað og Visir er, enda hefir blaðið alla tíð beitt fyrirsögnum stnum til að um- turna öllu efni fréttanna eftir slnum haus, suo að engu er líkara en að ritstjómin hefði gengið í skóla hjá sjálfuni Rúti við Alpýðublaðið um fölsun frétta i fyrirsögnum. En svo gerist pað einn góðan veð- urdag fyrir svo sem 2—3 vikum, að fyrirsagnirnar yfir hinum erlendu fréttuin i Visi eru skyndilegaorðn- ar hnitmiðaðar við efni fréttanna, og stráksskapuri/ui, sem áður haf'ö' avinkent pcer, er nú að inestu horf- iw. Hinir fyrri pjóðernissinhar á Spáni eru nú nefndir uppreis'nar- ntenn, og peir, sem áður voru „rauð- liðar“ heita mi réttu nafni lýðrœðis- sinnar. Skýringin er pessi: Um petta leyti urðu ritstjóraskifti við Visi, og ritstjórnin var fengin í hendur unguni manni, Kristjáw nokkruin Guðlaugssyni. Þessi ung> maður, sem eittlwað hefir verið að fikta við Ijóðagerð, mun til skams tima liafa verið brot af hugsjóna• ina/mi og gengið með einhverjar grillur um sannleiksást og slíkt Hin/i ungi nmður mun hafa gengið í pjómistu ihaldsins með einhvers- konar fyrirœtlanir um að siðbœta islenska blaðamensku. En — ó — að 2 eða 3 dögum liðnum er liinn ungi maður runninn á rassinn með alt saman, eins og „hetja". Og i fyr- irsögn/ium og fréttadálkum Visis heita nii hinir spönsku föðuiiands- svikarar ásamt hinuni erlendu leigu- sveitum Hitlers cg Mussolinis aftur ,£panskir pjóðernissinnar“ og lýð- veldissiimdrnir heita nú afturrétt- ir og sléttir „rauðliðar“. Og pegar ritstjórinn tekur við skeyti frá „Uni- ted Press" um pjóðai'atkvceðagreiðsl \una“ i Þýskalandi, par sem sagt er, að ef til vi/l hefði helmi/igur kjós- enda greitt atkvceði með iimlimun Austuriikis í Þýskalaiid, ef kosn- ingafyrirkonudagið Itefði verið i samrœmi við lýðrceðisreglur, en pó jafnframt gsfið i skyn, að innlimun- in myndi liafa verið feld, ef nazist- ’uni liefði ekki tekist að beita ein- hverjum peim óskapleegustu lýð- cesingum, sein pekst hafa — páskrif ar hinn tingi ritstjóri yfir fregnina fyrii■sögn, svohljóðandi: „99.082»« greiddu atkvæði með Hitler.“ Það er auðséð, að hinn ungi mað- ur hefir fengið duglega áminningu og ofaníg/of frá yfirboðurum sí/i- um, ásarnt fyrirheiti um, að ef hann hristi ekki pegar i stað af sér allar grillur um sannleiksást og slikt, pá gceti hann eins vel átt von á að missa atviimuna. Og pað hreif! Þetta er sorgarsaga um hinn imga mann, sem hélt, að jafiwel í pjóiuistu ihaldsins leyfðist ntönnuin að segja satt einstaka siimum. Skrifstofa fiokksins er á Laugaveg 10. — Opin alla virka daga frá kl. 4—7 e. h. Sími 4757.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.