Þjóðviljinn - 27.04.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.04.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRGANGUR MIÐVIKUD. 27. APR.ÍL 1938 94. TÖLUBLAÐ AiÞýðusvikararnir rejna að smejgja Ijötrnnnm ð verkal ýðssamtðkin i landinn ViiaHdnr Jónssos, Kvðldúlfsr og Glaessen á sömn llnn i vekaipsmálnm ÞingneHn keisABista verja santðk og réttiadi verkalýðsiBS Breska ' e þjóðin verður að vera viðbúin. Sir Jolio Simon boðar ankinn vfj?foúnað. SIR JOHN SIMON Vinnulöggjafaríramvarp Gísla Guðmuhdssonar og Sigurj. Ölafssonar var tii 2. umr. í Nd. í gær, cg stóðu fundir fram á nótt. Allsherjarneínd leggur EINRÓMA til að frumv. verði samþykkt. Undir nefndaráliíið rita: T'hór Thórs, Vilmundur Jónsson, Garðar porsteinsson, Gísli Guðmundsson og Berg- ur jónsson. Með framkomu sinni í þessu máli hefir Vilmundur Jónsson og fylgismenn hans stimplað sig sem svikara við málstað alþýðunnar, gengið á móti yfiriýsíum viija verkiýðs- félaganna og hjálpsð afturhaldinu ti! að leggja fjötur á alþýðu samíökin. Verfcalýðurinn man aldrei gleyma þeim þetta níð- ingsbragð. Frá iimræðooum Umræðurnar hóiust með því að Bergur Jónsson flutti stutta framsöguræðu og rakti breyt- ingartillögur nefndarinnar, senr ekki fóluj í sér neina efnisbreyt- ingar . Héðinn Valdimarsson taldi það illa farið, að þingmenn Al- þýðuflokksins skyldu standa á bak við vinnulöggjöfina, þar sem slík afstaða væri þvert of- an í 'vilja meiri hluta verklýðs- samtakanna. Lýsti hann síðan breytingartillögum sínum, sem fóru fram á miklar breytingar á frumv. verkalýðssamtökunum í vii, og lýsti því yfir, að hann mundi verða á móti frv., ef þær yrðu ekki samþykktar í aðalatriðum. annað en máttur verkalýðsins utan Alþingis getur úr þessu haft áhrif á það, hvort vinnu- iöggjöfin verður samþykkt eða ekki. Lýsti Einar breytingartillög- um, er hann flytur ásamt ís- leifi Högnasyni, en þær eru svo Framh. á 2. síðu. Fjóldi hátiseiira hertoringja í Jap- seiiiraf fyrirvara- lausi. KHÖFN í GÆRKV. FO. Japanska stjórnin hefir gert stórkostlegar brcytingar á yf- irstjórn japanska flotans í Kyrrahafi. Yfirforingi flotans hefir verið setíur af fyrirvara- laust, og fjöidi háttsettra for- ingja hafa verið sviftir embætt- um sínum, og aðrir nýir settir í þeirra stað. Breytingar þessar koma svo skyndilega, að ennþá sýnast menn vera í algerri ó- víssu um orsakirnar. HERSÝNING í ENGLANDI Thór Thórs talaði fyrir breyt ingartillögum þeirra Garðars Þorsteinssonar, sem gangja; í þá átt, að herða á þvingunarákvæð um frv. Skooaðist liann að Vil- «♦ mundi Jónssyni fyrir tilraunir hans til að þvo hendur sínar af málinu, og endurtók orð þeirra úr nefndarálitinu: „að þcir í- haldsmenn telja., að frumvarp það um vinnudeilur, „er þeir hafa flutt á undanförnum þing- um, sé fullkomnara en þetta frv., en þar sem það falli í meginatriðum saman við þeirra tillögur, fagni þeir framkomu þess og leggi til að það verði samþykkt“. Einar Olgeirsson varði sam- tök og réttindi verka- lýðsins með langri og ná- kvæmri ræðu. Deildi hann harð lega á afstöðu Vilmundar Jóns sonar og annara þingmanna Al- þýðufl. Framkoma þeirra i þessu máli sýndi fyrirlitningu á vilja verkalýðssamtakanna. Svo er nú komið, að ekkert Stýrlmenii á ®iglingaflotani|iu hófn Terkfal! i gærkvðldi. FArpegarnSr vorix komnir am borð f Goðafoss Off fjöldl mansto beid broftfarar skfpsifiis. GOÐAFOSS átti arð fara út klukkan 11 í gærkvöldi. Voru farþegar allir komnir um borð og mikili íjöldi fólks beið við skipshlið, til þess að kveðja kunningja sína og vini, færa þeiin blóm og fleira, sem þurfa þykir við slík tækifæri. Skipið var búið að hringja í þriðja sinn og engan farþeg- anna grunaði að ekki væri allt með felldu, En þrátt fyrir það þó að tími værí kominn og allar hringingar afstaðnar, hreyfð ist skipið ekki úr stað. Srýrimennina vanlaði. Á meðan þessu fór fram uiðri við höfn, sátu stýri-menn irnir á fundi um deilu þá, er nú stendur milli þeirra og Eini- skipafélagsins og Ríkisskip. Á : fundi sínum ákváðu þeir að ! leggja niður vinnu, þar sem út- 1 gerðarmenn vildu ekki mæta , kröfum þeirra að neinu leyti. i Siglingar á skipum þessara fé- j laga munu því tefjast unzdeil- an verður leyst. Útgerðarmenn buðu stýri- mönnum eldri samninga nálega óbreytta, en saminngar þeir eru frá 1929, með lítilvægum end- urbótum 1934. I Síðan hefir starfssvið stýri- j manna vaxið að nokkru og vinnutími því Iengst. Fara þeir nú meðal annars fram á, að þeim verði greidd eftirvinna, sem tíðkast hjá öðrum Norður- landaþjóðum. PÁ má ekki gleyma því held- ur, að dýrtíð hefir vaxið mjög síðan samningar þessir voru gerðir, eða um 13—14°/o, svo að kröfur stýrimannanna eru þaf af leiðandi hinar sanngjörn ustu. Uggur í Tékkum Sendiherra þeirra í Lond- on kallaður heim. KHÖFN í GÆR. FÚ. Sendiherra Tékkóslóvakíu í London hefir verið kvaddur heim til Prag til þess að ræða við stjórn sína úm afstöðu hennar til stefnuskrárræðu Hen | leins og gefa honum fyrirmæli um hvernig hann skuli ræða það mál við Halifax lávarð og utanríkismálaráðuneyti Breta. Pað er búist við að sendiherr ann fari áleiðis til London í nótt, og mun tékknesku stjórn- inni vera það mikíð áhugamál, að hann geti komið sjónarmið- um hennar á framfæri, áður en lokið er viðræðunr þeirra Halifax lávarðar og Daladier; LONDON í GÆRKV. FU. Sir John Simon, fjármálaráð- herra Breta, lagði fram fjár- lögin fyrir 1938—39 í neðri málstofu brezka þingsins í dag. Við það tækifæri lagði Sir John áherzlu á nauðsyn þess að auka enn yígbúnaðinn. Þó kvað hann stjórnina stefna að því ,að koma á nýjum vináttu- samningum við aðrar þjóðir, til þess að draga úr stríðshætt- unni, en þar til hún hefði náð því takmarki, yrði hún að vera við öllu búiir. í þessu sambandi lýsti Sir John því yfir, að brezka stjórnin hefði keypt nægar birgðir af hveiti, hval- olíu og sykri, til þess að nægja þjóðinni í nokkra mánuði, ef tii ófriðar kæmi. Hefðu þessi kaup farið fram með hinni pnestu leynd, til þess að verð á vörunum yrði ekki hækkað. forsætisráðherra Frakka. Sendiherra Frakka í Lond- lon átti í dag tal við Halifax lá- varð um ýms atriði í sambandi við komu þeirra Daladier og Bonnet á morgun. Er talið full- víst að sú umræða hafi snúizt um það, hvaða mál sérstaklega yrðu tekin til meðferðar og hafi sendiherrann afhent brezku stjórninni bráðabirgðayfirlit um afstöðu Frakklands í þeim málum sem um ræðir og feng- ið samskonar bráðabirgða álits gerð brezku stjórnarinnar um

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.