Þjóðviljinn - 27.04.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 27.04.1938, Blaðsíða 3
Þ jö Ð V i L j i N N Miðvikudaginn 27. apríl 1938 óoviuibin Málga'gn Kommúnis (af lo'; ks fslands. Ritstjóri: Einar Olgeirsson. Ritstjór:.: Bergstcðastræti 30. Or»/7Q Afgreiðsla og augl j singasUrif- stofa: Laugavcg- 38. Sími 218i. Kemur út alla c'aga ncma mánudnga. Áslcriftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25. 1 lausasölu 10 aura eintakib. Vikingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. Eftir að grímimi var kastað Þess er ekki langt að minnast að Alþýðublaðið lýsti því yfir méð digurbarkalegum orðum, að sameining verkalýðsflokk- anna væri brýnasta nauðsynja- mál íslenskrar alþýðu. Slíkt hið sama undirstrikuðu þeir Jón Baldvinsson og Stefán Jóhann Stefánsson í bréfi er þeir rit- uðu Kommúnistaflokknum nokkru fyrir jól. En á milli hinna fögru orða hægri foringjanna og fram- komu þeirra í sameiningarmál- unum var hyldýpi. Fögru orðin áttu að finna leið að eyrum þeirrar alþýðu, sem var orðin þreytt á innbyrðis togstreitu og baráttu. En á sama tíma undirbjuggu þessir sömu hægri foringjar Alþýðuflokksins að kljúfa verklýðshreyfinguna enn meir, ef orðið gæti. Slíkt var samræmið milli orða þeirra og athafna, heita þeirra og verka. En klofningsmennirnir gátu ekki til lengdar leikið svona tveimur skjöldum, fyrr eða síð- ar urðu þeir að afneita orðum sínum eða athöfnum, og þeir völdu fyrri kostinn sem von var eins og alt var í pottinn búið. Stefán Jóhann Stefánsson var sendur út af örkinni og látinn ríða á vaðið með óhappaverk- in, með yfirlýsingu þeirrifrægu sem hann gaf, fáum dögum fyr- ir kosningar í vetur. par með var grímunni kastað og klofn- ingsmennirnir stóðu afhjúpaðir sem vargar í véum verklýðs- hreyfingarinnar. Seinni atburðir hafa varpað enn skýrara ljósi yfir atferli þeirra. Nú vita menn, að ásama tíma og samningar hófust um sameiningu verkalýðsins reyndu klofningsmennirnir að sölsa undir sig eignir verklýðsfélag- anna. Blásnauðir stráklingar leggja fram fé! svo þúsundum króna skiftir, til þess aðhægri klíkan geti farið með meiri hlutann í Alþýðuhúsinu, eign verklýðsfélaganna. Eftir bæjarstjórnarkosning- arnar rekur svo hver atburður- annan. Brottvikning þess manns úr flokknum, sem mest hafði beitt sér fyrir sameiningarmál- unum, sýndi gjörla hvertstefndi og hvað klofningsmennirnir meintu með glamuryrðum sín- um og kjaftaskúmshætti um einingu alþýðunnar. í kjölfar I btáðarsæng faslsmans. Verkamoim! kreqist aak- Sorgíeo soga m maBiiBB sem mlikaií. Æfintýrin gerast ennþá með þessari þjóð. Sutnir vilja e.t.v. nefna það sorgarsögu — þeir um það. Einu sinni átti íslenzka þjóðin hugsjónamann að nafni Jónas Jónsson. Hann var fátækur og fann því og skildi vel þau ömur- legu kjör og þann órétt, sem fátæk alþýðan verður að þola. Almennt er talið, að liann hafi flosnað upp af jörð sinni, en það er a. m. k. víst, að hann fann sérstaklega til með íslenzk um smábændum og lmgðist að beita sér fyrir því, að bæta kjör þeirra, einkum með því aðgang ast fyrir því, að bændurnir stofnuðu flokk til verndar hags- munum sínum og með sam- vinnufélagsskap til þess að verj ast kaupmannaokrinu. Til þess að geta verið hæfur: leiðtogi þjóðar sinnar sigldi hann til þess að kynnast hátt- um menningarþjóðanna. Hann beitti sér fyrir menntun íslenzkr ar æsku og studdi mjög félags- skap sveitaæskunnar: ung- mennafélögin. Síðan stóð hann sem annar þess fylgdi svo burtrekstur Al- þýðuflokksins * í Reykjavík úr Alþýðuflokknum, og hverskon ar ofbeldisverk önnur, svo sem framkoma klofningsmannanna á aðalfundi Alþýðuhúss Rvíkur, þar sem rétt kjörnir aðilar fengu ekki að fara með atkvæði þau, er þeim var falið að fara með. Af sama toga spunnin var framkoma klofningsmannanna á Fulltrúaráðsfundinum fyrir skemmstu, og af sömu ástæðu beita þeir hvern mann, er þeir geta, miskunnarlausri atvinnu- kúgun, ef hann er grunaður um fylgi við sameiningarmálin. Að síðustu lætur Alþ.blaðið menn renna grun í það, að dögum Dagsbrúnar í Alþýðu_ sambandinu, muni ef til vill fara skjótt fækkandi, ef hún beygi sig ekki að fullu undir vilja klofningsmannanniat í isama blaðinu er einnig skýrt frá því að pólitísk’ samtök Alþýðu- flokksins á Seyð: -firði hafi verið klofin á S' '.(Jaðan hátt og hér í Reykja' í vetur. Hér hefr aðeins verið stikl- að á stærs.u steinunum og ó- víst er, hvar klofnings- mennirnir bera ljá sinn að næst En eitt er víst, upplausnin held- ur áfram í röðum þeirra. For- ingjar hægri klíkunnar ráða ekki við fólkið, og grípa til hvers óhæfuverksins á fætur öðru. Takmark þeirra er aðeins eitt: skipulagsbundin, markviss eyðing verkalýðssamtakanna. En alþýðan hefir séð við þess- um mönnum, og lætur þá ekki hafa sig að ginningarfífli. pað sýndi Dagsbrú narfundurinn á sunnudaginn og það mun verka lýðurinn sýna um allt land 1. maí. fremsti maður flokks íslenzkra bænda og skrifaði hverjá grein- ina annari betri til þess að fletta ofan af fjármálasukki innlendra og erlendra fjánnálaspekúlanta. Og begar þessi flokkur hans gerði hann að dómsmálaráðh., þá lét hann ekki sitja við orðin tóm, heldur lét hendur standa fram úr ermum og hreinsaði töluvert til í hinu rotna hreiðri' braskaranna. Þá stóð hann á hájtindi frægð ar sinnar. Þá var hann dáður af fólk- inu sem hinn mikli foringi, sem bezt barðist gegn fjármálaspill- ingunni í landinu. Hver spekú- Iant og braskari óttaðist hann og hataði. Nafn hans var nefnt með fögnuði af fólkinu, sem dáði hann sem málsvara réttlætisins, nefnt með ótta og hatri af bröskurunum, sem óttuðust hann af sömu ástæðum. Hatur þeirra gekk jafnvel svo langt, í/ð í örvæntingu sinni gerðu þeir tilraun tli þess, að loka hann inni á vitlausraspít- ala. Síðan þetta var virðist sól hans sífellt ganga til viðar. Hann hefir hætt að vera málsvari réttlætisins. í stað þess rausar hann eins og karla- grobbari sögur um þau afreks- verk, sem hann einu sinnivann. Nú virðist hann kunna því bezt að sóla sigj í horfnum frægðar- ljóma um leið og hann gerir gælur við gamla fjandmenn. Ást sína á íslenzkri alþýðu- æsku hefir hann sýnt með því, að koma á ákvæðum um tak- mörkun nemenda Menntaskól- ans, sem þýðir útilokun alþýðu- æskunnar frá skólanum og ger- ir hann — í nafni peninganna — að einkastofnun fyrir æsku yfirstéttarinnar. Og til þess að hjal lians um frelsið væri full- j komnað, hefir hann látið reka róttæka alþýðuæsku úr skólum landsins — óminnugur á það, að hann var eitt sinn sjálfur ungur, og þá málsvari frjáls- lyndrar, róttækrar æsku. Qegn sjómönnum og verka- mönnum vill hann setja gerð- ardóma og vinnulöggjöf. — (Og; stóð eitt sinn með sjó- mönnuin í verkfalli fyrir 1920, Hluti af samfylkingarkröfugöngunni í fyrra. . Á sunnudaginn kemur mun reykvísk alþýða safnast sam- an út á götuna, til þess að bera fram kröfur sínar fyrir valdhöfum ríkis og bæjar. Ein af höfuðkröfum verkalýðs- ins að þessu sinni, er aukin atvinna. Atvinnuleysi er hér nú meira en það hefir verið um allmörg undanfarin ár. Þess vegna er það, sem verkalýðurinn krefst þess, að nokkuð verði bætt úr þessum vandkvæðum. íhaldið, sem öllu ræður um bæjarmál Reykjavíkur hef- ir hinsvegar aldrei viljað sýna neinn lit á því, að bæta úr at- vinnuleysinu. Verkamennirnir hafa ætíð orðið að sækjahverja hagsbót sína hörðum höndum í klær þess. Svarið síðustu ráðstöfunum bæjarstjórnarinnar um að fækka í atvinnubótavinnunni með því að fjölmenna út á göt- una 1. maí og krefjast aukinnar atvinnu. Það er engin bæn um ölmusu, heldur krafa um hlutdeild í þeim auðæfum, sem verkalýðurinn hefir einn skapað. ucjlríNn^r rvar©66$ Sagan spc/ir frd ungum manni, sem gerður var að ritstjóra fgrir dagblaði (tekinn upp í dfíutd). Þess'f ungi maður — Rútur heitir hann — mun reyndar aldrei hafa fengizt við skcíldskap né verið brot af hug- sjónamanni, nó heldur gengið með neinar grillur um sannleiksást og slikt. Hann mun heldur ekki bein- línis hafa gengið með fyrirœtlanir Það er eins og að nú vilji hann helzt gera iðrun og yfir- bót og fá syndakvittun og iaf- lausn hjá ranglætinu, sem hann áður barðist heitast gegn. Áður varði hann beztu kröft um sínum til þess að berjast gegn heildsalaokrinu og fjár- málaspillingunni, Nú vill hann hjálpa flokki heildsalanna og verjenda fjármálaspillingarinnar til þess að stjórna landinu, ef þeir lofa honuin að verða a'áð-’. herra. Nú brosir hann svo(';mg- urblítt og ástúðlega „til hægri“ að talið er víst ac( ,það sé; í al- vöru ósk hans nú, að afklæð- ast síðustu verkum sínum í þágu réttlætisins, til þess að verðskulda þá náð, að mega smjúga upp í brúðarsæng fas- ismans . Hér skal engu um það spáð, hvort ...brosið til hægri“ verði meira en daður nokkurra „kel- eríiskvölda", sem dýrðarljómi hinna ,,fínu“ nafna hefir leitt hann út í, en fari svo, að hinn fyrverandi hugsjónamaður skríði inn í brúðarsæng fas- ismans, þá er það hlutverk ís- lenzkra bænda, að sjá til þess, að íslenzk bændastétt greiði fasismanum engan heiman- mund, og felli heldur engin skilnaðartár — því að svikarar við hugsjónir sínar og þjóð, verðskulda engin tár. pá er það hlutv. íslenzkra bænda, að kveðja þenna íyr- verandi, dáða, foringja sinn ró- legir og æðrulausir, minnugir hinna frægu orða íslenzku bóndakonunnar: „Eigi skal gráta Björn bónda, heldur safna liði!“ J. B. H. am að siobœta íslenska blaca- mensku — en fyrircetlanir hafði hann pó stórar. Hann œtlaði að gera Alpýðublaðið að stmrsta blaði lcuidsins og sjálfan sig að stœrsta stjórnincílamanni pjóðarinnar. Hinn nngi nmður, sem er fyrverandi kommiínisti, œtlaði að reka afar- róttœka pólitík og bola pannig öll- um hœgri broddumim frá áhrifum i Alpýðuflokknum, og með pessari róttœku pólitik átti jafnframt að gera Kommúnistaflokkinn áhrifa- lausan. Síðan cetlaði hinn imgi mað- ur að leggja undir sig allan Al- pýðuflokkinn og gera hann að stœrsta stjórnmálaflokki landsins. Enn — ó — að skömmum tima liðnuin var hinn ungi maður runv- inn á rassinn með alt saman. Hcegri broddamir reyndust Imn- um ofjarlar.. Og Kommúnistaflokk- urinn fór mí fyrst að vaxa fyrir alvöru. Og slðan hefir Alpýðublað- ið, að pvi er ritstjórn og blaða- mensku snertir, verið á hraðri nið- urleið. Og nii situr hinn ungi maður auð mjúklega í vasa hœgri broddanna og framkvœmir i litillceti allan peirra vilja. Og mi er hinn ungi ritstjóri, císaint meðritstjórum sín- um, sem lika eru fyrvemndi kom- múnistar, kóminn hœgra megin við alla licegri brodda. — Þetta er sorgarsogan um hinn unga mann, sem hélt, að hann gœti meira en hann gat. O • Pað er undarlegt, að pað skuli ekki vera meira um pjófnaði i Lanndsbankanum: Bankastjórn og bankaráð eru fyrirmynd i hirðu- leysi uin fé bankans, - og „hvað höfðingjarnir hafast að, hinir œtla se.r leyfist pað“. Eftirlit og end- iirskoðun hlýtur að vera svo ábóta- vant, «ð pað beinlinis freisti starfs-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.