Þjóðviljinn - 27.04.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 27.04.1938, Blaðsíða 4
sp Níý/aíjio sg Sjðræslagjar við iíiastfesfe Spennandi og æfintýrarík amerísk kvikmynd um hug djarfan flugmann sem bjargaði vinum sínum úr klórn kínverskra ræningja Aðalhlutverkin leika: Fay Wray, Ralph Bellamy o. fl. Aukamynd: HÚSBÓNDINN VIÐ . HREINGERNINGAR Amerísk skopmynd leikin Andy Clyde. Börn fá ekki aðgang. þJÓÐVILIINN 0§® boi°g!nnl Næturvörður er í Ingólfs- og Laugavegs- apóteki. Næturlæknir Jón G. Nikulásson, Freyjug. 42, sími 3003. Útvarpið í dag: 12.00 Hádegisútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 19.40 Auglýsingar. 19.20 Þingfréttir .. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Mæðiveikin og framtíðarhorfurnar, Hákon Bjarnason skógræktarstjóri. 20.40 Hljómplötur: Vorsónatan eftir Beethoven. 21.05 Bækur og menn. 21.20 Hljómplötur: a. Islenzk lög. b. Lög eftir Sibelius. / Skipafréttir. Gullfoss er á leið til lands- ins frá Leith, Goðafoss er í Reykjavík, Brúarfoss kom að norðan og vestan í gær, Detti foss er í Hamborg, Lagarfoss var á Hofsósi í gær, Selfoss er á leið til Grimsby frá Vest- mannaeyjum. \ Barnaheimilið „Vorboði“. Aliir menn og konur, sem hafa í hyggju að styrkja baz- ar „Vorboðans“, sem konur eru nú að útbúa af mildu kappi og mun verða haldinn snemma í maí eru vinsamlega beðfiir að korna munum sín- um sem fyrst til undirritaðra kvenna. Unnur Skúladóttir, Ránargötu 12, Marta Þórarins- dóttir, Ásvallagötu 33, Elín Ell- ingsen, Stýriman.nastíg 10, Sig- ríður Friðriksdóttir, Hrannar- stíg 3, Elín Björnsdóttir, Öldu- götu 2, Gíslína Magnúsdóttir, Freyjugötu 27 A, Guðrún Hall- dörsdóttir, Njálsgötu 4, Helga Ólafsdóttir, Grettisgötu 79, Guðríður Sveinsdóttir, Berg- þórugötu 15 . Málaferlin í Moskva hedir bæklingur, sem út kom í gær, og fjallar um hin nýaf- stöðnu málaferli og rekur sögu nokkurra þeirra manna, sem við mál þetta eru riðriir. Rikisskip. Súðin var væntanleg til Flat- eyjar á Breiðafirði í gærkvöldi Esja fer frá Reykjavík kl. 9 í kvöld í strandferð austur um land.. Leikfélag Reykjavíkur sýnir á morgun gamanleikinn „Skírn, sem segir sex“, og biður þess getið, að þar sem n.k. sunnud .er 1. maí og hús- ið því upptekið, verði ekki leikið. Slys. Það slys vildi til í fyrradag að 12 ára gamall drengur varð fyrir bifreið á mótum Suður- landsbrautar og Lauganessveg ar. Meiddist pilturinn lítið. — Hann heitir Jón Björgvinsson og á heima að Kirkjubóli. Engin kröfuganga. Alþýðublaðið skýrir svo frá í gær, að klofningsmennirnir ætli ekki að efna til kröfugöngu að þessu sinni 1. maí. Má vist skoða þetta sem yfirlýsingu af ' þeirra hálfu um, að þeir búist I við því, að verða fáliðaðir þann ; dag sem oftar . i Frá höfninni. Þessir togarar komu af veið um,' í gær: Hilmir með 100 föt lifrar og Gyllir með 60 föt. Bláa kápan verður ieikin enn einu sinni í kvöld vegna fjölda áskorana. Kvennakór V.K.F. Framsókn Söngæfing fellur niður í kvöld og á sunnudaginn. F. U. K. fundur verður í K. R. húsinu uppi Orvaroddur Framh. af 3. síðu. fólksins til cið gerast ófrómt. — Pað verður pví með tilliti tii pess- ara aðstœðna, sem yfirstjórn bank- ans rœcmr, ac) reiknasl starfsfólki banltans til sérstaks heiðurs, að ekki skuli fleiri hafa lent lit d ó- heillabraut en raun hefir ú orðið. • • Frumvarpið um „birtingu efna- hagsreikninga", var, svo sem kunn- j ugt er, mótmœlt af bankastjórn l Lanndsnkans. Pað var samt sam- ' pykt til 3. umr. í n..d.. með atkv. Framsóknar, Alpýðuflokksins og Kommúnistaflokksins. Síðan hefir j ekkert til pess spurst. Hefir Lands- bankinn bannað að pað héldi áfram og hefir hann pá meira að segja i Framsókn en flokksping Framsókn- arflokksins. Fiokksfélagar og aðrir lesendur! Skiptið við þá, sem aug- lýsa í þjóðvilianum, oglát- ið blaðsins getið! í kvöld kl. Sy2. Sjá auglýsingu á öðrurn stað hér í blaðinu. F. U. K. F. U. K. Félagsfnndnr Verður í ikvöld í K. R. húsinu uppi kl. 8y2. Til umræðu verður undirbúningur 1. maí o. fl. Nauðsynlegt áð allir félagar mæti. STJÓRNIN $. Gamia r^io Vordraumur „MAYTIME“ Heimsfræg og gullfalleg Metro-Goldwin-Mayer söngmynd. Aðalhlutverkin í þessari miklu rnynd leika og syngja uppáhaldsleikarar allra, þau Jeanette Mac Donald og Nelson Eddy. zsziuiteímmiztnkitz Hliómsveit Revkjavíkur „Biáa feipaii44 verður leikin í kvöld kl. 8y2. Nokkur sæti verða seld eftir fvl. 1 í dagt í Iðnó. Venjulegt verð. ,Skfrn sem seglr sex4 Gamanleikur í 3 þáttum. Eftir OSKAR BRAATEN Sýning á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og eftir kl .1 á morg- un. : NB. Sunnudaginn 1. maí verð- ur ekki leikið . Aiexander Avdejenko; Eg elska ... 19 Klukkustundum saman stóð hann fyrir utan sölu- búðirnar, fisksölurnar og vorugeymslurnar, og gætti þess vandlega ,hvaða flutningur var fluttur burtu. Svo gekk liann rólegta í veg fyrir vöruflutningamenn ina og spurði þá með samúð í málrómnúm: — Hvað stritið þið við vinir? Svo reif hann peningana af þeim og hrópaði þáðs- lega: — Eg neyðist víst til þess að drekka ykkur til, bræður. Þá fáu ídaga, sem afi var ekki undir áhrifum víns, vann hann í jiámunni. Þá þoldi hann ekki að sitja auðum höndum, heldur tók hann vinnuföt sín og fór til námunnar. Þar vann hann af kapþi í nokkra daga, uns hann notaði tækifærið til þess að ýfa upp gamlar væringar við eftirlitsmanninn eða einhvern verkfræðinganna. Að því búnu sneri hann aftur til drykkjukrárinnar og þess lífs, er hann hafði yfir- gefið. Nikanor garnli hataði einnig heimilisfólk sitt. Stundum skaút honum alf í einu upp. í húsin u, og án allra umsvifa ?fleygði ltann sér eins og hann stóð ^ipp í tiúmið hennar mömmu. Þar gat hann legið tím unum saman log reykt pípu sína, þögull og stynjandi — Pabbi ætti að minsta kosti að hlýfa börnunum við öllum þessum hugraunum, sagði mamma með grátstafinn í kverkunum. Pabbi sat þungjbúinn við gluggan og horfði út yfir götuna. Sérstaklega hataði afi Kozjma bróðir minn, af því að hann drakk aldrei áfengi, gekk þokkalega til fara og af því að hann sat oft tímunum saman niðursokkinn í flestur. Ekki bætti það’ úr skák, hve oft hann fór á fundi með Garbus. Kæmi það fyrir, sem sjaldan var, að Kozjma ásakaði gamla manninn ‘eitthvað, réði hann sér ekki fyrir bræði og rak son- arson sinn út á götuna. Þegar hér var komið, var Kozjma fluttur í einn verksmiðjuskálann, en kom hin svegar oft til okkar. Hann var þokkalega búinn og alvarlegur á svip Hann hló aldrei, en ef hann deildi við afa sinn, hófst hann allur á loft af ákafa. Við erum að vísu sömu ættar, afi, en santt ertu jgjörólíkur okkur . . . þú leiðir verkamennina afvega Stundum fekk afi nóg af því að slæpast heima og hvarf þá um stund í jfélagsskap betlaranna, þjófanna portkvennanna, hvarf aftur að sínu eyðilagða lífi á markaðstorginu pg í kránni. Dag nokkurn kont hann heim frá knæpu Aganef- soffs. . . . Reykull í spori ráfaði hann að hreysi Garbusar, og byrjaði að rífa upp leirinn í þakinu Kona Garbusar, Jeveloka að nafni, kom hlaupandi út úr húsinu með miklu írafári. Gamli maðurinn hrópaði til hennar: Hvar býr þti, og hvaða andrúmsloft er það, sem þjú dregur að þér? Að máli sínu loknu hélt hann áfpam að róta sundur þakinu sent alt var vaxið vafningsviði og öðrum gróðri. — Vegna hvers býr karlinn þinn ekk^ í steinhúsi? Því hótar hann ekki einhverjum af þesstun belgisku herrum? Getur hann ekkert annað en kjaftað? Garbus kont að í sama bili og horfði rólegtir á aðfarirnar. . < Haltu áfram, Nikanor frændi, en gættu þess samt, fyrir hverjum þú ert að eyðiliggja: Því ferðu ekki til nántueigandans og leikur hann á sama hátt? Nikanor hætti að rífa þakið og hvíslaði. — uunfjOAQqfci------uuEj_i — — Karl Frantsevitsj. Svo skreið hann niður af kofanunt. Dag nokkurn sá hann fannhvítan hest koma brokk andi eftir torginu. Hesturinn dró skygðan vagn, sem virtist ætla að blinda augu markaðsgestanna. Nikanor otaði sér áfranr í gegnum mannþyrping- una, gekk að hestinum og greip fast um taumana. Hann drógst með hestinum nokkura metra áður en hann gat stöðvað hann. Þegar hann hafði stöðvað hestinn dró hann ökumanninn úr sæti sínu og fór að tala við Þjóðverjann meðan liann stritaði við að halda Ölmum hestinum. í þrjátíu og fimm ár hefi ég þrælað1 í námu yðar. Ég hefilosað þtisundir vagna af kolum og andað að mér haugum af ryki. Þótt starfsþrek mitt sé bugað, eru kolin enn< í líkania mínum og þau mundu verða þar, þó að ég ætti eftir að Iifa( í Ihundrað ár. Mannfjöldinn þyrptist stöðugt fastar að þeim og heitur andardráttur hans lék um þá. — Kolin eru komirt í blóð mitt. Af kolum hefir konan mín alið syni og allur ættbálkur minn mun að eilífu íminnast þessara kola. Heyrið þér það Karl Frantsevitsj? \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.