Þjóðviljinn - 28.04.1938, Side 1

Þjóðviljinn - 28.04.1938, Side 1
Eining alþýðnnnar L mai Sameiginleg krðinganga og ntifnnðnr werklýðsfé- laganna, Alþýðuilokksins og Kommnnistaflokksins AVENOL Nargt um stór- meaui í London Hátíðahöldin hefjast kl. 2 á Lækjargötu og Lækjartorgi. Kl. 2?30 hefst kröfugang- an um bæinn og kl. 3,30 verður útifund- ur á Austurvelii. KL 5 verður fundur í Nýja Bíó Barnaskemtun verður í Nýja Bíó motguninn 1. maí k\. 10. Kvöidið fyrir 1; maí (laugardagskvöidið) verður -skemtun að Hótei Borg kl. 9 sem Jafnaðarmannafél. Reykjavíkur heldur, og kvöldið 1. maí kí. ö,30 verður skemtun í K. R,-húsinu sem Kommúnistafl. heldur, | MAÍNEFNDÍR íullírúaráðs- ins, verklýðsfélaganna, Al- þýðuflokksir.s og Kommúnista- flokksins hafa nú ákveðið tilhög un dagsins, og verður hún sem hér segir: \. maí hefst með barna- skemmtun í Nýja bíó kl. 10 um morguninn. Verða þar til skemmtunar, ræðuhöld, teikni- mynd, sérstakar skemmtanir hjá ungherjum o. fl. Kl. 1,45 byrjar lúðrasveitin að leika við Lækjargötu og fólkið að safnast saman. Kl. 2 hefst svo útifundurinn og Lækjartorg. Verða þar flutt ar tvær ræður en karlakórar syngja. KröfugQngan hefsl Kl. 2,30 hefst svo kröfuganga verkalýðsfélaganna, Alþýðu- flokksins og Kommúnistaflckks 'ins, sameiningarganga alþýð- unnar í Reykjavík. Verður lúðrasveit í broddi fylkingar. Fánar ýmissa verklýðsfélaga verða bornir í kröfu- göngunni, auk fána beggja flokkanna. Gengið verður bæði um Austur- og Vestur-bæinn. Háiíðahöld á Ausiur- velli Kl. 3,30 verður svo stað- næmst á Austurvelli og þar fara fram aðalhátíðahöld dagsins.— Fulltrúar beggja flokkanna og helztu verkalýðsfélaganna flytja þar ræður. Karlakór Alþýðu og Karlakór verkamanna syngja. en Lúðrasveitin Svanur leikur. Verður þeim útifundi lokið um M. 4,30. Fundur í Nýja Bíó KI. 5 hefst svo fundur í Nýja Bíó. Verða þar ræðuhöld, karla kórasöngur o. fl. Bæði kvöldið fyrir 1. nraí og þá um kvöldið, verða skemmt- anir sem hér segir: Á laugardagskvöldið gengst jafnaðarmannafélag Reykja- víkur fyrir skemmtun að Hóíel Borg, — en á sunnudagskvöld ið gengst Kommúnistaflokkur- inn fyrir skemmtun í K. R. hús- inu. Frá merkjum dagsins og ann- ari sölu verður skýrt nánar á morgun. Það vantar því ekki, að öll hátíðahöldin verði hin glæsi- Igustu og fjölbreyttustu. En aðalatriðið er hitt: að þennan dag sameinast alþýða Reykjavíkur í baráttu sinni fyr- ir atvinnu og frelsi, gegn fas- isma og afturhaldi, mótmælir einum rómi hverskonar kúgun og klofningi, mótmælir vinnu- Iöggjöf og atvinnuleysi, en heimtar fullkomna einingu al- þýðunnar til að skapa sigur frelsisins og sósíalismans. Eins og sjá má af framan- greindu mun verkalýðurinn að þessu sinni safnast samad í jeinn hóp, og hann mun bera fána sína og kröfur sameinaðurum götur bæjarins. Það ríður á því, að allir verkamenn og öll alþýða skilji þetta og fjölmenni út á göt- una 1. maí. Pví stærri, sem sú fylking verður, því fyr verður fullkomin, algjör eining alþýð- unnar að veruleika. 1. maí mun alþýðan sýna valdhöfum ríkis og bæjar, hve mannmörg hún er og sterk, og hún mun sýna klofningsmönn- unum, að þeim sé bezt að hafa lítið um sig. ialadle’, Boanet A?enol Ensku fjárlögin „beinlínis hneykslanleg“ Attlee og Archibald Sinclair deila harðlega á tjármalastjórn íhaldsins LONDON í GÆRKV. FU. W'f MRÆÐURNAR um fjárlög Bretlands, eins og þau hafa Í&J versð lögð fyrir þingið, hófust í gærkveldi og tók Attlee leiðtogi verkamannaílokksins fyrstur íil máls. LONDON f GÆRKV. FÚ. f|REZKA RÁÐUNEYTIÐ hélt hinn vikulega fund sinn árdegis í dag. Síðdegis 1 dag tók forsætisráðherrann á móti Avenol aðalritara pjóða- bandalagsins. Utanríkismálaráð herrann, Halifax lávarður tók á móti þeim Daladier, forsætis- ráðherra Frakka og Bonnet, utanríkismálaráðherra Frakka á flugvellinum í Croydon er þeir komu þar síðdegis í dag. ATTLEE Ræða Afflee Hann sagði meðal annars, að ef þessi fjárlög væru ætluð til þess að gilda sem fjárlög á friðartíma, þá væru þau ákaf- lega sorglegt dæmi um fiár- málaóstjórnina og beinlínis hneykslanleg. pau legðu gífur- legar byrðar á skattgreiðendur pau gerðu enga tilraun til að bæta ástandið í félagsmál- um og þá þjónustu, sem þióð- in fengi fyrir fé sitt, og þau Iegðu þyngri skuldabyrði á herðar komandi kynslóðum, en dæmi væru tif um nokkurbrezk fjárlög áður. RæOa SlDclalr Sir Archibald Sinclair, leið- togi frjálslyndra stjórnarand- stæðinga deildi einnig mjög á fjárlagafrumvarpið. Hann sagði að það bæri ríkulegan vott um þá rotnu fjármála- og viðskipta-. stefnu, sem stjórnin hefði fylgt síðastliðin b ár. Á tím.a, þegar ekki væri annað fyrirsjáanlegt Þegar atvinnnlevsmgjar eiga i hlnt Stefán Jðh leitar að Jðoi Axel í 3 daga ðraagirslaist og AtyýðiMaðið þegir AÐ er kunnara en fráþurfi isÁainuuiA^E QE ‘E[§3S qe er hér nú meira en það hefir verið undanfarin ár. Kommúnistaflokknum var það ljóst,, að úr þssu þurfti að bæta, og bæiarfulltrúar flokksins vildu að haldinn yrði þegar aukafundur í bæjarstjórn inni um málið. Par sem þess er krafizt, að minnst 5 bæjarfulltrúar geti krafizt aukafundar í bæjar- stjórn, leituðu þeir Ársæll Sig- urðsson og Björn Bjarnarson til bæjarfulltrúa Alþýðuflokks- ins, og óskuðu eftir, að þeír yrðu með í því, að krefjast fundarins. Varð fátt um svör af hálfu Stefáns Jóhans Stefánssonar og kvaðst hann þurfa að tala við en að von væri á nýrri við- skiptakreppu, væri það! í hæsta máta óviturlegt af fjármálaráð- herranum, að leggja svo mikl- ar nýjar byrðar á skattgreiðend urna, eins og gert væri með þessum fjárlögum. Fjárlagaræðan, sem Sir John Simon flutti í gær, hefir orðið þess valdandi, að verðbréf féllu nokkuð á kauphöllinni í Lond- .pn í dag, sérstaklega' ríkis- skuldabréf og hlutabréf í olíu- félögum. aðra fulltrúa flokkslns í bæj- arstjórn. Við þetta hefir setið í þrjá daga, og Stefán æfinlega borið því við, að hann gæti ekki náð tali af Jóni Axel Péturssyni. Bendir þessi dráttur til þess, að bæjarfulltrúum Alþýðu- flokksins sé ekki mjög hugað um atvinnuleysismálin og þyki heppilegast að lofa Alþýðublað- ínu, sem enginn tekur mark á, að gaspra um þau og láta þar við sitja. En vel mætti Stefán Jóhann og Alþýðublaðið minnast þess, að kjafthátturinn einn saman velíir sjaldan Grettistökum. NU gætl Alþbl. komW tll hjálp- »p. Alþýðublaðið hefir verið mjög málóða að undanförnu, um að taka þyrfti atvinnuleysis- málin fastari tökum. Ef til vill gæti það nú; í dag hjálpað Stef áni Jóh. Stefánssyni til þess að ,ná í Jón Axel, svo að þeir gætu ákveðið, hvort krafizt verði fundar um þessi mál. Ef Alþbl. sýnir engan lit á þessu, verður allt skraf þess um atvinnuleysismálin að telj- ast gasptir eitt.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.