Þjóðviljinn - 28.04.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.04.1938, Blaðsíða 3
Þ ju Ð 'v í L j í N' N Fimmtudaginn 28. apríl 1938 fcUÓOVILIINN Málgagn Kommúnistafloklis Islands. Ritstjóri: Einar Oigeirsson. Ritstjórn: Bergstaðastræti 30. Sírni 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 3S. Sími 2181. Kemur út alla daga nema mánudaga. Áskriftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á iandinu kr. 1,25. 1 Iausasölu 10 aura eintakiö. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2804. „Eitt rekur sig á annars hornw Aljjýðublaðinu svíður að von- um, hve fámennur, fylgislaus og heillum horfinn sá hópur er- sem skipar sér mndir merkl þeirra Stefáns Jóhannsog Finn boga Rúts Valdemarssonar. — Blaðið reynir að vísu að láta líta svo út, sem fylgi Alþýðu- flokksins hafi aldrei verið meira né gengi hans hærra. En í öllu þessu skrafi um liðstyrk klófningsmannanna og fylgis- leysi sameiningarmannanna, er þó einhver hjáróma hljómur. Ritstjórarnir vita, að þeir eru að víkja sannleikanum við, og þeir vita um leið, að allur al- mnningur veit um þessa iðju þeirra og trúir ékki einu ein- asta orði af öllu masi þeirra. í vandræðum sínum lenda þeir út í eina mótsögnina annarí hlálegri. Annan daginn segja þeir, að sameiningarmenn séu rúnir öllu fylgi. Fléðinn standi einu o. s. frv. Daginn eftir e>' svo þessi fylgislausí maður að eyðileggja allan árangur af 32 ára starfi reykvískra verka- manna í félagsmálum. Annað- hvort hlýtur blaðið að líta svo á, að leiðtogar Alþýðuflokks ins hafi lagt mjög lauslega horn steina verk alýðshreyfiýigarinn - ar, eða Héðinn Valdimarsson sé gæddur óvenjulegum mætti, að geta lagt þetta allt í rústir einn og fylgislaus. Ress þarf auðvitað ekki að geta, að þar sem Alþýðublaðið talar um sam tök verkalýðsins á það við yfir- ráð klofningsmannanna yfir verkalýðshreyfingunni. Alþýðublaðið segir, að Al- þýðuflokkurinn hafi aldrei ver- ið jafn sterkur og nú. Aljjýðu- flokksfélagið svo kallaða sé öfl- öflugra en nokkur pólitískuij félagsskapur þeirra í Reykjavík hefir nokkru sinni verið. En þrátt fyrir allan þennan styrk þiorjr AíþíýOuflokkurinn ekki að efna til kröfugöngu 1. maí. Ef til vill halda klofningsmenn irnir að kröfuganga þeirraverði of stór. Á undanförnum árum hefir Alþýðuflokkurinn efnt til kröfu göngu hér í Reykjavík. Alþýðu blaðið hefir verið mjög hreyk- ið af þeim og óspart gortað um fylgi sitt að vanda. Núþor- ir AlJjýðuflokkurinn ekki fram- ar að efni til slíkrar kröfu- göngu. Virðist svo, sem klofn fflðlmalafaadiir gega vlnBBlðggiðflaat að iilhlntm DagsbrAnar Eftir Guðbrand Guðmundsson Eins og Þjóðviljinn skýrði frá á sínum tíma, felst ekkert það í vinnulöggjafarfrumvarpi stjórn arflokkanna, sem til hagsbóta megi vera fyrir okkur verka- menn, utan hálfgildings viður- kenningar á samtakaréttinum, sem verkamönnum ber þó eins og öðrum þegnum þjóðfélags- ins, samkvæmt stjórnarskránni. Öll þau réttindi og hagsbæt- ur, sem verkalýðsstéttin hefir öðlast, eru fengin fyrir áratuga baráttu stéttarsamtaka okkar, í andstöðu við íhald og atvinnu- rekendur. AFSKIFTI FRAMSÓKNAR AF MÁLINU Framsókn virðist áður hafa haft þá afstöðu til vinnulöggjaf- ar, að setja engin slík lög í andstöðu við verkalýðinn. En nú hafa hinir sárafáu hægri menn (Landsbankaklíkan svo pefnda) í Framsókn haft fram. vilja sinn, að setja þvingunar_ lög á móti vilja verkalýðssam- takanna. Er þetta sama afstaða og íhaldið hefir haft til málsins, frá upphafi. Er ekki nema eðli- legt, að íhaldið (atvinnurekenda valdið) hafi þá afstöðu, enda höfum við verkamenn aldrei átt að venjast öðru þaðan en fjand- skap móti hverri réttarbót og hagsmunamáli. Og það má jafnvel segja líka, að ekki sé óeðlilegt, að þeir menn, innan Framsóknar, sem ingsforingjarnir séu ekki jafn- öruggir um fylgi sitt og hið mjög raupandi blað þeirra. Framkoma foringjanna og skrif blaðsins eru ráðlaust fálm, til- raun til þess að bjarga sér á hálmstráum, sem þeir vita ,að eru ekki til. Málaflutningur þeirra verður að sefasjtikum ó- skapagangi og endalausri leit eftir nýjum hálmstráum, einni blekkingunni, þegar önnur svíkur. Sem sýnishorn af því ráð- þrota fálmi, sem einkennir mála flutning klofningsmannanna, má nefna dæmi úr Alþýðubl. í gær. Blaðið segir, að breytingar tillögur Fléðins Valdimarssonar við vinnulöggjöfina séu þann- ig, aö þær verði ekki teknar alvarlega, enda settar fram til að rægja frv. fyrir verkamönn um. Og blaðið bætir því við, að Héðinn hafi viljað flytja frv. þetta, „svo að segja óbreytt fram“ í fyrra, en verið hindr- iáður í slíkri óhæfu af Jóni Bald vinssyni. En hitt reynir Alþýðublaðið ekki að skýra, hvernig því vík- ur við, að frumvarp sem var ó- hæfjt í fyrra, skuli vera svo gott sem lofsöngur Alþbl. um vinnu löggjöfina ber með sér nú. ánetjaðir eru atvinnurekenda- valdinu og Landsbankanum, ger ist nú formælendur kúgunarlaga móti okkur. Hitt er öllu alvarlegra, þegar yfirlýstir vinstrimenn innan Framsóknar láta undan síga fyr ir ofríki Jónasar frá Hriflu og ganga í berhögg við vilja al- þýðunnar í bæjunum. Við verkamenn höfum aldrei séð ofsjónum yfir þeim hags- bótum, sem fátækir bændur hafa fengið með tilstyrk ríkis- valdsins fyrir atbeina vinstri 'flokkanna og jafnframt því, er- um við þess fullvissir að þorri íslenskra bænda ann verkalýðn- um þess, að kjör hans batni, enda fara hagsmunir smábænda og verkamanna í flestu saman. Alþýða bæjanna er aðalkaup- andi framleiðsluvara bændanna, og því er það hagur bótidans, að kaupendurnir hafi fé til að kaupa fyrir, að sultarólin sé ekki spent inn að hrygg. Þessvegna er ég þess full- viss, að bændur landsins (utan nokkurra stórbænda) kunna Jón asi enga þökk fyrir sultarlögin. SKJALDBORGIN. Eins og allir vita, hafa full trúar verkalýðsins á þingum Al- þýðusambandsins samþykt ein- róma, að fulltrúar þess á Al- þingi gengu ekki inn á neina vinnulöggjöf, án samþykkis verklýðsfélaganna. Nú hefir all- ur þorri verklýðsfélaganna lýst sig andvíga frumvarpi því, sem Frumvarp Framsóknarmanna um að breyta lögunum um at- vinnu við siglingar, miðar að því, að fækka stórum vélstjór- um og stýrimönnum á skipun- nm og draga þannig úr öryggi sjómanna og sjófarenda. Hefir frumvarpið mætt einróma mót- mælum allra fagfélaga, sem þarna eiga hlut að máli. Samt sem áður keyra Fram-' sóknarmenn frumvarpið áfram í gegnum jiingið. í gær fór fram atkvæðagreiðsla um frumvarp- ið \áð 3. umr. í nd. Fyrir lá rökstudd dagskrá frá Finni Jónssyni, um að vísa því frá. Var hún felld með 18:9. Voru Kommúnistar og Alþýðu- flokksmenn með henni. Breytingartillögur frá Einari Olgeirssyni voru felldar með 17 og 18 atkv. gegn 7. Breytingartillögur frá Sigurði Kristjánssyni, sem að vísu voru að sumu leyti slæmar, en þó skárri en frumvarpið, voru felld samið var af Framsókn og 2 Alþýðuflokksmönnum, og þá skeður það merkilega fyrirbæri, að nokkrir hægrimenn segjast vera Alhýðuflokkurinn og Al- þýðusambandið og láta Alþýðu- blaðið útbásúna, að verkalvð- urinn sé fylgjandi jtvingunarlög unum! ! Og það sorgbroslega skeður, að þessir sömu menn hafa nýlega lekið Harald Guð- mundsson úr ríkisstjórninni, vegna þvingunarlaga sem sam- þykt voru á Alþingi í einu til- felli gegtt einum hluta verka- lýðsins (sjómönnum). VIÐ MÓTMÆLUM ALLIR. Það er engin tilviljun hvaða | augnablik var valiðj 'ýil að koma þrælalögunum fram. Alvarleg- asti klofningur, sem upp hefir lcomið í verkalýðshreyfingunni lamaði viðnámsþrótt hennartil þess að mæta'$líkum aðgerðum Ófremdarástand þetta hófst með „brottrekstrO Jafnaðar- mannafélagsins í Reykjavík og Héðins Valdimarssonar úr Al- þýðuflokknum. En þeir voru framkvæmdir af örfáum mönp- um, sem lifa og hrærasit í anda Framsóknarflokksins. Það er skjaldborgin. Ég fyrir mitt leyti er þeirrar skoðunar, að við get- um ennþá afstýrt þÆlalögun- um, bara ef við verkamenn hér í Rvík erum samtaka og mót- mælum allir! Á næstunni mun Dagsbrún gangast fyrir mótmælafundi um málið, í samráði við önnur fé- lög, sem andvíg voru frum- j varpinu. Mætum allir á fundinum! Gerum hann að upphafi nýrr- ar sóknar og sigurs! Allir eitt! ar, sumar með jöfnum atkvæð ttm 15 :15, svo að litlu munaði, að þar tækist að afstýra sumum skaðsemdarákvæðum: frum- varpsins. Stóðu kommúnistar, Alþýðuflokksmenn og nokkrir „Sjálfstæðismenn“ saman um þessar tillögur: Tókst þannig ekki að koma fram neinum breytingum á þssu skaðlega frumvarpi, ogvar það samþykkt til efri deildar ineð 18 atkv. gegn 10. Auk Framsóknarmanna og Bændaflokksmanna voru jteir Thórsbræður, Jón pálmason, Pétur Ottesen, Eiríkur Einars- son, Sig. Hlíðar og Garðar Þor stinsson ipeð þessum kúgunar- lögum gegn sjómannastéttinnj. Flobtsfélagar og aðrir lesendur! Skiptið við þá, sem aug- lýsa í pjóðviljanum, oglát- ið blaðsins getið! Guðbr. Guðmundsson Fraavarpið nm atvinen viftsiolfagar saapykt við 3. nmr. sep atbv.Kommðnistafl. ogAm.fi. Örjrsei sjóMBna stolnað t hættu. PASSIONARIA Mynd þessi er af hinni al- kunnu, spönsku byltingarkonu Dolores Ibarruri, sem Spán- verajr hafa gefið nafnið Pas- sionaria. ucjlríWn^r 7 MoraiLnhlnT>i(S sjinir í arpr. pins on raunar pnclrcnrpr ninnru'iT sína oa krúifilpat huaaríar til nánnacws.' p.u iafnframt hiónnsfufnslp.ik sinn ,niS liip p.rjjpjurla ulœoajxild nazism- anst húska I framhaldi af nndan- aenanum fiandskap sinum i>ic> J>d fridarstarfsemi, sem liafinn hefir ver íð hér d landi, skýrir pad nú frd pvi, kampakátt og hlakkarjdi, ad, 'iö'areaiann hafi „vísaB úr iandii píjskum G’jdingi, Rotberger oð nafni, og konu hans‘1. Hefir Morgunblaöiö i sir.,uni kristij lega náimg'anskœrléika rannsakad, hvort pessi hjón piga i annaö hús aö venda, hvort pau ekja nokkurs lirkosta annnars en aö hverfa heim í fööurland sittt, undir kglfur og morðkuta stormsveitanna? Morgu'ui'iiaöiö í sinni nazistasiö- frceöi, mgndi eflaust svara pví til, aö paö vceri ekki nema mátulegt d pessa helvítis Gydinga, aö storm- sveitirnar lumbmöu d peim. Enda telur Morgunblaösfólkiö sjálft sig til hinna útvöldu lcerisveina Ggöings- inns frd Nazaret. „Pciö veröur aö fagnn pví, aö yfirvöldin skuli hafct 'ekiö rögg d sig gagnvartt peim iandshornalýö, sem flœkst hefir I’ ngaö til lands“. Á máli Morgunbiaösins em peir mennn einungis „landshornalýöur", sem flœmst hafa dr landi undan of- sóknarœöi villimensku 20. aldarinnar og leitaö kimna aö hafa hingaö, af pvi aö peir höföu hvergi höföi sinn aö aö halla. En peir nazistasnuör- arar, sem hér eru aö flœkjast á vegum Hitiersstjórnarinnar og reka hér undirróöur sinn, eiga aftnr á móti ekki ööru aö mœta en siökustu vinsemd og virðingu af hálfu Morg- xmnblaösins. Morgunblaöiö sampykk ir yfirleitt öll óliœfuverk rmazista °9 leggur yfir pau sína blessun. Til dæmis flytur paö pennan sama dag tvœr lofgeröarrollur um undir- okun Austurrtkis af hdlfu liins pýzka fasistahers.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.