Þjóðviljinn - 28.04.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 28.04.1938, Blaðsíða 4
SjE l\íy/a fi'io ag Sjðiæoingjar við Kioðstresdor Spennandi og æfintýrarík amerísk kvikmyndum hug djarfan flugmann sem bjargaði vinum sínum úr klóm kínverskra ræningja Aðalhlutverkin leika: Fay Wray, Ralph Bellamy o. fl. Aukamynd: HCSBÓNDINN VIÐ HREINGERNINGAR Amerísk skopmynd leikin Andy Clyde. Börn fá ekki aðgang. Næturlæknir Kjartan Ólafsson, Lækjarg. 6 B, sími 2614. Næturvörður er í Ingólfs- og Laugavegs- apóteki. Útvarpið í dag: 12.00 Hádegisútvarp. 19.50 Fréttir. 20.15 Útvarpshljómsveitin leikur. 20.45 Frá útlöndum. 21.05 Akureyrarkvöld: a. Karlakórinn Geysir syng- ur. Söngstjóri Ingimundur Árnason b. Erindi: Unr uppeldi og skólamál, I. Snorri Sigfússon skólastjóri. c Karlakórinn Geysir syngur. 22.15 Dagskrárlok. Emóðviljinn „Skírn, sem segir sex“. Þessi ágæti gamanleikur verð- ur sýndur í kvöld, en næstk. sunnudag, 1. maí, mun ekki verða hægt að leika. — Aðsókn að þessum gamanleik hefir farið vaxandi með hverri sýningu. enda hefir hann fengið mikið lof ganrjmenda og allra þeirra, sem hann hafa séð. þvottakvennafél. Freyja heldur fund á morgun, 29. apríl kl. 81/2 e. h. í Alþýðuhús- inu, gengið inn frá Hverfisgötu. Þar sem þetta mun verðasíð- asti fundur félagsins á þessu starfsári, er fastlega skorað á félagskonur að mæta á fundin- um. Skipafréttir. Gullfoss er á leið til lands- ins frá útlöndum, Goðafoss og Brúarfoss eru í Reykjavík, Lagarfoss var á Hvammstanga í gærkvöldi, Selfoss er á leið til Grimsby frá Vestmannaeyj um, Súðin var á Þingeyirlí í gær Esja er í Reykjavík. „Fornar dyggðir“. 26. sýning þessarar vinsælu revýu verður annað kvöld. — Aðgöngumiðar verða seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á rnorgun. Venjulegt leikhúsverð daginn sem leikið er. Atvinnuieysingjanefnd Dagsbrúnar fór í gær á fund borgarstjóra og færði honurn kröfur þær, sem samþykktar voru á síðasta Dagsbrúnarfundi Þegar nefndin hefir haft tal af atvinnumálaráðherra,' mun Þjóð viljinn skýra nánar frá svörum valdhafa bæjar og ríkis viðkröf um verkamanna. Utbreidið Þjóðviljann Sameiglnlegnr fnndnr JafnaðarmaiinaféL Reykjavíknr og Revkjavíknrdeildar Kommúnistafl. verður haldinn á morgun, föstudaginn 29. apríl, kl. 9. e. h. í K. R.-húsinu. Umræðuefoi: 1. maí Margir ræðumenn. Skýrt frá tilhögun hátíðahaldanna 1. maí. Alþýðuflokksmenn og Kommúnistar, fjölmennið. Sýnið flokksskírteini við innganginn. STJÓRNIRNAR þVOTTAKVENNAFÉLAGIÐ „FREYJA“ F’élagsfundur verður haldinn föstudaginn 29. apríl 1938 kl. 8',4- e. h. í Alþýðuhúsinu, gengið inn frá Hverfisgötu. þar sem þetta er síðasti fundur á starfsárinu og mörg áóðandi mál á dagskrá, eru konur áminntar um að fjöl- menna á fundinn. STJÓRNIN -gl Getrolö Í?)'ío 4. Swing time Fjörug og glæsileg söng- og dansmynd. Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu leikarar: FRED ASTAIRE og GINGER ROGERS teikfél. Reffhlavikor ,Skírn sem seglr sex4 Gamanleikur í 3 þáttum. . Eftir OSKAR BRAATEN Sýning í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 NB. Sunnudaginn 1. maí verð- ur ekki leikið . xxxxxxxxxx>c< REYKJAVÍKURANNALL H.F. BEVYAW Fornardygðir 26. sýning annað kvöld kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun.. Venjulegt Ieikhúsverð dag- inn sem leikið er. Aðeins örfá skipti ennþá. uuuuuuuuuuuu Alexander Avdejenko; Eg elska ... 20 Þjóðverjinn sat grafkyr. Hann hreyfði ekki svo mikið sem litla fingur, en það leyndi sér ekki, að honum var órótt innanbrjósts. — Hvað viljið þér nú gefa mér að launum fyrir | rjatíu og fimm lára þjónustu? . . . Hvað? I jóðverjinn var hljóður. ... 1 sama bili kom liópur ríðandi lögregluþjóna, sem dreifði mannfjöld- anum. Að því búnu færðu þeir Nikanor til lögreglu- siöðvarinnar. Nikanor kom ekki í marga d ga á markaðstorgið. I að gekk jafnvel orðrómur um að hann yrði sendur ti‘. Síóeriu. Þessar sögusagnir höfðu að vissu Ieyti góö áhrif á mömmu. Hún varð léttari í fasi og alúólc-g-i við okkur börnin en hún hafði verið lengi áður. En afi kom aftur og var n;ú orðrinn eineygður og l.r.y marlaus. Hann kv'að lögregluþjónana hafa misþyunt sér í fangelsinu. Þeir höfðu barið hann og hri.'U honunr á veggina. Við Síberiu-förina slapp hanri siFir elli og lasleika. Lmu sinni seint á degi var ég á gangi eftir mark- aðsLorginu með dálítið af járnirusli undir hendinni. Allt í tmuimætti ég afa, þar sem hann stóð og klór- aði scr 1 höfðinu.. Þegar öldungurinn kom auga á mig hrópaði hann: ! ú ct iðjusamur snáði —- — — hvernig líkar þér lílið ? Svo kom hann til mín, þreif pokann með járna- ruslinu og hvolfdi úr honum.. Að því búnu leiddi hann mig inn á veitingakrána. Þar lét hann reiða fram hverskonar góðgæti ásamt brennivíni. ■ Nú getur þú étið úr þér sultinn. Reyndu að hama þessu í þig.. A r.itir leiddi hann mig yfir torgið og hrópaði liástöfum: I etta er drengur sem segir sex. Um kveldið fór hann með mig inn að rúmi sínu, vafði allskonar khítum um höfu.ð mitt og hvíslaði í ákafa: — Faðir þinn er aumingi og bjálfi.. Að hann skuli -enda þig svona ungan til þess að safna gömlu jarni.. Farðu upp fyrir hann í rúminu; í fyrramál- 'ð og spýttu í augu hans. Komdu svo til mín og ég skal sjá fyrir að allt fari vel.. Það lagði spýjuþef af afa, og allt umhverfis hann var fult af veggjalús.. Ég fór að gráta. Mér fannst eins og allt inni' ógn- aði mér með reiddum hnefum. — Mamma, ég vil fara heim.. Afi reis upp ,a|f bálknum og dró mig niður úr flet- inu á augnhárunum og öskraði æfur: Burt með þig yrðlingur.. Dyrnar skullu að baki mér og framundan var inyrkur eins og í námugangi.. Allsstaðar var ég að reka mig á grindur og girðingar, og hundarn- ir geltu svo grimmilega í myrkrinu. Það var far- í 1 að snjóa og mér sóttist ferðin seint heim-leiðis. Eg veit ekki hvort þetta atvik eða eitthvert ann- að varð þess valdandi, að upp frá þeim degi gerði afi mér lífið að óbærri kvöl.. í hvert skipti sem hann viltist heim- til okkar var hann óðar byrjaður að draga dár að mér.. Boginn og með hendur á baki byrjaði hann að erta mig.. — Heldur þú .ennþá áfram að safna járnarusli ör- verpið þitt.. Þess verður skammt að bíða að þú drepist.. Ég grét af hræðslu og angist.. Seinna komst ég upp á lag með að skríða undir rúmið strax og ég sá hann koma.. Þar lá ég svo í hnipri uns hann fór. Kvöld eitt kom hann ölvaður heim til foreldra minna og hóf nú leit að mér.. Hann lagðist endi_ langur á gólfið og fálmaði inn undir rúmið.. Eftir skamma stund náði hann í Ivpnan fótinn á mér og dró mig undan yúminu, án þess að hirða hið minsta um, hve hátt ;ég hljóðaði.. Faðir minn var að þvo sér, hann sneri sér þeg- ar að afa ög' hrópaði: — Þú rnátt ekki snerta við barninu. Afi leit upp 'Crg horfðij íiaúgu sonar síns.. Að því búnu reis hann á fætur, dustaði af sér rykið og byrj- aði að draga ntig á eyrunum.. Vegna livers ertu hræddur við afa þinn ólukkans hvolpurinn ? Pabbi greip í axlirnar á afa og vék honum til hliðar, tók mig af honum og strauk á mér hárið.. Afi gekk hægum skrefum að föður' inínum, þar sem liaun stóð ó niðju gólfinu og beið þess, er verða vildi.. Ef til vill sá afi nú í fyrsta sinni, að sonur hans bjó yfir orku, en hann skeytti því engu, hann reicldi upp hægri höndina, en hætti við að

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.